Vísir


Vísir - 22.01.1960, Qupperneq 11

Vísir - 22.01.1960, Qupperneq 11
Eöstudaginn 22. janúar 1960 VfSlK 11 Martin Lauer - Prli. af 4. síðu- Lauer er sagður öruggur með sjálfan sig, svo að sumir hafa viljað jafna því við gort. Hann er opinskár og fer í flestu að vilja sínum. — Hve margir miklir íþróttamenn hafa ekki eyðilagt fyrir sér í stórmótum með því að koma illa sofnir, með magakveisu eða hreinan skjálfta. En þeir segja að Lauer sé gerður af betra efni. Sumir í Þýzkalandi kalla hann „Ameríkanann frá Köln“, því að þeim þykir hann minna svo á hinn „typiska“ ameríska meistara — með stáltaugar og nóg sjálfstraust. Auk þess er hann sagður gæddur hæfileika til þess að „konsentrera“ sig á vissu augna- bliki. En hvað þurfa menn ekki að geta til þess að ná slíkum árangri? Hinn góði tími Lauers var sumiun þyrnir í augum. Banda- ríkjamenn trúðu ekki. Ol- meistari þeirra frá 1956, Lee Calhoun var sendur til Þýzka- lands í haust og hvað skeði. Lauer vann. Þeir hrösuðu báðir við síðustu grindina, en Lauer vann. Tími hans var 13.9 sek. Ennþá segja Bandaríkjamenn, að Lauer muni ekki vinna í Róm næsta ár, og eru á því að a. m. k. tveir blökkumerjn muni taka af honum sigurinn þar. Einu sinni í sumar tapaði Lauer. Þá leyfði hann sér að fara í þriggja vikna sumarleyfi til Sviss. Er hann kom til baka, var hann orðinn 31/- kg. þyngri en hann átti að vera (hann er 186 cm. og vegur venjul. 75 kg.). Þá var hann sendur til Moskvu, og þar tapaði hann fyrir Rússanum Mikhailov, er hinn síðarnefndi vann á sjónar- mun, og tíminn var 14.1 sek. Margir hefði verið niðurbrotnir og aumir. En Lauer var aðeins argur út í sjálfan sig. — Viku seinna náði hann hinum gífur- lega árangri sínum í tugþraut, framförum sem hann hefir tek- ið eru, að hann hefir bætt „start ið“ og bætt grindahlaupstækn- ina. Hann segist í fyrstu aldrei hafa æft spretthlaup sérstak- lega, en segist hafa látið nægja að hlaupa yfir grindur. En sl. vetur breytti hann „startinu“, aðallega eftir fyrirmynd Ev- rópumeistarans Armin Hary. Hann segist ekki hafa reynt að líkja eftir honum í smáatriðum, SkipasmSður •••• (Frh. af bls. 7) menn fengið 30—40 laxa á dag án verulegrar fyrirhai'nar. .... Já, eg' fékk einu sinni sjálfur hvorki meira né minna en 36 á eina stöng. Þeir fá það ekki núna. Og eg' man eftir því, að einn Englendiriganna fékk einu sinni 40 laxa á svæðinu frá Ár- bæ að efrí veiðimannahúsum og alla á flugu. Bróðir þessa sama manns var þá við efri en telur sig hafa reynt að nó l^utann °S hann fékk um 30. aðalatriðinu. Hann segir að veit ekki til þess, að veiði Hary hlaupi strax í viðbragði- ’ !lafi nokkru sinni orðið inu, hann taki engin smá- eða meiri á einum tifandi skref í upphafi. Á sama hátt segist ltann ekki ^ariá * hestaleit hafa lagt sig eftir því að ná sér-j ^yrir ■*. hverju atriði i fari bandarískuj »Hvað gerðu menn við veið- grindahlaupsmeistaranna. „Þeir ina’ ÞeSar um slík uppgrip var stíga niður fæti miklu fyrr enia® ræi3a?‘ eg, eftir að þeir eru komnir j >’Það var enginn vandi að yfir grindurnar, en það geta k°ma henni út. Menn gáfu á þeir einungis af því, að þeir hafa svo sterka maga- og kvið- vöðva. Hvað mér viðvíkur þá taldi eg það aðalatriðið, að eg hallaði ekki efri búknum fram fyrr en eg væri kominn yfir grindina. Eg lagaði leikfimisæf- ingar mínar eftir því.“ Lauer er sagður vel heima í mörgu. Hann er ágætur stærð- fræðingur, eins og reyndar til- heyrir fagi hans, jazzunnandi er hann og leikur vel á gítar og syngur undir, eða þá að hann leikur á saxófón eða harmo- niku. Hann segist hafa meira gaman af því að sigla á góðri skútu en að taka þátt í frjáls- um íþróttum, og á vatnaskíðum er hann sagður slíkur meistari, að hann geti staðið á haus á einu skiði aftan í mótorbát á fullri ferð. * 4 y BRIDGEÞATTUR V % VISES *4 Er hann var valinn íþrótta- maður ársins í Þýzkalandi nú fyrir skömmu, þakkaði hann fyrir heiðurinn og sagðist skyldu gera sitt bezta á þessu ári, sem nú er nýhafið, og lítill vafi er á því, að hann hefir 7955 stigum og þar með fjórðaj fullan hug á því. bezta árangri í heiminum. j Sérfræðingar halda því nefni- Lauer hafði ekki tekið þátt í j lega fram, að hann hafi ekki jum- Hann sagði tugþrautarkeppni í 3 ár. Sér-; enn gert sitt bezta. fræðingar telja að hann myndi , ____9______ bæina í grennd, og það, sem þá var eftir, fór í íshúsið til Jó- hannesar Nordal. Þá keypti líka Thomsen lax á sínum tíma og' seldi í „orlogsskipin", sem hann kallaði svo. Það voru oft frönsk eftirlitsskip hér og fleiri þjóða, og menn af þeim komu í land klukkan sjö tií að kaupa ný- meti. Thomsen heimtaði þess vegna af mér, að eg kæmi með laxinn klukkan sex, þegar eg var í þeim snúningum. Það táknaði, að eg varð' að fara að sækja hestana á fimmta tíman- um á morgnana. Já, menn urðu að fara snemma á fætur í þá daga, en þá var heldur ekki eins margt, sem hélt fyrir manni vöku á kvöldin.“ En við víkjum aftur að starfi Péturs. Hann hætti hjá Lands- smiðjunni árið 1958, og þetta er skýringin: „Eg var farinn að lýjast eitt- hvað í öxlunum, átti erfitt með að vinna boginn, til dæmis niðri við gólf. Eg kunni heldur ekki við, að mér var borgað eins og fullfrískum og fílhraustum mönnum, sem allt gátu. Svo að eg fór til forstjórans og kvaðst ætla að hætta af þessum sök- að eg réði Tvímenningskeppni 1. ílokks hjá Bridgefélagi Reykjavíkur lauk s.l. þriðjudag' og sigruðu Sigurhjörtur Pétursson og Gunnar Pálsson með yfirburð- um og hlutu 563 stig. Röð og stig næstu para var eftirfarandi: 2. Einar — Gunnar 515 stig. 3. Jakob — Jón 509 stig'. 4. Sigurður — Zóphonías 506 stig. 5. Árni — Benedikt 503 st. 6. Tryggvi — Ámi 496 st. 7. Eiríkur — Klemenz 495 st. 8. Elís — Guðjón 489 stig. 9. Gísli — Hafsteinn 436 st. 10. Haukur — Hannes 482 st. 11. Böðvar — Jörgen 472 st, 12. Ásgerður — Laufey 467 stig. 13. Reimar — Ólafur 465 st. 14. Rósmundur — Stefán 465 stig. 15. Ingólfur — Karl 465 st. 16. Pétur — Sigmar 464 st. Þessi pör flytjást upp í meist- araflokk, sem hefur keppni um næstu helgi. Það sem einkum var athyglisvert við keppni þessa og um leið umhugsunar- efni fyrir Bridgesamband ís- lands er hin lélega frammistaða eins kvennalandsliðsparsins, Hugborgar og Vigdísar, sem höfnuðu í 22. sæti. Árangur þeirra er lítt skiljanlegur, þeg- ar miðað er við það, að þær hafa æft undir eftirliti Bridge- sambands Íslands undanfarið hálft ár og þar að auki spilað saman um árabil. Hér er eitt spil frá keppninni. Staðan var a-v á hættu, og aust* ur gaf. Gunnar: Á A-D-9-5-3 V K-9-4-2 ♦ 9 * G-7-2 V Á G-10-8-4 V 6 ♦ K-D-10 * A-D-9-8-3 Á V ♦ * K-7-6-2 D-G-8 7-5-3-2 K-10 d 1 Sigurhjöi'tur: A ekkert V A-10-7-5-3 ♦ A-G-8-6-4 * 6-5-4 geta slegið heimsmet Rússans Kuzenzov (8357 stig), ef hann æfði séi’staklega fyrir tugþraut- ina. Þrátt fyrir sigra sína er Lau- er ekki sagður hinn síþjálfandi og sípuðandi maður sem halda mætti. Hann er sagður líta á íþróttir sem „dægradvöl" (vissulega einstakt um slíkan afreksmann, ef satt er). Hann hefir aldrei gerzt „þræll“ íþi'óttanna, og hann æfir ekki nema þrjú kvöld í viku. Samt myndi vera skakkt að horfa fram hjá því, hve skynsamlega hann hefir æft. Þegar hann æf- ir, þá æfir hann vel, og hann hefir að mestu leyti byggt upp sínar eigin leikfimisæfingar sjálfur og sem hann kallar „engisprettur“. Ástæðan fyrir hinum miklu Vaxtshækkisn á BretlandL ! þessu, eg mætti fara ef eg vildi, mér væri líka heimilt að vera áfram, og loks sagði hann, að eg gæti komið aftur, ef mér skánaði. ....“ ★ En Pétur er ekki hættur að Forvextir voru hækkaðir I vinna, þótt hann fari ekki leng- gær um 1 af hundraði — úr | ur austur fyrir lækinn til að 4 í 5%. j vinna í Landssmiðjunni, eins og Blöðin ræða þessa forvaxta- j harin hafði gert í röskan aldar- hækkun rnikið og telja hana | fjórðung. Og vafalaust heldur framkomna til stuðnings gjald- | hann áfrám að vinna, meðan miðlinum cg til varnar verð-1 hann getur hreyft sig. Hann bólgu. Sum segja, að hún hafi I hefir ncfnilega látið stækka komið óvænt, og segir ákvörð- húsið sitt til mikilla muna, þar unina sýna, að ekki eigi að í sem hann býr með sonum sín- hverfa aftur til verðbólgu. —; úm, Val og Marinó, ásamt kon- Daily Telegraph segir, að at-j um þeirra og börnum. Vitan- atvinnulífið sé enn i blóma, og j legá vann hann við þær smíðar talar urn forvaxtahækkunina ■ af kappi, því að hann kann að senx bráðabirgðaráðstöfuh. • glíma við trévei’k. Hann var Gengi stei'lingspunds miðað;ekki til neins í lærí hjá Harald við dollar var 2 d. 80 cents er I MölleV. En allir hafa þeiiv unri- kauphallarviðskipti lauk j gær. j ig: vlci það, feðgarnir. Og rétt bak yið tröppurnai', s.unnan undir húsiriu, er bátur á hvolfi. Pétur hefir veríð að ! gera rvið hann fyrir kunningja- sirini þegar veður hefir leyft. íiann sýnir það enn, þótt •. m sé orðinn meira en hálf- ..ttræður, að hann er bæði asmiður og skipasmiður. H. P. Austur sagði pass og Sigui'- hjörtur opnaði á einu hjarta, vestur doblaði, Gunnar sagði fjögur hjörtu, austur doblaði. Sögnin gegn Katli Gunnars, sem náttúrlega í-edoblaði. Útspilið var spaðagosi og sagnhafi var ekki lengi að hólka heim tíu slögum. Fallegur toppur það. f meistai’aflokkskeppni Tafl- og Bi'idgeklúbbsins er staðarij’ eftir 3 umferðir: 1.—2. Sveit Hjalta Elíasson* ar 6 stig. 1.—2. Sveit Gísla Hafliðason- ar 6 stig. 3.—4. Sveit Svavars Jóhanns* sonar 4 stig. 3.—4. Sveit Aðalsteins Snæ- björnssonar 4 stig. SLITBOLTA R í eftirtaldar bifreiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chrysle; — De Soto — Dodge — Plymouth — Pontiac — Oldsmobile SMYRILL, húsi Samcinaða, sími 1-22-60. MÓTORHJOL Java, sem nijtt til snlu oc/ sýnis 1» ÁS. Mjóstræti O neiJ mm Frá Sundhöll Reykjavik Innritun á dýfinganámskeið í dag. Sími 1-40-59. SuimIIiöIIíib Frá Skattstofu Reykjavíkur Allir þeir, sem fengið hafa send eyðublöð undir lauriá- uppgjöf eða hluthafáskrár, • eru áminntir um að gera skil nú þegar. Áríðandi er, að fá öll eyðublöðin til baka, hvórt sém eitthvað er út að fylla eða ekki. v .*• ‘ ’. '£;■ vr;' -• Skattstjórinn í Reykjíxvxk.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.