Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 1
12 síður q t\ I V 12 síðut 50. árg. Miðvikudaginn 13. janúar 1960 9. tbl. Síðustu síldarbátar taka upp nætur sínar. Yfir 20 bíítítr róa frá Ækrttnesi t reittr. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi i morgun. Þá er síldveiðunum lokið. Síðústu bátarnir tóku upp net- in í gær og eru nú verið að búa þá út á þorskveiðar. Síldin virðist hafa horfið af miðunum. í fyrradag leituðu hringnótabátar á öllu síldveiði- svæðinu frá Skaga austur að Vestmannaeyjum og urðu ekki varii'. Yfirleitt má teljast góður afli á línu. Héðan reru 12 bátar í gSer. Nú bætast fjórir bátar við þessa tólf, sem þegar róa með línu. Sigurfari, Bjarni Jó- hannesson og Reynir eru í slipp en munu hefja róðra að viðgerð lokinni. Þá er von á tveimur nýjum bátum hingað. Er annar á leiðinni en hinn kemur um mánaðamótin. Sæfaxi og Fiska klettur byrja ekki fyrr en á netavertíð. Alls munu yfir 20 bátar verða gerðir út héðan í vetur. Fóstureyðingar refsiveriar. Fóstureyðingar hafa verið mjög tíðar í Indlandi að undanförnu og farið í vöxt þar sem það er algeng skoðun meðal lækna, að eyð- ing sé öruggasta ráðið til að koma í veg fyrir sívaxandi fólksfjölda og þar af leið- andi vandræði. Nú hefir heilbrigðismálaráðuneytið í Nýju Dehli bannað fóstur- eyðingar og eru þungar refs- ingar við lagðar. Bretar reka Þjóöverja. Þrjú brezk fyrirtæki hafa sagt upp . þýzku starfsfólki vegna hatursbaráttunnar í V,- Þýzkalandi gegn Gyðingum. Einnig hefur stórverzlun í London, sem ekki er nafngreind ! tekið úr gluggum og hillum all- ar þýzkar vörur, og afturkallað pantanir á þýzkum vörum. Ættfiokkaskær- um iokið í Kongó. Á annað hundrað menn féllu í bardögum milli ættflokka í Belgiska Kongó árið sem leið. Nú hafa 50 ættarhöfðingjar gerzt aðilar að samkomulagi um vopnahlé. Náðist samkomu- lagið fyrir tilstilli belgiskra stjórnarvalda í landinu. Jarðgöngin um Strákaf jall 30 m. Verkinu hætt vegna fjárskorts. Frá fréttaritara Visis. Siglufirði í gærmorgun Það sem af er vetri, hefir verið unnið við jarðgöngin til Úlfsdala, þar sem Siglufjarðar- vegur ytri á að koma í gegnum Strákafjall. Byggð hafa verið skýli yfir stjóra. Notaðar hafa verið þrjár loftpressur, ámokstrarvél og bílar, en útmoksturinn úr göng- unum er notaður sem uppfyll- ing í veginn inn til Siglufjarð- ar. Jarðgöngin eru nú orðin meira en 30 metra löng. Fyrir vélar og áhöld og sett upp mót- hverja sprengingu eru boraðar orrafstöð, lögð vatnsleiðsla að göngunum og annað, sem nauð- synlegt er, svo þetta mikla verk geti hafizt fyrir alvöru. Nokkuð mun enn á skorta, að vélakostur sé nægilegur. Sex menn hafa unnið þarna undir stjórn Frið- geirs Árnasonar vegaverk- 76 holur í bergið, allt að fjög- urra metra djúpar, og eru þær fylltar með h. u. b. 175 kg. af dynamiti. Hver sprenging leng- ir göngin um þrjá metra. Verk- inu hefir nú verið hætt í bili vegna fjárskorts. Þetta er b.v. Úranus. Myndin er tekin á ytri höfninni. Flogid héðan í dag til að leita að b.v. I raisnsi. Leitað verður að skipinu á siglingaleið Þormóðs goða. Skip og ffugvélar feita við Nýíundnaland. Flugvél verður f dag látin fara á móts við b.v. Þormóð goða — sem mun nú vera um 3—400 sjómílur frá landinu, — til að svipast um eftir b.v. Úranusi á þeim slóðum, ef ske kynni að hann gæti ekki haft samband við skip eða land vegna bilunar á loftskeytatækjum, sagði Henry Hálfdánsson hjá Slysavarnar- félaginu í morgun. Tekið var að óttast um Úran- us í fyrrakvöld, þegar útgerð skipsins bað Slysavarnafélagið að láta hefja eftirgrenslan og leit að skipinu, sem var á heim- leið frá Nýfundnalandsmiðum með 230 til 250 lestir af fiski. Tveir íslenzkir togarar voru á veiðum í s.l. viku sunnarlega við Nýfundnaland, þeir Þor- móður goði og Úranus. Útgerð- inni barst skeyti frá skipstjór- anum á Úranusi, Helga Kjart- anssyni á laugardag, að skípið myndi leggja af stað heimleiðis kl. 7 þá um kvöldið og kvaðst skipstjórinn ætla að hafa sam- fylgd með Þormóði goða, sem lagði af stað tveim stundum á undan Úranusi. Vont veður. Á sunnudag tekur að hvessa á þeim slóðum sem skipin voru og undir miðnætti var komið aftaka veður, 10 til 12 vindstig. Úranus hafði samband við Þor- móð goða um kl. 22 á sunnu- dagskvöld og var þá allt í lagi um borð og mun Úranus þá Hann liggur bara og bíður dauða síns. Svona er álagaírúin sterk enn í Ástralín. Þessa dagana húsinu í Perth í liggur 15 ára gam Ástralíu og bíður a)l svertingja- dauða síns. Hann piltur í sjúkra- hefur . h vorki bragðað vott þurrt í rúman niánuð, liggur eins og í dvala og né er sannfærður ur ættbálks hans um, að haim lagði það á hann. tnuni deyja af Læknar og hjúkr- því að töfraniað-Frh á 2. sí8u. hafa verið 70 sjómílur frá Ný- fundnalandi. Síðan hefur ekk- ert heyrzt í skipinu. Leit hafin. Kanadiski flugherinn var beðinn aðstoðar við leit að Úr- anusi en vegna veðurskilyrða var leit úr lofti ekki framkvæm anleg með árangri. Bandaríska eftirlitsskipið Charlie, sem var á togaramiðunum, var beðið um að leita að Úranusi. Síðan á sunnudag hefur verið vont veð- ur á hafinu við Nýfundnaland og veðurspáin næstu tólf klst. er: Vaxandi stormur með snjó- komu. Úranus er 656 rúmlestir, byggður í Aberdeen 1949. Hann er eign Júpiters h.f. í Reykja- vík. Stillt og bjart. I morgun var hægviðri unr land allt. Víðast léttskýjað) Mest frost var í Möðrudal, 10 stig, en í Vesfmannaeyjuin var fjögra stiga hiti. í Reykjavík var logn og þriggja stiga frost, bjartviðri, skyggni 30 km. og engin úrkoma sl. nótt. Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni næsta sólarhring: Stillt og bjart veður. Frost 2—4 stig. Hæð yfir íslandi, en kyrr- stæð lægð austur af Nýfundna- landi. Gronchi til Moskvu í febrúar. Gronchi, forseti Ítalíu, fer ti) Moskvu 6. febrúar. Hann varð, sem kunnugt er, að fresta Moskvuför simri í fyrri viku vegna inflúenzu, en er nú búinn að ná sér svo, að hann er farinn að koma í skrif- stofu sína. Hann mun verða í Sovétríkjunum frá 6. til 11. febrúar. Geislavirkni minni yfir ís- landi en annars staðar. Mælingar Eðlisfræðistofnun-1 þeim ásamt viðtali við Þor- ar háskólans í geislavirkni í lofti og regnvatni hafa leitt í ljós, að síðan stóvehlin hættu atómsprengjutilarunum sínum, heifir geislavirkni stórminnkað, og er minni á íslandi en annars staðar í Evrópu og Norður- Ameríku. Eðlisfræði^tofnunin hóf mæl- ingar þessar í .október 1958, og birti. Vísir fyrstu fregnir af björn Sigurgeirsson prófessor og Pál Theódórsson eðlisfræð- ing, sem haft hefir mælingarn- ar með höndum. Atómsprengju- tilraunir stórveldanna lögðust niður í næsta mánuði á eftir. Á einu ári minnkaði geislavirkni svo mikið, að hún varð aðeins tíundi hluti í regnvatni og tutt- ugasti hlúti-í: andrúihslofti. . , ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.