Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 11
FÖstudaginn 16. janúar 1959 VÍSIR Konur taka við æ fleiri störfum sem krefjast tæknimenntunar, enda eru þær alveg eins vel til þeirra starfa fallnar og nienn. Þessi stúlka err hin fyrsta sem hefur verið til slíkra starfa við danska útvarpið sem útvarpsvirki. vantar strax. — Upplýsingar í Verbúð 33, Grandagarð og' síma 10344. fyrir ýmsar tegundir verzlana er til leigu að Upplýsingar á staðnum kl. 2—5 laugardag og sunnudag. ÚTSALA Nýjar vörur í dag: kápur, kjclar, peysur, pils, kvensloppar o. ni. fl. Kápu cg dömubúéin, Laugavegi 15. Þar geta unglfngar lelkið sér. Frá fréttaritara Vísis. — Khöfn í des. Bæjaryfirvöldin í Randers hafa fundið upp ráð til að koma £ veg fyrir hættulegan akstur á götum bæjarins. Þau hafa látið gera kapp- akstursbraut fyrir utan bæinn,1 Og er hún ætluð unglingum. sem hafa löngun til að aka eins hratt <ag farartæki þeirra komast. Þar verður einnig látin fram fara kennsia í umíerðarreglum o. þ. h. EeSgir Abakosamiíöltin. Belgir hafa bannað Abako- samtökin í Belgiskn Kongo. Flutningi fallhlííahermanna frá Belgíu til Leopoldville er haldið áfram. Bandaríkjafóenn treysta á Nasser til ai stöiva koati»ínismann. \ Bretar telja haun Beika tvefni skjölduin. - Brezk samninganefnd fer til Kairo. Brezk nefnd fer innan skamnis til Kairo til beinna samkomulagsumleitana við egyþzku stjórnina til lausnar hinum fjárhagslegu ágreinings- málum Bretlands og Egypta- Iands. Formaður neíndarinnar verð ur hinn sami og í Rómaborg, er Bretar og Egyptar reyndu að ná samkomulagi þar s.l. sumar og haust, unz upp úr slitnaði í september s.I. Nefndin er skip- uð sérfræðingum í efnahags- og bankamálum. Rætt verður um frystar innstæður Egypta, gagnkvæmar kröfur um skaðabætur o. fl. Eugene Black aðalforstjóri Alþjóðabankans hefur að und- anförnu unnið ósleitilega að því að greiða fyrir samkomu- lagi og segja stjórnmálafrétta- ritarar blaðanna, að hann hafi mjókkað bilið milli deiluaðila, en ekki hefur fengist nein um- sögn um þetta frá opinberum aðilum í London. Leikur tveiin skjöldum. Fjái’málatíðindi í London (Financial Times) ræða í morgun horfurnar á samkomu- lagi, og telur þær vænlegri, en segir að þótt samkomulag náist og þar næst kunni að nást samkomulag uni sendiherra- skipíi, bsri ekki að skilha þao svo, að Bretar hafi aðhyllst stefnu Nassers, eða séu sam- máia Bandaríkjamönnum um, að Nasser sé eitthvert bjarg, sem alda kommúnismans í ná- lægum AusturJöndum brotni á, —. Bretum sé Ijóst að Nasser leiki tveim skjöldum. V.-Þj'óðverjar afíur- kalla heimsókn. Um leið og Bretar senda samninganefnd til Kairo aft- urkalla Vestur-Þjóðverjar til- boð um að senda nefnd til Egyptalands til þess að ræða tilboð vestur-þýzkra fyrir- tækja um að leggja fram upp- hæð sem svarar til 47 milljóna dollara í Ashwanstífluna og tæknilega aðstoð o. s. frv. Aft- urköllunin er til komin vegna þess, að Bonnstjórnin er gröm út af því, að samkomulag hef- ur orðið um aðalræðismanna- skipti milli Austur-Þýzkalands og Egyptalands, en V.-Þ. hefur ekki stjórnmálasamband við lönd, sem það gera. ----e----- Ofar dagsins önn. Jak«»Is .lóh. Smára. Jakob Jóh. Smári: Ofar dagsins önn. — Rvk 1958. „Ofar dagsins önn“ er safn ritgerða eftir Jakob Jóhannes- son Smára, sem áður voru birt- ar í blöffum og tímaritum, svo sem blaðinu Landinu og Eim- reiðinni, Morgni og Straumum. Jakob Jóh. Smári er svo kunnur sem höfundur og skáld, að óþarft er að fjölyrða um. Það er alkunna hve allt er þaul hugsað, vandað og fágað, sem frá hans hendi kemur, enda hafa vinsældir hans ávallt far- ið vaxandi í landinu meðal allra þeirra, sem unna fögrurn bókmenntum. — kunna að meta hið góða, fagra og sanna. Það er mikill fengur að því, að fá þessar ritgerðir gefnar út í einni bók. Ritgerðirnar nefn- ast: Söngvatregi, Hugljómun, Fjarlægir reykháfar, Óleyfi- leg mck við framliðna menn, Grótti, Hvernig ferðu að yrkja? Einvera, Hugleiðingar um skáldskapr, Sálrækt, Nokkur orð um Nietzscbe, Börnin, Skýjaborgir, María, guðs móð- ir, Sumarhugsanir, Margir heimar, „Eftir sinni mynd“, Ský, Brot úr trúarsögu minni, Um bækur, Kvöld hjá „He^n- um“. Allt það, sem höfuridur tek- Kl. 4 í dag opr.um við nýja fiskbúð að Dunhaga 18, í stað fiskbúðarinnar Fálkagötu 19. Kappkostum að hafa nýjan og góðan fisk. Fijót og góð afgreiðsla. Fiskhöiiisi Sími 13443. ÞYKKAR NÆRBUXUR á börn og fullorðna komnar aftur. Khaki, svart — gult — rautt. Vefnaðarvöruverzlunln Týsgöfu 1 Heyfeitgur fsfendiuga aídrei meiri en sumarið 1957. Aukning varð á heyöflun í nær öllum sýslum landsins. Heyfengur íslendinga hefnr aldrei verið jafn niikill seni ár- ið 1957, og garðuppskera var Iieldur meiri en hún hafði verið tvö árin næstu á undan, samt get ur hún ekki talizt mikil. Um heyfenginn sumarið 1957 er það að segja að öll aukningin er fólgin í auknum töðufeng þvi að úthey var minna en verið hef- ur áður. Töðufengurinn var i flestum sýslum meiri en hann hefur ver- ið nokkru sinni áður. Mestur töðufengur var i Árnessýslu, eða ur fyrir, • ekur til umhugsun- ,ar og líklegt til aukins þroska og göfgi hvers lesanda. Bókin er gefin út af sálarrannsókna- féiagi íslands, sem á þakkir skiidar fyrir útgáíuna. Bókin er 160 bls., prentuð hjá Leiftri. Æskilegt hefði verig.. að bókin hefði verið prentuð á blæ- fallegri pappír. ATH. ——• — •& Franska stjórnin hefir hækltað tóbaksverð mn 15 —20 af hundraði, svo að 20 vindinga pakki kostar nú tnn 5 kr. náer 447 þúsund hektókíló (þ. e. 100 kg. hestburðir). Þar hafði töðuaukningin numið hvorkl meira né minna en 78 þús. hest- burðum frá sumrinu áður. Næstar að töðufeng koma Rangái-vallasýsla (346), Eyja- fjarðarsýsla (233) og Skagafjarð arsýsla (212 þús. hestburðir). Af kaupstöðunum varð mestur töðufengur á Akureyri, 23 þús. hestburðir og í Reykjavik tæpir 14 þúsund hestburðir. Hvað garðávextina snertir var kartöfluupþskeran 1957 samtals 75.7 þúsund tunnur, en það er röskum 8 þúsund tunnum meira en árið áður og rúmlega 24 þús. tunnum meira heldur en árið 1955. .! Af gulrófum og næpum varð uppskeran minni árið 1957 held- ur en næstu ár á undan. Þá (þ. e.. haustið 1957) varð uppskeran að- eins 4912 tunnur, en árið 1956 samtals 5503 tunnur og haustið 1957 varð gulrófu- og næpuupp- skeran 7575 tunnur. Mest varð kartöfluuppskeran í; Rangáiwallasýslu, röskar 17 þús. tunnur og þar næst I Reykjavík, rúmlega 15 þús. tunnur. Þar varðr> uppskeran meir en fjórðungi minni heldur en árið næsta Sr undan. _ s.A.A.i'íéíS# 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.