Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 8
VtSIB
Þriðjudaginn 16. febrúar 1960
8 r
Atvinna
Mann vanan bílamálningu vantar okkur nú þegar. þari' að
geta sprautað lakki. Gott kaup.
BÍLASPRAUTUN H.F.,
Bústaðablett 12 við Sogaveg.
Karfmaðnr
óskast til aðstoðar í pylsugerð.
Sild og Fiskur
Bergsíaðaslrœti 37.
b urv, sy-\u&sj ú»"0 S~
rsdúi'" c
Verða
björgiinarbátar Eögleiddir?
Alþjóðaráðstefna um öryggi
mannslífa á hafinu í sumar.
Þann 17. maí í sumar hefst í
London alþjóðaráðstefna um
öryggi mannslífa á hafinu.
Slíkar ráðstefnur eru haldn-
ar öðru hverju og er þar að
finna fulltrúa allra siglinga-
þjóða. A ráðstefnunni í sumar
verður m. a. fjallað um tvö
tæki, sem sjófarendum eru
einna mest til öryggis, en hafa
þó ekki hlotið viðurkenningu
í alþjóða siglingalögum og ör-
yggisreglum.
Þessi tvö tæki' eru hin ó-
missandi ratsjá og gúmmibjörg-
Unarbátar, sem hundruð ef ekki
þúsundir manna víðsvegar um
heim eiga líf sitt að þakka. í
alþjóðasamþykkt um öryggis-
tæki eru björgunartæki, sem
blásin eru út, ekki viðurkennd.
Þrátt fyrir þetta hafa nokkrar
þjóðir lögskipað gúmmíbjörgun-
arbáta á fiskiskip. Þessar þjóð-
ir hafa gert með sér samkomu-
lag' um að kæra ekki hver
aðra fyrir að fylgja ekki regl-
urh' alþjóðasamþykktarinnar
um uppbiásin björgunartæki.
Préntum fyrir yður
, smekklega
og fljótlega
Radsjáinn, sem nú er talin
eitthvert það allra nauðsynleg-
asta siglingatæki og fyrirfinnst
í öllum skipum og hinum stærri
fiskibátum, er hvergi skráður i
hinn mikla lagabálk um sigl-
ingalög. Af þessu hafa hlotizt
ýmiskonar vandræði þegar um
sjópróf er að ræða og á nú rat-
sjáin að fá þá viðurkenningu
sem honum ber.
Hjálmar R. Bárðarson
skipaskoðunarstjóri hefir verið
fulltrúi íslands á þessum ráð-
stefnum og mun væntanlega
sitja þessa fyrirhuguðu ráð-
stefnu í sumar.
H® F. U. K.
K. F. U. K. — A.-D. — |
j . Fundur í kvöld kl. 8.30. Er-
indi með skuggamyndum j
frá Rómaborg. Þórir K. |
Þórðarson prófessor. — AJlt
kvenfólk velkomið. (551
Kt-ApfA.RST.IG <0 ý ' sfMT'TVl 4 J '"
VÍDALINS POSTILLA.
Hókum 1744. Huspostiila;
Predikanir Helga G. Thord-j
ars:n 1883, Hugvekjur £>r.1
P. Pétusson Veturnóttum
til Langaföstu 1868. Hug-
vekjur Dr. P. Péfurssonar
1863. Frá Páskum til Hví: ,i-
sunnu. Saga Natans Keti!>
sonar og Skáld-Rósu, 1912.
— Tilboð, merkt: ,,Bækur“,
sendist fyrir föstudagskvöld
áafgr. Vísis. I
HÚSEIGENDUR, athugið.
Húsaviðgerðir, hurða- og
glerinnsetningar og allskon-
ar smávinna. Sími 36305. —
Fagmenn. (571
HREINGERNINGAR. —
Vöndað vinna. Sími 22841.
HREINGEENINGAR. —
Gluggahreinsun. Fagmaður í
hverju starfi. Sími 17897.
Þórður og Geiri. (324
HÚSGAGNA viðgerðin. —
Gerum við húsgögn. — Uppl.
í síma 17686. (513
VIÐGERÐIR. — Önnumst
allskonar viðgerðdr og stand-
setningar utan húss og inn-
an. Járnklæðingar smíðaðar,
bætingar o. m. fl. — Sími
DRENGJAíIJÓL. Til sölu
er vel með farið drengja-
reiðhjól. Verð 800 kr. Uppl.
í síma 15764. (647
TIL SÖLU: Góðir skíða-
skór nr. 45, verð kr. 300. —•
Einnig til sölu lítið notaðir
Hocky-skautar nr. 44—45,
verð kr. 300. Uppl. i síma
32674. (606
LÍTIÐ notað Hercules
karlmannsreiðhjól með gír-
um, lugt o. fl. til sölu. Verð
kr. 950. Uppl. í síma 32674.
(607
35605.
[164
KJÓLA saumastofan, —
Hólatorgi 2, gengið inn frá
Gai'ðastræti. Tökum einnig'
hálfsaum og sníðingar. —
Sími 13085. (000
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
INNROMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
HJÓLBARÐASTÖÐIN. —
Rafgeymaviðgerðir, hleðsla
og sala. Þvoum og bónum
bíla. Ef hjólbarðar springa,
þá hringið í síma 35994 og
við sækjum, gerum við og
sendum. við setjum einnig
á keðjur. Hjólbarðastöðin, \
Hrísateig 29. Opið alla daga
kl. 3—11 e. h. Simi 35994.
MAYTAG þvottavél til
sölu. Uppl. á Fornhaga 17,
III. h. v. eftir kl. 8 á kvöld-
_in._______________(669
BARNAVAGN óskast. —
Uppl. í sím'a 35755. (654
KOLAKYNTUR þvotta-
pottur óskast; kassatimbur
til sölu á sama stað. Uppl. í
síma 18468. (657
STULKA, vön afgreiðslu,
óskar eftir vinnu, helzt í
skóbúð ða bókabúð. Tiiboð,
merkt; ,,G. E. —- 3000,“ send-
ist Vísi fyrir 20. þ. m. (603
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast. Uppl. í síma 34995.
KONA óskast á heimili til
að sjá um aldraða, lasburða
konu. Uppl. í síma 13252. —
ÁBYGGILEG stúlka ósk-
ast í tóbaks- og sælgætis-
verzlun 1. marz. Tilboð send-
ist Vísi fyrir fimmtudaas-
kvöld, merkt: ,.Vinna“. CO'Tfij
GÓLFTEPPA- og hús-i
gagnahT-einsun í heimahús-i
I
um. Duracleanhreinsun. —-
Sími 18995 og 11465.
FRANSKT studio-málara-
stativ, stærri gerð, verð kr.
3500. Uppl. í síma 1-24-54.
___________________(659
MÓTORHJÓL, nýuppgert,
James. til sölu. —• Verð kr.
2500. Udd). í síma 2-27-56.
KVENREIÐHJÓL til sölu.
millistærð, Rauðalæk 73. —
Sími 32831. (660
• Fæði •
GET tekið nokkra mérin í
fæði. Uppl. í sima 15864. —
(646
■
r- -v
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leiguiniðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakisús-
ið). Sítni 10059. (1717
WiffriÁ/tMfri
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406, —(000
SVAMPLEGUBEKKIR
(dívanar) skemmtilegir og
sterkir. Laugavegur 68, inn
sundið. Sími 14762. (60
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólftepp, og fleira
Sími 18570.
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (135
SAMUÐARKORT Slysa-
\ arnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd 1 í sima
14897. (364
RAMMALISTAR. —
Myndarammar. Gott úrvaí.
Gott verð. — Innrönimunar-
SILVER CRSS barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 23391.
(580
KOLAKYNTUR þvotta-
pottur óskast til kaups. —
Sími 32997 eftir kl. 6. (581
. UNGUR sjómaður óskar
eftir herbergi sem fyrst. —
Uppl. í síma 34774. (594
— ------------------------,
HERBERGI til leigu. Uppl.|
í síma 15338. (507
KVENVESKI tapaðist fyr-
ir utan afgreiðslu Vísis. —
Konan, sem fann það, hringi
í síma 19498. (601
1 HERBEEGI, með eld-
húsaðgangi óskast til leigu
fyrir tvennt. Gjarnan hús-
gögn. Tilb. óskast sent Vj.-i,.'
merkt: ,.íbúð — 1077.“ (605
ÓSKUM eftir lítilli íbúð'
i
til leigu. Uppl. í síma 1-1660.
(650
!
4ra HERBERGJA íbúð
óskast til lfigu. 4 FuUorðnir
í heimiíi. Tilboð sendist VísiJ
fvrir föstudagskvöld. merkt:|
UTVARPSTÆKI, 8 lampa
R.C.A., stórt, til sölu í góðu
lagi. Bergþórugata 51, 2. h.
__________(593
NOTAÐUR barnavagn til
sölu. — Uppl. i síma 35804.
______________________(596
LÉREFT, blúndur, flúnn-
el, barnanærfatnaður, ís-
garnssokkar, karlmannasokk
ar, karlmannanærfatnaður,
kvennærfatnaður, snrávörur.
Karlmannahattabúðin, Thom
senssund, Lækjartorg. (598
DÍVAN til sölu eins árs
gamall. Verð 650 kr.. Bergs-
staðastræti 33, uppi. (599
LJÓS svefnherbergishús-
gögn til sölu.— Uppl. í símá
11872. Þvervegur 36. (600
KVENFATNAÐUR til
sölu: Kápur, kiólar úlþur og
skór á 12—14 ára t"!pu;
kvenkjólar, ú'our og kápur.
Uppl, i síma 33728. (602
EINS manns svefnsófi. lít-
5ð notaður, til sö'u á 1590 kr.
I Tnghoitsvegur 93. Til s^nis
eíti” kl. 7 á kvö'din. (604
,,4 fullorðnir".
(608|
StiiUt Li t rt f S,-ELt LAl\rt*i
HERBERGI til leigu í
Laúgarneshverfinu. Tilboð:
sendist Vísi, merkt: „1849“.
(623;
J i
GÓÐUR, upphitaður bíl-
skúi' til leigu. 1. mau: Unp’.
í síma 3-39-19 eftir kl. 7
á kvöldin. (655
STOFA mrð húsgHwnum |
til leigu í miðbænum, Reglu- (
semi áskilin. Simi 15810. —
_______________________(658
ÍBL’Ð, 3ja—4ra herbergja,
óskast til leigu. Uppl. i síraa
36294 eftir kl. 6 á kvöldin.
VTL K.AUPA nofað, stórt
skrifbovð cða 2 rv>inrii Tj’v-0.
í síma 1-50-51 og 3-52-46J653
VIL LÁTA þvotta-él og
suðupott gecn aðáan"i p3
góðu þvottahúsi. — Ilnnl. í
síma 1-50-51 og 3-52-46, (652
VEL m^ð farinn barna-
vacn óska.st. ti' kauns. Unpl.
í síma 14172, eftir kl. 5 í dag.
(645
TIL SÖLLT v°gna flutnings
eikarboiðstofuborð og 6
stú'nr. Verð kr. 1500. Simi
_10294. __________________(644
VEL m°ð farin Tan Sad
barnavagn til sölu. Uppl. í
■síma 3-64-49. (648