Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 13.01.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 13. janúar 1960 VÍSIE ’ALZAC. Framh. á 9/síðu. tala um hina fystu ást. En ég Tíðar og tíðar verður hann að þekki ekkert voðalegra en síð- liggja í rúminu. Hann skrifar ustu ástina.“ og spyr um heilsu hennar. En Hann liggur mánuðum sam- um sína eigin hei'su getur an. Svo fær hann aftur leyfi til hann ekki. Er hún ásakar hann þess að heimsækja hana. Hann fyrir hið endalausa stagl um fer á fætur og leggur af stað. peninga, svarar harm: ,,Kæra vinkona. Fyrirgefðu Loksins játaðist þeim manni, sem sokkinn er hún honum. svo djúpt undir vatnsborðið, Árið 1850 voru þau gefin þótt hann óski þess að komast Saman í lítilli pólskri kapellu upp á yfirborðið til þess að fá úti í sveit. Balzac skildi ekki gott loft. Hinn ríki skilur aldr- hvað presturinn sagði, en hann ei þann fátæka. Menn þurfa að grét af gleði eins og barn. Og hafa verið einmana, án vina og bréfin, sem hann sendi vinum eigna, án brauðs, án vonar, til sínum eru barnaleg. Hann þess að geta skilið þann, sem er :óhamingjusamur.“ milljónaeigandi. Nú skyldi hann halda dýrlegar veizlur og verða skáldkóngur í sinni kæru Parísarborg. Hann gleymdi því að hann var veikur Madame Hauska kom dag nokkurn inn í vinnu- stofu hans. Hann var þar að skrifa bréf með miklum ákafa. Hún spyr, hverjum hann sé að skrifa. Jú, hann var að skrifa bréf til hertogans af Bordeaux — prins af Bourbon. Balzac vildi gera honum skiljanlegt, að nú væru þeir tengdir fjöl- skylduböndum. Frúin þurfti að hafa allmikið fyrir því að koma Balzac til þess að fleygja bréfi þessu í eldinn. Heilsu skáldsins hnignar, og dag nokkurn getur hann ekki gleymdi ekki að geta þess að farið á fætur Hann dreynlir kona hans var í ætt við franska drottningu. Þá hefst ferðin Hann borðar með húfunni. Madame Hauska heyr harða baráttu við fjölskyldu sína. Ættingjar hennar gera allt, sem ur við þetta skyldfólk konu um það, að heilsan verði góð innan skamms, og hann geti til I ansar. h>yrja,ð á nýjum skáldverkum. Þau koma við í ýmsum þýzkum Hann þjáist af vatnssýki> og að bæjum, þar sem hún á ættingja. lokum kemst læknirinn ekki Þó að Balzac væri vingjarnleg- undan þvf að s£gja sannleik_ , , . ... , ... i ann. Balzac biður prestinn að i þemra valdi stendur til þess sinnar, sýndi það honum kulda-, koma og gefa gér sakramentið. aö koma 1 veg fyrir að frum legt viðmót. Að lokum komust giftist Balzac. Bréf hennar til þau til Parísar. Þar beið! bróðurins lýsir vel hversu hin þeirra húsið, sem hann hafði Eitt kertaljós hjá pólska greifaætt var erfið við- keypt, búið húsgögnum og dauðvona skáldi. fangs í þessu máli. Hún níddi' dýrum munum. | Nótt eina er barið á portið. skáldið niður fyrir allar hell- , Móðir hans hafði útbúið^ Það er Victor Hugo, sem kom- ur. Frú Hauska segir í bréfinu: veizlu í húsinu en farið heim'inn er. Hugo segir frá því í „Já, það er satt, að hann er að því búnu, samkvæmt ráði bókinni „Choses vues“, að hann stundum óþrifinn eða óheflað-1 hans, svo að tengdadóttirin gæti ur. Hann borðar ídýfur með hnífnum, og hefur dökkar rend- ur undir nöglunum. En hvað er um þetta að fást þegar afburða- maður eða snillingur á í hlut? Það er undarlegt að Parísar- skáldið og samkvæmismaður- orðið fyrri til að heimsækja tengdamóðurina, en tengdamóð- irin tengdadótturina. En er þau ætla að fara inn í húsið, er það lokað. Baizac hringir og drepur á dyr. En enginn opnar. Fólk hópast að. inn Balzac skyldi koma þannig Sumir álíta, að hér sé um inn- fram, að Pólverjar álitu hann brotsþjófa að ræða. Balzac ruddalegan, og ekki kunna kemst ekki hjá því að flytja mannasiði. | ávarp eða ræðu og segja hver Hann álítur hamingjustund- hann er til þess að komast hjá ina upprunna, er hann fær leyfi því að vera handtekinn. Að lok- til Þess að hitta hana í Dresden. um var smiður sóttur til þess Hann er í sjöunda himni, er að opna dyrnar. hún og dóttirin fara með hon- Inni í húsinu er allt reiðubú- um með leynd til Parísar. ' ið til veizluhalds. Þar eru I Passy leigir hann hús með kertaljós og blóm. Þjónninn húsgögnum handa þeim. Er situr í fullum skrúða — en var hún fer, að þrem mánuðum orðinn vitfirrtur. Það var eins liðnum, fer hann með til Briiss- og illur fyrirboði í augum el. Enn er þó allt í óvissu. Pól- sumra. stjarnan hans játast honum ekki að þessu sinni. Orðinn milljónaeigandi. hafi farið inn í herbergi það, sem Balzac lá í. Þar var hjúkr- unarkona sitjandi á stól og sof- andi. Lítil birta var í herberg- inu — einungis eitt kerti brann í kertastjaka. Balzac var „upp- blásinn og hálf meðvitundar- laus, stynjandi og æjandi, með rauðar sófasessur umhverfis sig. Þegar Hugo tók í hönd Bal- zac sneri hann höfðinu dálítið en þekkti gestinn ekki. Frúin var hvergi sjáanleg. En móðir Balzacs og systiriá' Laura voru hjá honum, er hann gaf upp andann.. Einungis eitt af Parisarblöð- um þeim, er birtu minningar- greinar um Balzac, hældi hon- um. Það var L’événemeut. Voru ummæli þess mjög lofsamleg. Kvað það fráfall þessa mikla skálds valda þjóðarsorg. Blað- ið kallar Balzac andans konung. Næstkomandi ir fóru tveir marskálkar, þá Alexander Dumas, hinn eldri, Victor Hugo o. fl. o. fl. Hugo flutti ræðu við gröf- ina. Hann mælti meðal meðal annars: „Balzac var einn af mestu snillingum í sögu mann- kynsins. Verk hans eru stór- fengleg og mikil að vöxtum. Þau eru sérstæð, engu öðru lík. Þar sem hann í lifanda lífi var afburðasnillingur, hlýtur hann að lifa áfram sem mikill andi.“ Frá því Balzac fór af þessum heimi hefur fjöldi bóka verið ritaður um hann sem skáld og mann. Það hefur verið ráðizt á Madame Hauska, og hún hef- ur verið varin. Tasire kallar Balzac Shakespeare skáldsagn- anna. Ævi Balzac var storma- söm. En það er engum vafa undirorpið, að hin miklu kynni hans af kvenfólki og hin heita ást, er hann bar til mei'kra kvenna hefur haft mikil áhrif á skáldskap hans. Það er mikið samhengi milli ástarævintýra hans snilldar ritverka. Eystrasalt verði .friðarhaf". //■ Austur-þýzki herinn „gegniíl því hlutverki að tryggja frið< inn og er andhernaðarsinna$« ur“, segir austur-þýzki hers« höföinginn Karl Heinz Hoffi mann, og svo bætur hann viðj ,,Við erum ekki herforingjaB stríðsins, heldur herforingjar i baráttu gegn stríði.“ í Rostock, sem er miðstöf? þeirrar kommúnisku stefnu, a$ gera Eystrasalt að „friðarhafi<f, segir Ostsee Zeitung frá áttft ungum mönnum, sem „af fúsum og frjálsum vilja hafi gerzt sjálfboðaliðar í þjóðhernum**, og birtir blaðið bæði nöfn þeirra og myndir af þeim. Þegar þessip ungu menn hafi lokið námstíma sínum, segir blaðið, eigi þein „að klæðast heiðursfötum þjóð- hersins". Þessir ungu menrs „ganga hina réttu braut“ segip blaðið. Unglingahjónabönd í tízku. Sjöunda hvert hjónaband fer út um þúfur. Unglingahjónabönd eru nu mjög í tízkunni, segir í brezku blaði, og vitnar í nýbirtar skýrslur, þar sem eftirfarandi kemur fram: Unglingahjónaböndum fjölg- ar, svö og dauðsföllum af völd- Viðskiptasamnsngur við Sovétríkin. Næstu daga munu hefjast í Moskva samningaviðræður við utanríkis’vérzlúnarráðuneyti Sovétríkjanna um nýja vöru- lista á grundvelli gildandi við- skipta- og greiðslusamnings milli Islands og Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953, en bókun um síðustu vörulista féll úr gildi hinn 31. desember s.l. Utanríkisráðherra hefur skip- að 5 manna nefnd til að semja um áframhaldandi vöruskipti miðvikudag og eiga sæti í henni þeir: var líkið flutt til Pére la Chasse. Pétur Thorsteinsson, sendi- í kveljandi Nú var Balzac að lokum orð- Veðrið var ekki gott — dynj- herra, sem er formaður nefnd- óvissu. inn eiginmaður ástkonu sinnar.! andi rigning. Balzac fylgdu til arinnar, Næstu tvö árin heldur hún Það þarf ekki framar að tala grafar allir frægustu menn j Henrik Sv. Björnsson, ráðu- um krabbameins, slysum, eti færri hjónabönd en áður enda með skilnaði í réttu og færri andvana börn fæðast. Árið 1938 vom 16.4 af hundr- aði kvenna 3.4 karla sem gengu í hjónaband undir 21 ára aldri, en nú 30.3 og 7.8. Af þessu má m. a. draga þá ályktun, aS vegna bættra atvinpjjrskilyrða, geti margir kvongast fyrr en áður. Hjónaskilnaðir á ári eru niS' um 27.000, en sjöunda hvert hjónaband endar með skilnaði. Yfir 20.000 manns farast af slysförum árlega, og eru bana- slys af völdum bifreiðarslysa þar efst á blaði. > Krabbameinið kemur næst á eftir slysunum í aldursflokkun- um 5—14, 15—24 ,og 25—44, en á aldrinum 45—64 ára var eitt af hverjum 4 dauðsföllum karla af völdum krabbameins og eitt af hverjum þremur dauðsföllm kvenna. Dauðsföll af völdum berkla fer sífækkandi og andvana fædd börn eru aðeins 0.54 á 1000 fæðingar. um skuldir. Hann var orðinn Parísar eða Frakklands. Fyrst- neytisstjóri, -----------------------Pétur Pétursson. honum í kveljandi óvissu. Stundum er hann vongóður, stundum örvæntingarfullur. Hann álítur að sigurinn sé unn- inn, 'er hann að lokum fær leyfi til þess að heimsækja hana á stórbýlinu í Póllandi. Þar er konunglega tekið á móti hon- um. 'Hann býr nú í skrautlegri höll, hefur þjóna á hvepjum fingri, og er húsbóndi á heimil- inu. Hann dvelur þarna árum saman. En honum tekst ekki að fá hana til þess að taka endan- lega ákvörðun. Hið óblíða lofts- lag, spenningurinn og geðs- hræringarnar valda því, að hann liggur í rúminu tímunum saman. Höllin bar mörg merki eftir -komu Balzac þangað. En 1920 eyðilögðu bolsevíkkar höllina gersamlega. Enn einu sinni varð hann að fara heim án þess að hafa feng- Stjörnubíó sýnir nú kvikmyndina „Hinn gullni draumur‘‘, meö ið Hauska fyrii’ eiginkonu. Kim Novak og Jeff Chandler í aðalhlutverkum. Fjallar hún Þegar hann eftir langa mæðu um ævi leikkonu, sem eftir harða baráttu nær hátind frægðar, kom til Parísar, var hann svo, en áfengi og eiturlyf verða henni að falli. Kim Novak leikur illa farinn, að læknarnir álíta! hana afburða vel og mun þetta bezti leikur Kim Novak, sem hann. vera dauðans mat. Um sést hefur í mynd hér. Með önnur hlutverk er vel farið. Myndin þetta leyti skrifar hann: „Menn vekur verðskuldaða athygli. forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins. Halldór Jakobsson, formaður Útflutningsnefndar sjávaraf- urða, og Oddur Guðjónsson, forstjóri Innflutningsskrifstofunnar. Eftirtaldir aðilar hafa þessa fulltrúa samninganefndinni til ráðuneytis: Bifreiða og Landbúnaðarvél- ar: Bat^ G. Gíslason. Eim£ftipafélag íslands: Óttar Möller. Félag ísl. stórkaupmanna: Hilmar Fenger. íslenzku olíufélögin: Hrein Pálsson. Samband ísl. samvinnufélaga: Valgarð Ólafsson. Samtök byggingaefnainn- flytjenda: Hjört Hjartarson. Síldarútvegsnefnd: Jón L. Þórðarson. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna Jón Gunnarsson. Timburkaupmenn í Réykja- vik og Hafnarfirði: Harald Sveinsson. Pinay og Oebré - Frh. af 4. s. Þá kveðst hann vera mótfall- inn stefnu sérstaks banka, sem yrði ríkisfyrirtæki, og til þess yrði stofnaður að veita aðstoð fyrirtækjum vegna breyttra skilyrða í vissum iðngreinum. Ennfremur er hann mótfallinn stofnun olíufélags, sem stjórn- in réði yfir, en hugmyndin er, að það annaðist olíudreifingu um allt Frakkland. Pinay hefur hvað eftir annað tekið fram, að hann krefjist fullra yfirráða efnahagslegra skipulagsmála Frakklands, —• Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. .Tohaú Rönning b.f. ¥

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.