Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 2
V í S I B
Mánudaginn 30. maí 1960
Sœjarfréttir
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. —
16.00 Fréttir. — 16.30 Veður-
, fregnir. — 19.00 Tilkynning-
ar. — 20.00 Fréttir. — 20.10
) Útvarp frá Alþingi: Almenn-
ar stjórnmálaumræður í sam-
; einuðu þingi (eldhúsdags-
umræður); fyrra kvöld. Ein
1 umferð, 50 mín til handa
hverjum þingflokki. Röð
■ f loklcanna: Framsóknar-
] flokkur, Alþýðubandalag',
Sjálfstæðisflokkux', Alþýðu-
flokkur. Dagskrárlok kl.
23.40.
Aðalfundur.
Laugardaginn 23. apríl s.l.
var 20. aðalfundur Félags búsá-
halda- og járnvörukaupmanna
haldinn í Leikhúskjallaranum
að loknu sameiginlegu boi'ð-
haldi. Fundinn setti formaður
félagsins, Björn Guðmundsson,
og stjórnaði honum. Formaður
flutti því næst skýrslu stjórn-
arinnar um störf á síðasta starfs
ári og rakti síðan yfii’litssögu
félagsins undanfai'in 20 ár. Fé-
lagið gerðist á síðasta ári aðili
að alþjóðasamtökum járn- og
búsáhaldakaupmanna og sótti
fulltrúi félágsins þing alþjóða-
AHhvass austan
og rigning.
í morgun var suðaustan
og sunnanátt hér á landi,
stinningskaldi rignir. g við
suðurströndina, en hr-gviðri
og úrkoma sunnanlan ls. Hiti
8—10 stig. í Rvík v; ■■ aust-
an átt og 4 vindstig kl. 6 í
morgun og 10 stiga hiti. Al-
skýjað.
Yfir sunnanverðu Græn-
landi er djúp laegð, réin þok-
ast suðaustur.
Horfur í Rvík og n' rrenni:
Allhvass suðaustan, ilgning.
Hiti 9—10 stig.
KROSSGÁTA NR. 159.
samtakanna. Stjórn félagsins
var öll endurkjörin, en hana
skipa: Björn Guðmundsson,
formaður, en meðstjfcrnendur
þeir Páll Jóhannesson og Sig-
urður Sigui'ðsson.
Nýtt S OS .
4. hefti 1960, hefir Vísi bor-
izt. Fjallar heftið allt um
ferð Bahia Blanca frá S.-
A.meríku og til Grænlands-
hafs, þar sem skipið sökk og
bv. Hafstein (Ólafur Ófeigs-
son skipstjóri) bjargaði á-
höfninni.
Sýningarmærin.
Ibiið til söltt
í nýju húsi í miðbænum. Stærð ca. 60 ferm. (2 hei'bergi og
snxá hall) Sér hitaveita. Tvennar svaiir. íbúðin er ekki fuií-
gerð. — Útboi'gun ca. 200 þúsund. — Upplýsingar í dag og
til ixádegis á morgun í síma 3.4646.
lil sofii
..DO»GEM fólksbifreið
árg. 1954, mjög glæsileg, með skiptingu og vökva stýri.
Alltaf í einkaeign, mjög lítið keyrð.
Sérstaklega vel með farin.
Upplýsingar í síma 11350.
Hertogi og sýningarmær.
Fjórar nætur í „nr 112“ leiddu
til skilnaðar.
Suxnum fréttablöðum Lund- engu, — eg' hefi annað veiga-
úna varð rnatur úr ’pví fyrir meira að hugsa.“
skömmu, er kunnugt varð að , Þótt hrtoginn léti ekki verja
mjög mnræddur maður, her- ásökunina um að hafa tekið
toginn af Bedford, og kunn sýn- framhjá konu sinni lét hann
lögfi-æðinga gæta hagsmuna
sinna varðandi málskostnað og
10 ára son. — Vinkona hentog-
ans sem stendur, er frönsk, 39
ára, Nicole Millinair, og er!
kunn sjónvarpskona. !
Það var sl. haust sem hertoga-
frúin fór að heiman eftir að
henni varð kunnugt um, að her-
toginn og Annabel dvöldust í
Dorchester-gistihúsi.
Þi'ennt af stai'fsfólki gisti-
húsins var kvatt sem vitni. Ogí
svo komst „ævintýrið í her-
bei’gi 112“ í blöðin.
Skýringar:
Lárétt: 1 hörð skán, 6 tíma-
bil, 8 . .riði, 10 ná í, 12 full-
nægjandi, 14 ferð, 15 mæliein-
ing, 17 samhljóðar, 18 efni, 20
vopn.
Lóðrétt: 2 fangamark þjóð-
sagnasafnai’a, 3 sagnfræðings,
4 slitið, 5 ögrar, 7 illvígur, 9
tæki, 11 lög, 13 umvafin, 16
natr, 19 frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 4158.
Lárétt: 1 slefa, 6 ósa, 8 of;
10 stör, 12 rós, 14 Ari, 15 flór,
17 nr, 18 tær, 20 Otkels.
Lóðrétt: 2 ló, 3 ess, 4 fata,
5 torfa, 7 Krists, 9 fól, 11 Öi-n,
13 sótt, 16 ræk, 19 ES,
Hertoginn.
ingarstúlka, sem kallar sig Miss
Lee, en heitir annars Jane
Hicock, bjuggu saman fjórar
nætur í Dorcliester-gistihúsi í
London.
Þetta kom sem sé fram við
í'éttai'höld í skilnaðarmáil hex’-
togans er kona hans fékk skiln-
að frá honum, um mánaðamótin
síðastliðin, en þá var hertoginn
á ferðalagi á Ítalíu og lét ekki
skila neinni vörn í málinu.
— þau voru bæði nærri þrítug
Konan er jafngömul honum,
en sýningarstúlkan, Annabel
Lee, 21 ái's. Hún sagði við fi'étta
menn. _,,Það ei'u mánuðir liðnir
síðan við hittximst, hertoginn
og eg. Mig skiptir þetta mál
í I PAUTGtRÐ
RIKISIMS :
Baldur
fer til Sands, Ólaísvíkur,
Grundarfjáx'ðar, Stykkis-
hólms og Flateyjar á
þriðjudag.
Vfírumóttaaka í dag.
Verdol
Þvottalögur í vorhreingerningarnar.
Fæst í næstu verzlun.
Verdol-umboðið.
Olíusalan h.f.
mm.
Raflagnaefni
ROFAR og TENGLAR, hvítir og brúnir,
inngreyptir og utan á liggjandi.
Raftækjaverzlun íslands h.f.
Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76.
HRINGUNUM
FRA
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir i
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Simi 14320.
Johan Rönning b.f.
tiakoAjV)
vjJsa*b
Valur og Akranes kepptu í gær á Laugardalsvelli og skildu liðin
jöfn, hvort gerði tvö •mörk. Myndin sýnir nokkra Þ ikmenn
berjast um knöttinn, sem er þegar búinn að segja skiú xúð þá.
(Ljcsm Sj. Bj.)