Vísir


Vísir - 09.02.1959, Qupperneq 1

Vísir - 09.02.1959, Qupperneq 1
49. árg. Mánudaginn 9. febrúar 1959 32. tbl. 12 sí5ur 12 síður Átján daga andlega hjá Eyjabátum. Frá fréttaritara Vísis. — Vestmannaeyjum í morgun. Gœftir liafa verið nijög treg- ar undanfarið og má heita að hjá Vestmannaeyjabátum hafi verið óslitm landlega síðustu 1S daga að laugardeginum ein- ■um undanskildum. Á laugardaginn reru 'flestir bátar, en afli ákaflega lélegur. Aflahæsti báturinn, Stígandi, var með tæpar 6 lestir. í dag er enginn bátur á sjó, enda versta veður í nótt. í gær leituðu tveir þýzkir tog- arar hafnar 1 Vestmannaeyjum, , . „ , , v , ,., _ , , | daginn 1. þessa manaoar. Herskipin brezku eru komin a vettvang og hafa hindrað Þór í að iii 30 3ii3 sGr vstns og mst- _ _ __ , , , ianga Þeir eru báðir frá Brem- fara með landhelglsbrJotinn til liafnar. Skipin lliggja i þettum hnapp, og það er HMS Agincourt erhaven og heita Perseus B.X. sem sést hjá Valafelli- (Myndina tók Garðar Pálsson). 581 og Antares B.X. 381. Kváð- ust skipstjórarnir hafa verið að veiðum utan 12 mílna mark- anna suður af Vestmannaeyj- um undanfarna 8 daga, hafi veð ur verið mjög slæmt og veiði treg. Togararnir héldu aftur út á veiðar í gærkveldi. Þessi mynd er tekin skömmu eftir að Þór hafði stöðvað Valafell undan Loðmundarfirði sunnu- Voru 65 daga á flugi. Lýðræðissínnar sigruðu glæsilega í Iðju. Kommúnistar bættu litlu við sig þrátt fyrir mikinn áróður. Stjórnarkosning fór fram í fleiri atkvæði en síðast, en mun- Iðju, félagi verksmiðjufólksj urinn er enn hátt á fjórða hundr um helgina og sigruðu lýðræð- að atkvæði. issinnar, sem stjórnað hafa fé- laginu. Tveir bandarískir flugmenn yar efnt fjj allsherjaratkvæða hafa sett met í því að vera greiðslu um stjórnina,og komu lengur í Iofti í smáflugvél bún um einunt hreyfli en nokkrir aðrir hafa áður gert. Er þeir lentu í Las Vegas, Bandaríkjunum, höfðu þeir verið næstum 65 daga á flugi, án þess að lenda, en þeir flugu daglega yfir flugvöllinn þar og fengu eldsneytis og vistaforða í lofti. — Þeir sögðu eftir lend- ingu, að þeir hefðu haft „ánægju af þessu, en myndu tæplega reyna það aftur“. fram tveir listar. Stóðu komm- únistar að öðrum, og var þar ekki um neitt grímuklætt lið að ræða, eins og kommúnistum þykir heppilegt á stundum. — Gegn þeim voru lýðræðissinn- ar, sem náðu félaginu úr hönd- um kommúnista fyrir skömmu. Ætluðu kommúnistar bersýni- lega að ná félaginu aftur að þessu sinni, því að svo ákaft sóttu þeir — en það dugði ekki til. Þeir fengu að vísu aðeins Vegir varasamir sumstaðar vegna úrrennsiis og aurbleytu. Snjór horfinn í byggðum víðast nú í þíðunni. A undangengnum þíðukafla hefur snjór horfið í byggðum víðast og yfirleitt allir vegir færir í byggðum, nema þar sem úrrennsli hefur valdið skemmd- tim eða aurbleytur komnar til sögunnar. Að vanda er gert við slík spjöll hvarvetna svo fljótt sem við verður komið. Kemur þá íyrir, að loka verður umferð vegi, meðan viðgerð fer fram. Þannig var Krýsuvíkur- vegi lokað fyrir helgi vegna aurbleytu, þ. e. fyrir umferð allra þungra bifreiða. Eins og nú háttar veðurfari hættir til, að vatn safnist sam- an vegna þess að skurðir og ræsi hafa stíflazt, og beljar svo vatnið yfir í lægðum, en einn- ig hafa myndazt aurbleytur sums staðar, þar sem klaki er minnkandi í þíðviðrinu. Úrslit kosninganna urðu þau, að listi stjórnarinnar hlaut 777 atkvæði (fékk 781 við^síðasta kjör), en kommúnistar fengu 438 (höfðu 421 atkv. síðast). Þá hefur verið ákveðið, að efnt verði til allsherjaratkvæða greiðslu um stjórnarkjör í Verzl unarmannafélagi Reykjavíkur, og er frestur til að skila listum til miðrar vikunnar. B.v. Brimnes ósjchæfur. Það er ekki útlit fyrír að Seyðisf j arða rtoga r inn Brimnes fari á veiðar fyrst um sinn. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum liefur skipið legið við bryggju síðan snemma í vetur. En svo skeði það í frostunum í janúar að tæki í skipinu sprungu af frosti og eyðilögðust. Ekki er hafin viðgerð á skip- inu og eins og nú er ástatt er ekki hægt að hreyfa það frá bryggju. Fátt ungra manna, er um þessar mundir-á Seyðisfirði. Þeir sjómenn, sem þar eru til- tækilegir eru farnir burt úr bæn um til vertíðarstarfa annars staðar. Jafnvel þó að tækist að gera Brimnes sjóhæft innan skamms yrði að fá aðkomumenn á skipið. Nýtt stórskip í smíðum. Nýlega var lagður kjölur að 27.500 smál. farþegaskipi, sem smíðað er í Bretlandi í Vickers skipasmíðastöðinni, fyrir Ca- nadian Pacific skipafélagið. Áætlaður kostnaður við smíði þess er 23 millj. dollara. Skipinu, sem verður stærsta skip félagsins, verður hleypt af stokkunum vorið 1960 og afhent ári síðar. Átök í Oman. Soldán fiefir betur. Fregnir frá Barrein hermir, að Iiersveitir soldánsins af Mus- cat liafi náð aftur á sitt vald virki í Mið-Oman, er uppreistar- menn hertóku fyrir nokkru. Bretar hafa. þjálfað hersveitir soldáns. — Helztu forsprakkar uppreistarmanna voru ekki með- al þeirra, sem handteknir voru. Forsprakkarnir eru Imam bin Ali og bróðir hans Taleb, Sulei- man bin Himyar sheik, sem kallar sig Lávarð Grænafjalls. Sagt er, að þeir hafi leitað hælis í Damman í Daudi-Arabíu, þar sem uppreistarmenn fá þjálfun í skæruhernaði, með „erlendri að- stoð“. Ekki er kunnugt um manntjón uppreistarmanna, en herlið soldáns varð fyrir litlu manntjóni — og „Bretar engu“, segir í fregninni. Atvinnuleysi eykst í Bretlandi. Atvinnuleysi jókst nokkuð í janúr í Bretlandi, og var það fyrst og fremst stirt tíðarfar, sem því olli. Útivinna lagðist að miklu leyti niður um langt skeið vegna frosta og fannkomu, og svo vildi einmitt til, að at- vinnuleysisskráning stóð yfir, þegar veðrin voru hvað verst um miðjan mánuðinn. Er því gert ráð fyrir, að talan verði mun hærri en tala atvinnu- leysingja í desember, sem töld- ust 532 þúsund. Þar hefði getað orðið mikill eldsvoði. Eldur kom upp í Aðalstræti 8, en náði sér ekki á strik. Litlu munaði að eldsvoði yrði í húsinu AÖalstrœti 8 aðfara- nótt s.l. laugardags. Klukkan langt gengin tvö þessa nótt kom maður í slökkvi- stöðina og kvaðst þá vera að koma úr Aðalstraéti. Kvaðst hann hafa séð reyk leggja út um dyr á veitingastofu, sem þar er til húsa. Kvað hann sér ekki grunlaust um, að þar væri kviknað í. Grunur mannsins reyndist réttur, því þegar slökkviliðið kom á staðinn augnabliki síðar, logaði eldur í kassa í afgreiðslu- borðinu, Var talið, að eldsupp- tökin hafi verið frá vindlingi, sem einhver hafi fleygt logandi frá sér. Skemmdir urðu óveru- legar, en engu mátti muna að stórtjón hlyúist af. Á laugardagskvöldið var slökkviliðið kvatt að íbúðar- bragga nr. 68 í Laugarneshverfi. að fólk í bragganum veitti því athygli, að veggur, sem var bak við rör frá eldavél, hitnaði ó- eðlilega og fannst því öruggara að kveðja slökkvilið á vettvang. Slökkviliðið komst að raun um að eldur hafði kviknað í skilrúmi á bak við eldavélina og urðu allmiklar skemmdir á byagganum áður en tókst að kæfa eldinn til fullnustu. Indonesia íær vopn frá USA. Bandaríkjastjórn hcfur nú samþykkt að láta Indónesíu í té nokkurt magn vopna. Er hér um svonefnd létt vopn að ræða, riffla, skammbyssur, skotfæri, herbifreiðar o. fl., sem nauðsynlegt er til búnaðar her- sveitum, er gæta innanlands- Það var skömmu fyrir miðnætti öryggis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.