Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 9
í'östudaginn 22. janúar 1960 VÍSIR Svo skal böl bæta... Félagsskapur sá er neínist Mér er tjáð af þeim mönnum,, verði það til skamms tíma að- Sameinuðu þjóðirnar vartilþess er á útvarp hlýða, að í desem- eins. Ég á við það, að senndega stofnaður og honum er til þess við haldið að ryðja braut til- teknum hugsjónum, og þá fyrst og fremst þeirri, að efla ein- ingu meðal þjóða heimsins, keppa að því fagra takmarki sem englarnir boðuðu endur fyrir löngu: friði á jörðu. En til þess að efla einingu meðal fjarskyldra þjóða og á mishá- um menningarstigum er það höfuðskilyrði að greiða fyrir gagnkvæmum kynnum og menningarlegum samskiptum. Og menning hverrar þjóðar ber í vetur hafi einhverjir for- reynist okkur þá innan fárra leggjaranna hafið upp rödd sína ára sá kosturinn vænztur að og kært yfir þeim órétti, að af afnema hann sem fyrst — og efni til bókagerðar yrðu þeir þá með lítilli virðingu. En ég a5 gjalda toll, en erlendar bæk- hefi litla trú á að Alþingi taki ur kæmu inn í landið án nokk- upp þessa pólitík að svo komnu. urs slíks afgjalds. Og skömmu i En svo er það þessi röksemd fyrir jólin las ég í einu biað-' forleggjaranna um misréttið og anna ritgerðarkorn sama efnis ósanngjarna samkeppni. Hún eftir forleggjara einn hér í er fyrir víst að mestu leyti Reykjavík og raunar iðnrek- j markleysa. Eg ætla að sala ís- anda í fleiri greinum. Mér vii'ð-; ienzkra bóka aukist bara alls ist því greinilegt að á þessum ekkert þó að hækkað sé verðið vettvangi eigi nú að hefja sókn á erlendum bókum. Erlendar og að því takmai'ki, að á ný skuli innlendar bækur eru ekki geymist um fram allt og endur- lagður innflutningstollur á er- keppinautar, a. m. k. ekki nema speglast í bókmenntum hennar. lendar bækur. I þá að alveg liverfandi litlu leyti. Hverri þeirri þjóð, sem nokkurn Ég verð að telja þetta óvitur- Þetta ætti raunar hver maður Var ekki einn þeirra, sem nú vill tolla danskar og norskar Biblíur, á meðal þeirra, sem tóku að sér hlutverkið? Hvað hefir þéssi nefnd afrekað nú ár eftir ár? Fleiri en ég mundu gjai'na vilja heyra svar við þeirri spurningu. Því að á inn- lendum sorpritum er enn eng- in þurrð. Ætli við ættum ekki að hækka svolítið tollinn á sígarettum áð- ur en við ráðumst á bækur? Ekki væru þar með bannaðar reykingar, því tóbakspípur sé ég hér í bókagluggum. Sn. J. Lög um skoðuif flugfarangurs. Bandarískur þingmaðtóffg John O’Hara, vill lögleiða skodh un farangnrs flugfarþega. j Hefur hann lagt fram fruní* varp á þingi í því skyni. Ho gert ráð fyrir, að flugfélögiBj láti framkvæma skoðun. j greinargerð segir O’Hara, aí! 90 manns hafi látið líifð svo a<5 vitað sé, af völdum sprengingai í farþegaflugvélum, — spreng* inga, sem orsökuðust ai sprengjum í farangri fai'þega. j Sælir eru einfaldir. Það gisti drukkinn Kani af metnað hefir, er það eðlileea legt i'áð, fjarska óviturlegt, og að Seta sagt sér sjálfur, ef hann Keflavíkui'flugvelli Litla-Hraun talsvert kappsmál að kynna því tek ég nú til máls um það. nennir að hugleiða málið. Um á nýársnótt, og Vísi varð á að menningu sína utan sinna eiem Hvað sem menn annars kunna afnam tolla á efni til bókagei'ð- . birta um þetta dálítið bi'engl- landamæra, og henni er það að segja eða ætla urn hæfileika ar> ætla eS að ræða, en síð- aða fi'étt í ársbyi-jun, en Timinn viðkvæmt mál að viðleitni minn til að ræða það, vona ég astur manna skal ég leggja á át hina misheppnuðu frétt upp hennar í því efni sé ekki hindr- þó að allir vilji viðui'kenna að m°ti því afnámi — ef það telst daginn eftir og gei’ði úr mikla uð. Við íslendingar munum sæmilega óhlutdrægur ætti ég mögulegt. Ég heyri úr öllum j „sensasjón" á áberandi stað í hafa flestum þjóðum minni að geta verið. Ég er sjálfur ácrum hrópað um afnám tolla, blaðinu. þjóðarmetnað (en honum má fyrir löngu hættur bókakaup- Þvt a® Pétur vill afnema toll á ekki í'ugla saman við þjóðar- um, enda mun svo um þorra £>essu °g Páll á hinu, unz allt er rembing, sem er allt annar manna á mínu aldursreki, og ég handleggur), og líklega er það hefi í mörg ár hvorki verið for- af þeirri ástæðu að okkur hefir leggjari né bóksali. En sú var stundum veizt dálítið tx-egt að tíð að éS var hvorttveggja, þó skilja sjónai'mið annari'a þjóða að í hvorugri greininni færi á þessu sviði, og af sömu á- mikið fyi'ir mér, og ég fékk stæðu höfum við allt til þessa nokkurn veginn smjörþefinn af nálega ekkert gert til þess að því, hvei-nig bókatolli okkar kynna tungu okkar og bók- var á sínum tima tekið ei'lendis. íxxenntir erlendis. Það kann að Mér er víst alveg óhætt að stað- ox’ðið tollfi-jálst. Þá mundi loks upp renna þúsundáraríkið. Almenningxu' býsnast yfir háu verði á íslenzkum bókum. En á hvei'ju er nú ekki hátt vei'ð í þvísa landi? Mér virðist verð á bókum jafnvel hafa hækkað minna en á svo ákaf- lega mörgu öðru. Ekki neita ég því, að inn í landið kemur bóka- og blaða- Þar sem fréttaritara vera að nú grilli loks í einhver hæfa afdráttarlaust að þá hafði straumhvarfamerki í þessu efni ég stórum víðtækari sambönd í'usl, sem ég kysi helzt að unnt hjá Menningar$jóði (eða, bet- erlendis en nokkur annar bók- væri að hífa upp í svo hátt vei’ð ur orðað, hjá stjórn hans), og sali Kérlendur, og mér þykir lík- að ókaupandi yrði; en ég segi sé þetta annað en missýning þá er af því góðs að vænta. legt að bréfaskipti mín við út- líka nákvæmlega það sama um lönd hafi í þá tið verið ekki rusl íslenzkra bóka og blaða, Af því sem hér var sagt í önd- verðu er sú staðreynd runnin að Sameinuðu þjóðunum, eða menningarstofnun þeirra, hefir verið það hið mesta kappsmál að hvarvetna yrði innflutning- ur bóka tollfrjáls. Hefir í því efni mikið áunnizí, enda þótt enn sé ekki takmarkinu náð. Nú er það svo, að við teljumst til Sameinuðu þjóðanna, og nxunum við þó að svo komnu fremur hafa verið þiggjendur en veitendur í þeim félagsskap. Þegar við á sinum tíma tókum upp það óheillaráð að tolla inn- fluttar bækur (við sem eðlilega erum nálega hverri þjóð háðari slíkum innflutningi til þess að geta fylgzt með í framvindu al- þjóðlegrar menningar) vakti það tiltæki að vonum nokkx-a athygli víðsvegar úti um heim, meiri athygli en flest annað, sem við höfðum til þess tíma tek ið okkur fyrir hendur. Og það vakti fleira en bara athyglina: það vakti undrun og jafnvel andúð. Um það efni mundi ut- anríkisþjónusta okkar geta sagt sitt af hvei'ju. En sú seigla var í okkur að við þraukuðum xiokkuð lengi með þetta toll- merki á enninu, án þess að hafa af því nokkra sæmd, þó að vel megi vera að tekjuauki ríkis- sjóðs hafi vegið sæmilega upp á nxóti sæmdarskortinum. Ég veit ekki hvernig þessi tvö lóð fara á metaskálunum. Loks kom • þó sá dagur að tollúrinn var niður felldur í mikilli skynd- ingu, hvað sem til kom. En á- minni en allra anxxai'ra bóksala íslenzkra samantalinna. Hitt má vera að öll þessi reynsla mín megi nú skoðast einskisvirði. sem aðeins er til tjóns og van- sæmdar. En það vei’ð ég að eft- irláta öðrum að finna ráðin til þessa, því ekki finn ég þau. — En sé nokkuð að marka hana, Hvei’nig er það, var ekki eitt þykir mér ekki ólíklegt að verði á ný tekinn upp bókatollur, þá sinn skipuð nefnd til þess að uppræta hér útgáfu sorprita? fréttin var eignuð Vísis á Selfossi komst eg ekki hjá því að gera rangfæi'slunum rækilega skil og birtist sú greinargerð í blað- inu 9. janúar og rakti eg þá at- burðinn og mótmælti slíkum vinnubrögðum þeirra fyrir sunnan. Eg geri ekki ráð fyrir að öllu í'ækilegi'i leiðrétting hafi sést í ísl. dagblaði um langt skeið og eg skal fúslega játa, að það er ánægjulegra að vinna fyrir þetta ágæta blað eftir að svo drengilega var brugðist við leiðréttingunni. Greinarkorn mitt vakti at- hygli austan fjalls og þótti mér vænt um það af ástæðum sem hér er þai'flaust að rekja. Og nú hefst þáttur skósmiðs ins á Selfossi, sem er talinn Þessi vél er til sýnis á uppfinningarvörusýningu í Nurnberg um þessar mundir. Hún á að geta lagað 500 bolla af kaffi á stæðuna hlýtur ríkisstjóinin að klukkustund. Rafeindaáhald inni í vélinni fylgist með gæðum kaffisins og fjölda kaffibollanna. vita. bezti karl, vitmaður rétt í með- allagi en hreint og beint „van- fær“ hvað ritmennsku snertir, en hann er fréttai'itai'i Alþýðu- blaðsins á staðnum og, til allrar bölvunar fyi'ir blaðið og hann, atoi'kumaður í því aukastarfi. Að vísu á hann til að vei'a dá- lítið frumlegur. Til dæmis má í því sambandi nefna að það mun einsdæmi í fréttaþjónustu að ; gert sé gys að slysförum manna. Forheimskanin ríður þar ekki við einteyming. Hinn 15. janúar, eða tæpi'i jviku eftir að leiðrétting mín birtist kemur svo „leiðrétting“ Alþýðublaðsfréttaritarans við : hinni upphaflegu vandræðafi’étt eins og um enga ýtarlega leið- réttingu hafi verið að i'æða og' af illkvittni, senx Guðmundi skósmið hefði að óreyndu ekki verið trúandi til, en ritsnilldin leyndi sér aftur á móti ekki. Það var Guðmuridarstíllinn ó- mengaður.. Nú hellir hann úr skálum sinnar uppdubbuðu reiði, yfir fréttaritara Vísis á Selfossi, yfir blaðið, yfir Pétur og Pál. Og svo vel notar nú þessi mislukkaði ritsnillingur dálka blaðsins að það má jafn- vel lesa á milli línanna óhi'óður um hina uppdiktuðu andstæð- inga, sem saklaus blaðalesandi hlýtur að álykta að hafi fyrir hi'einustu mistök látið hjá líða að hnýta stórlega í Guðmund skósmið og fréttaritara á Sel- fossi. Hin ýtai'lega leiðrétting birt* ist í Vísi 9. janúar en vegna ná« býlis við lögregluna á staðnunH hafði Guðmundur hvað beztap, ástæður til þess a& vita sann* leikann 1 þessu ómei’kilega fréttamáli, áður en leiðréttinginj birtist í Vísi, en hin upphaflega vandræðafrétt birtist aðeins I nokkrum hluta upplags blaðg* ins. Grein Guðmundar, sem I>ep yfirskriftina „Strokufangi eða hvað“, mun líklega skrifuð áðuxf en leiðrétting kemur í Vísi og Guðmundi og Alþýðublaðintl finnst hún slikt snilldarverk að þeir hafa ekki ráð á því a?S kasta henni í bréfakörfuna og birta viku eftir leiðréttingu, Það er ekki á meðfæri Guó* mundar Jónssonar skósnxiðs og fréttai’itara á Selfossi að þekkja sín eigin takmöi'k og Alþýðu* blaðið er þá ekki bætandi I þessum efnum. Sjálfsheimskunni verðu® hver sárreiðastur og ef að lík* um lætur mun Guðmunduí treina sér þetta fréttaefni enn um stund. Mun eg láta honuríl það eftir og vona að hann uni glaður við sitt. Sendi eg svo að lokum kun.i- ingja mínum Guðmundi Jóns- syni alúðar kveðjur og eg skal ekki neita því að mér þykir E aðra röndina leitt að hafa neyðst til að taka hann svo rækilega til bæna, en hjá því varð ekki komist. Stefán Þorsteinsson. Sovétleiðtogar í Bandaríkjaför. Forsætisráðherrar fimm sor- ét-Iýðvelda og hátt settir leiö- togar úr 10 öðrum lýðveldum í Sovétríkjasambandinu em væntanlegir til Bandarikjanna 29. janúar. Ambassador Sovétríkjanna i Washington, Mikhail A. Menshi kov hefur nýbirt tilkynning' urn þetta. Leiðtogar þessir ferg- ast um Bandaríkin í 3 vikur Þess er minnst, að í fyrra fór:. 15 ríkisstjórar í Bandaríkjui'- um í heimsókn til Sovétrík - anna. Höfuðleiðtogi í heimsókr. Rússanna verður Demitri Poly- anski forsætisráðherra Hvita- Rússlands. Komið vei'ður í öil þau 15 ríki, sem heimsækjend- urnir frá Bandaríkjunum eru. ríkisstjórar í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.