Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 2
 VÍSÍR Föstudaginn 22. janúai 1960 Sœjarfréttir Vtvaypiú í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- . varp. — 16.00 Frétíir og veð- urfregnir. — 18.25 Veður- , fregnir. — 18.30 Mannkyns- ; saga barnana: „Óli skyggn- ist aftur í aldir“, eftir Corne- lius Moe; X. kafli. (Stefán , Sigurðsson kennari). — 18.50 Framburðarkennsla í ■ spænsku. — 19.00 Tónleikar: Lög úr ójjerettum. — 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Frétt- ir. — 20.30 Þorravaka: a) ' Lestur fornrita: Svínfellinga saga; I. (Óskar Halldórsson kand. mag.). b) íslenzkir kórar syngja. c) Vísnaþátt- urinn. (Sigurður Jónsson frá Haukagili). d) Frásöguþátt- ur: Heimsókn í Hrafnkelsdal, síðari hluti. (Hallgrímur Jónasson kennari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: íslenzk sveita- menning. (Jón H. Þorbergs- son bóndi á Laxamýri). — 22.30 í léttum tón: Lög eftir Sullivan. — Dagskrárlok kl. 23.00. Eftirfarandi gjafir bárust á sl. ári í Jólagjaffi- sjóð stóru barnanna. — F. G. 100 lir. N. N. 50. Anna Guðmundsd. 1000. J. G. 500. A. S. 50. K. J. 100. Tvö syst- kini 100. N. N. 100. G H. K. 7 50. A. S. 100. G. Ó. 100. Gömul kona 25. S. J. 100. Frá þakklátum 50. Frá tveimur systrum 100. H. A.150. Frá 12 ára dreng 100. Frá göml- um Austfirðingi 300. Frá Keflvíkingi 200. Rósa og dætur 100. Aðalheiður Magn úsdóttir 50. Átta lítil frænd systkini 50. Frá Fríðu 50 1 J. K. 200. A. J. 500. Arnheið ur 200. K. S. 150. N N. 200 N. N. 100. I. K. 200. N. N ; 100. — Kærar þalckir Styrktarfélag vangefinna. KROSSGATA NR. 3964: 1 *— 3 6 b u 12 O X i(ð Eimskip. Dettifoss fer frá Gdynia 23. jan. til Ábo, Ventspils, Gdvn- ia og Rostock. Fjallfoss kom til Rotterdam í gær; fer það- an væntanlega á morgun 22. jan. til Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Súg- andafirði í gær til ísafjarðar, | Skagastrandar, Ólafsfjarðar, j Akureyrar og þaðan til Aust- j fjarða, Vestm.eyja og Rvk.; Gullfoss kom til K.hafnar 21. jan. frá Hamborg'. Lagarfoss kom til New York 20. jan.; fer þaðan 26. jan. til Rvk. Reykjafoss kom til Rotter- dam 21. jan.; fór þaðan í gær til Hamborgar. Selfoss er í Keflavík; fer þaðan til Hafn- arfjarðar, Esbjerg, Gdynia, Rostock,* Frederikstad og K.hafnar. Ti-öllafoss fór frá Hamborg' 16. jan; kom til Rvk. í gærkvöldi. Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar, ísafjarðar, Súg- andafjarðar, Þingeyrar, Keflavíkur og Rvk. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er i Rvk. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór . frá Rvk. i gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill fer væntanlega frá Frederikstad í dag áleiðis til Austfjarða. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestm.eyja og Rvk. Baldur fór frá Rvk í gær til Sands og Stykkishólms. Jöklar. Drangajökull er í Rvk. Langjökull fór frá Hamborg í fyrrakvöld til Austur- Þýzkalands. Vatnajökull fór frá Vestm.eyjum 19. þ. m. á leið til Grimsby, Hull, Lon- don, Boulogne og Rotter- dag. Hið ísl. náttúrfræðifélag. Samkoma verður haldin í I. kennslustofu Háskólans mánudaginn 25. janúar nk., kl. 20.30. Guðmundur Kjart- ansson, jarðfræðingur, flytur erindi með skuggamyndum: Landslag á Kili í ísaldarlok. Bóndadagur er í dag — miður vetur — og fyrsti dagur í Þorra. Húsmæðrafélag Reykjavíkur á 25 ára afniæli mánudag n. k. 25. þ. m. og minnist þess með borðhaldi og' skemmtun í Þjóðleikhús- kjallaranum. Konur, fjöl- mennið. Viðtalstími minn í Hallgrímskirkju verður framvegis kl. 4—5. — Séra Lárus Halldórsson. Sextíu tír ieik í MC-keppni. Af 298 bifreiðum í Monte Carlo- aksturskeppninni hafa 60 1 orðið að hætta. Framundan er nú sá kafli leiðarinnar, sem erfiðastur er vegna ófærðar. — Tveir fyrr- verandi sigurvegarar í Monte Carlo-keppni eru meðal þeirra, sem hafa orðið að hætta. Allfr - 16 - fórust með herflugvélmni. Flak bandarisku flugvélar- innar, sem saknað var, sást í gær úr leitarflugvél frá Kýpur í suðurhluta Tyrklands uppi í fjöHum. Ekki var lífsmark á neinu sjáanlegt í grennd við flugvél- ina. Leitarflokkur er nú á leið á slysstaðinn. í flugvélinni voru 16 menn. m Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heiniilistækjum. — Fljót og vönduð viuna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Nærfatnsóuf karlmanne •g drengjs fyrirliggjandi LH.MUi.LES Glæný bátaýsa, Skýringar: Lárétt: 1 óværa, 3 fornafn, 5 fisk, 6 tæki, 7 ónefndur, 8 mannvirki, 9 undir brú, 10 tó- bak, 12 og þó, 13 í kaffi, 14 trú- orforingi, 15 á fæti, 16 ...andi. Lóðrétt: 1 happ, 2 hálshluta, 3 erfið barátta, 4 mælieining- una, 5 loftsprenging, 6 dráttur, 8 mann, 9 vinar.. ., 11 hátíð, 12 bítur, 14 tvíhljóð. Lausn á krossgátu nr. 3963. Lárétt: 1 mör, 3 ha, 5 sál, 6 örs, 7 æð, 8 ólán, 9 all, 10 ungi, 12 SA, 13 Nói, 14 Hör(mangar- ar), 15 DT (Delirium Tremens), 16 ell. Lóðrétt: 1 máð, 2 Öl(kofri), 3 hrá, 4 agnúar, 5 Sæmund, 6 öll, 8 Óli, 9 agi, 11 nót, 12 söl, 14 hl (liektéiítri). ■ Sjómannafélagar Hafnarflrói Aðalfundur verður haldinn í Verkamannaskýlinu sunnud. 24. jan. kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagahreytingar og önnur mal. Stjórnin. Hafuarfjörður MlaðbuM'ðmg* Ungling vantar til hess að bera Vísi til kaupenda í suðurbænum. Uppl. á afgreiðsluimi, Garðavegi 9, sími 50641. . smálúða, heilagfiski, reyktur fiskur, saltfiskur, geltur, nætursaltaður fiskur. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. í HELGARMATINN Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk. Kjótverzlunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-J750. Trippakjöt nýtt og saltað. — Hamflettur lundi. Dilkasvið. Nýir og niðursoðnir ávextir, hvítkál, rauðkál, gulrófur. Kvæðamannafélagið fðunn heldur aðalfund sinn í baðstofu Iðnaðarmanna laugardag- inn 23. janúar og hefst fundurinn kl. 20. Stjórnin. Málfundafélag Templara verður stofnað í Templaraklúbbnum í Garðastræti 8, laug- ardaginn 23. þ.m. kl. 3 e.h.. Allir templarar velkomnir Verkamannafélagið DAGSBRÚN K0SNING stjórnar, varastjórnar, stjórnar. Vinnudeilusjóðs, endur- skoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir árið 1960 fer fram að viðhafðri allshei'jaatkvæðagreiðslu í skrifstofu félagsins dagana 23. og 24. þ.m. Laugardaginn 23. janúar hefst kjörfundur kl. 2 e.h. og stendur til kl. 10 e.h. Sunnudaginn 24. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa eingöngu aðalfélag'ar sem eru skuld- lausir fyrir árið 1959. Þeir sem skulda, geta greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlazt þá atkvæðisrétt. Inntökubeiðnum verður ekki tekið á móti eftir að kosn- ing er hafin. Kjörstjórn Dagsbrúnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.