Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 6
V I S I R
Mánudaginn 30. maí 1960
WEBim
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
^ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnaiskrifstofur bláðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í láusasölu.
Féla'gsprentsmiðjan h.f.
Hátíð lista
Fordæmi vinstri stjdrnarinnar.
A laugardaginn hófst hér í
Reykjavík ráðstefna, sem
stjórn Alþýðusambandsins
hafði boðað til um launamál.
Var gert ráð fyrir, að koma
mundu fulltrúar frá öllum
þeim félögum, sem aðild eiga
að Alþýðusambandinu, enda
um afdrifamikil mál að
ræða, vinnufriðinn í landinu
um lengri eða skemmri tíma
og ef til vil framgang við-
reisnartillagna stjórnarinnar.
Menn fara yfirleitt ekki í graf-
götur um hug kommúnista
til ríkisstjórnarinnar og
þeirra mála, sem hún ber
fyrir brjósti. Þá hefir heldur
í síðasta hefti af „Nýju Helga
felli“, sem komið er út fyrir
skemmstu, birtist eftirfarandi
ritstjórnargrein um Þjóðleik-
húsið 10 ára. Ley.fir Vísir sér
að birta hana í heild, þar sem
hún verðskuldar að koma fyrir
sjónir sem flestra. (Menn hafi
í huga, að greinin var rituð, áð-
ur en dansleikurinn frægi, sem j
þessu máli? Hvað hafa fyrri
stjórnir gert til þess að reyna
að koma í veg fyrir ófarnað í
efnahagsmálum? í því sam-
bandi má benda á margt, en halda átti í leikhúsinu 17. júní,
bezt er að byrja á þeirri ráð- var bannaður.)
stöfun vinstri stjórnarinnar
1956 að taka 6 vísitölustig af
launþegum í upphafi ferils
síns. Rökstuðningur hennar í
því máli var augljós: At-
vinnuvegirnir þoldu ekki, að
gengið væri lengra á verð-
bólgubrautinni — það varð
með einhverju móti að stöðva
kapphlaup kaupgjalds og sívaxandi mæli svip sinn á list-
verðlags m. ö. o. hindra
hærra kaup.
Á milli þessara boða verður
að sigla, en varla mun nokkur
stofnun ráða meiru um það,
hvernig sú sigling tekst, en
Þjóðleikhúsið, sem brátt heldur
upp á tíu ára afmæli sitt. Er því
ekki úr vegi að spyrja, hversu
því hafi tekizt að gegna hlut-
verki sínu til þessa.
Það er ekki ætlunin að leggja
hér dóm á starfsemi Þjóðleik-
hússins síðastliðin tíu ár,
þótt sízt væri vanþörf á þvi, að
sú saga yrði rakin, því að af
henni mætti marga lærdóma
draga. Án slíkrar sagnaritunar
má þó vafalaust fullyrða, að
það leikár, sem nú er á enda,
hafi verið hið fátæklegasta, síð-
ekki verið á huldu að fram-
sóknarmenn eru hvarvetna Vinstri stjórnin lét ekki Þar við, , _ . f . . . sífpl1t
sitja, enda þótt hún teldi sig verða í listnautn smni sifelit
eins og bergmál kommúnista
og ganga jafnvel en lengra
en þeir í ábyrgðarleysinu,
eins og til þess að færa sönn-
ur á, að þeir sé verðir banda-
mehn, sem hægt er að treysta
til stórræðanna, með öðrum
orðum óhappaverka. Er
nauðsynlegt, að allur al-
menningur geri sér fulla
grein fyrir hinu hættulega
samspili þessarra tveggja að-
ila um þessar mundir.
Það er nú helzt fundið núvei’-
andi stjórn til foráttu, að
hún skerði kjör alþýðu
manna, sem búi við svo
þröngan kost, að hún geti
Hátíð lista eða
hégóma?
Tækni nútímans hefur haft
djúptæk áhrif á listii'nar ekki
síður en á aðra þætti mannlegs
: lífs. Sérhæfing og listræn stór-
I iðja, sem á sér aðsetur í helztu an leikhúsið tók til starfa, og
| stórborgum heimsins, setur í bendir það ekki til þess, að til
mikilla framfara horfi um starf
rænt starf, hvar sem er í ver- semi þess. Þó reyndu menn að
öldinni. Þessi þróun hefur vald sætta sig við deyfð vetrarmán-
ið því, að einstaklingurinn er aðanna í trausti þess, að verið
væri að safna kröftum til af-
fyrst og fremst eiga að gæta óvirkari aðili, ef svo má að oiði
hagsmuna hinna vinnandi komast- Hann verður neytandi
stétta. Hún taldi ekki eftir hinnar listrænu framleiðslu,
annað hvort sem . hlustandi eða
áhorfandi, en hvorki þátttak-
andi í né í náinni snertingu vlð
listsköpunina sjálfa. Þannig má
finna fjölda borga um allan
ekki að stöðvast vegna verð-
bólgunnar, öllum liði vel á-
fram. ,
ekkert misst. Þess vegna Það hefir því komið fyrir stjórn
sér að heimta nokkur hundr-
uð milljónir af alþýðu
manna með gengisfellingu
fyrir jólin 1956, eða áður en
hún varð hálfs árs gömul, og
hálfu öðru ári síðar komu heim, sem elu maigfalt stæii.i
sjálf ,,bjargráðin“. Þau muna en Reykjavík, en þar sem lítið
sem ékkert listrænt starf er
unnið og hvorki reltið leikhús
né sinfóníuhljómsveit.
samanburði við þetta er
atvinna, atvinnutækin þyrftu Reykjavík vel sett. Þrátt fyrir
fámenni er hún höfuðborg sjálf-
stæðrar menningarþjóðar, og
fjarlægðin frá öðrum löndum
allir, og er því óþarfi að rifja
þau upp nánar. En allt var
þetta vitanlega gert til þess,
að almenningi væri tryggð
mælishátíðar þeirrar, sem í
vændum var með vorinu.
Og nú þegar þetta er ritað er
þjóðleikhússtjóri búinn að aug-
lýsa hvox'ki meira né minna en
tvær hátíðir — afmælishátíð
og listahátíð —, sem halda á i
tilefni tíu ái'a afmælisins á
nokkurra vikna fresti, og munu
báðar hefjast á ávörpum þjóð-
leikhússtjóra sjálfs og for-
manns þjóðleikhúsráðs, svo að
því verður tjaldað, sem til er.
Þrátt fyrir allt skrum er þó dag-
skrá þessara hátíða þess efnis,
að hún mun vekja ugg í brjósti
flestra þeirra, sem annt er um
framtíð leikhússins, og skal þó
verður að eyðileggja allar
fyrirætlanir ríkisstjórnarinn-
ar í efnahagsmálunum og
ekkert er of lúalegt til þess
að ekki megi beita því. Mætti
maður ætla af áróðri stjórn-
arandstöðunnar. að aldrei
fyi'i' hefði verið stjórn í
þessu landi, sem heimtaði
nokkrar fórnir í formi kjara-
skerðingar af almenningi í
landinu.
En hver er nú sannleikurinn í
sjálfs verkalýðsins, að hún
og sérstök tunga hamla því, að hvorki efast um góðan vilja né
hér drukkni allt í erlendri dæma fyrirfram þær krásir,
Þess sem a óorð verða bornar.
hefir tekið af launamönnum meuningarfi'amleiðslu. . , .
vísitöluuppbætur og lagt á veSna hefur Islendingum iíka otruleSast er- að a hmm
þá ofsa þunga skatta til að tekizt hingað til að byggja
reyna að halda atvinnuveg- sjálfstæða og að ýmsu leyti
unum gangandi. Vinstri grózkumikla liststarfsemi, án
stjórnin gerði því ekki ann- an Þess a® loka augum ei5a ey1_
um fyrir því, sem aðrir hafa
að en það sama og núverandi
stjórn gerir — hún reyndi
að stöðva sífellda hringrás
vísitöluskrúfunnar og þar
með verðbólguna.
Hvers vegna stefnubreyting ?
Þegar mönnum er bent á þessi
aðalati'iði úr stefnu vinstri
stjórnarinnar og síðan þær
ráðstafanir núverandi stjórn-
ar, sem útheimta nokkra
kjaraskerðingu í bili, mun
mörgum vei'ða á að spyi'ja:
Hvers vegna hafa kommún-
istar og framsóknai’menn —
aðalmenn vinstri stjórnar-
innar — snúið svo gersam-
lega við blaðinu á svo
skömmum tíma?
Svarið liggur í augum uppi.
Þótt tilgangur kommúnista
hvarvetna sé að eyðileggja
efnahagskerfi frjálsra þjóð-
félaga, verða þeir þó að auð-
sýna einhverja ábyrgðartil-
finningu, þegar þeir eru í
ríkisstjórn, en seta í henni
skápar um leið möguleika til
moldvörpustarfa með öðrum
hætti, svo að þetta tvennt
sem
upp á að bjóða. Samt er sízt á-
stæða til sjálfsánægju. Þrótt-
mikil og skapandi menning
mun ekki lifa lengi með svo lít-
illi þjóð nema vel sé á haldið.
Á aðra hlið vofir yfir sú hætta,
að innlend Listsköpun verði káf-
færð af hinum ágengu erlendu
áhrifum, en á hina, að hún
koðni niður í meðalmennsku í
skjóli þjóðlegrar einangrunar.
ekki takast einmitt af sömu
ástæðu.
getur farið saman um skeið. Framsóknarmenn eru bara tagl- lendir söngvarar til að syngja
miklu listahátíð, sem halda á í
júni, á ekki að frumsýna eitt
einasta leikrit. Og jafnvel á af-
mælishátíðinni vei'ður eftir at-
hafnaleysi síðustu mánaða að-
eins sett á svið eitt leikrit, í
Skálholti, og vei'ður það að telj-
ast kotunglegt í samanburði við
það, þegar leikhúsið fór af stað
fyi'ir tíu árum með þrjár stórar
leiksýningar, þar á meðal ís-
landsklukku Halldórs Kiljans.
Aftur á móti munu tveir erlend
ir flokkar sýna á listahátíðinni,
annar óperu, hinn ballett. Eina
nýja íslenzka sýningin verður
óperan Rigoletto, sem sýnd var
fyrir nokkrum árum, en nú er
gerð á henni sú bragarbót, að
kallaðdr vei'ða tveir frægir er-
Þegar kommúnistar eru svo
dottnir út úr ríkisstjórninni
hefja þeir vitanlega strax
hin fyri'i spellvirki sín, ef
þeir treysta sér til. Þess
vegna hamast þeir nú svo
gegn núverandi stjórn —
ekki af því að þeir viti ekki,
að ráðstafanir þær, sem hún
gerir nú, eru nauðsynlegar,
heldur af því að þær mega
hnýtingar kommúnista í
þessu máli, af því að þeir
þola ekki við utan stjói’nar.
Meðan þeir hafa ekki stjórn-
ina í sinni hendi, geta þeir
ekki hyglað sínum mönnum.
Esso-göi-pum og þvílíku
þokkafólki. Þess vegna eru
þeir þæg verkfæri í höndum
kommúnista um þessar
mundir.
hlutverk, sem einn Islendingur
var látinn fara með áður.
Er þó enn ótalið ævintýra-
legasta atriði listahátíðarinnar,
en það á fram að fara á þjóðhá-
tíðardaginn. Verður þá Þjóðleik
liúsinu — væntanlega með gíf-
urlegum kostnaði — breytt í
danssal, svo að halda megi ball
fyrir hina listþreyttu borgara
Reykjavíkur. Verður þessa list-
ræna framtaks vafalaust lengi
minnzt.
Vandfundin mun verða betri
spegilmynd þess hugsunarhátt-
ar, sem ráðið hefur stefnu Þjóð-
leikhússins en dagskrá þessar-
ar listahátíðar, sérstaklega ef
hún er skoðuð í ljósi hins fá-
tæklega leikárs, sem á undan
er gengið. íslenzk leiklist er að
verða hornreka í því húsi, sem
átti að vera musteri hennar,
leiksýningar að verða eyðufyll-
ing á millí erlendra stjörnusýn-
inga. Áhugamál þjóðleikhús-
stjóra eru önnur. Honum er
meíra umhugað að skreyta sig'
með hégómlegu hátíðatildri,
dansleikjahaldi og erlendum
gestaleikjum en að vinna að því
að treysta grundvöll og efla
vaxtarþrótt íslenzkrar leik-
menningar.
Þess sjást sannast að segja
hvergi merki, að leikhúsið hafi
nokkra listræna stefnu eða að
unnið sé skipulega að nokkru
ákveðnu markmiði varðandi
hlutverk leikhússins í íslenzku
menningarlífi. Óperuflutning-
ui'inn er gott dæmi um vinnu-
brögðin, og hefur þjóðleikhús-
stjóri þó ætíð litið á hann sem
eina helztu skrautfjöður sína.
Ekkert er um það hugsað að
byggja upp þjálfaðan og sam-
stilltan óperuflokk með mark-
vissu starfi og verkefnavali við
hæf,i þeirra krafta, sem völ er
á. f stað þess er hlaupið stefnu-
laust úr einu í annað, en treyst
á erlenda listamenn og tízku-
verkefni til að tryggja aðsókn.
Sama handahóf einkennir
vinnubrögð leikhússins á flest-
um sviðum. Það er því engin
furða, þótt leiklistarlíf sé nú á
tíu ára afmæli Þjóðleikhússins
í meiri niðurlægingu en nokkru
sinni, síðan það tók til starfa,
og leikararnir farnir að leggja
fyrir sig revýuleik út um allan
bæ til að hafa eitthvað fyrir
stafni. En þegar svo er komið
högum íslenzkrar leiklistar, efn
ir leikhúsið til listahátíðar, sem
er ein samfelld yfirlýsing þjóð-
leikhússtjóra um fyrirlitningu
hans — eða er það ef til vill
skilningsleysi — á því hlut-
verki, sem leikhúsinu hefur ver.
ið ætlað að gera.
Enginn skilji orð þessi svo, að
verið sé að vanþakka það, er
góðir erlendir listamenn gista
landið. En þegar Þjóðleikhúsið
vanrækir svo mjög skyldu sína
gagnvart íslenzkri liststarfsemi,
en flýr síðan á náðir erlendra
gesta til þess að afla sér vin-
sælda og slá ryki í augu fólks,
er ekki hæ<7t ao taka því með
þögn og þolinmæði.
Hitt er þó hálfu verra. þegar
Frh. á 11. s.
^wnköílutv
Xofiieungj
Stœkkun
GEVAF0T0
IÆK3ARTORGI