Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 22.01.1960, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. janúar 1960 ih—■'■■■ ' ....... V í S I R 7 Þeir, sem simðuöu skipiu, lögðu gruudvöllinn að vexti bæjarins. Rabbað við 75 ára skipasmið, sem líka var húsasmiður. Péiur Gunnlaugsson var bæðf meðal fyrstu starfsmanna Slippsíns og Landssmiðjunnar. Þegar menn velta því fyrir sér, hverjir hafi raunverulega hyggt Reykjavík eða lagt grundvöllinn að vexti hennar og viðgangi, fer varla hjá því, að þeir verði íaldir einna fyrst, sem tengdir liafa verið útveginum, annað hvort verið á fiskiskipum, sem gei-ð voru út héðan, eða smíðuðu þau og héldu þeim við. við sjálfan mig: Það er ekki hentugt að taka húsasmíðar fyrir, þvi að vetrarlagi er ekk- ert að gera við þær. Þá er hins- vegar mesti annatíminn við skipin. Eg fór þess vegna í að læra skipasmíði, en skipti samt námstímanum, svo að eg var hann að hálfu hjá Harald. Möller húsasmið. Hann hafði! hinsvegar ekki réttindi tii að; útskrifa mig, svo að eg j fékk réttindi mín annars staðar. j Sveinspróf hefi eg bara í húsa- smíði, en full réttindi við skipa-j smíðar tímans vegna, og þær urðu mitt ævistarf.“ „Var margt manna i vinnu í Slippnum, þegar þú byrjaðir! þar?“ ,,Já, þar voru hvorki meira i né minna en 14 menn, og tel eg þó ekki Éllingsen sjálfan ogj skrifstofumenn. Þetta var því j eitt stærsta fyrirtækið í bænum og á öllu landinu þá þegar, enda þótt það væri ekki gamalt, því að það var að kalla nýstofnað." Ellingsen og gufuaflið. ..Það hefir þvi verið mikill kraftur í starfsertiinni þegar í; upphafi?" ,,Já, og Ellingsen kom strax j með nýjungar. Áður en hann: kom var aðeins um handspil að, ræða, sem menn urðu að ganga á, þegar taka átti skip á land.; Ellingsen Iét setja upp bæði teinabraut og gufuspil, og var. Um daginn átti einn úr síðar- nefnda hópnum 75 ára afmæli. Það er Pétur Gunnlaugsson á! Baugsvegi 4 í Skerjafirði. Það er meira en hálf öld síðan hann j hóf nám í skipamíðum, raunar j nærfellt 60 ár, og um sama! leyti lærði hann einnig húsa- { smíði, svo að hann er sannai’-; lega jafnvígur á hús og skip. Pétur átti 7 5 ára afmæli j laugardaginn 16. þ. m., og þótt Vísir vissi það, ónáðaði blaðið hann ekki fyrr en hinn mikli dagur var um garð genginn. Pétur hefir aldrei tranað sér fram, bara unnið starf sitt af kostgæfni, samvizkusemi og í j kyri-þei, og blaðaskrif eiga ekki v.ið hann. En þegar um hægðist var hægt að rabba dálítið við hann. Margir ættliðir Reykvíkinga. ■ Fyi'st barst talið að ósviknum Reykvíkingum, en það má kalla þá, sem eru bæjai-búar að lang- feðgataii. Pétur er tilvalinn fullti'úi þessa hóps, því að hann man fyrir vist, að langafi hans var Reykvíkingur, og það er ekki ósennilegt, ef vel væri að gáð, að forfe&ur hans enn fleiri væru Reykvíkingar. Sjálfur fæddist hann í hinum „rétta“ hluta bæjai'ins, því að vaggan stóð í Háaleiti vestur undir sjó, en framhjá því húsi liggur nú Framnesvegui'inn. „Heyrðu, Pétur,“ segi eg strax, „þú heíir víst vei'ið fljót- ur að í'ata ofan í fjöru?“ „Já, maður þekkti eiginlega strax hvei'n bát og hvern kútter," svai'ar Pétur. „Það er næstum hægt að segja, að mað- ur hafi farið á fjói'um fótum ofan að sjó — svo snemma þurffi maður að athuga það. s’em þar var. Það var því ekki Hæ'gt að segja, að eg væri alveg ókunnugur sjónum, þegar eg snei’i mér að skipunum.“ „Hvar byi'jaðir þú svo skipa- smíðai'nar?“ „Eg varð lærlingur í Slippn- —um — hjá Ellingsen, sem þá var fyrir skemmstu kominn frá Noregi. Eigendur Slippsins höfðu auglýst eftir dugnaðar- manni frá Noregi,. og þeir fengu hann líka með Ellingsen. Eg var 17 ára, þegar eg byi'jaði þania, og við þetta var eg svo síðan, eiginlega eingöngu." Bæði liús og skip. • „Hvers vegna segir þú „eigin-j lega eingöngu“?“ „Jú, sjáðu til. Margir réðu Þessi mynd var tekin fyrir röskri hálfri öld og sýnir sveina og Iæi'Iinga hjá Harald Möller, mér til að taka trésmíði sem húsasniíðameistara. í fremri röð eru Axel Möller, Harald Möller og Gísli Gíslason. Aflari röð: handverk, og þegar eg fór að Jón Kristjánssou, Eyjólfur Gíslason skipasmiður, Pétur Gunnlaugsson skipasmiður og Jón hugleiða það, sagði eg sem svo , Zoega. Þeir Pétur og Gísli eru einir á lífi þessarra manna. Pétur Gunnlaugsson. það vitanlega mikil bót. Fyrir bragðið var lika hægt að taka upp miklu stærri skip en ella. Eg held, að’ hin stærstu hafi ver- ið um 300 tonn. Það voru þri- sigldar franskar skonnortur, sem voi'u' tíðum hér í þá daga. Mig minnir, að sleðinn, sem Ellingsen lét setja upp hafi verið uni' 100 fet eða svo -sem 30 metrár.“ , Nýsmíðar skemmtilegri. „Þið hafið vitanlega verið jöfnum höndum í viðgerðum og nýsmíðum?“ „Já, en miklu fundust mér nú nýsmíðarnar skemmtilegri við- fangsefni. Það yarð* að beita1 hugsun við þær, og svo vbru þær miklu hreirilegri- en við- gerðirnar. Mig minnir, áð stæi'sta skip, sem eg vann við j smíði á, hafi verið um 36 tohiý enda varla til stærri þilbátaf á landinu þá.. Eg man líka eftir því, að eg vann við að smíða mb. ísleif ái'ið 1917. Hann er um 30 lestir og notað- ur enn, enda yandáð . til skip- anna eins og kostur var. Það voru milli tuttugu og þrjátíu bátar, sem eg vann við smíði á, og svo fylgdist maður vitan- lega með því, hvernig þeim vegnaði, endá þekkti maður svo sem margan formanninn í þann tí». Kom aftur eftir 14 ár. Árið 1912 vann eg við að smíða Hrafn . Sveinbjarnarson fyrir Bjai’na Ólafsson, þann al- þekkta aflamann á Akranesi. Þegar skipið hafði vei'ið afhent, sáum við smiðirnir það ekki í 14 ar — hann þurfti aldrei áð láta hróf-la við neinu í því. Eg tel ékki, þótt kannske hafi þurft að bæta borði í lunning- una.“ „Fenguð þið ekki líka stund- um mikil verkefni á sviði við- gérðá?“ . „Jú’, að sjálfsögðu, og sú mesta, sem eg vann við, var á kútter Grétu. Það er óhætt að segjá, ’að það hafi verið meira nýft'en gamalt í því skipi eftir viðgerðina, enda kostaði hún skildinginn, hvoi'ki meira né rhinna en 23.000 krónur, og þá var ki’ónan nokkurs virði. Það; var lí.ka hálfu meira en kúttei- inn hafði kostað í upphafi. Þetta vár 1909 éða 1910.“ ',.0g hvernig var vinnutíminn og kaupið?“ -„Þegar eg byrjaði, unnum vjð frá sex á morgnana til klukkaxi sjö á. kvöldin, en frá di'ógst hálfur annar tími til að boi'ða. Fyístú tímalaun mín voru 12 aurár,: en eg komst fljótlega uþp i"2Ö aura, og þótti það harla g'ott. Þegar réttindin voru feng- in, fékk eg 30 aura á kluklcu- stund, en þá fengu vanir smiðir 32—35 aura uni tímann. Það fékk eg líka fljótlega, og þá þótti gott að fá 20—25 krónur um vikuna,“ - „Gilli“ fyrir eina krónu. : •'. „'Já, ekki var krónutalan há,. en .þá 'var heldur ekki hægt að eyða peningum í eins margvis- lega vitleysu og nú?“ „Nei, og eg skal segja frá dærni um það, h.vei'nig menn gátu til dæmis skemmt sér þá. Það vár einu sinni þann 1. maí, að við éfndum til „gillis“, af því aJð við fengum vinnutimann' styttan urn klukkustund, en, dagkaup hélzt óbi'eytt, þ. e. a. s. timakaupið hækkaði dálítið. Þá tókum við okkur til félagarnir — keyptum kassa af Cai'lsberg, þrjár flöskur af konjaki og: vindlakassa. Yfir þessu sátum, við til miðnættis, og kostaði um. krónu á mann. Já, þá kostaði 25' aura að fara i bíó og 50 aura. að skreppa á ball hjá templur- um.“ Fór í „útlegð“ -----og þó ekki. „Þú ert Vesturbæingur, en. fórst þó í vinnu fyrir austan, læk, var það ekki?", „Fyrst var eg í Slippnum, eins og eg sagði, svo var eg ein, 15 ár hjá Magnúsi Guðmunds- syni, en 1932 fór eg í „útlegð1- ina“ — réð mig fyrir austan læk. Þá gekk eg í þjónustu Landssmiðjunnar, sem var þá á þriðja ári, en það var nú ekki meiri útlegð en það, að eg kunni ágætlega við mig þau 26 ár, sem eg starfaði þar. Eg átti þar bæði ágæta starfsfélaga, og svb reyndust húsbændurnir mér vel, þ. á m. hinn síðasti, Jó- hannes Zoega. Og sönnun þess, að mönnum hefir fallið vel starfið er það, að þar hafa verið fimm eða sex menn fúllan ald-' arfjórðung og vel það. Þegar- eg hafði fyllt aldai'fjórðunginn, fékk eg minnispening, mei'ki smiðjunnar með áletrun, og þacá hafa þeir fengið, sem verið hafa svo lengi.“ Fylgdarniaður ' Englendinga. Pétur kann frá mörgu fleira að segja um atvinnu sína og skipasmíðar yfirleitt, en nú( vendum við okkar kvæði í kross. Gunnlaugur faðir hans yar nefnilega oiöJagöur lax- veiðimaður, og Pélur íetaði i fótspor hans á unga aldri, eins og hinir bræður hans, Ásgeir og Þóiður, sem nú eru báðir látnir. ' „Þú hefir víst átt noklírum. sinnum leið að Elliðaánum, end- ur fyi'ir löngu?“ „Já, maður fór með pabba eins fljótt og leyft var. Þar innra voru þá Englendingar, sem maður var að aðstoða á ýmsa lund. Þeir voi'u hér alveg fram að upplxafi fyrra heims- stríðsins. Eg var fylgdarmaður þeirra í sjö eða átta sumur, en. pabbi hafði mikil afskipti af þeim, eins og margir eldri rnenn muna. Það var Englendingur, sem: Paine hét, sem keypti veiðirétt- indin í ánum milJi sjávar og vatns, fyi’ir 96.000 krónur. Hann átti þessi réttindi í sex ár’, en þá keypti bærinn þau af hon- um fyrir 144.000 krónur. Hann græddi því sæmilega á kaup- unum og fékk svo ánægjuna af veiðunum í ofanálag.“ Þá var hægt að fá afla! „Það hefir verið öðru vísi um að litast þar þá — og betri veiði?“ „Já, þá voru árnar sannarlega. paradís veiðimanna. Þá var vatn í báðum kvíslum, engin rafveita fyrstu ár aldarinnar og Reykvíkingar heldur ekki farn- ir að di'ekka Gvendarbrunna- vatn, svo að það gat fai'ið sina leið út í árnar. Já, þá gátu Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.