Vísir - 15.12.1959, Qupperneq 8
VÍSIR
Þriðjudaginn 15. desember 1950
• Í 'f n w/ •
STÚLKA óskast í þvotta-
j hús við Bergsstaðastræti 52.
' Sími 17140. (709
STORESAR, stífaðdr og
strektir á^Otrateig 6. Sími
36346.(686
ÓSKA eftir vinnu um
kvöld og helgar, vanur akstri
og afgreiðslu. Uppl. í sírna
10884 á kvöldin.
GÓÐ stúlka óskast á fá-
mennt heimili. Uppl. í síma
12775. (683
STÚLKA óskast strax til
að pressa. Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50. (694
HÚSRÁÐENDUR. Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Luugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
UNG hjón óska eftir 2—
3ja herbergja íbúð. — Uppl.
í síma 32410._____(655
HAFNARFJÖRÐUR. Bíl-
skúr óskast til leigu, helzt í
Hafnarfirði. Mætti þó vera í
Reykjavík. Tilboð óskast
send Vísi, merkt: „Bílskúr
— 50.“(661
EITT—TVÖ herbergi og
eldhús eða eldunarpláss ósk-
ast. Uppl. í síma 16271, (660
SJÓMAÐUR óskar eftir
herbergi með einhverjum
húsgögnum í mánuð. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
Vísi fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Sjómaður.“ (666
HERBERGI til leigu strax
að Suðurlandsbraut 76. Uppl.
á staðnum, (675
TIL LEIGU 1 herbergi og
eldhús í miðbænum. Hita-
veita. Tilboð sendist blaðinu
fyrir fimmtudagskvöld, —
merkt: „15“.(676
REGLUSAMUR, einhleyp-
ur maður óskar eftir lítilli
íbúð eða stóru herbergi fyr-
ix- 1. janúar. Uppl. í síma
32057, eftir kl, 19,30, (677
UNG stúlka óskar eftir
stórri stofu, aðgangur að baði
og síma. Uppl. í sima 32303.
TVÖ herbergi til leigu,
aðgangur að eldhúsi kemur
til greina. Uppl. í síma 14372
eftir kl. 3,£692
UNGUR, alger reglumað-
ur, í fastri vinnu, óskar eftir
2—3ja herbergja íbúð fyrir
sig og móður sína. Fyrir-
framgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 19044.
TIL. LEIGU á Sölvhólsgötu
12, 35 ferm. pláss fyrir léttan
hreinlegan iðnað. Margt
kemur til greina. Til sýnis
eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld._______________(695
STÚLKA óskar eftir her-
bergi í austurbænum. Uppl. í
síma 14468.__________(703
VANTAR tveggja her-
f bérgja íbúð nú þegar eða um
| áramótih,- — Sími 19621.(000
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar.(388
HREIN GERNIN G AR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
OFNAIIREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðslum. Nýlagnir. Hilmar
Lúthersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014.____________(1267
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
33554. —__________(1161
HREINGERNINGAR vönd-
uð vinna, sími 22841.
STORESAR stífaðir og
strekktir á Bergsstaðastræti
69, Sími 18326,(000
GÓLFTEPPA hreinsun.
Hreinsun h.f., Langholtsvegi
14. Sími 34020. (556,
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreínsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duradean-
hreinsun. Sími 18995.
<NNRÖMMUN. Málverk
og =aumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
______________________(337
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122._____________(797
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun, (303
KJÓLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2. Gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sníðingar. —
Simi 13085,_________ (0000
ÖNNUMST hreingérning-
ar. Fljót og góð afgreiðsia.
Uppl. í síma 35913. (649
STÚLKA óskast nú þegar;
mætti hafa með sér barn. —
Uppl. í síma 22973 eftir ki. 4.
______________________(654
ATHUGIÐ: Geri við jóla-
trésseríur til jóla, lita serí-
ur, tek viðgerðir á heimilis-
iögnum og annast raflagnir.
Uppi. í síma 36303, kl. 12—
J13.30 og eftir_kl._7._ (662
GERI við saumavélar. -— j
Fljót afgreiðsla. Skaptahlíð
28, kjallara. Uppl. í síma
14032.________________(669
ÞVOTTAHÚSIÐ Skvrtur
og sloppar h.f., Brautarholti
2, tekur á móti skvrtum
á eftirtöldum stöðum: Efna-
laugin Glæsir, Laufásvegi 19,
Hafnarstræti 5, Blönduhlíð 3.
— Hafnarfirði: Reykjavík-
urvegi 6. — Efnalaug Aust-
urbæjar, Skipholti 1, Tómas-
arhaga 17. Fatapressan,
Austurstræti 17, Verzlunin
Anita, Lækjarver. (410
VIÐ önnumst þvottinn á
jólaskyrtunni. Skyrtur og
Sloppar li.f., Brautarholti 2.
______________________(409
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn, fijót afgreiðsla.
Sími 35067. Hólmbræður.
(.712
ÉTfiftt/ftSkf/iW/f
PHILIPS bílviðtæki fyi'ir
12 volt til sölu. Sími 19295.
2 DJÚPIR stólar (notaðir)
til sölu. Sími 15294 eftir
kl. 5._______________(707
RAFHA eldavél, notuð, til
sölu á Guðrúnargötu 4, uppi.
MOHAIR. Til sölu ódýrt
2 mohaii'-kjólar og 2 dragtir. j
Uppi. í síma 12947. (699
TWEED di'engjajakkar á'
11 ára til sölu ódýrt. Einnig
karlmannsföt. Uppl. í síma
32263, —_____________(700
SVEFNSÓFI til sölu. Verð
2500 kr. Sími 36340. (702
----------------------j
GOTT barnarimlarúm til
sölu. — Uppl. í sírna 35170.
SEGULBANDSTÆKI —
(F. M. E. amerískt) er til
sölu. Verð 4500 kr. — Uppl.
í síma 15427 í dag milli kl.
5—9, —______________ (696
TIL SÖLU Silver Cross
dúkkuvagn. — Uppl. í síma
33445; —_____________(698
TIL SÖLU í-afmagns-
þvottapottur, svefnstóll, ís-
kápur og pels. Uppl. i síma
23682, —_____________(705
TIL SÖLU kambgarnsföt
á frekar háar. mann. Tæki-
íærisvei'ð. Simi 16983. (706
NORSKT skrifborð, með
mjög góðum liirzlum, til
sölu. Uppl. í síma 19431 eft-
ir kl. 5.30._________£659
ÚTISERÍUR og litaðar
pei'ur. Einnig viðgei'ðir á alls
konar rafmagnstækjum. —
Gnoðavogur 18, II. h. t. h.
eftir kl, 18,30.£657
TIL SÖLU mjög vandaður
bílskúr, klæddur að innan.
Stærð 3X5 m., auðveldur í
flutningi. Uppl. í síma 23862.
_____________________(658
ÞÝZK svefnherbergishús-
gögn með spi'ingdýnu, baby
strauvél og gólfteppi, 6X4 j
m., til sölu. — Uppl. í síma
12130, kl, 4—8 e. h. _ (664
TAN SAD barnavagn til
sölu á Bragagötu 23. Sínxi
16907,_______________£670
TIL SÖLU amerísk dragt,
nr. 18, og blár Mohair-kjóll,
stói't nr. Uppl. í síma 35810.
_____________________£671
BARNAKOJUR með
skúffum og ritvél til sölu. —
Uppl. í síma 33062. (672
SNYRTIBORÐ með þrísett-
um spegli. Sími 23336. (673
MATRÓSAFÖT á fimm
ái'a, lítið notuð til sölu, verð
kr. 200.00. — Uppl. í síma
22562. (674
.7/ftttfts/mm't
BÆKUR keyptar og tekn-
ar í umboðssölu. — Bóka-
markaðurinn, Ingólfsstræti 8
____________________(1303
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406._______________(000
KALTUM og tökum i um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnaft ag
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059.__________(8§l
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. — Uppl. í síma 12577.
______________________£48
JÓLAKORT. — Leikföng
í miklu úrvali. — Verzl. Ó.
Jónsson, Hverfisgötu 16. —
Sími 12953, (85
SELT til niðurrifs. —
Tvö skipsflök eru til sölu.
Þau liggja á fjöru á Gelgju-
tanga. í öðru þeirra eru olíu-
og vatnstankar. Nánari uppl.
gefur Keilir h.f. Sími 34450.
£579
ÚTVARPSTÆKI í Volks-
vagen óskast til kaups. Uppl.
í síma 23942 og 35555. (599
HUSGAGN ASKA LINN,
Njálsgötu 112, kauplr og
selur notuð húsgögn, heri*-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Simi 18570. (000
HEIMABAKAÐAR smá-
kökur til sölu. Uppl. í síma
35462 frá kl. 7—10 á kvöld-
in. (711
VESKI með 1100 kr. tpast.
Lítill drengur, sem var að
innheimta tapaði fj'rir viku
(sl. þriðjudag) veski með
1100 krónum á leið frá Sam-
túni að Barmahlíð. Vinsaml.
gerið aðvart á augiýsinga-
skrifstofu Vísis. Fundarlaun.
SA, er spurði eftir hönzk-|
um á laugardaginn í Aust-
urbæjar bíói. tali við hús-
vörð. (647
KVENGULLÚR „Helmá“,
tapaðist á sunnudaginn. Lík-
legast í Austurstræti. Vin-
samlegast hringið í sima
34620 gegn fundarlaunum.
ROAMER kvenúr tapaðist
sl. sunnudag á ieið frá Múla
með strætisvagni að Kaik-1
ofnsvegi og þaðan um Aust-
urstræti. Vinsaml. hringi& í
síma 15461. (665 :
ÍSLANDSMÓTIÐ í hand-
knattleik hefst í janúar.
Keppni fer frarn í öllum
flokkum karla og kvenna.
Þátttökutilkynningar, ásamt
þátttökugjöldum 35 kr. á
hvern flokk skulu hafa borizt
H. K. R. R, Hólatorgi 2, fyr-
ir 20 þ. m.. Stjórn H.K.R.R.
VIL GEFA fjögra vikna
kettling til fólks sem vill!
eiga hann. Simi 12760. (663 !
TIL SÖLU sem ný 5 arma
ljósakróna. — Uppl. í símá
18618, eftir kl. 5 næstu daga.
________________________£678
TIL SÖLU matrósaföt og
frakki á 5—6 ára, selst ó-
dýi't. Njálsgötu 4 B. (679,
TIL SÖLU ný, amerísk
jakkaföt á 5—6 ára. Uppl. í
síma 32425. (680
RAFMAGNSORGEL. Til
sölu rafmagnsorgel (borðj
orgel), sérstök taska fylgir, I
sem hægt er að breyta í borð
á 4 fótum. Uppl. í síma 11820.
______________________(684
TIL SÖLTJ stór frysti-j
skápur, Elect- ú" b-'ottavél og
lítill vefstóll. Simi 34319. —■
(685 I
------------------------j
GÓÐUR barnava'ín tn
SÍMI 13562. Fornverzlun-
ln, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með fann karL
mannaföt og útvarpstækl;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin. Grettisgötu
31. —(139
KÁPUR, kjólar, herrafatn-
aður o. fl. Umboðssala. —
Verzlið þar sem verðið er
lægst. Vörusalan, Óðinsgötu
3. Opið eftir kl. 1. (103
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897.(364
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Siemundur
Áffi'istsson Grettisgötu 30.
TAURÚLLA til sölu. —
Uppl. í síma 22615. (650
sölu, Silver C^oss. Laugaveg
124. Sími 23967.________(681
BARNARÚM til sölu. —
Uppl. í síma 34057, (687
NÝLEGT gólfteppi, stærð
3X4 m. ásamt 2 samskonar
smáteppum og skermkerra
til sölu. Sími 1-32-98. (688
TIL SÖLU barnaþríhjól.
Uppl. í síma 33692. (689
VIL KAUPA gömul út-
varpstæki. Mega vera í ó-
lagi. Uppl. í síma 15242, kl.
4—6. (690
NÝ, ensk vetrarlcápa til
sölu. Uppl. í síma 1-4021. —
(693
TIL SÖLU radíógrammó-
fónn og úrval af klassiskum
plötum, selst mjög ódýrt. —
Uppl. í síma 16723. (691
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Einnig stóll á barna-
vagn. Tómasarhagi 39, kj. —
Sími 1626L___________£648
NÝR samkvæmiskjóll, nr.
14—16, t'I sölu. Til sýnis á
Laufásvrgi 10. gengið inn
frá Skáiholtsstíg. (646
STÓR dúkkuyagn til sölu.
Uppl. í síma 16959. (656
DÚKKUVAGN og lítið
drengjareiðhjól óskast. —
Uppl. í síma 35781. (653
FRÍMERKI: Beztu verð-
bréfin eru góð frimerki. Jón
Agnars. Sími 24901, (000
DRENGJAFÖT, á 9—10
ára, óskast. Einnig stakur
jakki kemur til greina. —
Uppl. í sima 32191 eftir kl.
6 á daginn.(651
VIL KAUPA vel ineð farin
drengjaföt á 7—8 ára. Sírni
33559,- — •'■-•- (668