Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 4
VfSIR Föstadaginn. 1$. janúar • lfö59 ■" ..■■■i— súla verzltmarmær fékk meira að segja óvænta aðstoð — frá sjálfum stjórnarvöldunum, eða einum fulltrúa þeirra, sem beitti sér fyrir því, að blessuð- um folöldunum yrði forðað frá bráðum bana, og komu þús- undir þýzkra dýravina til skjalanna til að fá máli þessu borgið. Allt lék nú í lyndi um sinn, og hafði Úrsúlu orðið kápa úr þessu klæði, svo að hún hafði ekki ástæðu til annars en að þakka vinum sinum blaða- mönnunum fyi'ir hjálpina. En Adam var ekki lengi í Paradís. Það varð fljótt á allra vitorði, að Úrsúlu verzlunarkonu hefði ekki gengið annað til en gróða- vonin éin og bai'a fært sér í nýt dýraást landa sinna. Svo kom líka enn annað á daginn. ,,Smáhestana“ var ekki hægt að nota til reiðar fyrr en að þrem árum liðnum, eða fyrst, þegar þeir voru orðnir fjög- urra vetra. Af þessum sökum hefir Úrsúla Schaumbui'g orðið að venda sínu kvæði í ki’oss og hætta að flytja inn „smáhesta- folöld“ handa dýravinunum þýzku ,og snúa sér að því að flytja inn fullorðna „smá- hesta“. Sagan af Úrsúlu Schaum- burg virðist því styðja þann grun Stefáns bónda í Kirkju- bæ, að ef áframhald verði á Flutt voru út samtals 400 hross s.l. ár. Sagan af Úrsúlu þeirri, sem „bjarg- aði“ ísl. „smáhestafolöldum“. Útflutningur íslenzkra hrossa til Þýzkalands og annarra liefur farið heldur í vöxt upp á síðkastið, og það mikið fyrir Lynningarsjarf Ursulu Braun hinnar þýzku. Samtals mun hafa verið flutt út á þessu ári rúm lega 400 hross. Af tveim útflytjendum hér í Keykjavík hefir heildsalan Sig- vxrður Hannesson & Co. flutt út miklu mest, alls 321 hx'oss, þar ■af 180 folöld. Útflutningsfii’ma J>etta er nýtt á þessu sviði, byrjaði í sumar. Tók það þegar á leigu sérstakt skip útlent, :sem er einkum ætlað fyrir flutning á dýrum og hefir haft þ>að í tveim ferðum. Skipið beitir „Klara Clausen“. Skipið fékkst þó ekki fleiri ferðir að sinni. Síðasta sending þessa fii-ma fór út í október. sl. með ,,Reykjafoss“. Hrossin hafa selzt flest til Þýzkalands, þar xiæst til Hollands, en þar í landi vilja menn eingöngu hryssur. Hinnig hafa selzt hestar til IBelgíu, Austurríkis og Sviss. Vísir átti einnig tal við Helga Pétursson, frkvstj. útflutnings- ■deildar SÍS. Kvað hann Sam- bandið ekki hafa lagt mikla ■áherzlu á það að flytja út mik- ið magn hrossa, heldur að þreifa fyrir sér og semja um verð hvers einstaks hests ytra •og útvega þannig seljandanum bezta fáanlegt verð að frá dregnum kostnaði. Þannig hefði SÍS sent út til Þýzkalands í ágúst s.l. 30 hesta. Síðast þegar fréttist, höfðu 28 þeirra selzt og var verðið frá kr. 2400— 5000. Enda þótt þetta sé mun -betra verð en venja er til, verð- ui' þó að taka fram, að hross þessi voru betri en gengur og .gerist. Með „Reykjafoss“ fóru svo 23 hross frá SÍS. Útflutn- .ingur hrossa væri annars bann- ■aður á tímabilinu 1. nóv.—1. júní og hafi reyndar verið gef- in undanþága frá því fyrir síð- ustu sendingunni. SÍS hefði oinnig áform um að fá undan- þágur framvegis, þannig að sendingar næðu saman og stöð- 'Ugl væru hestar á boðstólum • ýtra. Stefán Jónsson bóndi í Kirkjubæ á Rangárvöllum stundar hrossarækt og er sá fyrsti núverandi útflytjandi, er hóf að flytja út hesta, sem séi'staklega voru aldir til út- flutnings í stórum stíl. Þetta ■er þriðja árið, sem Stefán flyt- ur út hesta, og sagði hann í viotali við Vísi, að hann hefði byi'jað á þessu að tilhlutanj ■Gunnars Bjarnasonar hrossa- i ræktarráðunauts. Stefán hefir, í ár flutt út 30 hesta beint, enj selt Sigurði HannesSyni & Co. aðra 30 -til útflutnings. Ekki kvaðst Stefán vilja vera bjai’tsýnn um of á mikil uppgrip á þessu sviði né að hann vildi hvetja bændur al- mennt til að snúa sér af alvöru •að því að svo stöddu að ala hesta í þessu skyni fyrr en kaniiað yrði enn betur, hvort eftírspurn ei'lendis eftir íslenzk um hestum væri meira en tízkufyrii'bæri. Ef áframhald yrði á þessu þótti Stefáni trú- legt, að eftirspurn mundi auk- ast efitr fullorðnum tömdum hestum, enda þótt þetta árið hafi mest verið sótzt eftir fol- öldum Úrsúla þessi, Úrsúla hin. Það er ekki úr vegi að minn- ast í þessu sambandi á grein, sem bii'tist ekki alls fyrir löngu í hinu viðkunna þýzka vikufréttai'iti „Spiegel". Þar kemur það fram, að við út- flutning hesta frá íslandi til Þýzkalands eru riðnar Úrsúlur tvær, sú sem áður er nefnd og kunnust er, Ursula Braun, rit- höfundurinn, sem mest kynn- ingarstarf hefir haft um ís- lenzka hesta með ritum og kvikmyndum. Hin nefnist Ur- sula Schaumburg og stundar viðskipti fyist og fi-emst. Hún hefir þegar ári'ð 1955 fengið áhuga á því að hefja innflutn- ing á íslenzkum estum í nokk uð stórum stíl. Henni varð heldur lítið ágengt fyrst í stað. Tveim árum síðar heimsækir hún ísland í fylgd dóttur sinn- ar. í þeirri feið þykist hún hafa haft erindi m erfiði, því að nú hafi hú.n komizt að raun um það, að hc: yrði að slátra 5000 folöldunx ,f 6000 vegna þess, að fóðuj' ieyfðu ekki að sett væru á fleiri en 1000. Úrsúla þessi ráðgaðist við vinkonu sína Úrsúlu tíraun, og varð það úr, að blaðamaður einn í Bonn skrifaði grein með fyrirsögninni: „Hver vill bjarga 5000 íslenzkum smá- hestafolöldum?“ Og það var eins og við manninn mælt. Úr- Rit fyrir „heimasmíði" og ráhugavélamenn". //* Nýtt tímart hóf göngu sína í gær með miklum glæsibrag. Heitir það „Flugmál og tækni“. Um leið og í'it þetta leggur af stað, fellur niður útgáfa blaðsins ,,Flugmál“, sem hefur nú komið út í tæp fjögur ár, og notið vinsælda áhugamanna um slík mál, og mun hafa ver- ið útbreiddasta tímarit þeirrar tegundar á Noi'ðurlöndurn (nei, ekki „miðað við fólks- fjölda“). „Flugmál og tækni“ mun eiga að vera nokkui'skonar framhald „Flugmála“, en til viðbótar kemur ýmis fróðleik- modelsmíði, ýmiskonar vinnu- lýsingar fyrir „heimasmiði“ og leiðbeiningar fyrir bílaeig- endur. í þessu hefti eru ýmsar sög- ur og greinar um flug og flug- tækni, einkaflugvélasmíði og fleira um flugvélar. Þá eru bif- reiðalýsingar, og frásögn um furðulegt atómhús.' „Bókahilla úr múrsteinum“, „Skriðdreki úr tvinnakefli" og' „Ýmislegt búið til úr gömlum myndum“, heita smági-einar. Ritið er 64 síður að stæi'ð og prýtt um 80 myndum. Ritstjóri er Knútur Bruun, auglýsingastjói'i Ásbjöx-n söhi á íslenzkum hestum til Þýzkalands, þá verði tæplega um .að ræða eftirspurn eftir folöldum, heldur fullorðnum hrossum, Isl. hestar handa furstum og kóngum, Eins og áður segir í þessari fréttagrein, eru íslenzkir hest- ar eftrisóttir í fleiri löndum en Þýzkalandi, þeir hafa selst til Hollands, Belgiu og Sviss. Auk þess hefir sannspurzt, að tvær tignar fjölskyldur hafi hug á að eignast íslenzka hesta og reyndar lagt fram pöntun á þeim hjá þýzkum hrossakaup- mönnum. Annar þessarra á- hugamanna er Rainier fursi af Mónakó, maðurinn hennar Grace Kelly. Hitt er á þá leið, og höfum vér það nokkui'nveginn frá fyi'stu hendi, að hér er við nám Spánverji einn af aðalsætt, sem hefir mikinn áhuga á því að fá aftur sinn kóng til ríkis á Spáni. Þykjast þeir ættmenn nú loks sjá hylla undir það, að sú von rætist og búa sig óðum undir enduri’eisn konungdóms. Hafa þeir í hyggju að veita kóngi vei'ðuga móttöku, þegar þar að kemur, og er nú á pi'jón unum hjá þeim að kaupa ís- lenzkan hest í Þýzkalandi fyrir 1300 ríkismöi'k og gefa karli í fyllingu tímans. ur um tæknimál almenns eðlis Magnússon, en framkvæmda- og frásögur um framleiðslu- aðferðir hér á landi. Er m. a. áfoimað að birta ljósmynda- þátt, greinar um radíósmíði, ' ing h.f, stjóri Hilmar A. Kristjánsson. Útgefandi er Hilmir h.f., en afgreiðslu annast Blaðadreif- - ÁÍI l iif • : / ’M: mœ! /y W.i ’ \ fæÍ'' ** <.' * ssf . Andersen-Rysst heiðraður af ísfendingum og Norðmönnum. T«fs4eÉrssá«ðíiiai í IíeiÖBaB«rk. hlakka til að starfa hér á lancíi og vona að sér tækist að feta vel í fótspor fyrirrennara síns, þyx að allt bæi-i að sama brunni með það, að hann hefði leyst störf sín hér með ágætum. Að þessu loknu voru bornar fram veitingar, og ýfir borðura voru fluttar stuttar ræður. Athöfnin fór virðulega fram og héldu menn heimleiðis um klukkan 4 e. h. Laiigardaginn 10. janúar komu Noi’egs ávarpaði gestina með nokkrir stjórnarmeðlimir úr nokkrum orðum. Sagðist hann Skógræktarfélagi íslands og' Nordmannslaget ásamt nýskip- uðum sendilierra- Norðmanna, Bjarne Börde, starfsmönnum hans og' Hákoni B.jarnasyni skóg'- ræktarstjóra að Torgeirsstöðum í Heiðmörk að Iieiðra minningu Torgeirs Anderssen-Byssts sendiherra og jmkka störf hans og' konu hans, frii Ruth Anders- sen-Rysst. Athöfnin byrjaði með. því að ívar Orgland stjórnaði Torggirs- staðasöngnum en síðan hélt Tom as Haai'de erindi um Torgeir Anderssen-Rysst og konu hans og lýsti því með fáum .en skýr- um orðum hve störf þeirra hjór.a hefou verið mikilsverð fvrir Norðmenn og Islendinga, og hve mikið Nordmannslaget ætti þeim að þakka. Meðal annars væri ekki þetta hús, sem athöfnin fór i fram í, komið upp, ef Anders- I sen-Rysst hefði ekki beitt sér ; fyrir því. Bað har.n Hákon Bjarnason að afnjupa mxnmng- Afli við Eyjar. Frá fréttaritará Vísis. Vestm.evjum í niorgun Afli er að glæðast og bátun- um fjölgar með hverjum degi. Yfir 20 bátar voru á sjó í gær. Aflinn var frá 5 lestuni í 14 og var Stígandi með mestan afla. Hér hefir verið einstök veð- urblíða og muna menn varla | artöfluna. Gerði Ixann það með j örstuttri ræðu, þar sem hánn]^11 langvinnar stiílur á þess. ' um árstíma. Þó ekki séu nema 20 bátar að róðrum er annríki mikið við að ljúka undirbún- minntist áhuga Anderssen- Ryssts fyrir því að styrkja tegslin milli frændþjóðanna, hins mikla starfs hans í þágu skóg- j fyrir vertíðma. Kolaskip ræktarinnar og kæideika hans til Hilmar A. Kristjánsson (með gleraugu) og Knútur Bruun skoða nýja ritið. - lands og þjóðar. Minningartaflan væri ekki stór, en innan skamms munu margir óbrotgjarnii- minn- isvarðar rísa upp víða á Islar.di, sígrænn og lifandi tré, sem gróðursett hafa verið af norsk- um höndum i islenzkri mold, og minna á störf Torgeirs Anders- sen-Rysst i tugi og hundruð ára. Að þessu loknu var minning- artaflan afhjúpuð en sendiherra kom hingað í morgun, én horf- ur voru á, að kolunum yrði ekki komið í land þvr enginn fékkst í uppskipunarvinnu. Þa'5 var farið fram á, að gagnfræða skólapiltum yrði gefið frí frá námi til að skipa upp kolunum, en slíkt kom auðvitað ekki til mála. Sjómannafélögin hafa boðað verkfall frá og með 20'. þ. m. Enginn veit hvernig það fer, J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.