Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudaginn 16. febrúar 1960 VfSIR * RæHa Hlafs Thors — Framh. af 4. síðu. Þetta er rétt að menn athugi nú, þegar þessar fylkingar eru að síga saman í því skyni að brjóta niður varnargarða þjóð- arinnar. Þjóðin verður að gera sér grein fyrir, að takizt þeim þetta, er ekkert framundan nema al- gjör glundroði, meðal annars vegna þess að Framsókn og kommúnistar eru ósammála um allt annað en að vilja hrifsa til sín völdin. ★ Þegar þessi mynd blasir við augum, skilzt bezt algjör upp- gjöf Framsóknar í málinu, þeg- ar flokkurinn nú í nefndaráliti sínu hefur þá einu tillögu fram að bera, að þingflokkarnir nefni tvo menn hver í nefnd, sem inn- an þriggja vikna segi okkur, hvað við eigum helst að gera. í 30—-40 ldukkutíma er stjórn arandstaðan búin að húð- 1. 2. Það, sem veldur er: Að báðir andstöðuflokkar okkar setja það ofar hags- munum þjóðarinnar að freista þess að afla sér auk- ins fylgis. Að Framsóknarflokkurinn sýnist hafa fengið einskonar óðavaldabólgu — liggja líf- ið á að komast í stjórn, og það tafarlaust. Hvernig á því stendur, veit ég ekki með vissu og fullyrði því ekkert um það. Tryggisig framfáðar krómmnar. En það bið ég þjóðina að at- huga, að þessir gömlu gengis- fellingarfrömuðir þora ekki að ráðast á gengisfellinguna. Það er of gegnsætt. Árásunum er þess vegna beint að því, sem nú á að gera, til þess að reyna að tryggja framtíð krónunnar. Vaxtahækkun, verzlunai frelsi, gjaldeyrisvarasjóðir, <afnvel ; skattalækltanir og ytn-leitt allt, I sem á að verja gegnsvo að kalla Finnst þeim ekki anda óhugn- anlega kalt til sín, að kommún- istar og raunar ekkert síður Framsókn skuli alveg ganga af göflunum út af því að þeir skuli nú eiga að fá verulega vaxtahækkun? skamma okkur fyrir, að ekki árle§u krónufalli, er ófrægt sé heil brú í tillögum okkar, j nítt á alla vegu' A þetta al' sem við höfum þó ásamt með veg sérstaklega við um hækkun sérfræðingum okkar unnið að vaxta' Það er eins °2 lífið liggl svo að segja dag og nótt undan- |við- að ekki takizt að reisa varn’ farna mánuði. í þeim á engin ar'garð um verðgildi krónunn- heil brú að vera. Ekkert nema ar' Þó ættu þessir menn að vlta svik við þjóðina og illmennsk- að löngu er áníðslan á spanfjar- an ein. Mig langar að heyra þetta athæfi varið hér í kvöld, Eystein Jónsson skilja allir betur. Hann stýrir alltaf eftir sama áttavitanum. Án efa ræður það nokkru um ofsa andstæðinganna út af bráðabirgða vaxtahækkuninni, að þeir vita, að í bili er hún óvinsæl hjá mörgum. Þá er að ganga á lagið. Hvað sem öðru líður, ætti það þó að minnsta kósti að vera eigendur orðin með öllu óþol- ' öllum skuldugum sárabætur, að Er ekki ósköp líklegt að við andi og beinlínis þjóðhættuleg. |verið er að bæta eilítið úr löngu látum sannfærhst á 3 vikum, Þetta fólk- sem með ráðdelld ef flokkarnir skipa nefnd? Og hefur lagt krónu vlð krónu og um hvað eigum við að sannfær-,með Þvi lagt allan g™ndvoll ast? Það, sem kommúnistar , efnahagslífins, á líka smn rétt. segja? Eða það, sem Framsókn 'Auðvitað erengum gleðiefni, að krefst? Ekki er hægt að þjóna sknldugn' menn- endn Þótt báðum, úr því að þeir eru al- margir séu velstæðir og sumir gjörlega á öndverðum meið í ,rikir’ að ekki séu nefndir þeir aðalefnum lefnalitlu, séu hart leiknir. En vérður ekki harmagráturkomm únistanna yfir hækkun útláns- vaxta hlægilegur, þegar höfð eru í huga þeirra eigin orð um, að þeir ríku hafi allt fé almenn- ings ag láni? Finnst mönnum Eða ætla kannske báðir að kyngja öllum stórvrðunum og j gleypa okkar t-llögur í ofanábót j til bragðbætis, aðeinn ef þeir fá j að komast í nefnd með okkur? Eða er það kannske ríkissti., sem þeir meina og langar í? umhyggja kommúnista fvrir Þeir ættu sjálfir að skioa nefnd til að athuga, hvort slik framkoma á örlagastundu í lifi iþeim ríku ekki helst til mikii? Og hvað segja svo sparifjár- þjóðarinnar sýnir þjóðhollustu. — hvort þetta athæfi sé yfir- leitt samboðið nokkrum hugs- andi og ábyrgum manni. Tillaga Framsóknarflokksins sannar þrennt: 1. Hann er í aðalatriðum sam- mála úrræðum okkar og get- ur því ekki borið fram nein- ar sjálfstæðar tillögur. 2. Honura er Ijóst, að þjóðin krefst aðgerða, heimtar að henni sé vísað til vegar — frá glötunarbarminum og til öryggis og bættra lífs- kjara. 2. Að flokkurinn vill og þarf að komast í ríkisstjórn. Þá langar mig að spyrja: Hvernig í ósköpunum stend- ur á því, að menn tala eins og verið sé að leiða þjóðina í ó- ,gæfu, þegar nú er af þekkingu og þreki gjörð öflug tilraun til b.iörgunar og viðreisnar? Sjálf viðurkenningin á iækk- un krónunnar cg þar af leiðandi hækkun vöruverðs getur ekki verið ástæðan. Þetta hefur þicðin margreynt og það í miklu stærri stíi en nú. Framsókn hefur líka staðið að öllum krónulækkunum. Og jafnvel komrnúnistar Fðu fúsir sitt lið bæði 1956 Og 1958 — af því þeir voru í sriórn. En hvað er þá eiginlega um að vera nú? eigendur, allir hinir mörgu, sem iþurft hafa að þola sílækkandi iverðgildi spariskildinga sinna? misrétti gegn sparifjáreigend' um. En auk þess eiga allir, þegar rétt er á litið, þá sameiginlegu hagsmuni, að traustið á krón- una vaxi og að það traust bregðist ekki. Það er ekkj ein- göngu mesta hagsmunamál sparif j áreigenda, heldur líka at- hafnamanna, sem með vaxandi sparifjáreign þjóðarinnar fá rýmri aðgang að rekstrarfé. Enginn á þó meira í húfi en æska landsins. Megi hún treysta krónunni. lærir hún að spara. Þá leggur unga fólkið krónu við krónu til kaupa á íbúð og innbúi. Og þá frelsun við næstu kyn- slóð frá að bera kinnroða vegna athæfis okkar. Mynd jssssi er tekin i höfninni « Taai bæk í Danmörku. Hún er af fiskibát, sem br^tnað hefur af -'öldum ísa en ísalcg hafá verið mikil og ísrek við dönsku eyjarnar undanförnú; Ef íslendinga brestur þrek ... I En það skuli menn vita. að . bresti íslendinga þrek til átaks ! væflumst við áfrarn á gjárbarm inum, endar sá harmleikur meo því að aðrir sjá aumur á oftkur og forða okkur frá hörmungum og hruni með því að taka okkur til skuldaskila og afgreiða okk- ur með eftirgjöfum og ölmus- um. Er það þetta, sem íslendingar viija? Er þetta í samræmi við ís- .lenzkan þjóðarmetnað og þjóð- arsál? Nei og aftur nei. Þjóð, sem um aldaraðir hefur barizt til frelsis og fullveidis segir sig ekki til sveitar á fyrstu áratugum lýðveldisins. Svo hundflatir leggjast ís- lendingar aldrei fyrir fætur i Mammons, enda þótt hann sýn- j ist ætla að verða okkur skeinu- j hættari en fátæktin. j ÍÉg skora á landsmenn alla að líjá okkur fast fylgi og fullan atbeina. Við gerum það eitt, sem er heillavænlegast og við vitum, að alls engin öimur úr- ræði til úrbóta en þau, sem hér Eincolns minnsf íim gervöll Bandavíkin — á 151. fæðingardegi hans. eru fram borin, eru til. j Við vitum, að hægt er að villa inönnu'” sýií, espa til andstöðu, Uij-úöar og jaínvel verkfalla. 1 OV’-nr v?.r vel ljóst, að auð- j veidara var að stinga höfðinu ' I, í sandinn. i En hafa ekki íslendingar líka oft metið áræðið? | Vissulega. Og enn skal því trevst, að menn sýni þessum tillögum | samúð og að minnsta kosti bið- j lund. Þjóðin á allt undir því. Stjórnir koma, stjórnir fara. Það skiptir minnstu. En þjóðir, sem of lengi ganga á hinum breiða vegi andvara- leysis, þær leika sér að fjöregg- inu — fjárhagslegu: og póli- tísku sjálfstæði sínu. íslendingar! Teflum ekki því, sem við lengst höfum barist fyrir og mest metum — sjálfstæðinu — í tvísýnu. Ef illa fer, myndum við allir vilja allt til vinna til þess að höndla hnossið að nýju. En þá er það langsennilegast um seinan. Ilinn 12. þ. m., á 151. fæð- ingardegi Abrahams Lincolns, voru lagðir 17 blómsveigar við stytíu hans í LINCOLN MEMORIAL í Washington. Komu þar saman ýmsir æðstu embættismenn ríkisins, yfirmenn úr landher, flugher og flota, og fulltrúar ótal stofnana og félaga um land allt, sem vinna að því jafnan, að minning' Lincolns sé í heiðri höfð með þjóðinni. Fyrsti sveigurinn, sem lagður var við stall líkneskisins var í þjóðlitunum. knýttur úr hvít- um. bláum og rauðum blómum, með linda í sömu litum, og var þetta sveigur frá Eisenhovver Bandaríkjaforseta en hinn næsti var frá erlcndum sendi- mönnum í Washington o. s, frv: Flokkar hvítra og b’gkkra hermanna stóðu heiðursvörð og' lúðrasveitir léku. Með þessari virðulegu at- höfn lauk minninear-hátíða- höldum sem hafa staðið allt frá því 12. fcbrúar í fyrra, er liðin var l1/^ öld frá fæðringu hins göfuga og mikla manns Abra- hams Lincolns. Ritstjórnargreinar um hann voru birtar í öllum helztu blöð- um landsins þennan dag og þjóðin minnt á hvað hún ætti honum að þakka — minnast hugsjóna hans og barátty o'g mannkosta. Lincolns var minnst þennan dag um gervöll Bandaríkin. Frakkar - Framh. af 1. <síðu. desember. Það hefir raunab ekki komið fyrir lengi, aðyúf- flutniifgur Frakka hati íarið fram úr innflutningi. Stjórnarvöldin vilja að sjálf- sög'ðu þakka þenna mikla árangur þeim breytingum, sem gerðar voru á efnahagsmálum Frakka um sl. áramót, og ar.d- stæðingar þeirra eiga ekki hægt um vik að bera brigður á það. það. De Gaulle notar tækifajrið í Bandaríkjaheimsókn sinni í vor og heimsækir höfuð- stöð Sameinuðu þjóðanna í New York 26. apríl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.