Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 3
Vf SIR Þriðjudaginn 16. febrúar 1960 Á næsta ári standa undir GjaldEeyrissfaðan versnaði uun 300 miEBj. kr. á fimm árum Ræ&a ÓEafs Thors í gærkvötdi Arfurmn frá vinstri stjórmnhi: urfum viö 430 mi En nokkra höfuðdrætti hægt að sýna. Mörg undanfarin ár höfum við íslendingar eytt meira en við öfluðum, og eftir að eigin fé og gjöfum Bandaríkjanna á vegum Marshall-hjálparinnar lauk, hefur afleiðingin orðið skuldasöfnun erlendis. Þessi greiðsluhalli eða skulda- söfnun nam á árunum 1955— 58 hvorki meira né minna en 776 milljónum.króna. Enn verri er þó afkoman á síðasta ári, en Málið, sem hér er til uiriræðu, rumvarp stjórnariunar um efna- hagsmál, er í aðalatriðum orðið kunnugt þeim íslendingum, er á því vilja vita skil. Kjarni þess er sá, að lagt er til, að viður- kennt sé sannvirði krónunnar eins og sérfræðingar telja það vera í dag. Jafnframt séu gerð- ar ýmsar ráðstafanir, sem áður hafa ekki verið gerðar á Al- jþingi, til að reyna að forðast að krónan falli að nýju og loks er gert ráð fyrir margvíslegum aðgerðum til að draga úr byrði almennings af vöruverðshækk- un, og þá alveg sérstaklega þeirra, sem verst eru se'ttir, t. d. með stórfelldri hækkun fjöl- skyldubóta, lækkun tekju- skatts, verzlunarfrelsi o. fl. Mun nánar að því vikið af öðr- um. Mál þetta hefur nú verið ítar- lega rætt hér á Alþingi. Flestir! 2000 millj. kr., en yfir 2500 þingmenn, sem kvatt hafa sér j milljónir sé miðað við arf hljóðs um það, hafa talað í 1—3 vinstri-stjórnarinnar, þ.e.a.s. tíma og sumir oft. Get ég þessa, gengið, sem nú á að viðurkenna. svo menn skilji betur, að erfitt Þetta svarar um 500 millj. kr. er að gera málinu tæmandi skil skuldaaukningu árlega síðustu í stuttri ræðu. 1 5 árin. Greiðsluhallinn er geigvænlegur. Hversu geigvænlegur þessi þessu ári áætluð um 200 millj. greiðsluhalli er, skilst bezt á króna. því, að vegna hans þurftu ís- Með þessu erum við dýpra lendingar á síðasta ári að verja sokknir í skuldafenið en nokkur 9% af öllum gjaldeyristekjum önnur þjóð í heimi. þjóðarinnar í vexti og afborg-! Von er að þeir, sem valda, anir af þessum skuldum. Og á Framsóknarmenn og kommún- næsta ári vex þessi baggi upp istar, séu kokhraustir og láti meðaltekjur af hverjum hundrað krónum. Allt var þetta vinstri-stjórn- inni vel ljóst, þegar hún felldi krónuna undir fölsku heiti í maí 1958 um 35—46%. En hún þorði ekki að meðganga það, vegna þess að ef svo yrði gert, töldu kommúnistar sig tilneydda að fara úr stjórninni. Vinstri- stjórnin vissi, að uppbótakerf- ið gekk með banvænan sjúk- dóm. Hún gerði sér fulla grein heimildir notaðar til hins ítr- J fyrir, að með öliu var óhugs- asta. j andi að afla fjár til bótanna, Sýnir fáít betur, hversu botn- j nema með miklum innflutnihgi lausu kviksyndi við erum í. Enn á hátollavöru, sem greioa varð er hér reiknað með 16 króna með erlendum lánum. Að svo uppétinn og allar yfirdráttar- dollar. Séu þessar 335 milljónir umreiknaðar í arf vinstri-stjórn- sé, sézt á því. að á árinu 1958 ákvað vinstri-stjórnin að flytja Olafur Thors. þá vérður aukning skuldanna , gtaðan vergnað um 15 mil]j j um 350 milljónir kr. Skulda- jafnkeypislöndunum) eða sam. aukningin síðustu 5 árin er því jtals um 300 minjónir 0fan á yfir 1100 milljónir kr., og er þá miðað við aðeins 16 króna verð á að heita. Hér munar því yfir 1000 milljónum, miðað við nýju skráninguna. Með þessu eru Islendingar á þessum 5 árum versnað um' einnig á sviði gjaldeyrisstöðunn- 285 millj. kr. Samtímis hefur ar orðnir verst stæðir allra arinnar, gengið, sem nú á að þessar hátollavörur inn fyrir viðurkenna, — nemur upphæð- 22-3 millj. kr. og afla þess fjár in rúmum 780 milljónum kr. með lántöku. Reyndin varð sú, Alls námu yfirdrættir bank- að þrátt íyrir lántökurnar gat anna í janúarlok 115 millj. kr., hún ekki séð af meiri gjaldeyri eða rúmum 7 millj. dollurum í luxusinn en 190 millj. kr. miðað við 16 kr. dollarann. Tal- Svipað fór fvril’ Alþýðuflokks- ið er, að íslendingar verði að stjórninni. Hún varð að ætla eiga minnst 20 millj. dollara 212 millj. í þessu skyni, en gat gjaldeyrisvarasjóð, ef sæmilegt þó aldrei flutt inn fyrir meir en 190 millj. vegna gjaldeyris- skorts. En allt sannar þetta, að allir vissu fyrir löngu, að erlend lán á dollara. Það þýðir, að miðað við meðalgengi vinstri stjórnar- innar, er skuldaaukningin um í 11—12% af öllum gjaldeyris- tekjunum, en það jafngildir 16% af andvirði allrar útflutnings- vöru okkar. Með öðrum orðum: sem allt sé í stakasta lagi og eiginlega helzt engra aðgerða þörf. Afleiðingin er hins vegar sú, íslendingar verða á næsta ári að að síðustu árin hefur engin al- greiða eina krónu af hverj-1 Þjóðastofnun, sem gegnir því 8 til 9 af öllum gjaldeyristekj-; hlutverki að lána þjóðum, sem unum upp í þessar skuldir, en eina af hverjum 6 sé miðao við andvirði útflutningsyörurnar. Enn betur skilja menn þó, hvernig komið er fyrir okkur. mörg verkefni eiga óleyst eins og við, getað lánað íslendingum og heldur ekki þær, sem við eigum aðild að. Þetta er dómur hlutlausra um þegar athugað er, að á árunum helstefnu vinstri-stjórnarinnar. 1951—55 þurftum við aðeins eina krónu af hverjum 33 af • gjaldeyristekjunum í þessu ' skyni. Alls nam sú upphæð þá 30 millj. kr. á ári. í ár verður hún 163 millj. Að ári 183 millj. kr., miðað við 16 króna verð á.doljara, en nærri 430 millj. kr. miðað við það gengi, sem vinstri-stj órnin arfleiddi okkur að og viðurkenna á með þessu frumvarpi. Ég bið háttvirta hlustendur að festa sér í minni, að það eru 430 millj. kr., sem ■ við þurfum á næsta ári að Lán vinstri-stjórnarinnar voru fengin hjá öðrum og af annar- legum ástæðum, sem bezt er að ræða sem minnst um. 'ft' Annan óhugnanlegan drátt í þessari eymdar ásjónu sjá menn á gjaldeyrisstöðu þjóðarinnar. í árslok 1954 áttu bankarnir hreina frjálsa gjaldeyriseign að upphæð 220 millj. kr. í árslok 1959 er hún uppetin og í stað- inn komin skuld, sem nemur 65 gi’eiða í vexti og afborganir af millj. kr. og er þá skuldin við iþéssum eyðsluskuldum. Til sam- anburðar er, að rekstrarútgjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur eru á EPU, sem nemur 110 milljón- um, ekki meðtalin. í frjálsum gjaldeyri hefur staðan þannig þetta bætist svo, að í síðasta mánuði versnaði enn um 35 milljónir, eða alls um 335 millj- þjóða, sem við þekkjum til. Það er því engan veginn of mælt, þegar sagt er, að þjóðin riði á barmi greiðsluþrots og geti hvergi fengið lán, að ó- breyttri stefnu í efnahagsmál- ónir á 5 árum. Var þá hver eyrir unum. Nauðsyn að breyta efnahagskerfinu. Hvað sem menn segja, hlýtur . 2. öllum að skiljast, að á þessari braut getum við ekki gengið áfram. Við verðum að stöðva okkur, byrja að greiða eyðsluskuldirn- ar, í stað þess að auka þær og I létta með því af okkur ofur þunga vaxta og afborgana Þetta vita allir og vilja flestii hafa að leiðarljósi. En þá rekum við okkur á þé óþægilegu staðreynd, að það ei ekki hægt nema að gerbreyt: öllu efnahagskerfinu, vegnt þess að bótakerfið hefir einmitt byggzt á erlendum lántökum ti' kaupa á hátollavörum. Þetta er kjarni málsins. Að rétt sé með farið skilsl bezt á því, að þegar flutt er ú. fyrir hundrað krónur, verðui Útflutningssjóður að greiða út. flytjandanum í . meðalbætu: tæpar 87 krónur. Þegar svc flutt er inn fyrir þessar 10C krónur, fær Útflutningssjóðu: ekki sínar 87 krónur ' endu greiddar, heldur aðeins rúmai 68 krónur meðaltekjur. Tapii getur Útflutningssjóður aðein:. unnið upp með tvennum hætt: 1. Að tekin séu erlend ián, er einkum þó étnir upp sjóðir og notaðir yfirdrættir. Af er- lendu lánunum þarf sjóðu: inn aðeins að greiða 55 krón ur af hverjum hundraf krónum, af hinu ekkert, í stað 87 króanna af útflutn- ingsvörum landsmanna, en fær þó sömu tekjurnar af innflutningnum, eða 68 krónur af hverjum 100 krón- um. og hátolla-iuxus-innflutningur voru skllyrði þess, að bótakerf- ið gæti haldið áfram. Nú er þessari sögu lokið. Kerfi, sem lifir á lánum og luxus-innflutningi er dautt, þeg- ar lán fæst ekki lengur, að ó- breyttu kerfi. Og það er einmitt þannig ástatt fyrir okkur ís- lendingum í dag'. Okkur lánar enginn, nema við hættum aðriða á glötunarbarminum og reynum Að flutt sé inn mikið af há- a. m. k. að snúa inn á br'aut- tollavöru — luxus — því þá ina, sem liggur til bættra lífs- fær sjóðurinn miklu meira kjara. en oi'annefndar 68 krónu j Þetta sker iir. tííri myntíin sýnir, hvernig leit út, þegar þeir hlódu götuvirkin í Alsír á dögununi, en á neðri myndunum sjást stjórnmála- mennirnir koma saman til viðræðna í París. Þetta eru ráð- herrarnir tveir: Debre forsætisráðherra t.v. og Jacques Soustelle t.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.