Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 8
1 ttUlÍV’ VlSIR (VÖf 'v'ÍUi'-- fUtfjSÍ "» Föstudaginn 16. janúar 195Í vattfóðraSir. P. Eyfeld, Ingólfsstræti 2, sírni 1-0199. SKYNDiSALAN í FULLUM CANfil Ú T B 0 Ð Tilboð óskast í vatnslögn og hitalögn i Dagheimili Sumargjafar við Fornliaga. Uppdrátta og lýsingar má vitja í skrifstofu Sumargjafar að Laufásvegi 36 í dag og næstu daga frá kl. 10—12. Skilatrygging kr. 200,00. SKARTGRIPAVERZÍ- UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klukkuviðgérðiim fyrir mig. — Carl F. Bartels. úrsmiðnr. UIÍ OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverziun. (303 Fæ SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. •3 i f iÁ./j. TAPAZT hefur seðla- veski, merkt: R. H. Vinsam- legast hringið í síma 17038. (383 KARLLMANNS armbands úr tapaðist í austurbænum í gær. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum í búðina, Rauðarárstíg 20. Sími 14775. (402 LITÍÐ, Ijósbrúnt herra- veski hefir tapast. Finnandi hringi í síma 34100. (519 Glímudeild U.M.F.R, Glímuæfing verður í Miðbæjarskólanum í kvöld föstudag kl. 8. Áríðandi að allir mæti vegna væntan- legra sýningaferða. (363 Ármenningar og annað skíðafólk! Farið í Jósefsdal um helgina. Skíðakennsla fyrir byrjendur og aðra. Kennar- ar Ásgeir Eyjólfsson og Bjarni Einarsson. Ath. Ný hitun komin í skálann. —- Ljós í Olafsskarðinu á laug- ardagskvöldið. Keýrt upp í Skarð. Ferðir með skíða- félögunum frá B.S.R. Stjórnin. SKÍÐAFERÐIR urn helg- ina sem hér segir: Laugard. kl. 2 á Hellisheiði. Laugard. kl.2' í Skálafell á Mosfélls- heiði. Laugard. kl. 6 á Hell- isheiði. Sunnud. kl. 9,30 f. h. í Skálaféll á Mosfellsheiði. Sunnud. kl. 10 á Hellisheiði. Sunnud. kl. I á Hellisheiði. Afgr. hjá B.S.R. í Lækjar- götu. ■ (405 HUSRAÐENDUR. — Við höfuni á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsvcg. Sími 15812. (592 STÓRT herbergi með að- gangi að eldhúsi, baði og síma til leigu fyrir rólega, miðaldra konu. Uppl. í síma 3-5076. (376 VILL EKKI gott og sann- gjarnt reglufólk leigja okk- ur góða 2ja herbergja íbúð (má vera í kjallara) sem næst aðalbænum nú þegar eða einhvern tíma á tíma- bilinu til vors, — erum roskið fólk. — Fyrirfram- greiðslu höfurh við ekki, en erúm algjört reglufólk og höfum beztu umgengni. — Uppl. í síma 18861. (330 NÁMSMÆR í Húsmæðra skóla Reykjavíkur óskar eftir herbergi, helzt sem næst skólanum. Gjörið svo vel og hringið í síma 33441. TVÖ herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 17658, ______________(396 REGLUSAMA stúlku vantar herbergi, helzt í Hlíðunum; aðeins í bænum um helgar. — Uppl. í síma 23140 á laugardag og sunnu- dag.________________ (377 VANTAR herbergi eða litla íbúð nú þegar. Uppl. í síma 16085 í dag frá kl. 4- 6, — [398 BILSKÚR, óupphitaður til leigu. Sími 1-7335 eða 3-2267. (381 UNG, barnlaus hjón vantar 2ja til .3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 22933. — HERBERGI óskast. Róleg eldri kona óskar eftir góðu herbergi í vesturbænum. — Æskilegt væri að fylgdi lítið eldunarpláss. Uppl. í síma 10486 eftir kl. 4 í dag og á mprgun. PILTUR, .sem aðeins er í bænum u.m helgar, óskar. eftir herbergi sem næst miðbænum. —• Uppl. í síma 19985 milli kh 5—7: f413 SMIÐUM handrið á stiga og svalir. Önnumst upp- setningu. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Fljót afgreiðsla. Leitið nánari upplýsinga. Sími 35555. Vél- smiðjan Járn h.f., Súðavogi 26. — (204 IIREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 STULKUR óskast að Arn- arholti strax. Uppl. á Ráðn- ingarskrifstofu Reykjavík- urbæjar. (242 UNG, reglusöm stúlka óskast til að hugsa um heimili fyrir einn mann. — Tilboð sendist blaðinu fyr- ir laugardagskvöld, merkt: „Dagur — 274“. (378 SKÍÐI og klossar til sölu. Sími 1-6054. (379 GÖMUL liúsgögn gerð sem ný. Bæsuð og póleruð. Einnig bólstruð. Uppl. Lauf- ásveg 19 A. Sími 12656. — (384 UNG hjón með stúdents- menntun óska eftir auka- vinnu á kvöldin. — Uppl. í síma 33457 kl, 6—8, (389 UNGAN mann vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 14274 kl. 6.30—7.30 á kvöldin. (409 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 KENNSLA. Get bætt við mig nemendum gagnfræða- skóla í aukatíma. Sanngjörn þóknun, Uppl. í síma 24565. (388 HERBERGI Bergþórugötu til leigu. — 16 Á, I. hæð. HERBERGI til leigu fyrir stúlku. — Uppl. Hverfigötu 114. — (406 DRENGUR týndi arm- bandsúri sínu á leiðinni i K.F.U.M. — Sími 19391. (407 m$m DðNSKU DRi fCXJ öMW LAUFÁSVÉGÍ 25 . Sími 11463 LESTUR-STÍl.AR-TALÆFÍNGAR SÍÐASTA kennslukvöld fyrir hjálp í viðlögum verð- ur mánudagskvöld kl. 7 i Austurbæjar barnaskólan- um. Skíðaráð Reykjavíkur. (404 LÉREFT, blúndur barna- náttföt, telpnanáttkjólar, nyl onsokkar, silkisokkar, inter- lock-nærfatnaður, smávör- ur. Karlmannahattabúðin. Thomsenssund, Lækjartorg. (418 HREINAR lérefts- tuskur kaupir Félagsprent- smiðjan (gegnt Gamla Bíó). KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sím! 24406. (603 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði, Sindri. SVEFNSTÓLAR kr. 1850. Armstólar kr. 1075. Hús- gagnverzlunin Einholti 2. Sími 12463. (824 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Söiu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926,________________ BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími J8830._____________(523 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 17414. (397 UTVARPSGRAMMÓ- FÓNN R.C.A. til solu. — Uppl. í síma 1-4340. (380 BARNARÚM til sölu. —• Bergþórugötu 16 A, I. hæð. (393 ÞVOTTAVÉL til sölu. — Uppl. í síma 35979. (395 GÓÐ ferðaritvél óskast til kaups. Sími 11879 kl. 6—8. (400 VELRITUNARKENNSLA. •—- Sigríður Þórðardóttir — Spórðagrunni 3. Sími 33292 fyrir hádegi og eftir kl. 6. TIL SOLU Necchi sauma- vél í hnotuskáp. — Uppl. í síma 18998. (408. HVÍTIR skautaskór með skautum nr. 38, til sölu. —- Sími 12457. (410 TVÆR stúlkur utan afj landi óska eftir herbergi í vesturbænum. Helzt mcðl húsgögnum og aðgangi ao | snyrtingu. — Uppl. í sínia! 23631. — (41 SKAUTAR, með áföstum skóm nr. 39-—40, óskast til kaups. Uppl. í síma 15027. i (417 HERBERGI. Stórt for- stofi:herb:rgi íil Téigu á Kirkjuteig 33 I. hæð (K, F. U. M. húsið). Roglusemi áskilin. (411 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðsiöð- in Laugavcgi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 TIL SOLU silfur-skimi skór nr. 36, kjólar og hý ensk kápa; allt meðalstærð. Uppl. á Skúlagötu 61 II. h., kl. 8—10 í kvöld. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn' o, m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059. (126 GÓÐUE pels óskast, stórt númer. Á sama stað til sölu kjólföt á háan og grannan mann. Uppl. í síma 18247: . [412 TÍL SÖLU nýtt, ljcst borðstofuborð og 4 stólar. —- Til sýnis í aag á Miklubraut 78 II. hæð t. v, (403 HLTSGOGN: Svefnsófar, d.ívanar og stofuskápar. —-. Ásbrún. Sími 19108. Grettis- gata 54. (19 SVEFNSÓFI, aðeins 1900 kr., tvíbreiður, gullfallegur. Grettisgata 69. Opið kl. 2-9. (413

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.