Vísir


Vísir - 06.03.1959, Qupperneq 9

Vísir - 06.03.1959, Qupperneq 9
Föstudaginn 0. marz 1959 VIS IB . - -V': . . irná ættleiðingunni gengið laga- lega. í sumum löndum eru látn- ir líða nokkrir mánuðir, jafn- vel eitt ár, frá því að barnið fer til kjörforeldra sinna og S ganga er, eins og áður er lýst, na í fólgin í margþættri rannsókn, ! leiðbeiningum og aðstoð. Framh. af 4. úðu: ; skapar. En ég held, að þetta sé ^ótt a^r sammála um, „gildandi reglur um greiðslu andstætt siðgæðisvitund al- seskilegt sé, að barnið fari fjölskyldubóta geti orðið mönn- mennings hér á landi. Á milli sem lyrst til kjörforeldra sinna, um hvöt til að taka að sér kjöi'- kjörforeldra og kjörbarns mynd t>art Það ekki að þýða það, að barn, sem ætla má, að ekki ,st, ef allt er með felldu, sömu endanlega sé þá um leið frá hefði verið tekið annars." Og ef eða svipuð tengsl og siðferðileg það er þessi hagnaðarvon, sem I afstaða og milli foreldris og ríður baggamuninn, sera nærri barns, og í þeim felst m. a. sá liggur við að halda að stundum | hugsunarháttur, að kynmök sé, þótt torvelt sé að korna hér j milli þeirra séu andstæð góðu við sönnunum, er miklu lengra, siðferði. Þetta ákvæði laganna Þar til ættleiðingin er endan- gengið en til hefur verið ætlazt; býður beinlínis þeirri hættu leSa staðfest lagalega. Er þetta af löggjafanum, sbr. 8. gr. lag- heim, að kjörforeldri taki að sér ®erl 1 beggja þágu, bæði móð- kjörbarn í ósiðlegum tilgangi urinnar °S kjörforeldranna. eða öðrum tilgangi en þeim að Veitist þeim með þessu móti annast uppeldi þess og ganga m Þess að skoða huga smn, því í föður eða móður stað. Að Þannig, að tryggt sé, að hvor- mínu viti þarf ákvæði að vera uSur aðilinn taki þessa mikil-, um það í ættleiðingarlögunum,1 væSu að kjörforeldri og kjörbarni sé| bannað að eigast, nema þá með sérstöku leyfi, ef ættleiðingin anna. Öll þessi gagnrýni Guðrnund- ar vii'ðist mér íhugunarverð, enda er hann málum þessum mjög kunnugur. Viðbótaratriði. Ýmsu mætti þó hér við bæta ákvörðun ekki nærri því allarmæðurgeta tekið ákvörðun um að gefa barn sitt ófætt, a. m. k. er ekki unnt að treysta ávallt ákvörðun móður þá, því að fæðing barns- ins, þegar hún sér það, fer að gefa því brjóst og sinna því, getur gerbreytt tilfinning- um hennar gagnvart barninu. Ómannúðlegt virðist og rangt, að telja slíka ákvörðun bind- andi. Móðurhvötin er ein hin sterkasta og frumrænasta allra mannlegra hvata, og þess vegna virðist mér, að einhver ákvæði þurfi að vera í ættleiðingarlög- unum, sem stuðli að því að tryggja það, að móðir afsali sér ekki rétti sínum yfir barni sínu fyrir fullt og allt í stundarör- væntingu, I umkomúleysi og fljótræði. | fljótræði og sé ekki lokkuð né tæld tii þess, heldur geri hún þetta að vel yfirlögðu ráði, er, ’hún hefur gert sér grein fyrir afleiðingum þessarar ákvörðun- ar sinnar. Ekkert er vikið í lög- unúm að þessari hlið málsins, sem er þó sannarlega mikilvæg.. Sýnist mér einkum nauðsyn- leg:. >að tekið sé fram í lögur.- um iivaða háttur skuli hafður á að afla fullnaðarsamþykkis. móður eða foreldris barnsins til ættleiðingar þess. Niðurstaða. Niðurstaða mín er því sú, að tímabært sé að endurskoða ætt- leiðingarlögin og koma jafn- framt í betra horf aðstoð og leiðbeiningum við þá aðila, sem. ættleiðingin varðar persónu- Frh. á bls. 10. og vil ég takmarka mál mitt hefur farið fram áður en kjör- við örfá atriði, er mér þykja barnið er 21 árs. í sumum lönd- einkum athugunarverð að því um> f- d. í Frakklandi, er kjör- er tekur til ættleiðingarlaganna j bömum sömu kjörforeldra og framkvæmdar þeirra. Ég vib bannað að eigast, sömuleiðis taka.fram, að ég tel ótvíræðan; börnum kjörforeldra og kjör- kost á lögunum, að samkv. ís.jbörnum þeirra, nema sérstakt og 16. gr. þeii'ra má féHa niðurj leyfi komi til. Er þetta rökstutt ættleiðingu með dómi sakirj með. Því að afstaða þessara ýmissa stórfelldra annmarka barna hverra til annarra sé ættleiðanda eða kjörbarns. 1. í 1. gr. laganna er kveðið svo á, að maður þurfi að hafa náð 25 ára aldri til þess að hægt sé að veitá honum leyfi að taka að sér kijörbarn. Ef hjón ætt- leiða barn, nægir, að annað þeirra sé orðið 25 ára. Ég tel rétt, að vafasamt sé að veita öllu yngra manni en 25 ára leyfi til ættleiðingar, enda er afar sjald gæft, að yngri hjón æski þess. En í lögunum er aðeins ákvæði um aldurslágmark ættleiðanda, en engin um aldurshámark hans, en á því er ótvírætt miklu meiri þörf. Ástæður til þess, að varasamt er að fela öldruðu fólki uppeldi barna — en kjör- foreldrar sjá auðvitað um upp- eldi kjörbarna sinna og ástæða er til að ætla, að fæstir þeirra hafi áður haft uppeldi barna með höndum — eru þær, að í elli þverr aðlögunarhæfi og aðrir sálarkraftar, vanheilsa og sljó- leiki sækja að og gera mörg gamalmenni lítt hæf eða óhæf til þess að bera ábyrgð á upp- eldi barna og hafa það ein á hendi. Ráða má og af erlendum rannsóknum, að aldraðir kjör- foreldrar, og þá einkum þeir, eða eigi að vera —• svo til hin sama og væru þau systkini. 3. Ég er þeirrar skoðunar, að ættleiðingarleyfi eigi að jafnaði aðeins að veita hjónum, en ein- hleypingum ekki, nema sérstak- lega standi á. Sérstaklega virð- ist mér varhugavert, að ó- kvæntum kárli sé Ieyft að æít- leiða telpu og ógiftri konu sé leyft að ættleiða pilt innan við 21 ái's aldur, því að í því getur falizt siðferðileg hætta fyrir barnið. Að þessu er ekkert vik- ið í ættleiðingarlögunum. S ’Jtir Ve eruó cmncu' óoaiu' - BLAÐAMAÐUR OG LANDKÖNNUÐUR MYNDA5AGA UM HENRY MDRTDN STANLEY 3) Stanley vann sér svro mik- inn frama og niikla tiltrú í fyrstu utanlandsferð sinni, að New York Herald scndi hann til að leita að dr. Livingstoné, sem var brezkur landkönnuður 4. Þá hallast ég að því, að rétt sé að gera kjörforeldri að skyldu að segja kjörbai’ni, að,°» trúboði. Hann hafði lagt lcið það sé ekki þeirra eigið barn|sil,a inn f myrkvi^i Mið-Afríku, og jafnvel að kynna kjörbarni Þa»gað' sem hvítur maður hafði um óyfirstiganlega erfiðleika, hinn rétta uppruna þess, að svo áður stigið fæti. Það miklu leyti, sem um hann er. liafði ekkert frétzt frá Living- vitað, þegar það er komið til.sfone 1 fvö ár og flestir héldu vits og ára. Þessi vitneskja að hann hefði £arist á ferðum, varðar kjörbai'nið afar miklu, þar sem því er bannað að ganga í hjónaband með of nán- um skyldmennum sínum. Virð- ist mér, að nauðsynlegt sé og rétt, að kjörbarn fái að vita um réttan uppruna sinn, þegar það er komið til þroska, og sé dóms- sem ekki hafa áður aliö' upp. málaráðuneytinu skylt að láta böi-n, reynist yfirleitt mlðúr því þessa vitneskju í té. Hvert hæfir en kjörforeldrar á góð- kjörbarn þarf að hafa skih'íki urn aldri. Samband ungra kjör- 1 um í'éttan uppruna sinn. barna við aldraða kjörfóreldra verður líkara sambandi barna við afa og ömmu en við for- eldra. Virðist mér hæfilegt, að ekki sé eldri hjónum en fimmt- ugum veitt leyfi til þess að ætt- leiða nýfætt barn, og önnur ald- ursmörk séu samræmd þessu, t. d. sé eldri hjónum en sextug- um ekki veitt leyfi til ættleið- ingar yngra barns en 10 ára. Þetta væri hin almenna regla, en frá henni mætti þó víkja, þegar sérstaldega stendur á, eins og þegar afi og amma barnsins eiga í hlut eða aðrir nánir ættingjar, enda hafi þeir alið upp börn áður. 2. í 19 grein ættleiðingarlag anna segir: „Ef kjörforeldri og kjörbarn eigast, fellur ættleíð- ing niður.“ Ekkert er því laga- lega til fyrirstöðu, að kjörfor- Ældri og kjörböm stofni til hjú-, 5. í 8. gr. laga um ættleiðingu segir svo: „Dómsmálaráðuneyt- ið sltal, áður en ákvöi'ðun um ættleiðingaiieyfi er tekin, afla sér sem gleggstrar vitncskju um hagi væntanlegs kjörforeldris og kjörbárns. Einnig skal leita umsagnar sóknarprests og barnaverndafnefndar." sinum. Það i'ar í miðjum marz að Stanley lagði af stað með leiðangur sinn frá Bagamayo á ausíurströnd Afríku.-------- Fátt segir Iiér af hinni löngu og viðburðarríku för Stanleys. Verður því að \isa til ferða- bóka lians, sem eru einstakar í sinni röð. Hann var í 236 daga að brjótast 742 mílna vega- lengd um frumskóga við næst- en á 237 degi ferðarinnar hafði hann upp á dr. Livingstone. Stanley var þá þungt lialdinn af malaríu og dr. Livingstone var líka veikur. Ilin Iivers- dagslcga kveðja Stanleys, þeg- ar fundum þeirra loks bar sam- an, verður lengi í minni höfíL „Þér munuð vera dr. Living- stone,“ sagði hann.-------— Hið: mikla mannúðarsfarf og afrek dr. Livingstorie var Stan- Iey þegar ljóst. Livingstone hafði einsamall barist við sjúk- dóma og aðrar hættur myrk- viðsins. Ilann ávítti Stanley oftsinnis fyrir að eyða peníng- um blaðsins til að grafa upp eins ómerkilega sögu og sína. Þeir urðu brátt vinir og Stan- ley var ákveðinn í því að skýra heiminum frá starfi hans. 4) Þegar Stanley skýrði frá henni höfðu einnig borizt bréf því í Londojj að liann hefði frá honum, þar sem Living- Um fundið Livingstone á lífi, en illa stone sagði frá fundum þeirra þetta mikilvæga atriði sýnist haldinn og í nauðum stadclann, Stanleys.---------------------Stanley öðl mér vera þörf á nánari ákvæð- var honum ekki trúað og sak- um. Beint liggur við að fela aður um Ivgi og raup. Bret- barnaverndarnefnd að annast arnir, sem scnt höfðu leiðangur ávallt milligöngu um ættleið- til að leita Livingstone og ekki ingu og afla sér vitneskjuumþá fundið hann, vildu ekki viður- þi'já aðila, sem þar eiga hlut að kenna að amerískur blaðamað- máli, sem sé móður eða foreldra ur hefði skotið þeim ref fyrir J | banisins, barnið sjálft og vænt- rass. En þcgar bréf barzt frá anlega kjörforeldra. Getur Livingstonc, scm hann hafði varla til mála komið, að ráðu- skrifað skömmu áðúr en liann neytið, sem leyfið veitir, ann- dó, urðu Bretamir að viður- ist sjálft þessa milligöngu, kenna, að Stanley hafði sagt heldur feli hana einhverri trú-jsatt, enda staðfcsti fjölskylda verðugri stofnun. Þessi milli- Livingstoncs að svo væri, því aðist nú frægð, en minningin um Livingstone og afrek Iians í Afríku höfou þau áhrif á Stan- lcy að hann sneri baki við frægð og frama í menningar- heiminum, en hélt í stað þcss inn í regnskóga Afríku, sem seyddi hann til sín með dular- magni. Hann hafði ákveðið að halda áfram starfi Livúngstoncs við landkönnun og trúboð með- al hinna herskáu frumbyggja Afríku. Stanley var fyrsti hvíti maðurinn til þess að sigla upp Kongó-fljót og kanna land- svæðin sem að því liggja.------ — Það var cinnig liann sem fyrstur hvítra manna kom til Ruwenzori-fjalla fyrir sunnan Albertsvatn. Hæsti tindur þessara fjalla, Stanleysfjall, var nefndur eftir landkönnuð- inum og sömuleiðis borgin. Stanleyville. Alls fór Stanley í þrjár könnunarferðir inn í Mið-Afríku. Hann lenti í. fjölda-mörgum mannraunum, en að lokum gerði liitabeltis- sótt, malaría út af við heilsu hans, svo að hann varð að hverfa frá Afríku til kaldara) loftslags, J4

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.