Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Föstudaginn 22. janúar 1960 17. tbl. 0 0 naifnenii mni Lokuðust \m\ á 200 m. dýpi af grjóthruni — e.t.v. af sprengingu. Fregnir frá Höfðaborg í moigun herma, að um 500 námumenn hafi lokast inni í námu um 200 m. í jörðu niðri. Varð grjóthrun tvsvegis í nám- unni, en ekki fengizt staðfest- ing á fregnum, að sprenging hafi orðið í henni. Við grjóthrunið lokuðust göng, sem námumenn fara um til vinnu sinnar og frá vinnu, og eiga þeir sér ekki undan- komu auðið hjálparlaust. Björgunarflokkar voru send- ir til námunnar úr öllum næstu bæjum og er í byrjun lögð mest áherzla á að bora göng niður í námuna, svo að loft berist þang- að. Ekkert var vitað í morg'un um hvort manntjón hefur orð- ið af völdum grjóthrunsins, en það kann að hafa orðið mikið. Aukin hætta stafar af því, að þeir, sem á lífi eru, hafi ekki nóg loft, og því hófu björgunar- Tregur afli á útilegu. Útilegubátar frá Reykjavík hófu flestir róðra upp úr ára- mótum. Hafa þeir haldið sig 45 til 50 mílur norðvestur frá Jökli í Kolluálskantinum. Fiskur hef- þr verið heldur tregur og afl- inn blandaður löngu, ýsu, keilu Og tindabikkju. Afli bátanna er í dag sem hér segir, miðað við slægðan fisk með haus: Hafþór 89,1 lest, Björn Jónsson 9,7, Helga 69, Rifsnes 64,1, Auður 75. Blað- inu er ekki kunnugt um afla Guðmundar Þórðarsonar. — Frystihúsin neituðu að taka við fiski úr fyrstu löndun úr skip- inu vegna þess að þeim kröfum sem Sölumiðstöð Hraðfrysti- húsanna gerir um lestarhreins- un á skipi áður en vertíð hefst. var ekki framfylgt. flokkar boranir af kappi, þegari er þeir komu á vettvang. Náman er í Orange frírík- inu, um það bil 80 km. frá Jó- hannesarborg. Síðari fregnir herma, að flestallir námumennirnir séu blökkumenn. Ekki var búið að bjarga neinum, en samband náðzt við bá, og vitað að sumir þeirra a. m. k. eru á lífi. Björgunarstarfi 63 fórust í Perií. Það er nú komið fram, að alls foiðu 63 menn bana í landskjálft tim í Perú í lok sl. viku. Landskjálftarnir voru sunn- arlega í landinu, þar sem hrær- íngar eru tíðar. Borgin Are- quipa, sem hefir 270,000 íbúa, Varð verst úti, og áttu hinir dánu allir heima þar, en auk þess meiddust um 200 menn. — Mest varð tjónið af hræringum sem stóðu í 50 sekúndur sam- fleytt, - er haldið áfrain af miklu kappi. 137 dánir í flugslysum -- frá mánudegi. í fjórum flugslysum frá því á mánudag s.l. hafa 137 menn farizt, þar með taldir 16 menn í bandarísku flugvélinni, sem hrapaði í Suður-Tyrklandi. í flugslysinu í Jamaica biðu 7 bana, en 9 komust lífs af lítt meiddir, þar af 5 af áhöfninni. í þeirri flugvél kviknaði í lend- ingu, er lendingarútbúnaður bilaði. j Macmillan í N.-Rohdesiu. Macmillan forsætisráðherra Bretlands skoðar í dag mestu koparnámur heims í Norður- Rhodesíu. Hann flutti ræðu í gær og hvatti alla til samstarfs við Monckton-nefndina. — Hann hefur rætt við blökkumanna- leiðtoga, sem fyrir skömmu í haldi. Hinir vísu feður • borgar- stjórn Los Angeles eru að hugsa um að koma þar upp nýtízku samgöngukcrfi milli miðborgar og úthverfa. Er liér um einteiningsbrautirn- ar að ræða — en þá er einn teinn reistur í nokkurri hæð, eins og myndir sýnir, og á honum renna vagnarnir á gúmmíhjólum, svo að liávaði er svo til enginn. Vagnar af þessu tagi geta farið með allt að 120 km. b.raða, og engin hætta er á bví, að þeir „hlaupi út undan sér,“ eins og venjulegar járnbrautar- lestir. I vagn af þeirri stærð, sem myndin sýnir, eru sæti fyrir 65 manns, en að auki geta 130 staðir upp á end- ann. — Margir telja þetta einu lausnina á samgöngu- vandamálum Los Angeles, sem til greina komi. Þar eru nefnilega svo margir bílar, að tveir koma á hverja 3ja manna fjölskvldu. svo að víða hafa hús bókstaflega verið rifin til hess að liægt væri að gera bílastæði á grunnunum. Norskir og íslenzkir útvegs menn í sama vasida. Skortur á sjómönnum og rekstrarlánum. Frá fréttaritara Vísis. Osló í janúar. Það er ekki aðeins á Islandi, sem útgerðarmenn eiga í erfið- leikmn með að fá skipshafnir á báta sína, heldur steðja sömu vanræði að norskum útgerðar- mönnum. Nokkru fyrir áramótin var haldinn aðalfundur Norska út- vegsmanna-sambandsins í Berg en. — Innan samtakanna eru 350 útgerðarfyrirtæki, sem gera út 416 báta og ná samtökin yfir ■Þessi mynd gefur til kynna, að skip geti ísað víðar en á Atlants- hafi. Þessi mynd er tekin í Liibeck og sýnir skip koma á Eystra- salti eftir óveður. ísingarhættan er raunar enn meiri þar en á Atiantshafi, því að þrátt fyrir nafnið er Eystrasaltið nær ósalt. allt svæðið frá Þrændarlöndum til Rogalands. Skortur á s.jómönnum var eitt helzt vandamálið, sem rætt var á fundinum. Hin síðari ár hefur gengið erfiðlega að manna hinn stóra fiskibáta- flota Norðmanna, bæði þá sem sækja á fjarlæg mið og eins þá, sem veiða heimafyrlr. Útvegs- mannasambandið hefur óskað eftir að Stórþingið gangist fyr- ir því að hægt verði að hækka hlutatryggingu sjómanna, sem veiða á heimamiðum upp i 125 kr. á viku og úthafsfiskimanna í kr. 150 á viku. Þá kvarta útvegsmenn yfir því, að norska ríkið hafi ekki komið á því rekstrarlánakerfi sem lagt var til að stofnað yrði eftir síldarleysisárið 1959. Norska sjómannasambandið hefur bent á p.ð c instak.ir norsk- ir útgerðarmenn veiti færeysk- um fiskimönnum ívilnanir langt fram yfir það c m norskir sjó- menn fá og veibur hlutur Fær- eyinganna meiri en ætla mætti eftir réttri gengisskráningu. Það bakar nohskri útgerð einnig erfiðleikum að trygging- ar Færeyinga % eru kostnaðar- samari en Norðmonna; Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 19. þ. m., að fela bæjarverkfræðingi að láta rífa húsin að Kolviðarhóli. Vísir hefur spurt bæjarverkr fræðing, Bolla Thoroddsen um þetta, og upplýsti hann að skammt yrði þess að biða, að hafist yrði handa um að rífa þessi hús.Þar munu hús öll verá illa haldin, rúður allar brotnar og lítið, sem ekkert nýtilegt til notkunar. Mun þess vegna ekki vandað til verka, heldur rifin hús á fljótlegastan hátt, og þannig gengið frá, að sem minnst verksummerki sjáist. Vísast er því fyrir þá, sem ætla að geyma minninguna um gamla Kolviðarhól, að skreppa þangað sem fyrst, og taka mynd ir, því það munu vera seinustu forvöð. Ekkert samband vii leitarllokk. í morgun liafði ekkert sam- band verið í nokkrar klst. við leitarflokk á leið af flakinu af bandarísku flugvélinni, sem er í nærri 2000 km. hæð í fjöllum í suðurhluta Tyrklands. Ekki hefur komið fi'am i fregnum, að óttast sé um leið- angurinn. Flugvélin, sem flakið er af, var á leið frá Napoli á Ítalíu til herstöðvar Bandaríkjamanna í Tyrklandi. Ósennilegt þykir, að nokkur, sem í flugvélinni var, hafi komizt lífs af. Bevan með rænu. Bevan fékk aftur meðvitund í gær, en var mjög máttfarinn. Líðan hans er dálítið skárri, en horfiu- áfram mjög alvarlegar. Gaistskell hefur hætt við- Vestur-Indíuför í miðjum klíð-. um og er lagður af stað heim- leiðis vegna veikinda Bevans;-. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.