Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 3
-vl«60. V 4 SIR Balzac.-va'r-íranskt - stórskáld degi. Það kemur á daginn að. og sttmdaði mjög kvennaíar. Ástargevintýrr hrans voru mörg, og tók hann það stundum afar sárt, er temu varð á bak að sjá kærum ástmeyjum. Einkum varð hann mjög harmþrunginn, er hertogaynjan af Castries brást honum. En Balzac átti eft- ir að ná-sér á strik í ástamál- unum þótt þessi hertogaynja brygðist honum. Balzac var þrjátíu og tveggja ára gamall er hann dag nokk- urn fékk bréf frá Ukrainu. Var það undirritáð þannig: „Une étrangere“. Þegar hér var komið sögu mannkynsins var Ijós- myndataka ekki uppfundin. — Balzac og þessi óþekkta frú skrifuðust á um skeið. Þau gerðu sér hugmynd um útlit hvors annars, og fóru í því til- liti eftir anda þeim, sein í bréf- unum var að finna. Að lokum . samþykkti f rúin það, að þau hittust í Neuchatel. hún er svo andrík að engin frönsk dama myndi reynast henni snjallari, Hún er mjög fróð og hefur ferðast meira en flestar eða allar aðrar konur. Hauska greifafrú tilbiður snill- inginn franska, því hún elsk- ar snilldina. Balzac gengur henni algerlega á hönd og verð- ur þræll hennar. Er þau skilja gefur hún hon- um hring, sem hann ber sem verndargrip alla ævi. Hann fer til Parísar og tekur til starfa B A Átti að fá að sjá sólina koma upp. Hún hafði fyrir nokkru skrif- að Balzac,- hvert'væri hið raun- verulega nafn hennar Hún var greifafrú og hét Hauska. Hún var gift ríkum, pólskum stór-|að nýju. Hann væntir mikils af jarðéiganda, sem var miklu eldri framtíðinni og hann dreymir en hún. | um sælu þá er þau, Hauska og Hún var þrítug og taldist í hann, muni geta notið í fram- hópi háaðalsins í Póllandi. Hún tíðmni. í bréfum sínum kallai var fjarskyldur ættingi drottn-'hann hana pólstjörnuna. En ingar Frakka, sem gíft var Lúð-j sjálfan sig nefnir hann Honor- víg fimmtánda. Var drottning- eski. in af pólskum ættum. — Þetta átti við Balzac. Hann sagði sjálfur frá því, hvernig honum hefði liðið á leiðinni til Sviss. Hann líkir sér við mamn, sem gengið hafi 1 myrkri, en eigi innan skamms í vændum að sjá sólina koma Greifinn bauð Balzac heim. Hann varð hi’æddur um, að eitt af síðustu bréfunum til hennar hefði komizt í hendur eiginmannsins. Hann tekur þá upp. Sár hans eftir vinslitinj Það ráð’. að skrifa gr«fanum‘- við Castries eru ekki gróin, og Hr. greifi,“ segir hann. „Þegar skuldirnar kvelja hann. Hann!éS dvaldi hinn ógieymanlega er þreyttur og þmkaður þykir tíma 1 Neuchatel_ og kynntist sem hann sé veikur. Hann hafði! yðul °g hinni dásamlegu fiu beðið ríkrar stúlku, Mademoi- yðal’ lét gieifaflum Þa os ' selle Trumally og fengið hrygg- brot. Og nú eygir hann mögu- leika til bjorgunar. Með rauða rós á brjóstinu. Hauska greifafrú átti sína í ljós dag nokkurn, að hún hefði gaman af því að sjá hvern- ig ástarbréf frá mér væru. Þetta var gaman af hennar hendi. En ég skrifaði eldheitt ástarbréf til greifafrúarinnar til þess að láta hana ganga úr sam'l skugga um, hvernig ástarbréf kvæmt umtali, að sitja ákveð-. mín væru Ég skal geta þesSi að inn dag og tíma á bekk við fékk ofanígjöf hjá greifa- vatnið með rauða rós á brjóst-) frúnni fyrir þetta......“ inuog einaaf skáldsögum hans^ & greifinn fékk bréfið hló 1 hendinm. | hann og tók skýringu Balzacs Það var vor. Og þarna kom fyrir góða Qg gilda vörUj að því hinn frægi rithöfundur. Hún gr ség varð Hann þauð Balzac starir. Hann er lágur og gild- gíðar að heimsækja þau> hann vaxinn. Andlitið er unglings- Qg frúna> þæði j Genf og Vín. legt, hárið svart og fellur í Bréfaskriftir þessar milli Bal- samanklesstum flyksum niður á kragann, sem auk þess er al- þakiiin flösu. En augun heilla. Hin brúnu zac og Hauska greifafrúar stóðu yfir í seytján ár. Þegar greifa- frúin dvaldist heima á stór- , býlinu í Ukrainu hafði hún á- augu skaldsins loga og bera kveðinn mann m þess að taka birtu eins og um eldfjall væri . mófi þréfunum fra Balzac. að ræða. Þau dáleiða; þau sigra j alla mótspyrnu. Og hann? Hvað sér hann? Skuldirnar vaxa. Frammi fyrir honum er grann- j Balzac er farinn að vænta vaxin, dökkhærð og föl kona í þess að hans bíði hamingja í hvítri dragt. Andlitið, sem er framtiðinni. Hann safnar list- munum og scaldgæfum hús- gögnum í ríkismannsheimili. Það er dýrt. Hann vinnur mikið eins og áður, og hressir sig á kaffi í óvenjulega ríkum mæli. En skuldirnar?- Þær aukast. fremur lítið, er ekki óviðjafn- anlega frítt. En augun eru stór, dökk og dreymandi. Hún var ölliun andríkari. Þót.t maður greifafrúarinnar Gerir ekkert. Draumurinn um kæmi með henni til Neuchatel, fá þau Balzac og frúin tækifæri til þess -aðirMltast á. irverjum að láta mála mikið málverk -af! ástkonu sinni. Máarinn yill fá; obrgunina þegar í stað- en Bal-! zac hefur hana ekki. Madame Hauska varð að lána Balzac peningana. Hann segir í bréfi til hennar: „Þér ásakið mig fyrir þögnina. En sannleikurinn er sá, að erfiðieikarnir eru að beygja mig. Ég hef ekki pen-j inga til þess að greiða burðar-j gjald undir bréf, hvað þá meira.! Suma daga get ég ekki keypt annan mat en brauð á stræt- um úti.“ „Eru allar heldri konur með „L’nglLngspihur“ sama markinu brenndar?“ spyf kvenkyns. hann. „Já,“. svarar hún, —j „une grande dame (tigin kona) er eins,- hvort sem hún er frönsk, þýzk eða pólsk“. Á ferð til Ítalíu árið 1837 hafðihann í fylgd með sér ungl- ingspilt, er hann kallaði Jean. En síðar kom á daginn, að hér var um aðalsdömu að ræða, En eftir þessum dómi fór nefnilega Caroline Marbrantz , 1 greifadottur. En Balzac tokst hann ekki. Hun vill vita um að leyna þvi a ferðinni að allt, sem hann hefst að, hverja hann umgengst, einkum þegar um konur er að ræða. hann stundum. Hún fær nafn- L 7 A C hina væntanlegu hamingju heldur honum uppi. Hann send- ir málara til Póllands til þess Hún var gagnrýnandinn. H,ann sendi henni handrit sín. Hún les þau og gagnrýnir. Það er * ósannað, að hún hafi haft veruleg áhrif á skáldskap hans. | Ein af athugasemdum j hennar við kvenpersónu, semj var í éinni af sögum hans, var á þessa leið: „Þannig er heldri - kona ekki.“ „Jean“ væri kvenmaður. Theophile Gautier segir, að hann hafi aldrei þekkt mann, Hún er afbrýðisöm og ásakar j sem hafi getað dulið kynni sín við konur eins vel og Balzac. Það þýddi ekki að spyrja hann um vinkonur hans. Hann svaraði ekki og var eins og lokuð bók í þessu tilliti. Hann er að verða fjörutíu og fimm ára og var orðinn slitinn, þreyttur og heilsuveill. Hann veikist oft og veikindin eru langvinn. Læknarnir segja að lifrin sé biluð. Telja þeir mikl- ar kaffidrykkjur og það, að Balzac sat svo mikið álútur við skrifborðið í mörg ár, vera að- alorsakirnar til sjúkdómsins í lifrinni. Pólstjarnan er honum alltaf jafn kær. Bláfátækur er hann annað slagið. Eitt sinn er hann fékk að heimsækja greifa- hjónin í Vín átti hann ekki peninga til að borga með hótelo herbergi. Andvaka af spenningi. Að lokum, er hann dvelur í París, og sér engan veg út úr ógöngunum, fær hann dag nokkurn bréf frá henni. í því stendur, að eftir sex vikur fái hann fréttir, sem breyti lífi hans og afkomu. Hann verður andvaka af spenningi. Ætlar draumurinn að rætast? Það líða fjórir mánuðir þar til honum er tilkynnt, að Hauska greifi sé dáinn. Svarbréf Balzacs er eitt af fegurstu bréfum hans. Hann reynir að lýsa hinum dáha fag- urlega. En ást hans og vonir skína alls staðar í gegn. Hann biður um leyfi til þess að fá að heimsækja hana þegar í stað. En svarið er neitun. Því hafði hann ekki átt von á. Hún sagði nei, og bætti því við, að framvegis muni hún einungis lifa fyrir barn sitt, dótturina Önnu. Balzac féll af himnum ofan. Skýýaborgir hans hrundu. Og nú tekur við dimmasti kafli ævi hans. Þau halda áfram að skrifa hvort öðru. Einn daginn gefur hún honum von. En næsta dag tekur hún vonina frá hon- um. Hún vill enga ákvörðun taka. Hún ber ekki fullkomið traust til hans, og bréf frá París er hún fær, eru honum óvin- veitt. Að lokum fær hann leyfi til þess að heimsækja hana í Pétursborg. Hann vill engu lofa. Ferðin er löng og kostnaðar- söm. Hann svíkur útgefendur sína og neyðist til þess- að fá lán hjá okurkörlum. Þ^á dvelja saman þrjá mánuði. Annan dag- inn hamingjusöm, hinn daginn óglöð. Hún vill ekki lofa því, að giftast honum. Að lokum skilja þau. Ferðin til Parísar er löng._ Balzac leið illa. Sú ferð varð honum óendanjeg. Hann fer a?( vinpa af krafti. ;En nú er hehsan orðin léleg. V laus bréf frá París, sem segja ófagrar sögur af Balzac. Mörg bréfa hans eru löng varnarrit gegn þessum ósóma. En Balzac er enn ungur. Öll þessi seytján ár, sem þau skrif- ast á, er það ekki óeðlilegt þótt hann hafi engast vinkonur tíma og tíma, eða lent í smáævin- týrum. framh. af 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.