Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 3
Fostudaginn 16. janúar 1959 FRAMFARIR OG TÆKNI Margvísleg iiagnýtin ÍÍBiSi EMÞÉMÖ tiii hÍtiíS hú$9 hissjjfiB viðímki &.ÍL Menn eraa síSelIí að esnð.a Eiaeia meira. í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið reist stórhýsi, sem er hitað með sdlarorku. Framleiddir hafa verið grammófónar, iuktir, úr og margskonar öiinur tæki, sem ganga fyrir sólar- orku. Sólarorkuafhlöður eru komnar á markaðinn. Útvarpsgrammofónn knúinn sólarorku. Liósmyndir teknar og tllbÉiar á iiínutii. Polaroid-véiin Seikur sáa* að þe,ssu. Venjul. ljósmynd er eins og Ljósnæma filman er á plast- kunnugt er oftast tekin á filmu, spólu. Hún er látin að neðan- sem síðan þarf að framkalla verðu í vélina, en pappírinn, áður en liægt er að setja hana sem er upprúllaður, að ofan. á pappír. Allt þetta tekur Á pappírinn eru sett hylki með vissu millibili, en í þeim er sérstakur framkallari. Þeg- ar búið er að taka myndina á að toga í filmuna og kemur endi hennar niíur úr vélinni, Rúlla rceð ól jcsnæirum pa pp i r. Hylkí með ' framkall- Stálkefli Her kenur niyndin Hér er myna in lýst. fram. Rúl 1josnæmum papplr. líma og kosíar nokkurt fé. Hvað munduð þér segja ef < þér kæmuð inn í samkomuhús og tekin væri mynd af yður um leið og þér kæmuð inn í fordyrið, en um leið og þér væruð farinn úr yfirhöfninni væri rétt að yður fullbúin mynd, þurr og glansandi eins og bezt gerist? Nú er til myndavél, sem gerir þetta allt á svipstundu. Það er Polaroid Land Camera. H*ún tekur, framkallar og set- ur myndina á pappír á einni mínútu. • Þetta er amerísk uppfinn- ing. í aðalatriðunum er vélin eins og aðrar myndatökuvél- i ar. Nýjasta gerðin er Pathfin- der 110 A. — Myndstærð 814 >11 cm. F. 127 mm, ljós- p0Iaroid myndavél að innan. op 1:4.7. linsa Rodenstock ys- Xeikning þessi sýnir í stórum arex, 4 glerja, lokari Prontor dráttum hvernig ljósnæmi S.V.S. Lokarahraði lsek pappírinn og óljósnæmi papp- 1/400 sék. lírinn koma frá tveim stöðum Myndavélin er nokkuð stór, áður en framköllunin hefst. útdregin. Hún er með fjar-1 lagðarmæli, sjálftakara X og koma filman og pappírinn þá M stillingu- fyrir blossaljós og saman. Efst í vélinni eru tvö með ljósgildisstillingu. , stálkefli, sem faha slétt sam- Mönnum er eflaust forvitni an. Filman dregst á milli þess- á að vita hvernig hægt er að ara kefla, en við það þrýstist hafa myndina tilbúna á einni framkallarinn út úr hylkinu og mínútu.. Auðvitað verður að dreifist jafnt á milli Ijósnæmu nota sérstakar filmur til þess. filmunnar og pappírsins. Þeg- Filman er þannig útbúin að ar búið er að draga filmuna hún er 1 tvennu lagi. Annar hæfilega langt út stöðvast hún. hluti hennar er pappírsræma,1 Síðan á að bíða einai mínúíu sem á er Ijósnæmt eíni og er og kemur þá fram svart-hvít næmleikinn frá 100 A.S.A. mynd. Þegar búið er að taka upp í 400 A.S.A. Auk þess eru myndina úr vélinni þarf að- tii sérstakar filmur til sýn-! eins að slétta hana og' bera á inga í skuggamyndavél og er hana sérstakt efni sem fylgir. næmleiki þeirra 1000 A.S.A. Hinn hluti filmunnar er pappír, sem ekki er ljósnaemur. Eins og gefur að skilja skil- ar myndavél þessi engri filmu, sem hægt er að kópíera eftir, Þessi undarlega bygging, sem sést hér á myndinni, er í bænum Phoenix í Arizona. Mesta athygli vekur þakið. Þar er að sjá óvana lega gerð rimla eða bretta í lík- ingu við rimlana í sólglugga- tjöldum. Þetta er ekki verk- smiðja heldur íbúðarhús. Riml- arnir á þakinu eru til þess ætlað- ir að safna sólarhitanum. Þetta er að vísu tilraunahús, en hefur gefizt vel. Koparplötu1’ í þakmu. Rimlarnir eru klæddir kopar- plötum á annarri hliðinni. Þeir eru málaoir svartir og settir í samband við koparrör, sem vatn rennur í. Á hinni hliðinni eru rimlaplöturnar klæddar alúminí- um, en á milli þess og koparsins er einangrunarefni úr trefjum- Rimlaplöturnar eru hreyfanlegar svo að ýmist má láta kopar- klæddu hliðina eða alúminíum- klæddu hliðina snúa að sólinni. Eigi að hita húsið upp snýr koparklædda hliðin út, eigi að kæla það, snýr alúminíumhliðin út. Yfir koparhúðinni er gegn- sætt lag af sérstöku efni, sem nefnist Mylar, og hefur þá eigin- leika að drekka í sig hitageisla sólarljóssins. Þegar sóLir nýtur ekki. Vatnið í leiðslukerfinu hitnar, þegar sólin skín á koparplöturn- ar og rennur í geymi, sem tekur 7500 lítra. Upphitað vatnið í geyminum má svo nota til að hita upp húsið að næturlagi og þegar sólar gætir ekki. Vatnið er leitt til rörakerfis, sem liggur í kringum loftdælur. Loftinu er dælt um hitunarkerfi, sem liggur um húsið. Láti maður straum- rásína ganga öfuga leið kælir hún húsið. Öll gólf í húsinu er tvöföld með holrúmi á milli. Um holrúm þetta fer loftið, upphitað eða kælt, eftir því sem óskað er, áð- ur en það fer inn í herbergin. Þessi sameining geisla. og loft- hitunar er talin vera mjög þægi- !g°\ Sólarhlöðlir fyrir viðtæki og úr. SÖláforkan verður sífellt meira notuð í daglegu lífi og virðast möguleikarnir ótakmarkaðir. — Farið er að búa til útvarpstæki, sem ganga fyrir rafmagni, sem heldur aðeins réttri (pósitív) mynd, en auðvitað er hægt að búa til fleiri myndir eftir frummyndinn og stækka þær líka. Kostir vélarinnar eru fyrst og fremst þeir, að hún skilar svo að segja strax fullbúinni mynd og hægt er að taka nýja mynd strax aftur. fengið er frá sólrafhlöðum.. Einn ig úr og margs konar mæli- og athugunartæki og- jafnvel er far- ið að nota þær í símakerfinu. Þá má minna á, að útvarpsstöðin í Vanguard eldflauginni fékk orku sína frá sólinni. Það var Bell simafélagið, sem fyrst bjó til sólrafhlöðu þegar þeir komust að raun um að krist allaöir kísill gat breytt sólar- geislunum í rafmagn. Nú fást ferðaútvarpsviðtæki með sólraf- hlöðum. General Time Corporation i New York framleiðir úr, sem gengur mánuðum saman fyrir sólrafhlöðu án þe.ss að endurnýja þurfi rafhleðsiuna. Nægir eins dags sólskin til þess að fá næga orku til elns mánaðar notkunar. Handluktir og' sclarorka. Ýmsar verksmiðjur eru farnar að búa til handluktir, sem fá orku frá sólarrafhlöðum. Ame- ríska strandvarnargæzlan notar sólrafhlöður i vitum, sem eru á eyðistöðum og skógræktarstofn- unin notar þær í talsstöðvarkerfi sínu. Talið er að eftir tiu ár verði sólrafhlöður komnar í almenna notkun um víða veröld. Firmað Hoffman Electronics ætlar að byggja hús, sem á að fá alla orku til ljósa, sjónv'arps, og allra heimilistækja frá sólraf- hlöðu, sem sett verður á þak hússins. Vatnsskoríurinn að verða eitt mesta vandamálið? Vatnsnotkun heimsins er gífurleg. Það cr kunnugt, að cilt þeirra vandamála, sem þarf að leysa áður en unnt verður að senda menn með geimförum til annarra hnatta eða í Iiriiig- ferð út í rúmið, er að birgja þá með nægu vatni til drykkjar og annarra þarfa. En þetta vandamál fer líka brátt að ná til okkar, sem ekki hyggjum á'slíkar langferðir. Ef til vill eru Islendingar þó und- anskildir í þessu efni, að minnsta kosti í náinni fram- tíð. Talið er, að innan tuttugu ára muni vatnsskorturinn verða oiðið eitt mesta vanda- mál sumra þjóða. Ef ekki finnst bráðiega hent- ug aðíerð til þess að vinna ferskt vatn úr sjó er oss mik- ill vandi á höndum. j Að vísu er þegar farið að ^vinna ferskt vatn _úr sjó eða, öðru söltu vatni og er talið að um 60 til 70 milljón lítrar séu unnir á þenna hátt daglega. í Bandaríkjunum nemur vatnsnotkunin þegar um 1250 milljörðum lítra daglega og er búizt við, að hún muni tvö- faldast á næstu 20 árum. Ýmsar aðferðir eru notaðar, þ. á m. að eima vatn, en þetta er kostnaðarsamt. Yfirlcitt eru þau tæki, sem þekkt eru, ekki afkastamikil, og aðallega not- uð í iðnaði, svo sem við olíu- , vinnslu, en eins og kunnugt er, ^er mikil olíuvinnsla víða í ^ eyðimörkum, þar sem er svo að segja alger vatnsskortur. | Hinar stóru heimsborgir nota ógrynnin öll af vatni og risa- iðnaðurinn, sem mun enn stækka gífurlega, þarf svo mikið vatn, að fyrirsjáanlegt er, að þörfinni verður ekki 1 fullnægt í framtíðinin, nema , meo vinnnslu úr sjó. Nýjasta aðferðin er sú að ; þrýsta vatninu inn í lofttómt ; rúm þar sem það gufar upp, ' en .frystiaðferðin kemur einn- | ig til greina. Kostnaðurinn við nýjustu eimingaraðferðina er um einn dollar á 4000 lítra og má vænta þess að hann lækki nið- ur I 70 cent Þetta er samt allt- of hátt og mun ýms stóriðnað- ur koma til með að glíma við mikið vandamál þar sem vatnsskorturinn er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.