Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 16. februar 1960 VÍSIR tjoynta bíó Sími 1-14-75. Stríösfangar (Prisoners of War) Bandarísk kvikmynd byggí 1 á sönnum atburðum ú) Kóreustríðinu. Ronald Reagan Steve Forrest Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Undrahesturinn Sýnd kl. 5. Sími 16-4-44. Parísarferðin (The Perfect Furlough) Afbragðs fjörug og skemmtileg, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Tony Curtis Janet Leigli Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smáauglýsingar Vísis eru áhrifamestar. 7rípctíkíó Sími 1-11-82. Játningar svikarans (Bekenntnisse des Hoch- staplers Felix Krull) Afbragðsgóð og bráð- fyndin, ný, þýzk gaman- mynd, er fjallar um kvennagullið og prakkar- ann Felix Krull. Gerð eftir samnefndri sögu Nobels- höfundarins Thomas Mann. Danskur texti. Horst Buchoiz. Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjótmbíó MUUU Sími 1-89-36. STÁLKNEFINN Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um glæpastarf- semina í hnefaleikum í Bandaríkjunum. Myndin er talin enn áhrifaríkari en kvikmyndin ,,Á eyr- inni“. Humphrey Bogart. Sýnd kl. 7—9. Bönnuð börnum. Loginn frá Calkútfa Hörkuspennandi og bráð- skemmtileg litmynd. • Sýnd kl. 5. Olínbrennari sem nýr Gilburco G. C. 3, 2ja sníssa olíubrennari til sölu. Vélsmiðjan Kyndili Sími 32778. Féiag suðurnesjamanna verður í Tjarnarcafé sunnudaginn 21. þ.m. Skemmtinefndin. IniiIieliMf ii siisr £ Laus staða við innheimtu. Tilboð sendist Vísi merkt: „Innheimta“. óskast að Reykjalundi. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Árshátíð Véiskóians verður haldin íimmtudaeinn 18. febrúar í Sjálfstæðis- húsinu og hefst með borðhaldi kl. 18,30. Upplýsingar veita: Hörður Siguxðsson, Laugarnesvegi 43, sími 32069, Þorsteinn Kragh, sími 33520, Hilmar Haralds- son, Hallveigarstíg 6 og skrifstofa Vélstjórafélagsins. Nefndin. fiué iutbæjatbíó Sími 1-13-84. Heimsfræg þýzk kvikmynd: Trapp - fjölskyldan (Die Trapp-Familie) Framúrskarandi góð og falleg', ný, þýzk úrvals- mynd í litum. — Danskur texti. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Þetta er ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7JatHarbíó Sími 22140 Söngur fyrstu ástar Fræg rússnesk söngva og músikmynd, sungin og leikin af fremstu lista- mönnum Rússa. Myndin er með íslenzk- um texta og því geta allir notið hennar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WODLEIKHÚSie KÁRDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar í kvöld kl. 19, miðvikudag kl. 18 og fimmtudag kl. 14 og kl. 1S. Uppselt. Tengdasonur óskast Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sírni 1-1200. Fantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sý'ningardag. fLEIXHíAfí Delerium Bubonis 77. sýning annað kvöld kl. 8,30. Fáar sýningar eftir. ððgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. SKiPAttTGCRÐ RIKISINS SkjaldbrefÖ vestur um iand til Akur- eyrar hinn 22. þ.m. — Tek- ið á móti flutningi á morg- un til Tálkháfjarðar, Kúna- flóa- og Skagafjarðar- hafna, svo og til Ólafs- fiarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Baldur fer til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna á íimmtudag. Vörumóttaka á miðvikudag. Bezt aÖ auglýsa í VÍSI enpurnyjhi mm FARIPtSÍTHEÓA MW RAFTÆKII Blúseigendafélag Reykjavíkur Kaupi gull og silfur jja btc Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magnþrunga og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone. Danskir skýringatekstar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Drottning sjóræningjanna Hin geysispennandi sjd» ræningjamynd í litum með: Jean Peters og Louis Jordan Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Hóp CAOG A V Eií III - ypatoyA bíé UKU Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bardot, sem hér hefur verið sýnd. Danskur texti. Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl. 7 og 9. j ' Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Góð bílastæði. Slitholtar í eftirtaldar bifreiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chrysler — De Soto — Ðodge — Plymouth —- Buick Oldsmobile —■ Pontiac. SIV1YRILL Húsi Sameinaða. ■— Sími 1-22-60. Aðvörnn m stöövun atvinnurekstrar vegna vanskila á og farmiðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 33, 29. maí 1958, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem skulda söluskatt, útflutn- ingssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald IV. ársfjórð- ungs 1959, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamfc áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kom- ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til 'toll- stjói'askrifstofunnar, Ai'narhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. febr. 1960. SIGURJÓN SIGURÐSSON. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.