Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 8
8
•34 ^ ~ ■'f
VÍSIR
SKI PAÚTGCRÐ
RIKISINS
M.s. Hekla
austur um land í hringferð
19. þ.m. — Tekið á móti
flutningi í dag og á morgun
til Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar.
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á mánu-
dag.
M.s. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja i
kvöld. Næsta ferð á föstu-
dag. — Vörumóttaka dag-
lega.
VéiabókhaUUð
Skólavörðustíg 2.
Sími 14927
14927
Skattaframtöl. — Bókhald.
ORGELKENNSLA. Kdhni
byrjendum og einnig þeim,
sem lengra eru komnir. Til
viðtals í síma 12103 kl. 6—8
á kvöldin. Skúli G. Bjarna-
son, Grandavegi 39 B. (308
Skíðadeildar Ármanns
verður haldinn í kvöld kl.
8.30 í Grófinni 1.
Stjórnin.
ARMANN. Sunddeild. —
Aðalfundur sunddeildar Ár-
manns verður haldin mið-
vikudaginn 20. jan. Fundar-
staður auglýstur síðar. —
Stjórnin. (313
ÞRÓTTUR, handknattleiks-
stúlkur. Æfing í kvöld (mið-
vikud.) kl. 7.40 á Háloga-
landi. — Þjálfari. (315
Nærfatnaðui
karlmanna
•g drengja
fyrirliggjandi
LH.MULLER
Hamkomur
Kristniboðssambandið. —
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 í Kristniboðshúsinu Bet-
anía, Laufásvegi 13 Jóhann
es Sigurðsson talar. — Allir
hjartanlega velkomir. (314
• Fæði *
REGLUSAMUR maður
getur fengið fæði og lítið
herbergi við Snorrabraut. —
Tilboð, merkt „Ódýrt“ legg-
ist inn á afgr. blaðsins fyrir
16. (295
Smáauglýsingar Vísis
borga sig bezt.
IBÚÐ óskast, 2—3 her-
bergi og eldhús. — Sími
24754 eftir kl. 6,(309
REGLUSÖM stúlka utan
af iandi óskar eftir herbergi
1. febrúar í fjóra mánuði,
helzt sem næst Húsmæðra-
skólanum við Sólvallagötu.
Uppl. í síma 24359 milli
6—8 næstu daga. (311
HERBERGI til leigu. —
Reglusemi áskilin. — Uppl.
í síma 35446. (324
STÚLKA óskar eftir her-
bergi sem næst Hrafnistu.
Uppl. í síma 10358. (326
Ahigmurekeiidur
Maður vanur skurðgröfuvinnu óskar eftir atvinnu strax.
Tilboð merkt: „Strax 167“, leggigtj^''« afgreiðslu
blaðsins fyrir n.k. sunnudag.
IBUÐ ÓSKAST! — Ung
reglusöm hjón óska eftir
tveggja herbergja í búð til
leigu strax. Uppl. gefur Fé-
lagsprentsmiðjan, Ingólfs-
stræti. Sími 11640. (000
HUSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
4ra HERBERGJA risíbúð
til leigu. íbúðin getur verið
2 herbergi með 2 forstofuher-
bergjum. Tilboð, með upplýs-
ingum, óskast sent Vísi,
merkt: „Háteigsvegur" fyr-
ir 15. þ. m. (283
ÍBÚÐ óskast. Tveggja her-
bergja íbúð óskast, má vera
í Kópavogi. Fyrirfram eftir
samkomulagi. Uppl. í 17209.
(305
LÍTIÐ herbergi óskast til
leigu í Skjólunum eða sem
næst þeim. — Uppl. í síma
13890. — Jakobína Þórðar-
dóttir. (291
GOTT herbergi með inn-
byggðum skáp til leigu við
Hofteig. Fyllsta reglusemi á-
skilin. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin að Miðtúni 19 og í
síma 14257. (296
FORSTOFUHERBERGI
með sér snyrtiherbergi til
leigu i Hálogalandshverfi. —
Uppl. í síma 32425. (297
FORSTOFUHERBERGI
með sér snyrtiherbergi ósk-
ast til leigu. Uppl. í síma
14433 kl. 7—9 í kvöld. (300
ÍBÚÐ óskast! 1—2 her-
bergi og eldhús óskast strax
eða 1. febrúar. Upp.l í síma
19475, eftir kl. 7 í kvöld. (302
KONA óskar eftir heima-
vinnu. Uppl. í síma 18522.
(310
TVÖ samtæð forstofuher-
bergi (einstaklingsíbúð (í
Hlíðahverfi til leigu nú þeg-
ar. Uppl. i kvöld í síma 35608
(315
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13. (329
STÚLKA óskast til fram-
leiðslustarfa. Matstofa aust-
urbæjar.
(328
ÁBYRGBARLÍFTRYGGING
er nanðsynleg hverjum manni, sem stendur í framkvæmd-
um, t.d. mönnum í íbúðar- eða liúsakaupum, eru slíkar
tryggingar mjög hentuguar.
Iðgjöld eru frekar lág og tryggingartímabil stutt.
I Ví ó'i/(/r//n tfit rsli ri isúttiti
SiyÍúsar Sitfhraissoaar h.í.
ur óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. — Uppl. i
sima 34402. (321
ABYGGILEG stúlka ósk-
ast annaðhvert kvöld í blaða-
og tóbakssölu á Laugavegi 8.
Uppl. á staðnum. (320
STÚLKA óskar eftir
heimavinnu. Margt kemur
til greina. — Uppl. í síma
33281, —(319
TEK að mér heimavinnu
fyrir verksmiðjur og önnur
fy.rirtæki. — Uppl. í síma
35975 eftir kl. 7.30 í dag og
á morgun. (316
RÆSTINGAKONA óskast
til að skúra prensmiðju. —
ÚppÍ. í síma 14200. (312
Miðvikudaginn 13. janúar 1960
wómá •
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
GERUM við allskonar
gúmmískófatnað. Skóvinnu-
stofan, Njálsgötu 25. (243
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
HREINGERNINGAR. —
Fljótir og vanir menn. Fag-
vinna. Sími 14938. (157 ;
HÚSEIGENDAFÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 og
laugardaga 1—3. (1114
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406, —(000
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977. — (44
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926,(000
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. —(528
B ARN AKERRUR mest
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (323
SAUMAVELA viðgerðir.
fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19.— Sími 12656.
Heimasími 33988. (1189
RAFVÉLA verkstæði H. B.
Ólasonar. Síroi 18667. —
Heimilistækjaviðgerðir —
þvottavélar og fleira, sótt
heirn. (535
GERI VIÐ saumavélar. —
Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð
TIL SÖLU borðstofuborð,
2 stólar og stofuskápur. —
Sanngjarnt verð. Til sýnis
Stigahlíð 10, I. hæð t. v. —
(304
VEL með farinn Silver
Cross barnavagn til sölu. —-
Uppl. í síma 33601. (306
LÉREFT, blúndur, fluncl,
nærfatnaður, nylonsokkar,
silkisokkar, ísgarnssokkar,
barnanærfatnaður, karl-
mannasokkar, smávörur. —
Karlmannahattabúðin,
Thomsensund, Lækjartorg.
(307
N.S.U. skellinaðra óskast
28, kjallara. — Uppl. í síma 14032. — (669 til kaups. Uppl. á verkstæð- inu hjá Fálkanum. (289 AÐALFUNDUR
DÚN- og fiðurhreinsunin.
Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjapdi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur 29. — Sími 33301. (1015 ÓSKA eftir litlu útvarps- tæki (krystalstæki) með heyrnartólum, að* ins til að heyra Reykjavík. Uppl. á venjul. skrifstofutíma í síma 22315. (292
BÓNUM og þvoum bíla. — Sendum og sækjum ef óskað er. Sími 34860. Nökkvavog- ur 46. (41 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 50927. (301
HITADUNKUR (spíral) sem nýr, til sölu. — Uppl. í síma 34545. (318
HÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðge:ðir. hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (48
_ ÓSKA eftir góðum Pedi- gree-vagni. — Uppl. í sima 10106. — (322
ÁREIÐANLEGUR maður óskar eftir aukavinnu, hefur hentugan frítíma og á bif- reið. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „Airkavinna — 288“. (288 BARNAKERRA og kerru- poki, ásamt nýjum hvíldar- stóli með skemli. til sölu á Bugðulæk 18. Sími 35589. (325
MYNDARLEG kona, sem unnið getur algeng heimilis- störf, óskast sem fyrst. Að- eins tvennt í heimili. Getur fengið herbergi með sérinn- gangi. Sími 15103. (293 SAUMAVÉL, ódýr, óskast. Á sama r.tað til sölu ný hár- þurka. Lími 33712. (327
TIL SÖLU Victoría, Vicki 4, 3ja gíra, i góðu lagi. Uppl. í síma 32248 eftir kl. 8 á kvöldin. (000
BÓKHALD. Annast bók- hald fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki og skatt- framtöl. Oddgeir Þ. Odd- geirsson. Sími 3-55-43 eða l-84:55. (294 HERRAÚLPA hefir fund- izt. Uppl. í síma 10078. (323
RÁÐSKONUSTAÐA ósk-
ast, er með eitt barn. Uppl. í síma 14653. (298
ÓSKA eftir ráðskonu- stöðu til 14. maí; er með 6 ára barn. Uppl. í síma 11247. í dag og morgun milli 5 og 7. FRYSTIVÉLAVIÐGERÐ- IR. — Geri við Freon kæli- kerfi og annast uppsetningu á nýjum. Sími 35931. (303