Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 2
2 / VISIR Þriðjudaginn 16. febrúar 1960 fir Sœjar^réttit* Lltvarpið í KVöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegis- útvarp. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir. — 18.25 Veð- urfregnir. — 18.30 Amma segir börnum sögu. — 18.50 j Famburðarkennsla í þýzku. — 19.00 Þingfréttir. -— Tón- , leikar. — 19.40 Tilkynning- ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 j Daglegt mál. (Árni Böðvars- son cand. mag.). — 20.35 Út- varpssagan: „Alexis Sorbas“ eftir Nikos Kazantzakis, í , þýðingu Þorgeirs Þorgeirs; , sonar; V. lestur. (Erlingur , Gíslason leikari). — 21.00 „Musica sacra“: Frá orgel- tónleikum Árna Arinbjarn- arsonar í Dómkirkjunni 1. þ. m. a) Fantasía í G-dúr eftir Bach. b) Prelúdía, sálmur og fúga eftir Jón- Þórarins- son, samið um gamalt ís- lenzkt stef. c) Sálmforleikur eftir Jón Nordal. d) Intro- duktion og passacaglia í f- moll,eftir Pál ísólfsson. 21.35 Starfsgeta vangefinna, er- indi. (Kristinn Bjömsson sálfræðingur). — 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. — 22.10 Lestur ' Passíusálma hefst. (Lesari: Síra Sigurður Páls- son á Selfossi). — 22.20 Hæstaréttarmál. (Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). — 22.40 Lög unga fólksins. (Guðrún Svavárs- tíóttir og Kristrún Eymunds- dóttir). — 23.30 Dagskrárlok Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. í gær til Ólafsvíkur, Stykkishólms og þaðan vestur og norður um land til Rvk. Fiallfoss j fór frá Keflavík 12. ^ebr. til Hamborgar, Ventsr;!s og Riga. Goðafoss fer v-entan- lega frá New York 1 ‘l. febr. til Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn 16. febr. til I Gth og Rvk. Lagarfoss fór frá ísa- firði í 'gær til Súga"dafjarð- ar, Stykkishólms, G undar- fjarðar, Vestm.eyja g Rvk. Reykjafoss fer frá / kureyri 16. febr. til Svarlbiv ðseyrar, KROSSGÁTA NR. 2183. Skýringar: Lárétt: 2 fæða, 6 alg. smá- orð, 8 heimilt, 9 spil, 11 sam- hljóðar, 12 sjó, 13 haf, 14 neit- un, 15 fatnaður, 16 sjá, 17 algengari. Lóðrétt: 1 heigull, 3 angur, 4 fornafn, 5 vinna, 7 skepna, 10 . .valdur, 11 skar, 13 fyrir vest- an, 15 skakkt, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3982: Lárétt: 2 golan, 6 vá, 8 ká, 9 allt, 11 ás, 12 rif, 13 ost, 14 tt, 15 erta, 16 org, 17 rastar. Lóðrétt: 1 svartur, 3 okt, 4 * JáCbarinn), 5 'nestar,. 7 áljt, 10 l P?> U ást, 13 org;a, \ert„ 16 os. Húsavíkur, Siglufjarðar og Rvk. Selfoss er í Álaborg. Tröllafoss kom til Hamborg- ar 13. febr.; fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Tungufoss kom til Ábo 13. febr.; fer þaðan til Helsingfors, Rostock og Gautaborgar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell lestar á Aust- fjörðum. Arnarféíl fór 10. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. J.ökulfell er í Vent- spils. Dísarfell losar á Norð- urlandshöfnum. Litiafell los- ar á Austfjörðum. Helgafell er væntanlegt til Rostock í dag. Hamrafell fcr væntan- lega í dag frá Batum áleiðis til Rvk. Ríkisskip. Hekla og Esja eru í Rvk. Herðubreið fer frá Rvk kl. 19 í kvöld austur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill kom til Rvk. í gærkvöldi frá Frederikstad. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla er væntanleg til Rvk. á fimmtudag. Askja er á Akranesi. Jöklar. Drangajökull er í Rvk. Lang- jökull er væntanlegur til Hornafajrðar á morgun. Vatnajökull fór-frá Rvk. 10. þ. m. á leið til Ventspils og Finnlands. Loftleiðir. Hekla er væntanleg kl. 7.15 frá New York; fer til Glas- gow og London kl. 8.45. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja þriðjudaginn 16. febr. 1960. Lindargata 50: Kl. 5.45 e. h. Frímerkjaklúbbur. K. 7.00 e. h. Bast og tágavinna. Kl. 7.30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 8.30 e. h. „Opið hús“. Golf- skálinn: Kl. 6.45 e. h. Bast- og tágavinna. Laugarnes- skóli: Kl. 7.30 e. h. Smiðar. Melaskóli: Kl. 7.30 e. h. Smíðar. Framheimilið: Kl. 7.30 e. h. Bast- og tágavinna. Kl. 7.30 e. h. Frímerkja- klúbbur. Víkingsheimilið: Kl, 7.30 e. h. Frímerkja- klúbbur. Kl. 9.00 e. h. Frí- merkjaklúbbur. Kvikmyndahúsin. Stjörnubíó sýnir nú kvik- myndina Stálhnefann með Humphrey Bogart í aðalhlut- verkinu. Þetta er bandarísk mynd og fjallar um hnefa- leika og glæpastarfsemi. Bönnuð börnum. — í Hafn- arbíó, sem sýnir kvilunynd- ina: Parísarferðin, sýnd er sem aukamynd falleg og fráðleg kvikmynd frá hafn- arbænum mikla, Melbourne í Ástralíu. I.O.O.F, = Ob.,1 P. = 141216 8% = jN. K. Laxá ,f;... erÁ,-3ey«i^rði. . Þessi mynd var tekin við réttarhöldin í Vestur-Þýzkalandi er tekið var fyrir mál þeirra Arnolds Strúck (t.v.) og Josefs Schönen (t.h.), sem máluðu liakakross og önnur nazistatákn á Gyð- inga-kirkj una í Köln. Hveravellir friíklýstir. Mikil spellvirki kafa veri5 unnin á hverasvæðinu undanfarin ár. Það hefur borið nokkuð á því undanfarin sumur að spell- virlci hafa verið unnin á hver- unum, á Hveravöllum og á Kili, einkum með þeim hætti að kast að hefur verið ofan í þá grjóíi. Hafa livað mest brögð verið að þessu í sumar sem leið. Þessi skemmdarverk hafa orðið til þess að nú hefur Nárt- úruverndarráð ákveðið að frið- lýsa hverina og hveramyndan- irnar á Hveravöllum sem nátt- úruvætti. Er þetta gert sam- kvæmt heimld í lögum nr. 48 frá 1956 um náttúruvernd. Eft- irleiðis verða allir, sem sannir verða að sök um það að vinna spellvirki á Hveravöllum látn- ir sæta ábyrgð gerða sinna gagn vart dómstólum landsins. í tilkynningu Náttúruvernd- arráðs um friðlýsingu Hvera- valla segir m. a.: „Þar sem telja verður mikil-; vægt að’ varðveita umrædda hveri og hveramyndanir á þess- um stað sakir fegurðar þeirra og fræðilegs gildis, er hér með lagt bann við því að fremja á þeim hvers konar skemmdir, t. d. með því að kasta í hverina grjóti eða öðru því líku, svo og við því að brjóta kísilmola úr hveraskálunum. Jafnframt er bannað allt jarð rask á hverasvæðum og í næsta nágrenni þess og hvers konar mannvirkjagerð er þar og ó- heimil, nema að fengnu leyfi og samþykki Náttúruverndarráðs. Þeir sem brotlegir gerast við ákvæði þessi, verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt 33. gr. laga nr. 48 frá 1956.“ í stuttu viðtali sem Vísir átti við dr. Sigurð Þórarinsson, en hann á sæti í Náttúruverndar- ráði, sagði hann að grípa hafi orðið til þessara ráðstafana vegna slæmrar umgengni og spellvirkja ferðamanna á hvera svæðinu. Verðir, sem sauðfjár- veikivarnirnar hafa á Kili og dvelja á Hveravöllum, hafa þrá faldlega orðið að hreinsa grjót upp úr hverunnm sem ferðafólk hefur fleygt í þá. Hefur aldrei borið jafn mikið á því og s.l. sumar, og sagði dr. Sigurður, að þar hafi útlendingar mest- megnis átt sökina., Taldi hann, það að verulegu leyti stafa af því að fólk hefur lesið urn það í útlendum ferðabókum um ís- land, að ekki þurfi annað en. fleygja einhverju í hverina til að þeir gjósi. Fólk gerir þetta þess vegna í góðri trú en verður að sjálfsögðu fyrir vonbrigðum. Hér eftir verða þeir, seni staðnir verða að slíkum spjöll- um kærðir og látnir sæta á- byrgð gerða sinna. Japönum lízf bezt á Sviss Japanska stúdenta langar helzt til að stunda nám í Sviss, ef þeir eiga kost á námi erlend- is. Þetta er niðurstaða skoðana- könnunar, sem fram hefir farið á vegum kennarafélags í Japan. Völdu 42 af hundraði Sviss, og var aðalástæðan hlutleysi þess. Fæstir kusu að stunda nám í Sovétríkjunum. (UPI). ANNA GUÐJOHNSEN, sem Iézt í Landakotsspítala 13. þ.m. verður jarðsett frá Dómkirkjunni n.k. fimmtudag kl. 1,30. Gunnar Möllcr, Ingólfur MöIIer, Baldur Möller og Þórður Möller. 6ALDURSS. 13 SÍMI IV36D Vancilá-tir Marltnenn láta okkur annast skyrtuþvottinn. 4 ffjrv i ifs I u s tu d ií'; £.malaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Búðin mín., Víðimel 35. Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Saskjutn séiui Í43GO Seudunt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.