Vísir


Vísir - 30.05.1960, Qupperneq 3

Vísir - 30.05.1960, Qupperneq 3
Mánudaginn 30. maí 1960 V í S I R 3 hluti fundarmanna á ársþingi iðnrekenda sem haldið var hér í Reykjavík r skemmstu. fV« ársþingi iehtrekendn: Oryygi efnahagslífsins krefst endur- skobunar á lögum um vinnudeilur. tækja, skorar ársþing iðnrek- enda 1960 á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að alþingi af- nemi stóreignaskattslögin með öllu. ítrekar þingið fyrri ábending'- ar sínar þess efnis að innheimta stóreignaskattsins verður til þess að lama hina þjóðhagslegu starfsemi fyrirtækjanna. Framleiðslutollurinn. Ársþing iðnrekenda 1960 á- telur harðlega sífellda hækkun framleiðslutoilsins, sem þegar hefur valdið framleiðslusam- drætti í viðkomandi iðngrein- um, sem hlýtur að enda með því, að tekjur ríkissjóðs fara minnk- andi af þessum tekjustofni. Endurskoðun tollskárinnar. Ársþing iðnrekenda 1960 bendir á að vegna síaukinnar tækni og breyttra framleiðslu- hátta er nauðsynlegt að toll- skráin sé endurskoðuð með skömmu millibili m. a. með til- liti til þarfa iðnaðarins. Jafn- framt beinir þingið því til fjár- málaráðherra, að F.Í.I. fái full- trúa í endurskoðunarnefnd toll- skrárinnar og þeirri endurskoð- un verði hraðað. Söluskattur. Á undanförnum árum hefur F.Í.I. og önnur samtök iðnaðar- ins háð harða baráttu gegn hin- Lagfæra þarf skattagreiðslur atvinnufyrir- tækja á næsta Aiþingi. Síiclld hækbmi framleíðísliitollsiiis átalin Iiarðlega. svör fyrirtækja í nágrannalönd- unum eru frá 37—50% af tekj- um fyrirtækjanna. 2. Að öll atvinnufyrirtæki, hvað rekstrarformi, sem þau lúta, skuli háð sömu erglum um skatt- og útsvarsálagningu.Gildi þetta einnig um öll fyrirtæki ríkis- og bæjarfélaga. Jafnrétti í skattamálum milli allra fyrir- tækja hefur þá grundvallarþýð- ingu, að afkoma fyrirtækja sýn- um illræmda söluskatti á iðn- aðarvörum, sem olli margvís- legu misrétti milli fyrirtækja, öfugþróun í atvinnulífinu og dró verulega úr samkeppnisað- stöðu iðnaðarins gagnvart inn- fluttum vörum. Ársþing iðnrekenda fagnar því afnámi söluskatts af iðnað- arframleiðslu og þakkar fjár- málaráðherra forgöngu um þessa mikilsverðu leiðréttingu. j j Endurkaup hráefna- og framleiðsluvíxla iðnaðarins. Ársþing iðnrekenda 1960 vill enn einu sinni skora á ríkis- stjórnina að hlutast til um, að Seðlabankinn endurkaupí hrá- jefna- og framleiðsluvíxla iðnað- ’ arins. | Átelur þingið harðlega, að jríkisstjórnir þær er verið hafa |VÍð völd, síðan tillaga Sveins Guðmundssonar um þetta efni, var samþykkt, skuli allar hafa virt ótvíræðan vilja Alþingis að vettugi. Iðnlánasjóður. Ársþing iðnrekenda 1960 skorar á iðnaðarmálaráðherra að hlutast til um, að Iðnlána- sjóður verði efldur svo að hann verði fær um að gegna hlut- verki sínu sem stofniánasjóður iðnaðarins. Til greina kemur í Framh. á 4. síðu. A nýafstöðnu ársþingi iðn-! Ársþingið telur réttmætt, að rekenda voru samþykktar fjár til rannsóknastarfa í þágu margar ályktanir varðandi iðnaðarins verði aflað að ein- málefni iðnaðarins og meðal hverju leyti frá iðnaðinum og þeirra var eftirfarandi till. um jafnframt með skattlagningu j ir þá svo ekki verður um villzt, endurskoðun vinnulöggjafar- hinna ýmsu happdrætta í land- ] hvaða rekstrarform er þjóðhags- innar: inu a sama hátt og' Happdrætti j lega hagkvæmast í hverju til- ' „Ársþingið ítrekar fyrri á- Háskóla fslands nú greiðir hluta felli. 3. Hlutafélög þurfi aldrei að Ertu frúður? 1) Úr hvaða landi var tveim heimsókn Menderes forsætis- rússneskum sendiráðsmönnum ráðherra nýlega? vísað nýlega vegna njósna? 2) Hver er John Kennedy? 3) Hversu stór verður fisk- veiðilögsaga Noregs í framtíð- inni? greiða skatt af úthlutuðum arði, heldur sé arðurinn aðeins skatt- skoranir á Alþingi að endur- af hagnaði sínum til rannsókna- skoða nú þegar lög um stéttar- starfa. félög og vinnudeilur og leyfir Þá telur ársþingið nauðsyn- ársþingið sér að benda á, að legt að meðan ekki hafa verið Iagður hjá einstaklingum, þann- ig að um tvísköttun verði eiga að ræða. 4. Að fyrirtækjum, sem upp- fylla viss skilyrði verði heimil- uð skattfrjáls útgáfa fríhluta- bréfa. 5. Tekjuskattur og tekjuút- svör verði sameinuð í eins fjár- núverandi skipan þessara mála samþykkt ný lög um rannsóknir getur reynzt hættuleg efna- verði hafist handa um að koma hagslífi þjóðarinnar og er lög- á samstarfi milli F.Í.I. og Iðnað- gjafarsamkundunni til vansa. ardeildar Atvinnudeildar Há- Sérstaklega álítur þingið skólans. nauðsynlegt, að breytt sé á- kvæðum laganna á þann hátt, j að vinnustöðvun sé því aðeins 1 . _ Skattamál. heimil, að meirihluti atkvæðis-1 Arsþing iðnrekenda 1960 tel- þeimtu og skiptist þær tekjur bærra félagsmanna viðkomandi ur frumvarp ríkisstjórnarinnar, síðan milli rikiSi bæjar. og félags hafi samþykkt hana með um kieytingai á útsvaislögun- sveilarfélaga. Jafnframt verði leynilegri atkvæðagreiðslu.“ um spor í rétta átt og væntir ajjt álagningar- og innheimtu- Hér fara á eftir helztu sam- Þess’ veiði lögfest á >fii- kerfjg gerf einfaldara en nú er. 7) Ilver varð dauðdagi Aly Khans? 8) Hvað heitir hermálaráð- . herra Rússa? 9) Hvar eru skrifstofur for- seta Frakklands? þykktir ársþingsins: standandi Alþingi. Þingið fagn- 6. Leyfðar verði afskriftir af ar breytingu þeirri. sem gerð iðnaðarvélum j samræmi við hefur verið á tekjuskattslögun- endurkaupsverð þeirra. Rannsóknamák um, en leggur jafnframt ríka á- Ársþingið fagnar vaxandi Arsþing iðnrekenda 1960 á- herzlu á, að á næsta Alþingi ski]ningi á því; að aukning lítur a ð drög þau að frumvarpi verði staðið við marggefin lof- fr'amleiðslu og framleiðni er til laga um rannsóknir í þágu orð um heildarendurskoðun og skilvrði bæftra lífskjara og atvinnuveganna mundu, ef að lagfæringu á skattgreiðsium j vi]1‘ vekja athygli á, að mikið lögum verða, vera til bóta frá atvinnufyrirtækja, sem miði að Jveltur / að skattar’ og útsvor núverandi fyrirkomulagi. því að tryggja þeim möguleika | arag. ekki úr vilja manna til Arsþingið vill ítreka samþykkt til nauðsynlegrar endurnýjunar framkvæmda og aukinnar verð- sína frá fyrra ári, að það telur og aukningar atvmnutæjanna 'mætaskopunar óheppilegt, að ríkisvaldið taki til hagsbóta fyrir þjóðarheild- að sér alla forsjá um rannsóknir ina. i . þágu iðnaðarins. Telur það í þessu sambandi leggur brýna nauðsyn, að heimilt verði þingið áherzlu á eftirfarandi: að rannsóknaráð feli öðrum j 1. Að ákveðdð verði í lögun- þegar ómerkt framkvæmd skatt- aðilum en rannsóknastofnunum um hámark þess hundraðshluta yfirvalda á ýmsum þýðingar- rikisins ákveðin verkefni til úr- af skattskyldum tekjum, sem miklum ákvæðum stóreigna- lausnar, innlendum eða erlend- taka megi af fyrirtækjunum í skattslaganna og skatturinn um, sem til þess hafa sérstaka skatta og útsvör. Bendir þingiðjkemur nú enn misjafnar niður aðstöðu. i á, að samanlagðir skattar og út-1 á hin ýmsu rekstrarform fyrir- 4) Hversu gamall varð John D. Rockefeller yngri? 5) Hversu þungt er nýjasta gerfitungl Rússa? Stóreignaskatturinn. Þar sem hæstiréttur hefur nú 6) I hvaða tyrknesku borg varð uppþot í sambandi við 10) Hvað heitir bandaríski kappakstursgarpurinn, sem fórst á Silverstone-brautinni í Englandi nýlega? (Sjá svör á bls II)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.