Vísir - 13.01.1960, Side 2

Vísir - 13.01.1960, Side 2
VÍSIR Miðviliudaginn 13. janúar .1360 &œjarþéttir IJtvarpið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Sóskó á flækingi“. 19.00 ! Tónleikar: 'Þjóðlög, sungin og leikin. 20.30 Daglegt mál j (Árni Böðvarsson kand. j mag.) 20.35 Með ungu fólki (Jónas Jónsson). 21.00 Tón- leikar með skýringum: Dr. Róbert A. Ottósson skýrir verkið ,,Tónagaman“ eftir Mozart. 21.25 Framhalds- j leikritið „Umhverfis jörðina á 80 dögum“, gert eftir sam- nefndri skáldsögu Jules Verne; X. kafli. 22.00 Fréttir ! og veðurfregnir. 22.10 Er 1 (Jón H. Þorbergsson bóndi á indí: Kenning og menning Laxamýri). 22.35 Tónaregn: Svavar Gests kynnir plötur með erlendum söngvurum og hljóðfæraleikurum, sem kom ið hafa til íslands til 23.15. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Amsterdam 11. þ. m. til Rostock, Swine- , miinde, Gdynia, Ábo og Kotka. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 11. þ. m. til Stettin og Rostock. Goðafoss fór frá Rotterdam 11. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 10. þ. m. frá Kaupmannahöfn, Leith og Thorhavn. Lag'ar- foss fór frá Vestmannaeyj- ' um í gær til New York. Reykjafoss fór frá Reykja- ' vík í gær til Keflavíkur og þaðan til Bergen og Ham- borgar. Selfoss . kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá Ventspils. Tröllafoss kom til Hamborgar 10. þ. m., fer það- a ntil Reykjavíkur. Tungu- foss er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla er á Akureyri á vest- urleið. Esja fór frá Reykja- vík í gær vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun KROSSGATA NR. 3956: Skýringar: Lárétt: 1 annés, 3 fangamark ráðherra, 5 munur, 6 fæða, 7 alg. smáorð, 8 reiðir, 9 reykja, 10 vekur ugg, 12 sérhljóðar, 13 , fjalls, 14 stafur, 15 regla, 16 úr viði. Lóðrétt: 1 í síðu', 2 ..feti, 3 nafn, 4 dýr, 5 þyngdarmælir, 6 forföðui’, 8 guði, 9 kvæðis, 11 skst. á mánuði," 12 hljóð, 14 ein- kennisstafir. Lárétt: 1 dús, 3 AB, 5 mát, 6 ORA, 7 or, 8 örið, 9. ert, 10 körg, 12 óð, 13 inn, 14, asi, 15 Nd, 16 Ála. Lóðrétt: 1 dár, 2 út, 3 Ári, 4 baðaði, 5 morkinn, 6 ort, 8 örg, 9 eru, 10 önd, 12 ósa, 14 al. austur um land til Akureyr- ar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær að vestan frá Akureyri. Þyrill er á leið frá Fredrikstad til Siglu- fjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Nýjar kvöldvökur, 4. og síðasta hefti 52. ár- gangs hefir borizt blaðinu. Það hefst á ávarpi frá útgef- endum, þar sem boðuð er breyting á tímaritinu, en það hefir verið í óbreyttu foi’mi frá upphafi. í ávai-pinu segir: „Uæ næstu áramót vei’ður sú breyting gerð, að „Nýja kvöldvökur“ verða einkum helgaðar ættfræði, mann- fræði og öðrum þjóðlegum fróðleik í sem mesti’i líkingu við Óðin og Sunnanfara, auk ævisagna, skemmtiþátta og fi-amhaldssögu. Tímiritið verður stækkað, útliti bileytt, en bi’otið hið sama. Ritstjór- ar verða áfram Gísli Jóns- son menntaskólakennai’i og Jónas Rafnar fyrrv. yfir- læknir, en við bætast Einar Bjamason ríkisendui’skoð- andi og Jón Gíslason fræði- maður. Með stækkuninni hækkar áskriftarvei’ð um 20 ki’ónur. — Efni þessa heftis er að öðru leyti þetta: Lítil jólasaga (Björgvin Guð- mundsson). Um auðnir og árheima (Þormóður Sveins' son). Dalirnir mínir (Hólm- fríður Jónasdóttir). Sökku- og Syði’a-Hvarfs-ættir. Úr endurminningum Gísia á Hofi: Frá Birni Snoi’rasyni. 3 frásöguþættir (Einar Gutt- ormsson frá Ósi). Hugleið- ingar út af skriðuföilum í Norðurárdal. Dalurinn og þorpið (framh.saga). Borgfirðingafélagið. Spilakvöld verður í Skáta- heimilinu við Snoi’rabi’aut fimmtudaginn 14. þ. m. og hefst kl. 21. Húsið opnað kl. 20.15. Mætið vel og stund- víslega. Minningarspjöld Hvítabandsins fást í skrifstofú Sjúkrahúss Hvítabandsins, Verzlun Jóns Sigmundssonai’. Laugaveg 8, hjá Arndísi Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10. Jöklar: Drangajökull fór frá Lissa- bon í fyi’radag á ieið til Reykjavíkur. Langjökull fer frá Keflavík í dag norður um land. Vatnajökull lestar á Vestfjöi’ðum. / Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Odense. Askja er á leið til Jamaicti og Cuba. .Hi!* :>t. r* ■ Smáauglýsingar Vísis eru vinsælastar. Smáauglýsingar Vísis eru áhrifamestar. Smáauglýsingar Vísis eru beztar. Churchili og málaralistin. Við og við birtir Vísir gTein- ar úr erlendum tímax’itum um Churchill gamla, og auðvitað er ekkert nema gott um það að segja, því þetta er merkiskarl, sem fólki er holt að vita sem mest um. Það sem eg finn Vísi, og pistlum hans um Churchill, til foráttu er það, að þeir hlaupa alveg yfir þann þátt í lífi þessa merkismanns, sem hann er sjálfur hvað stoltastur af, sem sé málaralistina! Sjálfur telur hann þá afþx’eyingu, hvíld og liugaiTÓ sem hún hefur veitt hon.um, eiga mikinn þátt í af- rekum sínum á sviði stjórn- mála og ritstarfa. Þótt hann sé aöeins fristundamálari, segir Picasso um hann, að hann sé eini stjórnmálamaðui’inn sem gæti haft ofan af fyrir sér með málverkum sínum. Sjálfur hefur Churchill sagt um sig og málaralistina: „Ekki kæmi mér það á óvart, að eftir 1000 ár, þegar allir eru búnir að steingleyma mér sem stjórn- málamanni, muni fólk minnast þess að eg var málari." Menn gi-einir á um það, hvort gáfa Churchills á sviði málara- listarinnar sé stói’bi’otin. Sumir gagnrýnendur gera lítið úr list hans og telja hana leikai’askap, en þess ber að minnast, að dómar þessara góðu manna eru ekki ósjaldan út í bláinn og ólíkii’ dómum fi’amtíðarinnar. Kollegar þeiri’a kváðu upp ná- kvæmlega samskonar dóma um Gauguin og langflesta af þeim málurum sem heimurinn metur nú hvað mest. Meðan þeir voru ofanjarðar leit enginn við því að kaupa verk þeirra og þeir sultu heilu og hálfu hungi’i, þótt verk þeirra seljist nú fyrir tugi milljóna og færri fá þau en vilja. Gauguin var brautryðj- andi nýs stíls í málaralist og' svo var um marga þá stórbrotnu ÓÐÝRT - ÓDÝRT Seljum í dag og næstu daga mjög ódýrt, nokkuð af ýmis könar fatnaðar- vörum í iitium stærðum, svo sem: Gallðbuxur Vinnujskka Kuklisbliíssur Frakka o.fl. Cef slr hf. Faladcildift. listamenn sem mest voru smáð- ir og minnst metnir af samtíð sinni, af því þeir voru of langt á undan tímanum. Það var þeirra hól. Það sama verður ekki sagt um Churchill. Hann málar í gamaldagsstíl og gerir fallegar myndir af landslagi eins og það kemur honum fyrir sjónir. Hann þarf ekki að óttast það að svelta, því hann á ara- grúa af peningum, og af frægð- hefur hann meira en nóg. Hann þarf alls ekki að mála, enda selur hann ekki verlc sín. Hann segir, með réttu eða röngu, um þau: „Þau hafa ekki nógu mik- ið gildi til þess að eg selji þau og' þau eru mér of kær til að eg vilji gefa þau.“ Annai's er það eklú í’étt að karlinn geti ekki selt málverkin sín ef hann ltærði sig um það, því 60X40 cm. málvei’k eftir hann er metið á eina og hálfa miiljón franka í Frakklandi, þá sjaldan að þau komast á mai’kað, en Chui’chill kærir sig' í rauninni ekkert um að selja málverk og liggur á þeirn eins og Fáfnir gullinu. Af hvei’ju málar hann þá, fyi’st hann hefur ekkert við það að gera að græða á málvei’kum sínurn, og er ekki heldur þurf- andi fyrir frægð? Af þeirri góðu og' gildu ástæðu að það veitir mikla ánægju að fást við að mála; hvort heldur menn glima við að skapa nýjar hefðir í málaralist, nota hana sem tæki til að kanna undirvitund sína, eða skemmta sér við að setja á léreft það sem ber fvrir augu þeiri-a. Þá ánægju er Churchill þurfandi fyrir, og hún hjálpar honum til að eldast eins vel og í’aun ber vitni um; þótt hann reyki eins og strompur, helli í sig áfengi þegar honum sýnist og eti allt sem að kjafti kemui’, og hann hefur lyst jafnt á kjöti og' fiski sem grænmeti. Mál- verk og málaralist hefur sem sé fleira gildi en það sem metið verður til peninga. Annars er það mála sannast, að Churchill gerir miklu betri málverk á sínu sviði en sumir þeir er hafa lifibrauð af mál- aralistinni, aðý. öllu eða ein- hvei’ju leyti, — sér í lagi upp á síðkastið. Það eru allar líkur á, að þrátt fyrir að hann hefir fengið heilablæðingu nokki’- um sinnum, (sem hann hefur einatt náð sér eftir meðal ann- ars með lxjálp málaralistarinn- ar). muni hann hamast meira við að mála en nokki’u sinni til hundrað ára aldui’s eða fram yfir það, og beina að því öllum sínum miklu kröftum, er mikl- ar líkur til að honum takist að hefja sig upp í verulega mikinn listamann áður en lýkur, ef til vill einn af þeim stóru, ef sólin og' sumarið í Nice og siglingar þær á Miðjarðarhafi sem eru meðal hans mestu gleði í lifinu, gera honum fært að tóra L, hundrað ár eða svo. Hversu duglegur karlinn er við að mála má sjá af því að nýskeð hélt helzta og virðulegasta mál- vei’kasafnið í New York, Metro- politan-safnið, sýningu á 150 málverkum eftir Churchill, sem vöktu að vonum mikla athygli og eftirtekt, og hafa vonandi orðið stjói’nmálamönnum og öðrum hvatning til að kanna þá ánægju sem hafa má af því að mála — ánægju sem jafnvel Churchill, all vínkær maður, viðurkennir að jafnist vel á við það að fá sér í staupinu, og jafnvel siglingar og blessað tóbakið. Morgunblaðsglugginn er ef til vill sá gluggi í Reykjavík sem bezt er notaður og mestur menningarblær er á. Á eg þar við þær ánægjulegu málvei’ka* sýningar sem þar fara fram, árið um kring, bæjarbúum til óblandinnar gleði og mikillar uppbyggingai’. Gætu nú ekki forráðamenn þessa ágæta glugga snúið sér til Churchills og falað tvö eða þrjú málverk eftir hann til sýn- is, svo Reykvíkingum gefist kostur á að sjá það með eigin augum að Churchill karlinxr notar tímann ljómandi vel, þótt hann sé sestur í „helgan stein“ hvað pólitíkina snertir. Adress- an er sem kunnugt er: Sir Win- ston Churchill, c/o A. Onassis, Monte Cai’lo, Monaco. P.S.: Það væri heldur ekki amalegt að fá að sjá eitt eða tvö málverk eftir Eisenhower, sem líka er þekktur og mikil- virkur fi’ístundamálari. Þ. G. V. Hann liggur ... Frh. af 1. síðu. unarkonur hafa komizt að því, livernig í mólinu liggur. Það var forvitni drengsins, sem varð til 'þess, að hann komst að ýmsum leyndarmálum varð- andi lielgisiði ættbálksins. Fyr- ir þetta var honum refsað með því, að töframaðurinn stakk upp i hann oddlivössum spítum úr vissri trjátegund — safi hennar þurrkað lifrina ; mönn- lun — og gátu læknar sjúkra- hússins læknað sárin, en þeir geta ekki fengið piltinn ofan af þeirri sannfæringu, að liann væri dauðans matur. Þótt læknar geti ekki fundið, að neitt sé að honum, hafa þeir sett hann á skrá með þeim, sem eru í lífshættu. ^ Uppþot varð í sjúkrahúsi í Georgetown í brezku Gui- önu á jóladag. Heimtuðu starfsinenn jólauppbót á laun sín. Móðir mín GUÐBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. þ.m. Fyriv mína bönd og annara vandamanna. : ySigHöur Jónsdóttir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.