Vísir - 22.01.1960, Page 10

Vísir - 22.01.1960, Page 10
10 VÍ SIR Föstudaginn 22. janúar 1&60 10 Dolores yppti öxlum, óþolinmóð. „Þú er bjáni Sherlie — og tals- vert sjálfselsk Þér er engin vorkunn því að þú ert að fara heim ti! Englands, en geturðu ekki látið þér detta í hug að Melissa, sem er búsett hérna á Bali, hefði gaman af að vera kynnt öðrum eins manni og Paul Stewart? Hér er nóg af einhleypingum, en mér er áhugamál að liún fái mann, sem má sín einhvers í mann- félaginu. Og þó að þú vitir þetta þá bauðstu honum ekki inn.“ „Hann átti annríkt, en.... en hann bauð Melissu og mér til Mullabeh á miðvikudaginn til að sjá bali-brúðkaup.“ „Það var afbragð... .fyrirtak. Melissa verður að fá sér nýjan kjól, — rósrautt fer henni svo'vel, og hún getur haft svört bönd á kjólnum úr því að hún er syrgjandi. Hann kann eflaust að meta það. Og þú, Sherlie, getur .keypt þér efni og haft það með þér heim til Englands. Flýttu þér að ná í hana Melissu, við verð- um að ákveða snið á kjólnum og fara til saumakonunnar í fyrra- málið.“ En Sherlie þurfti ekki að leita að Melissu, því að hún kom siglandi inn í ársalinn með ljómandi augu og úfið hár. Þegar hún sá móður sína reyndi hún að laga á sér hárið, en móðir hennar var svo hugtekin at' öðru, að hún tók ekki eftir hárinu. Melissa settist. og hlustaði á vaðalinn í rnóður sinni. „En heyrðu, mamma,“ andæfði hún, „ef við förum einar þá hefur Sherlie engan karlmann til að vera með, svo að hún verður einstæð- ingur þarna í Mullabeh.“ „Það segirðu satt,“ tók Dolores undir. „Oft ratast kj.... satt á munn — en hver ætti það að vera?“ Hún sat þegjandi um stund og hugsaði sig um — „enginn gestanna hérna. Herra Stewart má ekki halda, að við eigum ekki neina vini hér í Pan- leng.“ „Eg var einmitt að hugsa um það sama,“ sagði Melissa áköf. „Við eigum enga nákomna vini — en eg veit af manni, sem Sherlie mundi falla vel við!“ „Gerirðu það?“ Dolores sneri sér hissa að Sherlie. „Hefurðu eignast vini hérna á þessum stutta tíma?“ Auðvitaö varð Melissa fyrir svörum. „Hún kann svo vel við hann Rudy Cartelle í bankanum. Eg kynnti þau — þú rnátt ekki reiðast mér fyrir það, mamma?“ „Sei- sei- nei. Rudy er viðfeldinn ungur maður i skrifstofunnni .sinni, og það er ekki honum að kenna að hann er fátækur. Þau eiga áreiðanlega margt sameiginlegt, Sherlie og hann. Ef hann gæti losnað einn dag væri hann ágætur fylgdarmaður.“ Sherlie starði forviða á Melissu, en hún var að horfa á rauða lakkið á tánöglunum á sér, sem sást gegnum gylltu ilskóna. Þegar Dolores var íarin teygði Melissa úr sér og sagöi: „Eg er syfjuð — við skulum fara saman í verzlanir á morgun og þá -geturn við talað saman." „Við tölum saman núna!“ sagði Sherlie einbeitt. m „Það er naumast að þú ert hátíðlegi“ Melissa hristi höfuðið. „Það var ekki eintóm lygi sem eg sagði, þvi að við geturn látið það sannast á morgun.“ „Er það satt.að — eg sé hrifin af Rudy Cartelle?“ „Þú verður áreiðanlega hrifin. Rudy er laglegur •— og þetta var bezta úrræðið, sem mér datt í hug í svipinn.“ Hún lygndi aftur augunum. „Þú heldur kannske að eg sé brjáluð. En eg lief aldrei haft tækifæri til að bera Rudy sarnan við aðra menn. Eg hef aðeins séð hann í bankanum eða verið með honum úti hálf- tírna, eins og núna í kvöld, en alörei verið með honum innan um annað fólk. Þú skilur þetta ekki — en við Rudy elskum hvort annað, og við verðurn að grípa þetta tækiíæri til að vera saman undir eðlilegum kringumstæðum og í eðlilegu umhverfi. Þetta virtist öllu skynsamlegra en búast hefði rnátt við af Melissu. En Sherlie gat hugsað sér að ungi maðurinn mundi mótmæla ráðagerðinni, og það mundi hún virða við hann. „Hvernig gastu gengið að þvi vísu að eg mundi fallast á þetta? Eg kann illa við að blekkja fólk — eg hefði getað brugðist þér.“ „Nei, það 'nefðir þú alörei gert, Sherlie, þú ert ekki þannig A KVðLDVðKUNNI -nwm-jC iiii Læknirinn spurði: —- Og hvað hafið þér gert til þess að losna við inflúenzuna? —- Eg hefi drukkið svo sem sex staup af konjaki. — Hm, sagði læknirinn. — Þér megið ekki halda að það sé nóg til þess að lækna inflúenzu. — Já, en eg gat ekki komið fleiri staupum niður. ★ Alltaf eru skilnaðirnir að gerast í Hollywood og nú er gerð. Eg treysti þér og mundi trúa þér fyrir hvaða leyndarmáli einn af hinum marggiftu leið- sem vera skyldi.“ beinendum kvæntur af nýju. „Treystu mér ekki um of — eg vil ekki reynast lubbi gagnvart — Má eg ekki kynna þér kon- henni móður þinni.“ | una mína, segir hann við kunn- „Góða mín, þú talar eins og gömul frænka. Hvenær verðurðu ingja sinn. átján ára?“ j — Eg óska þér innilega til „Á skipsfjöl á lieimleiðinni. Melissa — eg vildi óska að þú yrðir hamingju, sagði kunninginn. — hreinskilin við hana móður þína, að því er snertir hann Rudy. Það er langt síðan þú hefir Henni er svo umhugað að þú hafir áhrif á herra Stewart að eg kvænst svona yndislegri ungri er hrædd um....“ \ stúlku. Melissa spratt upp og gleymdi að hún var syfjuð. „Vertu róleg. | Eg vil líka gjarnan láta herra Stewart lítast á mig, en það erl Hr. James Cagny, sem stend- þýðingarlaust að skýra þetta fyrir þér — þú botnar ekkert í því. ur fyrir hinu fræga vaxmynda- Mig langar ekki til að gera neinum illt — eg fullvissa þig um það.“ safni í Lundúnum hefif hrest Melissa gekk á burt raulandi og Sherlie fór að hátta. rupp á safn sitt að venju. — Við Sálarástand frú Wingate var orðið bjartara — hún gaf hvorri erum fyrir ári búnir að bræða stúlkunni um sig dýra súkkulaðisöskju, en skömmu síðar tók hún niður Shukov marskálk, Coty aðra þeirra aftur. Súkkulaði skemmir vaxtarlagið, sagði hún, forseta, Gruenther (áður við svo að það er nóg að þið skiptið þessari á milli ykkar. Nato) og Chan KaiiShek. —■ Saumakonan saumaði fallega rósrauðan sólkjól með bóleró Þessir menn eru ekki áberandi handa Melissa, sem söng af ánægju. En Sherlie varð því áhyggju- sem stendur. Við erum búnir fyllri sem nær leið, einhverra hluta vegna sárkveið hún fyrir að láta nýtt höfuð á Winston að hitta Paul Stewart aftur. Hún þráði að tala við einhvern :; Churchill — það er 13 höfuðið trúnaði, en sú löngun hafði aldrei gert vart við sig hjá henni i sem hann fær. Og de Gaulle Englandi. Hérna var ekkert fólk sem þótti innilega vænt hvoru herforingi ér risinri upp í nýrri um annað. Tiifinningar Melissu í garð móður sinriar voru flysj- dýrð. — Við gerðum þá skyssu ungslegar og smjaðurfengnar og Dolores leit á dóttur sina sem fyrir þrem árum að láta bræða fallegan grip. Jafnvel meðal gestanna í Santa Lucia sást lítið hann upp og gátum því ekki aí þeirri hlýju, sem einkennir gott fjölskyldulíf. Unga fólkiö gerði ekki annað en skemmta sér og beita ástaglettum og lét sér leiðast þess á milli, en eldra fólkið var oft-fúlt á svipinn, eins og Bali efndi ekki það, sem ferðastofan hafði lofað. Sherlie gat ekki annað en lært mikið um mannlegt eðli þarna í Santa Lueia. Þar kom fólk úr öllum áttum heims, sumir til að lé'tta sér upp, aðrir til að gleyma og enn aðrir i kaupsýsluerind- um. Þó að hvítir menn væri i minnihluta voru það peningarnir þeirra, sem settu svipinn á Panleng. Aðalgatan var eins og í stórborg og að minnsta kosti helmingurinn af öllum blíðu balines- unum var klæddur á Vesturlanda vísu. Sherlie varð að viðurkenna með sjálfri sér, að Paul hafði ástæðu til að fyrirlíta Panleng, því að þar spillti menningin smátt og smátt hinni upprunalegu fegurð og þokka staðarins. Sherlie fór í bláan Iínkjól á miðvikudagsmorguninn, og Dolores, sem rak augun í að liturinn gerði fjólublá augu hennar enn blárri, horfði á hana og sagði: „Þú ættir að fara i hvítan kjól — það á betur við. Farðu og hafðu skipti.“ látið okkur nægja að setja á hann nýtt höfdð. Góðar samgöngur við Akureyri. bdáy R. Burroughs TARZAN - 3177 IO-6-SO++ Garth rak upp reiðiöskur og sveiflaði kylfu sínni að Tarzan, en hin fimi frum- skógakonungur undan. vék ser Frá fréttaritara Vísis. —- Akureyri í gær. Milli Akureyrar og Reykja- víkur ganga stöðugt 9—10 stór- ir vöruflutningabílar, sem sækja vörur til Reykjavíkur og fiytja þangað það sem flytja þarf. Það eru þrjár bílstöðvar á Akureyri sem annast þessa flutninga, auk þess sem heild- verzlun Valgarðs Stefánssonar hefur bíl í förum. Bílstjórarnir á þessum bif- reiðum eru sammála um það að færi hafi aldrei verið jafn gott um þetta leyti árs sem nú. Þeir segja að það sé eins gott og það sé bezt á sumardegi, hvergi svell og hvergi snjór bg lítið um holur í vegum. Sem dæmi um færðina má geta þess, að litill fólksbíll, sem kom úr Reykjavík til Akureyrar um síðustu helgi, var aðeins tæpar 9 klukkustundir á leiðinni. Norðurleiðir h.f. heldur uppi ferðum milli Reykjavíkur og' Akureyrar 3var í viku og eru bifreiðar þess jafn fljótar í ferðum nú eins og á sumrin. Hayrst hefur, að Nikita Krúsév forsætisráðherra Sovétríkjanna muiii fara í lieimsókn til Suður-Ameriku ríkja næsta sumar eða haust, e. t. v. um það bil, er dregur að forsetakosningun- um í Bandaríkjunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.