Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 5
 Miðvikudaginn 13. janúar 1960 VÍSIR (jatnla bíc Sími 1-14-75. Síðasta veiðin (The Last Hunt) Afar spennandi og stór- fengleg amerísk kvikmynd. Robert Taylor Stewart Granger Debra Paget Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16-4-44. Rifni kjóliinn - (The Tattered Dress) Spennandi, ný, amerísk sakamálamynd í Cinema- Scope. Jeff Chandler Jeanne Crain Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7rípctíbíc Sími 1-11-82. Frídagar í París (Paris Holiday) Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd i litum og CinemaScope, með hinum heimsfrægu gamanleikurum, Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Femandel Anita Ekbcrg Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Vörubllstjórafélagið Þróttur Fundur verður haldinn í húsi félagsins fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 20,30. Dagskrá: Félagsmál. Stjórnin. Plast Plast á handrið. tú X1V2 grátt og svart. % X1 grænt. ;íiiX2“ grátt, svart og bronslitað. Fyrirliggjandi. Jfárm h. ff. Sími 3-55--5Ö. TIL SÖLU! Miðstöðvarketill 5 m2. MiðstöðvarketiII 4 m2 (Sjálftrekk). Hitavatnsdunkur 3 m2 (Spíral). Hitavatnsdunkur 300 ltr. Olíugeymir 1100 ltr. Gilbarco olíubrennari. 2 stk.Carburatorar fyrir B.M. katla (sjálftrekk). Allt lítið notað. Upplýsingar í JÁRN H.F., sími 3-55-55. Kjólasaumanámskeið. > Næsta námskeið byrjar föstudaginn 15. þ.m. Amerísk sníðakerfi. Kjólasaumastofan Hólatorgi 2. Sími 13085. fluÁ turbœjarbtó Sími 1-13-84. Heimsfræg verðlaunamynd: SAYONARA Mjög áhrifamikil og sér- staklega falleg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir James A. Michener og hefir hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Orustan um Aiamo Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk kvik- mynd í litum, er fjallar um hinn fræga ævintýramann og hetju James Bowie. Stcrling Hayden Anna M. Albergheíti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 cg 7. wóðleikhCsid Edward, sonur minn Sýning í kvöld kl. 20. JÚLÍUS SESAR eftir William Shakespeare. Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasía sinn. Tengdasonur óskast Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Gestur til miödegis- veröar Gamanleikur eftir George S. Kaufmann cg Moss Hart. Leikstj.: Gísli Halldórsson. FRUMSÝNING fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. — Fastir frumsýningargestir eru vinsamleg'a beðnir að vitja aðgöngumiða sinna í dág. MÓTATIMBUR Notað eða nýtt óskast keypt, Sími 22932. Smáauijlýsingar Vísis eru ódýrastar. 7jatnarhíc Sími 22140 ÐANNY KAYE - og hljcmsvsit (The Five Pennies) Hrííindi fögur, ný, „merísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlut.verk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong í myndinni eru sungin og Ieikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heirn allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Allra síðasta sinn. £tjcrmbíc Sími 1-89-36. Hinn guilni draumur (Ævisaga Jeanne Eagle’s) Ogleymanleg ný amerísk mynd um ævi leikkonunnar Jeanne Eagle’s, sem á há- tindi frægðar sinnar varð eiturlyfjum að bráð. Aðaihlutverkið leikur á stórbrotinn hátt, Kim Novak, ásamt Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LADGAVSU 10 - Výja bíé Sími 1-1544. JÓLAMYND j Þaö gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífandi fögur og tilkomu- mikil, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhaldssaga í dagbL Tíminp. Aðalhlutverk: j Cary Grant Ðeborah Kerr Mynd sem aldrei gleymist, Sýnd kl. 9. Nautaat í Mexico Hin sprenghlægilega grín- mynd, með ABBOTT & COSTELLO. Sýnd kl. 5 og 7. HcpaVcQA bíc UKM Sími 19185 j Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndrl sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður vei'ið sýnd á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Jean Gabin Marina Vlady Ulla Jacobson Bcrnard Blicr Robert Hossein Bönnuð börnum. I Sýnd kl. 9. Útlagarnir í Ástralíu Afar spennandi amerísk mynd um fanganýlendu í Ástralíu. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Séi’stök ferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Eyrrör fyrirliggjandi 7/16Xl>25 mm.X25 m. 5/8Xl?5 min.X 6 m. afglóðuð. Járm /«. ff. Sími 3-55-55. óskar eftir’vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina, t.d, léttar skriftir, en sízt næturvinna. — Tilboíl sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld 14. þ.m. merkt: „Áreiðanlegur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.