Vísir - 09.02.1959, Side 9

Vísir - 09.02.1959, Side 9
Mánudagins 9. febrúar 1939 VlSIB £ Margt skemmtilegra bóka kom á markaðinn nú fyrir jólin, en í jólaönnum er sjaldan nasði til að lesa bækur vandlega, maður kynnir sér efni þeirra og geym- ir sumt þangað til ró kemst á hugann. Að þessu sinni vorú þrjár bæk itr geymdar, sem hafa það sam- eiginlegt að leita hinztu raka, og alvitundar á mismunandi hátt. Ætla má að bækur þessar yaldi straumhvörfum meðal frjálsra þjóða, áhrif þeirra er<i máttug og góð. Vafalaust verk forsjónarinnar að þær komu hér fram samtímis, einnig hvað vel hefur.tekizt með þýðingu þeirra. Mér virðist, i mörgum tilfellum, að um innblástur sé að ræða. Bækurnar eru: 1. Tákn og töfrar í Tibet, rituð af íranskri konu, Alexöndru David Neel. Þýdd af Sveini Sig- urðssyni. 2. Líf í alheimi, eftir Kenneth W. Gatland og Derek Demster. Þýðandi: S. Sörensson. 3. Hvað er bak við myrkur lok- siðra augna? Rituð af Praman- hansa Yogananda, þýdd af frú Ingibjörgu Thorarensen. Fyrsta bókin er ég las af þess- ari samstæðu var Tákn og töfrar I Tibet, dulsgekingurinn A. D. Neel er fræg sem landkönnuður, og á þvi sviði engin ómerkari en t. d. Svend Hedin, Livingstone og Nordenskjöld, en á öðrum sviðum hefur hún þó unnið en meiri afrek, — næstum yfirnátt- urieg, og sem aðeins -eru fær þeim, er fórnarlundina hafa, heiL aga köllun til að kanha hin æðstu rök. Við lestur bókarinnar fylgir maður þessari viljasterku konu, stig af stigi, um myrkvið leynd- ardómsþorstans. Hvernig hún yfirvinnur allar hindranir stig af stigi unz takmarkinu er náð. Hún leggur upp frá Indlandi þegar Tíbet var lokað land, um þau héruð sem þá voru i umsjá Englendinga, Darjeeling. Fer yf- , ir Nago-skarð (6 þús. m.) og i kemur til Shigatze þegar verið er , 'ð ljúka við höll Tashi-Lama ! (hins veraldlega stjórnanda Ti- '' s, sem siðar sveik land sitt .dir Kínverja). Á þessum íyrstu reynsluárum mæta henni erfisleikar, jafnvel djöfullegar ila kjur, hún heldur áfram leidd af trúartrausti. í 14 ár ferðast hún um landið, með lítilsháttar hvíld á heima- sióðum. Tekur vigslur í tíbet- önskum fræðum, gerist Búdda- trúarmaður, og síðar betlinunna. Fær biessun vitringa og helgra manna. Mestu máli skiptir þó að hún nær fundi hins guðlega leiðtoga Tíbets (Fannalandsins) Dalai Lama þá í Bhutan og síðar í Lhasa. Með þeim fundi opnast ó- takmarkaðir möguleikar til að ná æðri vígslum, kynnast krafta- verkum, hamförum eiiífðarorku og listinni að gera sig ónæman fyrir kulda og veikindum. Með hlutleysi og hátignarlegri ró, yfirvegar hin þroskaða menntakona gátur lífsins, unz hún hefur kannað djúp eilífðar- innar. Til þess að fá meiri yfir- sýn þá ferðast hún um Indland, Kína, Japan, Afríku og Ceylon. Vitanlega getur hin varfærna. vísinda- og trúkona ekki tjáð öll rök fyrir hinum undraverða lær- dómi sínym. Enda á fárra færi að skilja, eigi síður en útreikn- inga Einsteins. Þó má hverjum lesanda vera skiljanlegt að það, sem gerzt hefur, og enn gerist, meðal Guðmenna a „þaki verald- ar‘ varðar allt mannkynið. Ekki sízt þá ribbalda, sem halda að hægt sé að tortíma sannleika. Þér munuð spyrja: Hvaða að- stæður hefur maðurian tU að fuliyrða slikt? Eg svara: Þeir, sem snortnir eru töfrasprota sannleikans munu vitna um hann. Sá sem veit um hamfarir og draumfarir, hugsanaflutning, og hefur „talað við feðurna' get- ur sagt þetia og vitnað um það. Það er engin tilviljun að þessi visdómur hefur verið iðkaður í Himalayafjöllum um aldaraðir, því lífinu þar var þyrmt þegar löndin fórust. Frásagnir Alexöndru D. Neel af andasæringum og uppvakn- ingum getum við borið saman við okkar eigin sagnir, og skyldra þjóðflokka, sem en iðka þær íþróttir. Ekki þarf af fara til Tíbet til að sjá seið framin (Chöd). Hin- ir tíbezku galdramenn (naljorp- ar) nota sömu áhöld og lappar og grænlendingar, trommur og iúður úr mannsbeini (lærlegg). Víða hérlendis eru staðir, sem hæfir eru til hugleiðslu og ann- arrar andlegrar þjálfunar. En munu ýmsir spyrja: Hvað varðar okkur um þetta ókristna fólk? Svarið er hægt að lesa i bók A. D. Neel, og einnig hinum tveimur, sé lesið í kyrrþei og án andúðar. Önnur bókin, Líf í alheimi, hef. ur samstöðu í leitinni að hinum síðustu rökum, þótt aðferðin sé önnur. Tveir merkir vísindamenn i ■kjarnorkufræðum, kanna þar djúp tilverunnar. Með aðstoð nýjustu tækni, og lifandi innsýni, komast þeir langt, þó ekki á leiðarenda. Mættu visindamenn taka undir orð kínverska spek- ingsins Lao-Tze „Þúsund mílna febð hefst með einu skrefi.“ — Viðurkenna hreinlega vanmátt sinn, og hitt að með einfaldari aðferðum má ná lengra. Hlekkja. menn, sem sett hafa saman keðju sköpunarinnar eftir aðferð Dar- wins munu aldrei ráða gátuna miklu. I-Ivaðan kom lífið til móð- ur jarðar? Hva8 er rafmagn? Hverjir eru eiginleikar alvitund- ar? Hvert stefnir sólkerfi vort á sinni æsilegu ferð? Þótt hægt sé með indverskum vaxtarmæli að sýna líífærastörf plantna og viðbrögð þeirra í sár- sauka og dauða, þá er ekki hægt að fá skýringu á hvort þar gilda sömu lögmál og í lífi spendýra. Rafeindasjáin gefur tilefni um endurskoðun öreindakenninga, vírussýkla og lif brennisteins. sýkilsins. En hinn lögmáls- bundna kraft sem stjórnar öllu, er ekki hægt að skoða í rafeinda. sjá. Þeir félagar segja: „Alheimur. inn er þvi raunhæfur á sama skilningi og draumur er raun- hæfur. Það er jafn vonlaust að finna markalinur hans og að finna markalínur drauma." Upp- gjöf þessi er neikvæð gagnvart alvitundinni og eilifðinni. Þessir ágætu og hreinskilnu vísindamenn láta ekki hér við sitja, þeir nota gáfur sinar, lær- dóm og innsæi til að reyna að ráða hinár miklu gátur. Fara í fótspor Voltaires. „Ef guð væri ekki til, væri nauðsynlegt að búa hann til." Þeir álíta að „geislandi orka“ taki við af hinu „fasta og áþreifanlega." Leita í biblíunni og öðrum helgiritum að lyklum tilverunnar. Leit þeirra er ár- angursrík. Dæmið um Flatlendingana er áhrifamikil sönnun um missýn- ingu hins rúmmálsvana. Ættu flatlistamenn að athuga þetta fyrirbæri. Til mikils skilningsauka er Ijósmynd tekin með rafeindasjá, af yddum steini stækkuðum 2.750,000 sinnum! I fullkomnu samræmi sést röðun ódeilisagna (atom > og hvernig þær virka til að halda við ,.lífi“ efnisins. •Myndir frá Cosmotron kjarna- kljúfinum, sem nú er verið að byggja i U.S.A., gefa hugmynd IVIanstu eftir þessu .4 síðasta sumri var liðinn aldarfjórð- ungur frá því að flugkappinn Wiley Post flaúg einn síns liðs umhverfis jörð- ina — fyrstur manna. Tók flugferðin frá 15.—22. júl 1933, og var Post alls 115 klst. 36 mínútur og 30 sekúndur á lofti á 'þeim tíma. Myndin er tekin árið 1934 og er af Post í búningi, sem hann fann upp, til þess að menn geti verið við sama þrýsting og andað að sér nægu súrefni, þótt flogið sé mjög hátt, cn Post var forvígismaður á flugi í háloft- unum, bar sem hann taldi, að bar mætti komast miklu hraðar. Setti hann heims- met í háflugi með því að komast upp í 48,000 feta hæð, cn fórst því miður í flugslysi á bezta aldri, árið 193.5. Þann 9. ágúst 1953 hófust ógurlegir landskjálftar í Eyjahafi og stóðu þeir í samtaís þrjá sólarhringa, en á bví tíma- bili mældu jarðskjálftamælar hvorki meiri né minna en 100 kippi, mismun- andi harða. Myndin hér að ofan er úr borginni Zakinthos,'sem í bjuggu 15,000 manns á eynni Zante, en tjónið varð víða mjög svipað, og þá helzt á eyjun- um Sefaióníu og íþöku. Tjón á mann- virkjum var talið um 2ja milljarða króna virði, og annar hver maður á þessum hrem eyjum, missti heimili sitt. Eyjaskeggjar eru alls um 180,000, en um 400 biðu bana. Hjálp barst úr öllum áttum, meðal annars héðan frá ísíandi og floti NATO-sldpa veitti áulc þess ómetanlega aðstoð. E>egar Ramnn Magsaysay, sem sést til vinstri á myndinni hér að ofan, var að berjast fyrir því að verða kjörinn forseti Filippseyja árið 1953, lagði hann eink- um kapp á að heimsækja menn í smá- þorpum, kynna sér kjör þeirra og vandamál og athuga, hvernig helzt mundi mega bæta úr vandræðum þeirra. Svo fór, að liann var kjörinn með hvorki meira né minna en 70 af liverjum hundraði atkvæðum, sem greidd voru og tók við embætíi 30. desember sama ár. Hann var mjög vin- sæll vegna heiðarleika síns og áhuga fyrir kjörum almennings, og þjóðhetja varð liann fyrir baráttu sína gegn kommúnistum í hálft þriðja ár. Hann fórst í flugslysi 17. marz 1957. um hvaða heljarafl þarf til að- rjúfa hina fögru samræmismynd. Byggður er hringlaga, 800 metra steinsteypuhólkur. Með 24.800 miljóna rafeinda-prótónugeisla er einni ódeilisögn skotið um þessi göng, i mark sem stýranleg tæki ákveða. Hvað skeður? Verð- um við nær því að skilja eðll hlutanna, eða hinn „æðsta veru- leika“? Sennilegt að við verðum aftur að grípa til trúarinnar og hins yfirskynvitlega. Bókin, Líf í alheimi, er hríf- andi. Lýkur upp dyrum vitund- arinnar, er alþýðleg, laus við vís- indahroka og staðhæfingar um að vísindin hafi jafnan síðasta orðið. Við lesturinn færist mað- ur nær hinu upprunalega. Þriðja bókin: Hvað er bak við myrkur lokaðra augna? Boðskapur Swami munksins, og meistara Kriya yoga Param- hansa Yogananda er hugljúfur, hreinn og göfugmannlegur. Hann er Brahmatrúar og alþjóðlegur í hugsun. Af innblásnum skilningi segir hann frá vígslum hinna fornu trúarbragða. Meistari : hans, Sri Jukteteswar, þjálfar hann i andl'egum fræðum með það fyrir augum að hann flytji vestrænum þjóðum boðskap- feðra sinna. I bókinni kynnumst við „upp- höfnum vitringum", Tigrisswami munkum, „alsælum trúanda“, heilagri móður, „vitringnum vak andi“ og fáum þar með reynslu í alheimsþekkingu. Ennfremur hvernig heilagir menn fara ham- förum, með hjálp hins tviskipta líkama. Lærum að sjá við áhrif- um stjarnanna og þekkja eðli steina. Um endurfæðingu og leið- ir til að notfæra sér æðri krafta. Þroskaður yogi leitar hins end- urfædda, með eins konar sálar- radar. Merkilegur er þátturinn um mátt hugsananna og hug- skeytasendingar. — Yogananda skírir eðli ki'aftaverka og segir frá fólki, sem ekki neytir matar en lifir á alheimsorku og geim- eða sólargeislum. Merkilegir eru einnig kaflarn- ir um indverska eðlisfræðinginn J. C. Bose er fann upp vaxtarmæl irinn, Krist yogann Babaji, Rab- indranath Tagore, Luther Bur- bank, Mathama Gandi og Theresiu Neumann, meistarinn heimsækir það merka fólk og sér að takmark allra mannvina er hið sama: Að leita alvitundarinn.- ar og hjálpa til að bera bvrðar meðbræðranna. P. Yogananda fálar afáuðmýkt og barnslegri einlækni, einnig sem sá er valdið hefur. Hann túlkar orð kennara sinna og | meistara í Gorkhapur, Ceram- ! pori og Himalajafjöllum. Hann I j segir frá dauða eins meistaraans, i Pranabananda þannig: Meistar- : inn bauð 2000 manns að vera við- ! staddir, er hann dó. en það vissi hann fyrir fram. Skilnaðarveizl- an var einstök, þótt ekki væri margbrotinn veizlukosturinn. Vísdómsorð meistarans tóku hugi allra viðstaddra, hann talaði í yogasetstillingu, með upphöfn- um anda, og gestirnir hlustuðu, unz „hann rauf umgerðina“. Þess ir meistarar geta lika gertlíkama sinn, og sérhvern annan hlut, sýnilegan og ósýnilegan. Kunna að ferðast með hraða ljóssins, og hagnýta hinn skapandi ljósgeisla til að gera hvern hlut sýnilegan. Um draumvitundina segir yog- inn: „í draumvitund mannsins birtist sönnun á almætti sólar* Frh. á 11. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.