Vísir - 23.03.1959, Síða 3

Vísir - 23.03.1959, Síða 3
Mánudaginn 23. mai'z 1959 VÍSIR Um tilbúnmg á ailskonar eggjum. Venjuleg linsoðin hænuegg eru búin svona til: Fyrst er tekin pínulítil púta. Svo er tekinn svolítið stærri hani. Svo er haninn .... Æ nei annars. Þetta kunna víst ailir. Við skulum heldur sjá hvernig almennileg egg eru búin til. Eg á við stór og falleg páskaegg, full af brjóstsykri, karamellum og konfektmolum, og með miða innan í, sem á stendur: ,,Heimskur er jafnan höiuðstór.“ Jæja. Fyrst er tekinn sykur. Svo meiri sykur. Svo kakó og smjör, — og meiri sykur — og margt, sem eg veit ekki hvað heitir. Svo er öllu hvolft í pott- inn. Svo er hrært í. Svo er leðj- unni hellt í mót og látiö storkna. Svo eru límdar marg- ar voða fallegar myndir utan á eggið, þegar það kemur úr mótinu. Svo er sett gotterí inní eggið, og lítill miði, sem stend- ur á : „Heimskur er jafnan höf- uðsmár“. Svo er límdur pínu- lítill hænuungi (platungi) of- an á eggið. Svo er því pakkað inn í fallegan, glæran plast- pappír. Svo er það sett í búð- ina. Svo kemur pabbi og mamma og kaupa egg og gefa litlu börnunum á páskunum. Svo taka iitlu börnin eggið og klina því utan í litlu, fallegu páskafötin sín. Þetta var sagan um páska- eggið. Tvíblóma andaregg eru bú- in svona til: Fyrst er tekin hvít önd og mislitur steggur. Svo er hann góður, sem allra gleggstar upp-Annars framleiðum við ekki lýsingar um þessa tegund eggjatil að eiga á lager. Allt eftir skrapp eg inn í Nöa, hérna pöntunum, eða réttara sagt um daginn .... Já, Nóa. Sæl- eftirspum.“ ggurinn tekinn með valdi og látinn hvila sig vel. Daginn eft- , ir er eggið svo tilbúið. Þetta er mjög fyrirhafnarlítið fyrir eigandann, og steggurinn er ekkert ofgóður. Þegar leiðbeiningarnar hér að ofan eru vandlega athugað- ar, kemur það greinilega í ljós að það virðist vera langsam- lega mestur vandi að búa til páskaegg, enda eru þau að sjálfsögðu dýrari. Við skulum því kynna okkur það mál dá- lítið nánar, sérstaklega með það fyrir augum, að nú eru páskarnir alveg að koma. Hemming veit allt um páskaegg. Til þess að gefa þér, lesandi gætisverksmiðjuna Nóa inni á Skúlagötu .... og fékk að tala við hann Carl Hemming Sveinsson skrifstofustjóra þar. Hemming veit allt um páska- egg. „Hvað framleiðið þið mörg páskaegg á ári, Hemming?“ „Hvað gefur þú mikið upp til skatts í ár?“ i“ „En hvað geturðu gizkað á að mikið sé framleitt á öllu landinu af páskaeggjum?“ „Hvenær farið þið svo að selja til verzlana?“ „O — svona 6—7 vikur fyrir páska. En verzlanir hafa bund- ist samtökum um að byrja ekki að selja út egg fyrr en tveim vikum fyrir páska. Það er mjög skynsamleg og gagnleg ráð- stöfun, finnst mér.“ „Hvað er aðallega henni til ágætis?“ „Það koma þar margar á- stæður til. Ein er sú að meira nýnæmi verður að páskaeggj- unum, ef ekki er verið að selja vökvi er mestmegnis fita bg nefndur kakósmjör. Þegar þetta kakósmjör er aðskiiið frá duftinu, sem myndast eiiinig við mölunina, nefnist duftið ikakó, og það er það, sem Það eru til allskonar egg. Hænuegg, andaregg, páskaegg, fjöregg o. m. fl. Það er mismunandi mikil vandi að búa þau til, en með lægm má flest gera. Hér segir frá hvernig á að framleiða nokkrar tegundir eggja, eða aðstoða við það. Biri án ábyrgðar. „Lauslega' áætlað, svona 120.000 stykki.“ Hugsið ykkur. Eitt hundrað og' tuttugu þúsund stykki! Ef hvert egg kostar tuttugu krón- ur út úr búð, og það finnst mér ekki ótrúlegt að meðaltali, ger- ir það tvær milljónir og fjögur hundruð þúsund, eða tæp hálf þriðja milljón krónur. Góður skildingur það. Önnur mesta sælgætishátíð ársins. „Þetta er geysimikil sæl- gætishátíð?“ „Já, þetta er önnur mesta sælgætishátíð ársins. Jólin koma fyrst, svo páskarnir.“ „Tekur ekki langan tíma að framleiða allt það magn, sem þið þurfið að eiga til páskana?“ „Við byrjum að undirbúa framleiðsluna strax eftir ára- mótin. Venjulega 10. janúar. 2500 kalóríur pr. kíló. þau langan tíma fyrir páska. Fólk verður þá orðið vant því að sjá þau, og hefur ekki eins gaman að þeim á sjálfri hátíð- inni. Svo er nú önnur, og eig- ingjarnari hlið málsins, nefni- lega sú, að við höfum mikið meira næði til að einbeita okk- ur að framleiðslunni.“ Súkkulaði vex á trjánum. „Hvað er súkkulaði eigin- lega?“ „Ha?“ „Hvað .... Eg á við. Hvern- ig er það búið til, og úr hverju? Því ekki vex það á trjánum, það þykist eg vita.“ „Jú.“ 9“ »5 • „Það er nú einmitt það. Það vex' á trjánum í sinni upp- runalegu mynd. Súkkulaði er framleitt úr kókóbaunum, sem vaxa á trjám — Theobroma Cacao —. Tré þetta er af Sterculiaceæ-ættinni og vex í Afríku, Suður-Ameríku og víðar. Það verður 5 til 8 metra hátt og hvert tré gefur að með- altali af sér hráefni, sem nægir í um Vz kg. af fullunnu kakó- dufti.“ „Kakóbaun, kakóduft. Hvað kemur það súkkulaði við?“ „Jú, sjáSu til. Við flytjum inn óunnar kakóbaunir, líkt og Johnson & Kaaber flytja inn kaffibaunir frá Brazilíu. Svo brennum við baunirnar og mölum, svipað og gert er við kaffi. Þegár baunirnar eru malaðar, gefa . þær frá sér Jþykljaij,. brúnan. vokva. Þessi Venjulegt linsoðið hænuegg. Tvíblóma andaregg. j (Jæja, þá vitið þið það, sem eruð í ,,kúr“). Hemming fór nú með mér niður í vinnusalina, þar sem eggj aframleiðslan var í fullum gangi, til að sýna mér hvernig þau væru búin til. Fyrst komum við til stúlku, sem sat við borð og var pottur fullur af súkkulaði fyrir fram- an hana og sleif í. Við hliðina á pottinum var hrúga af tóm- um eggjaformum. \ Hún tók formin hvert af öðru, hellti í þau með sleifinni, hrissti form- in til svo súkkulaðið loddi við hliðar formsins. Hellti síðan afgangnum úr því og setti það á hvolf á bakka. Bakkinn með formunum er síðan settur inn í kæliskáp. Þegar súkkulaðið kólnar þar, losnar það innan úr forminu, og þar er kominn annar helmingur eggsins. Þess- ir helmingar voru nú bornir á borð þar sem nokkrar stúlkur Páskaegg. mamma þín gaf þér á morgn- ana þegar þú varst lítill og varst að fara í skólann. En, ef kakósmjörið er ekki skilið frá duftinu, heldur blandað aftur saman við það, og s’ðan bætt við enn meiru kakósmjöri, sykri o. fl., þá færðu súkku- laði.“ „Já, þakka þér fyrir.“ „Svo eru að sjálfsögéu til eins margar tegundir af súkku- laði og framleiðendur þess. Iiver hefur sína blöndu, fram- leiðsluleyndarmál og slíkt, en þetta er aða!atriðið.“ „Er nokkur næring í þrssu?“ „Er nokk.... fuff. Það er nú líldega. Eg skal segja þér það, piltur minn, að hvert pund af súkkulaði inniheldur að jafnaði 2500 kaloríur (hita- einingar). Venjuleg hænuegg' hafa um 650 kaloríur á pund. Mjólk 380, þorskur 270, kar- töflur ,400, kinda....“ •• sátu og festu skreytingar úr mislitum glanspappír utan á egghelminginn, — og hlustið þið nú á. — DúIIur og krúsedúllur. „Nei, mikið , anhkoti hreint eru þetta fallegar pappírs- myndir. Hvaðan pantið þið svona fallegt skraut?“ „Pöntum?“ „Já, flytjið inn.“ „Ertu sjónlaus, maður? Sérðu ekki að stúlkurnar eru sjálfar að klippa þetta út?“ „Ertu vitlaus, maður? Ætl- arðu að segja mér að þær klippi þessar myndir út hérna? Fríhendis?“ „Nú, sjáðu bara sjálfur.“ Og tilfellið er, að hann sagði satt. Þarna sátu þær með skæri og klipptu út skínandi fallegar myndir úr mislitum pappír. Allt frihendiSí Engin fyrir- mynd. Engin teikning. Bara svona upp úr sér. Stjörnur, hjörtu, dansmeyjar með húla- hring utan um sig miðjar, dúll- ur og krúsedúllur af öllum stærðum og gerðum. Plreinustu listaverk. Þegar búið var að skreyta helmingana að utan, var farið með þá á annað borð hlaðið konfekti, brjóstsykri, 10-aura- stykkjum (eða kannske þau kosti meira núna) og öllu mögulegu. Nú sneru helming- arnir upp í loft, og voru fyllt- ir, eftir vikt, af allskyns sæl- gæti. Síðan var fljótandi súkkulaði roðið á barmana og tveir helmingar límdir saman. Á næsta borði var festur hænu- ungi ofan á eggið og það síðan sett í plastpoka. Búið. V7oru bau allsber áður? Hvernig var það annars hérna áður fyrr, áður en plast- pokarnir komu til sögunnar. Voru eggin þá bara allsber í búðunum, eða hvað? Satt að segja gleymdi eg að spyrja hann Hemming að því. Ef eg á að segja alveg satt, þá gat eg ekki spurt hann að því, vegna þess að eg' var bú- inn að troða svo miklu súkku- laði upp í mig að eg glad eggli klalað. Ha va hlama hla é leyndi, é glad eggli hlaggd eidd einadda orr.... G. K.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.