Vísir - 16.02.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 16. febrúar 1960
VÍSIR
11
að'úr við flutninga á tækjum og
mannafla milli staða er gífur-
legur, svo mikill, að dæmi
finnast þess, að þegar komið er
á staðinn með tæki og menn, er
aðeins lítið brot eftir af við-
komandi fjárveitingu.
Verði hægt að lagfæra þetta
frá því, sem verið hefur, kem-
ur í ljös enn einn kosturinn við
nýbreytta kjördæmaskipun, því
að á meðan kjördæmin voru
að framkvæma sparnaðartillög-
ur, sem fela í sér hagnýtari
vinnubrögð og fækkun á óþörfu
opinberu starfsliði, er um að
ræða stærri kjarabót fyrir heild
ina en almenningur hefur enn-
þá gert sér nægilega grein fyrir.
Sé þjóðinni sýndur trúnaður á
þenna hátt, stendur ekki á
henni að sýna þeim trúnað, sem
að þessum málum vilja af al-
hug vinna. Niðurrifsöflin, sem
mörg og smá, togaði t hver í; fóðrað hafa bitlingalýðinn, eru
sinn skanka og heildarfjárveit- þá tilneydd að snúa við á sinni
ingin til vegagerðar varð svo, óheillaþraut, eigi þjóðin
ekki
yztu
sundurtætt, að hún kom naum- j að kasta þeim að eilífu
ast að hálfum notum. | myrkur.
Ég fullyrði, að verði gengiðj Keflavikurílugvelii 11/2 1960.
að því m.eð krafti og dugnaðil Þórður E. Halldórsson,
I»essi mynd er af þýzkum póstmanni, sem daglega fer með póst
í flugskálabyggingar á flugvelii, þar sem þotur lenda og hefja
sig íil flugs. Það eru ekki eyrnaskjól lil hlífðar gegn kulda, sem
hann er með, heldur eyrnahlífar, sem deyfa hávaða frá þotunum.
Þetta veritur ai) gera!
Fullkomnasti
salur á landiiiu.
Vinnslustöð Vestmannaeyja
eykur húsakynni sín.
Nýr og glæsilegur flökunar- unnin af ráðgjafa Miðstöðvai
„Gjafamaðurinn stendur við
jötuna og horfir á gimbrarnar,
sem raða sér á garðann og taka
gjöfinni með fögnuði góðrar
lystar, enda er heyið grænt og
Ég vil sérstaklega nefna og und
irstrika tvo af tíu meginliðum,
sem' ráðherrann lagði áherzlu
á til sparnaðar.
Endurskoðun á bílakostnaði
ilmandi. Þetta eru sællegar ríkisins. Allir vita, að ríkisbílar
gimbrar með rúgkraga og horna
hlaupið á þeim, sem hyrndar
eru, sýnir líka að þær hafa
fóðrast vel“.
Þegar ég las þetta greinar-
upphaf í Tímanum í dag,
hvarflaði snögglega að mér,
hvort Framsóknarmenn væru
að gera syndajátningu á næst-
um óslitinni fjármálastjórn
sinni á þjóðarskútunni s.l. tutt-
ugu ár. ,,Gjafamaðurinn“ hef-
ur sannarlega verið óspar á
tuggurnar handa sínu jórturliði
á undanförnum áratugum. Rúg-
kraginn og hornahlaupið bera
hirðinum vitni, hvert sem litið
er í opinberum stofnunum í
þessu landi, og sé komið inn í
stofnun þá, sem hann stjórnaði
lengst persónulega, — fjár-
málaráðuneytið — er eins og
komið sé á miðstjórnarfund í
Framsóknarflokknum.
Mér er sagt, að höfundur
Tímagreinarinnar, H. Kr., sé
talsverður humoristi. — Hefur
hann fundið þarna tilvalið efni
í stutta Tímagrein.
Á s.l. hausti skrifaði ég grein
í Visi um það, hve brýn nauð-
syn væri á því, að taka til ræki-
legrar athugunar, hvort ekki
væri fært að lækka nokkuð yf-
irbyggingu þjóðarskútunnar. Ég
taldi, að hægt mundi vera að
manna nokkra togara með nú-
verandi ónauðsynlegu rikis-
starfsliði. Það gleður mig sann-
arlega, að álit mitt er orðið að
veruleika, hvað viðvíkur slikri
athugun.
Ég hlustaði með vaxandi at-
hygii á fjárlagaræðu fjármála-
ráðherra frá Alþingi s.l. mánu-
dag. Mér fannst sem sæi til sól-
arglætu í skýjarofi eftir lang-
varandi hrakviðri. Tillögur ráð-
herrans um sparnað í ríkis-
rekstrinum eru stórt spor í á.tt-
ina til þess, sem nærliggjandi
hafa verið stórkostlega misnot-
aðir. í. alla staði væri heppilegra
að víðkomandi aðilar, sem tald-
ir eru þurfa að hafa bifreiðar
til starfa sinna hjá ríkinu, ættu
bifreiðarnar sjálfir, sæu um
reksturskostnað þeirra en hefðu
ákveðinn bílastyrk á mánuði
eða ári. Styrkurinn gæti jafn-
vel gengið til þess að aðstoða
viðkomandi til að eignast bif-
reiðina, ef hann af efnalegum
ástæðum gæti ekki greitt hana
til að byrja með án stuðnings.
Víða erlendis tíðkast það einn
ig, að bifreiðar rikisins eru
geymdar á nokkurs konar rík-
isbifreiðastöð. Þeir ríkisstarfs-
menn, sem rétt hafa til að nota
þær, kvitta fyrir móttöku bif-
reiðarinnar fyrir hverja ein-
staka notkun hennar, sem stöð-
in síðan heldur skýrslu yfir.
Leggja mætti niður ýmsar
Iaunaðar nefndir.
Það er ljósara en orð ná yf-
ir, að nefndabitlingar hafa á
mörgum undanförnum árum
verið notaðir eins og ábætir
salur var tekinn í notkun hjá
Vinnslustöð Vestmannaeyja
núna fyrir helgina, og var blaða
mönnum boðið að skoða hann.
Salur þessi mun vera einn
fullkomnasti flökunarsalur á
landinu, enda mjög til hans
vandað og búinn öllum nýjustu
tækjum. Stærð salarins er 630
fermetrar, og geta þar unnið
220 stúlkur í senn. Eru þar 24
stór vinnuborð lögð plasti, en
grindur úr aluminium. í lofti
eru 60 ljósastæði með 4 fluores-
cent ljósaperum í hverju. Að
salnum liggja 2 vörulyftur, sem
taka 1 og 3 tonn hver. þá liggja
færibönd um salinn þveran og
endilangan, og öll tæki til
flatnings og pökkunar eins full-
komin og bezt verður á kosið.
Veggir allir eru lagðir glerflís-
um í mannhæð, og allur frá-
gangur mjög til sóma.
Ólafur Kristjánsson hefur
teiknað sfflinn, enda langsam-
lega flest hús í bænum. Neisti
sá um raflögn, Einar Sæmunds
son og Einar Einarsson um tré-
vinnu, Hjörleifur Guðnason um
múrhúðun. Öll innri tækni var
hraðfrystihúsanna
Þá hefur Vinnslustöðin tekið
í notkun 30 íbúðarherbergi
fyrir vermenn. í hverju her-
bergi eru 4 rúm, og eru herberg
in rúmgóð" og vistleg mjög. Þá
eru jafnframt 12 steypuböð í
húsinu og öll venjuleg snyrti-
og hreinlætistæki.
Vinnslustöðin er samtök 38
báta, sem eru 50:—100 lestir að
stærð. Starfa þar 5 ýerkstj'órar,
sem skipta með sér vefkúm
milli saltfiskaðgerðar og flök-
unar. Forstjóri er Sighvatur
Bjarnason útgerðarm., og fýrr*
verandi skipstjóri. Óskar Sig*
urðsson endurskoðandi er með*
stjórnandi og sér um bókhald
og greioslur.
Bókciuppboð.
Siguðúr Benediktsson efriit*
til fyrsta bókauppboðs síns á
þessu ári í kvöld 5 í Sjálfstæð*
ishúsinu.
| Á uppboðinu verða nær l4ö
bækur, bæði gamlar og nýleg*
; ar. Margt er þar góðra bóka að
jvenju, en mest ber á kvæða-
bókum og sumum þeirra fá*
gætum. Af þeim skal sérstak*
lega nefna kvæði Jóns Thor*
oddsens, ljóðmæli Sveinbjarn*
ar Egilsonar, Ögmundar-Getu,
Ljóðmæli Jóns á Víðimýri, Jóng
Þorleifssonar, Jóhanns Bær*
ingssonar, Benedikts Gröndals
eldra, Haralds G. Siuigeirs*
sonar, Þorst. V. Gíslasonar,
Huldu, Hans Natanssonar, Sig*
valda Skagfirðings, Stefáns Ól*
afssonar, Steindórs Sigurðsson*
ar, Tómasar Guðmundssóriar,
Matth. Jochumssonar, Þorst.
Erlingssonar svo nokkur nöfrj
séu nefnd.
Landróðrabátar eru
allt að 40 klst. í róðri.
Þurfa að sigla í 12 klst. til að
komast í fisk.
Landróðrabátar í verstöðvum
við Faxaflói, verða nú að sœkja
óraleið til að ná í fisk. Sœkja
bátar úr Hafnarfirði og af Akra-
nesi vestur fyrir Jökul, á slóðir
báta frá Ólafsvík og Rifi.
Vegn þess hve langsótt er,
missa bátar af dagróðrum og ná
Útgerð ísl. bóka -
sem til bókbands verður haft;
þau eru svo endingarlítil.
Bókband þarf að fara að
handa síhungruðum, pólitískum kenna meira í alþýðuskólum
sultarlýð. Eins og núgildandi 'en til þessa hefir verið gert, og
skattakerfi er, hefur ekki hvað jvanda mjög til kennslu og verk-
sízt mætt á okkur opinberum færa. Þeir bókbindarar eru
starfsmönnum og öðru fast- j orðnir svo fáir, sem binda fyrir
launaíólki að seðja þessa bitl- einstaklinginn, að torvelt er
orðið að fá bók bundna eða gebt
Framhald af 7. síðu.
skinn og klofið skinn, hold-
rosi), en slík skinn eru i raun- jurs, og fyrir sjálfan mig var
inni hartnær hið lélegasta efni til einskis að vinna með þessu
jhefði eg með langtum meiri á-
;nægju getað varið til bóklest-
þjóoir haga sínum ríkisrektri. meira i einum áfanga,'Köstn-
verki. En eins og eg sagði í önd-
verðu, þótti mér sem einhver
yrði að gera það.
Eg hefi ekki talað um það
sem vel var (nema hvað eg tók
eitt dæmi); þess þurfti ekki. Þó
vil eg nú ljúka máli mínu ein-
mitt á þeirri nótunni. Oftar en
einu sinni hefi eg áður að því
vikið hve vel ljósprentun er nú
af hendi leyst hér á landi, og
eg vil enn vekja athygli á þessu.
Og þá um leið hve mörg verk-
efni, bíða þar sem eru endur-
þrentanir merkra rita frá fyrri
tímum, rita, smárra og stórra,
sem ekki eru lengur fáanleg,
af landi, sem vegna aldurs er : en þó er þjóðartjón að grafin
Með því fyrirkomulagi, semjbúinn að láta af embætti og séu í gleymsku. Vilja nú engir
verið hefur á þessum málum, stundar bókband í nágrenni velja sér það sæmdarhlutverk
tekur ekki tali sú sóun á fé, Reykjavíkur, án þess að haFa að koma þeim út á ný? Það er
sem fer vegna smárra fjárveit- jnokkru sinni fengið -tilsögn í ætlún mín að í langflestum til-
inga á marga staði á einu ári, þeirri grein. En raunar er hann jfellum mundi þetta.áhættulítill
í stað þess að veita méira fé í fágætur hagleiksmaður.' | atvinriurekstur. .(
ingahjörð.
Verði þessar ráðstafanir að jvið band á henni. Bókband er
veruleika, koma vinsældir , líka alveg sérstaklega hentugt
þeirra fljótt í ljós. til tómstundavinnu. Handlagnir
Þá vil ég enn nefna eitt at- menn geta méð lítilli tilsögn
riði úr ræðu fjármálaráðherra, | lært að binda ágætlega. Þannig
sem er mjög mikilsvert.. Það .heyri eg nú mikið látið að handa
eru baett vinnubrögð í vegamál- verkum skólastjóra eins utan
um.
einn stað og vinna þanriíg-
Þeim tima, Sem eg h'efi vár'ið i
ti.hþess að skrifa um þetta efni, 1
Sn. J.
ekki nema þrem til fjórum róðr-
um á viku, og þó því aðeins að
veður sé gott. Sumir Hafnar*
fjarðarbátarnir, sem fóru vestur
lögðu af stað í gærmorgun, og
er þeirra ekki að vænta aftur
úr róðri fyrr en í nótt. Hið
sama er að segja um báta frá
Akranesi. Þeir lögðu af stað
fyrir hádegi í gær og komu þeir
ekki aftur fyrr en seint í nótt,
eða jafnvel ekki fyrr en í fyrra-
málið. Gera formennirnir ráð
fyrir, að þurfa að sigla í ‘12
stundir til að komast í fisk og
þegar svo langt er farið, taka
þeir eins mikið af línu og hægt
er, eða um og yfir 50 bjóð og
verður línan því ekki dregin á
skemmri tíma en 10 klukku-
stundum, jafnvel þótt vel gangi.
Fréttir hafa borizt að vestan
að fiskur sé að ganga upp og
var afli þeirra báta, sem dýpst
voru, sæmilegur fyrir helgi. —-
Sæmilegur afli hefur verið hjá
Vestmannaeyjabátum, en þó er
fiskur þar ekki genginn . enn,
símaði fréttaritarinn í morgun.
1.5 millj. íeróamanna
í íteimsókn.
; ;
Til Bretlands komu IV2 ípillj.
ferðamanna árið sem leið eða
10% meira én ;1958.
Um 1/4 koma frá Ban^jríkj-
unum og næstum eins margir
frá brezku samveldislöndunum.
•. • . - ■ . 1 u'ii