Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 15. desember 1053 VÍSIR
Fluitjan Mtverfisgötu lGu. Auglýsirz
Leikföng — Eldhúsköllar og tröppur — Pullustólar — Símaborð og stólar
Tréfígúrur -— Vírfígúrur — BarnapúSar — Innskotsborð — Kertastjakar
Blaðagrindur — Bókagnndur — Blómapottagrindur —-
Kerti — Keramik. — Kventöskur úr bast, slæður o. fl.
Flufjtitt Hverfisfjötu IGtt.
■ ,
■
Ný bók! Ný bók!
¥'rásihgn ktnversku sgórt*!uingju">
konunnar Fu ai tevinigruicgu
UH stnu á árttnutn 193G -1945
Bók þessi er æsispennandi frásögn kínversku stúlkunnar
Fu af ævintýranlegu lííi sem sjóræningi i Austurlöndum.
Á unga aldri var hún seld mansali fyrir 30 silfursent
og var þá gefið nafnið Ferskjublcm, og flutt til sjóræn-
ingjaþorpsins Tamsui á milli Hong Kong og Kanton.
Sautján ára að aldri dróst hún inn í ringulreið styrjaldar-
innar milli Kínverja og Japana og var tíðum þar, sem
mest var um að vera. Hún sinnti engu fornum erfðavenj-
um, heldur ákvað að berjast einarðlega fyrir lífi sínu,
og hið fagra Ferskjublóm breyttist í tígrisdýrið Fu. í bók-
inni segir frá þessu ósigrandi ævintýrakvendi, lifi hennar
og löstum.
Lesandinn fær að fylgjast með atburðunum við Perlufljót
á árunum 1938—-1945: Brunanum miltla í Kanton — Falli
milljónaborgarinnar Hong Kong — Njósna- og lastabæl-
inu Macao — Kjarnorkuárásinni á Hircshima og fleiri
skelfingum þessarar umbrotatíma.
Alls staðar kemur tígrisdýrið Fu við sögu —- í blíðu og
stríðu — í ást og hatri — í manndrápum og mannkær-
leika. í þessari spennandi bók er fléttað saman örlögum
hins gula og hvita kynstofns í margslungnum ævintýrum
og æsandi atburðum.
Spennandi Ieseíni fyrir konur sem karla
unga og gamla.
©dýr ©dýr
SSeatufj jjóttBtjjjöf
300 bitiösiÖBtr
Kaílafyrirsagnir sem gefa hugmynd um spennandi efni bókarinnar; — 1. Flóttinn frá Kanton — 2. Sjóræningjaþorpið Tamsun — 3. Eídribróðir
Tams — 4. Þrír svartir djunkar — 5. Brosandi sigur — ö. í Macao — 7. Flugmenn gegn sjóræningjum — 8 Undir sólfána Japans — 9. „Háttvirta
höfuðsmannsfrú" — 10. Hcng Kong fellur — 11. Kventígrisdýrið leitar sár maka — 12. Neyðarón frá Lamaey — 13. Bölvaðar lcvensniftir —-
14. Lýst eftir fjórum — 15. „Stríðsglæpamenn“ — 16. Hríseynni — 17. í ópíumhúsinu — 18. Hirosliima — 19. „Hju Fu“.
SíárhnÍtsprent sinti li)130
Húsmæiur
Látið hreinsa teppið fyrir jólin.
líreinsun h.i.
Langholtsveg 14. — Sími 3-40-20.
Kúsntæður
Kaupi guii og cflfur
Bezt að auglýsa í Vísi.
EIGINMENN
Sparið eigir.konunum fyrirhöfn.
Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn.
Fljót afgreiðsla.
Fullkomnar vélar.
Festar á tölur.
Plast umbúðir.
Sækjum sendurn.
Þvottalaugin F LIB BIN N
Baldursgötu 12. Sírni 14360.
1
' ' 1
1