Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 11
Mánudaginn 30. maí 1960 V I S I E 11; MINERVfli^-/*^ n* \taam Hátíð — Framhald af 6. síðu. ausa á peningum í að breyta Þjóðleikhúsinu í danssal til einnar nætur. Þetta tiltæki er ekki aðeins fáránlegt í sjálfu sér, heldur í rauninni bein van- virðing á leikhúsinu og þeim manna mun lægra en stéttar* bræðra þeirra á Norðurlöndum. Ráðstefnan álítur, að kjara- hugsjónum, sem því er ætlað að þjóna. Við þessu er aðeins eitt verðugt svar: allur almenn- ingur verður með fyrirlitningu sinni og mótmælum að knýja þjóðleikhússtjóra til að hætta við þessa fyrirætlun. Hann get- ur haldið sitt ball annars stað- ar, því að nógir eru dansstaðir í Reykjavík, þótt vér eigum ekkj nema eitt Þjóðleikhús." ★ Það leikur ekki á tveim tung- um, að hér er talað beint út úr hjarta þjóðarinnar, en þeir, sem meira vilja vita um skrípaleik- inn, ættu að lesa viðtal sem gamall flokksbróðir þjóðleik- hússtjóra átti við hann og birt- ist í Alþýðublaðinu 14. maí. Það er einstaklega fróðleg, því að greinilegt er, að þar hafa tveir vinir talazt við í hjartans ein- lægni. Þar segir þjóðleikhússtjóri meðal annars ( og menn lesi ummæli hans í sambandi við það, sem sagt er um starfið í vetur hér að ofan): „Með tilliti til þess, að Þjóð- leikhúsið varð tíu ára 20. apríl síðastliðinn, hefur verið reynt að líta á allt þetta leikár sem afmælisár. Valin hafa verið verk til flutnings með þessar á- stæður í huga; verk, sem gæfu eins mörgum leikurum og hægt er færi á að sýna hæfni sína. . .“ Síðan eru nefnd dæmi um þetta og er eitt þeirra Júlíus Cæsar. Er það dæmi harla gott um það, þegar snara er nefnd í hengds manns húsi, því að fleiri vitleysur en gerðar voru í þessu leikriti er tæplega hægt að gera á einu kvöldi. Þá hæðist þjóðleikhússtjóri Kyrrö komin á í Tyrklandi. Orusel hefir myndað rvkisstjórn. Ný stjémarskrá eftir 6 vikur. í Tyrklandi hefur verið I Mikil eftirspurn er eftir mynduð 18 manna ríkisstjórn blöðum og skipast menn í rað- og er Gursel hershöfðingi for- sætisráðherra og landvarnaráð- lierra, en hann er einnig for- ir til þess að ná í þau. Þau hafa ekki komið út um hríð. — Menderes hafði bannað útkomu seti landsins. Stjórnin hefur þeirra. haldið fyrsta fund si:m. í henni eiga sæti m.a. há- skólakennarar nokkrir, og fleiri menn borgaralegra stétta. Allt er með kyrrúm kjörum í landinu. Stjórnarskrárnefndin hefur birt sína fyrstu tilkynningu. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að fyrrverandi ríkisstjórn hefði þverbrotið gömlu stjórnar- skrána æ ofan í æ, og hefði hún ekki gildi lengur. Hin nýja sem kveður á um það, að þing verði í tveimur deildum, í stað einnar, á að vera tilbúin innan 6 vikna. Gursel, stjórn hans og stjórnarskrárnefndin leggja á- herziu á, að markið sé traust lýðræðislegt fyrirkomulag og þjóðarfrelsi. Fréttaritarar segja, að stjórn- in ætli ekki að því er virðist, að koma fram af hefnigirni, því að hún hafi sleppt um 100 þing- mönnum, sem handteknir voru byltingarnóttiria. Áður háfði þó verið sagt, að Bayer fyrrv. for- seta, Menderes og Zorlu o. fl. yrðu í haldi fram yfir kosning- ar, og tæki þá ný stjórn á- kvörðun um hvort höfðað yrði stúdentum. mál gegn þeim. Fyrirspurn um hvort þetta væri heppilegt var svarað því, að þeir hefðu gott af að hvíla sig. Pakistan hefur viðurkennt stjórnina og brezka stjórnin hefur viðurkenningu á henni til athugunar samkvæmt beiðni. Herlög eru hvergi í gildi í landinu nema í Miklagarði og Ankara. Iranskeisari kom til Mikla- garðs í gær úr ferðinni til Sví- þjóðar og fleiri landa. Til Stokkshólms fór hann í opin- bera heimsókn. — Heiðurs- vörður var hafður í flugstöð- inni við komu hans í Mikla- garð. Hann ræddi við herstjór- ann þar. Gert var ráð fyrir skammri viðdvöl. — Fregnir í morgun herma, að hann sé kom inn til Teheran. Kunnugt er nú, að byltingar- nóttina var meginmark að ná lögreglustöðvunum í Ankara og Miklagarði, og gekk það betur og fljótar en nokkurn hafði grunað, enda brast lög- regluna kjark þegar vopnuðu liði var að mæta, þótt hún hafi verið hrokafull og miskunnar- laus með gúmmíkylfur sínar á lofti gegn vopnlausum háskóla- INNHEIMT-A L ÖöFJZÆ. 0/.S TÖHr Ertu fróður? Hér eru svör við spurning- unum á bls 3. 1) Sviss. 2) Hinn kaþólski demókrati. sem vill verða forsetaefni að Þeim- sem te«a eyðslu ekki flokks síns { Bandaríkjunum. einhlíta til listsköpunar og tel- ur sinn sparnað lúta „lögmálum skynseminnar“ og segir svo: ,,En eigi að reka Þjóðleik- húsið eingöngu sem gróðafyrir- tæki, þá er miklu betra að breyta því í krambúð. Mér er safft, að menn græði á kram- búðum.“ Sannleikur.inn er því miður sá um Þjóðleikhúsið undir stiórn Guðlaugs Rósenkranz, að á því græðir enginn. eins og það •er rekið. og það er skömm til þ>ess að vita, að Leikfélag Reykjavíkur og ön-ur leikstarf semi í landinu sku,: þurfa að greiða blóðskatt, til þecS að hægt sé- í nafni sparnaðar að 'ráða erlenda söngvara til að 3) 12 sjómílur. 4) 86 ára. i 5) 4.5 leslir. 6) Izinir. 7) í bílslysi nálægt Paris. 8) Malinovskí marskálkur. 9) í Elysée-höll í París. 10) Harry Schell. árslauna verkamanns á einu kvöldi! Hér er óþarfi að ræða ballið fræga að sinni, en það verður þjóðleikhússtjóri að vita, að lega er framundan, og felur mið hanr. er enginn Cæsar — ekki stjórn Aiþýðusambandsins að einu sinni í gerfi Haralds, samræma kröfur félaganna og Björnssonar — og að honum ei | baráttu þeirra og hafi um það hentast að láta minna. Ella er samráð við verkalýðsíélögin, ekki víst, að „ballið“ sé búið,! eftir þeim leiðum, sem hún tel- Ráðstefna ASi — Frh. af 1. síðu. málum verkafólks sé nú svo komið, að óhjákvæmilegt sé fyrir verkalýðsfélÖgin að láta til skarar skríða og hækka kaup gjald og hrind þannig þeirri kjaraskerðingu, sem orðið hef- ur. Jafnframt lýsir ráðstefnan yfir, að hún telur að fyllilega sé unnt að verða við réttlátum kröfum verkafólks, án þess að verðbólgán vaxi, ekki sízt ef um leið er framkvæmdur sparn- aður í ríkiskerfinu og fram- leiðsla landsm.^nna aukin og gætt melri hagsýni um rekstur framleiðsluíækja þjóðarinnar. Ráðstefnan telur því nauð- synlegt, að hvert verkalýðsfé- lag hefji nú undirbúning að þeirri baráttu, sem óhjákvæmi- syngja fyrir tvo þriðju hluta þótt danspallinn hans vanti. heppilegasta.“ Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. MáifÍuiningsskrifstofa Páll S, Pálsson, hrl. Bankastræti 7. sími 24-200. STERKM^^ PAGILEGtP Smáauglýsingar Vísis eru áhrifamestar. Þorvaldur Ari Arason, tidl. uögmannsskrifstof* SkðUvðrSuBtlg U pátl láh—barUtttion tij - Pásth i3l Bmm I)41* <>( 1U17 - Dmnolm. J’t Upplýsingar um ferðalög. FarseSIar til allra landa. Gistihúsnæði. Ódýrar utanlandsferðir. FERÐASKRÍFSTOFA RÍKISINS. Sími 1-15-40. FÓTA- aðgeréfr innbgg Tímapantanir í síma 12431, Bólstaðarhlíð 15. RtYkTO EKKI í RÚMINU! Huseigendafétag Reykjavíkur lar mvu Irautir tlNOARGOTU 25 ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala- þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H. MULLER AfgreiðsIustnSka óskast í verzlun við Lauga- veg. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Verzlun“. SSGRIJN SVESMSSOW löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, sími 1-28-25. Málflutningsslcrifstofa MAGNÚS THÖRLÁélUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.