Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 9
Mánudaginn 30. maí 1960 V I S I R » BREF: í nýmóttekinni árbók Ferða- félags íslands fyrir árið 1960 stendur „Skjaldbreið“ sem nefnifallsmynd á bls. 129. Hótel Skjaldbreið hefir ver- ið starfrækt hér í Reykjavík í rúmlega hálfa öld. Framanritað ætti að sýna, að það verður alls ekki talið rangt Reykjavík, 27. maí 1960. vitnunarmerkja, og virðist Ijóst | eða óeðlilegt, að strandferða- Herra ritstjóri. að hann hugsi sér þá fjallsnafn skipið beri nafnið .Skjalöbreið' SkfaSdbreiður eða ið. Réð sér bana vegna étta við uppfínningu sína. Ettore Hlejerafia oppgötvaðl Eeyndardcma atómkjarnans. Ettore Majorana var í hópi yðar 24. þ. m. er vikið all- hefði hann væntanlega skrifað ómildilega að Skipaútgerð „Skjaldbreiður“. ríkisins fyi'ir það að skíra eitt í framhaldi af þessu skal á af skipum sínum „Skjaldbreið“ það bent, að á íslandskortum þar sem hið þekkta fjall heiti danska herforingjaráðsins, sem „Skjaldbreiður". Pálmi heitinn Loftsson for- gefin voru út fram til ársins 1945, stóðu nöfnin „Skjald- ins á þriðja twg aldarinnar. Hann hafði verið afburða- námsmaður í skóla,- eftirlætis- nemandi Enrico Fermis, sem í kaflanum „Bergmál" í blaði ið þannig í nefnifalli, annars enda þótt karlkynsmynd orðs- snjöllustu eðíisfræðinga heims ins sé einnig viðurkennd. Guðjón F. Teitsson. Vísir vill bæta þessu við: Hér eru höfð svo möi'g orð fyrstur klauf atomkjarnann og j um, að nær fyllir doktorsrit- vann síðar í nánu sambandi : gerð, og sannar m. a. það, sem ! vjg hann og aðra fremstu i átti víst að ósanna: Skjald- kjarnorkuvisindamenn verald- breiður heitir fjallið hjá lista- ar, t. d. Nóbelsverðlaunahafann | skáldinu góða og mun það eiga Bruno Segre, Bruno Ponte- stjóri réði því á sínum tíma, að breið“ (kort nr. 46) og „Skjald tvö strandferðaskip hlutu nöfn- breiðarhraun“ (kort nr. 36), en in Herðubreið og Skjaldbreið,! Þetta er athyglisvert vegna en eftir atvikum þótti ekki þess, að örnefni á þessum kort-, , . , .. i - r j. r sinn þatt í því ao flGstii ncfna. corvo scm flvði austur fvrir viðkunnanlegt, að annað skips- um munu fra fyrstu tið hafa1 . ’ coivo, sepi nyoi ausiui iyrn fjalhð þvi nafm, — a. m. k. járntjald fyrir nokkrum árum nafnið (Herðubreið) væri haft verið athuguð af staðfróðum og í kvenkyni, en hitt í karlkyni. málfróðum mönnum áður en Var álitið, að þetta væri ó- eðlilegt, þegar þessi systurskip fægju hlið við hlið í höfn, enn fremur í auglýsingum og dag- legu tali um bæði skipin sam- an. Þegar rætt var um þetta í byrjun, minnist undirritaður þess, að P. L. kvaðst hafa bor- ið það undir prófessor við Há- skólann, sem jafnframt var og er meðal viðurkenndustu menntamanna þjóðarinnar á sviði sögu og málfræði, hvort rangt væri að hafa bæði nöfn- in í sama kynni, kvenkyni, og hafi prófessorinn tjáð sér, að hann skyldi óhikað haga þessu svo. Kynbeyging umræddra eig- innafna mun frá fornu fai'i hafa verið nokkuð á reiki, og hefir undirrituðum verið bent á eitt dæmi í íslenzkum forn- ritum um karlkenningu á hvoru fjalli. í Grettissögu er sast á einum stað: „ . . . norðan að miðjum Skjaldbreið . . . “, og í Hrafnkelssögu er talað um „Herðibreiðistungu". Kvenkvnsmyndin mun þó hafa verið til frá fornu fari og unnið svo á í málinu, að enginn mun lengur karlkenna Herðu- breið í rit- eða talmáli, sbr. Herðubreiðarlindir, Herðubreið- artögl. Hins vegar hefir hið fagra kvæði Jónasar Haligrímssonar. ..Fjallið Skjaldbreiður“, orðið til þess að endurvekia karlkyns mvnd þess fjalls, enda þót.t það virðist ekki hafa verið í sam- ræmi við talmálið, ekki heldur talmál Jónasar sjálfs. Skal í þessu sambandi vitn- að til tveggja bréfa Jónasar sumar.ið 1841, en þá var kvæð- i’ð ort. Fyrra bréfið er til Bjarna Thorarensen, dags. 13. 7. 1841, og segir þar meðal annars: ..Fagur þykir mér Þingvöllur en samt sem áður hugsa ég hér sem minnst um hann: ég er íllur í hrauninu, eins og hval- ur, og horfi á Skjaldbreið á- lengdar. Hún verður merkilegt eldfjall. — þegar — eða ef — oll kurl koma til grafar“. Síðar í sama mánuði eða 24. 7. 1841 skrlfar svo Jónas vini kortin voru gefin út. Hefir op- inber nefnd 5 manna síðustu áratugina fjallað um þetta, Ör- nefnanefnd ríkisins. Á nefndu korti, nr. 46, sem gefið var út 1945, var „Skjald- breið“ breytt í „Skjaldbreiður" en kvenkynsmyndin helst þó enn á korti nr. 36, enda munu næstum allir segja „Skjald- breiðarhraun“, en ekki „Skjald- breiðshraun“. ennþá. Annais væri fróðlegt að 0g rnarga fleiri. Feður ev- fá prófessora í norrænudeild rópskra kja,rnokufræða, Wer- Háskóla íslands til að segja á- ner Heisenberg og Niels Bohr, lit sitt á þessu máli og skýtur óáðust að kenningum hans og Vísir því hér með til Þeirra. uppgötvunum. Fyrr en úrskurður þeirra ligg- , Majorana kann að hafa verið ur fyflr verður ekki tekin há- 'fyrsti maðUrinn, sem uppgötv- tiðleg sogusögn um ónafn-‘aði ieyndardóm atomkjarnans, greindan prófessor, sem heimil- og mun hafa framið sjálfsmorð aði núgildandi nafn. Það minn- |af ótta við skielfilegar afleiðing- ii' á það, þegar Hermann Jónas- 'ar þeirrar Uppgötvunar. son á sínum tíma ,,leyfði“ Glímufélaginu Ármanni að kalla Jósepsdal Ármannsdal! Einangraður hóþur í Peking. Leiðinflalíf hjá sendisvcií- arstarfsfólki. Brátt voru þar engir þjónar. Þegar menn í Peking þykj- ast iðka stjórnvizku verður það venjulega allt annað en stjórnvizka. í ákafa vestrænna þjóða til að viðurkenna Rauða Kína eru það þeir menn, sem sendir hafa verið þangað, sem verða að borga það verð sem þar er heimtað og það eru sendiráðin í Peking. Þetta er einmanalegt líf þegar bezt, lætur. en verst af öllum hefur sendifulltrúinn frá Niðui'löndum orðið úti. Einn dag í síðastliðnum októ- ber neituðu tveir vikapiltar að kveikja upp eld í miðstöðinni í hinu þægilega húsi Berend Jaus Sningenberg, sem er charge daffaires þar, nema þeir fengju hærri laun og einn mann enn til að hjálpa sér. Shingenberg sagði þeim að kveikja upp eða þeir yrðu rekn- ir. Þegar þeir réðust inn í skrif- stofu hans til að mótmæ’a — en hann hafði þar gest hiá sér ‘— varð hann reiður, skioaði þeim út úr skr’fstofu sinni og ýtti á eftir einum beirra. í tvær jvikui' gerðist ekkert. Þá fóru jsmátt og smátt 42 þiónar og starfsmenn að fara á burt. Landsbankinn - Framh. a> 4. síðu. Majorana hvarf sporlaust árið 1938. Enginn efast um, að hann framdi sjálfsmorð eftir lang- varandi sálarstríð. í síðasta bréfi sínu, sem er til móður hans og nýlega var birt, segir hann: „Eg get ekki varizt leng- ur. Það er óhjákvæmilegt, að eg geri það, sem eg hefi í huga. Fyrirgefðu mér.“ Sama dag steig hann um borð vænting hans aðrar rætur — í vitneskjunni um óviðrðanleg* an mátt atómkjarnans, ef leyst- ur yrði úr læðingi. Svarið kann að vera fólgið í minnisbókum Majorana, sem eru yfirfullar af flóknum for- múlum, en móðir hans varð- veitir þær eins og sjáaldur auga síns og neitar öllum um að rannsaka þær. Víst er, að hvarfið er alger ráðgáta, og getgátur eru marg- ar um hvarf hins mikla vísinda- manns. Ein segir, að hann hafi gengið í klaustur, önnur að hon- um hafi verið rænt af útsend- urum erlendrar ríkisstjórnar. Þetta er þó engan veginn sann- reynt, en þegar bróðir Majo- rana rannsakaði málið á eigin spýtur, voru glæpamenn úr Mafia-hreyfingunni þeir einu, sem vissu nákvæmlega um ferð- ir Mariona síðasta daginn, sem'' hann dvaldist í Palermo — dag- inn áður en hann fór til Neapel, Loftferðasamnmgur víð Svía undirritaður. Eins og áður hefir verið til- kynnt, fór fram í marz og apríl- mánuði sl. samningaviðræður í Burtförinvarauðsjáanlegfyrir- .í gufuskiP- sem ætlaði til Nea-’ stokkhólmi „úUi fulltrúa í skipuð af kommúnistum. OgPel- Skrár skipsins sýna, að; lands og Svíþjóðar um loftferð- þegar Hollendingar fóru með hann fór þar á land, en eftir' málið til utanríkisráðuneytis- Það er ekkert um hann vitað, ins var þeim sagt að þetta mál Þrátt fyrir víðtæka leit hinnar heyrði undir vinnumálaskrif- ^auðugu fjölskyldu hans og lög- stofuna. Okkur þykir þetta leitt regluhers Mussolinis. sagði vinnumálaskrifstofan, en Þrátt fyrir-sigra sína á sviði son hefúr annazt bólstrun, en á- vélaborð eru gerð í húsgagna- vinnustofu' Stefáns og Jónasar þarna þanSað fil skift er um sinum Steenstruo lektor í Sorö 1 Hafnarfirði. Þorsteinn Einars- menn * desembei. og nefnir þar rannsóknarferð son hefir annast bóltsrun, en á- sína. í hrauninu hiá Skjaldbreið klæði er ofið af Karólínu Guð- þegar hann týndi samferða- mundsdóttur. mönnum sínum og lest. svo sem | Sigurjón Ólafsson mynd- greínt er frá í kvæðinu ..Fjall- (höggvari hefur gert myndir, ið Skjaldbreiður“. Bréf þetta sem prýða vesturvegg af- er á dönsku, en þar skrifar ' greiðslusalar. Hann kaUar þær Jónas „Skjaldbreið“ innan til- ! „Börn i leik“. þetta er á ábyrgð utanríkisráðu- jvísindanna var Majorana neytisins. jhamingjusamur maður alla ævi. Hinir þrir menn í húsi Holl- ,Sem strangtrúaður kaþólikidtt- endinga tóku nú til sinna ráða. aðist hann’ að leyndarmál al- Þeir kyntu sjálfir miðstöðina .heimsins yrðu, er fram liðu og óku bílum sínum sjálfir, jstundir, skýrð með vísindaleg- elda matinn og gera innkaup. jum formúlum en ekki guðlegii í fyrstu bauðst sendiráð Pak- opinbeiun. Kannske átti öi- istana til að vera svo elskulegt að aka börnum Hollendinga í skóla sendiráðanna. En er ein ferð hafði verið farín með börn- in tóku þeir tilboð sitt aftur, þeir þorðu ekki að aka börnun- u*" !*■'.’•' i.'að .þeir myndu þá missa kínversku bílstjóra sína. í cC:u scndirá.ði neitaði kín- verskur eldamaður að baka ; kökur eftir að hann komst að I því að Hollendingur ætti að borða þar miðdegisverð. Nú óttast önnur sendiráð að þau kunni að fá sömu meðíerð og forðast því hollenzka sendiráð- ið, sem er orðið einmanlegasta sendiráð í heimi. Á hverjum háifum mánuði fær Hag kvörtunarskeyti frá Shingen- berg. En Hollendingar sjá enga leið til að hiálna honum. Þeir hugsa sér að láta hann vera ir milli landanna. Viðræðurnar leiddu til þess, að algert sam- komulag náðist um efni loft- ferðasamnings. Fimmtudaginn 12. maí vai” svo loftferðasamningur íslands °' og Svíþjóðar formlega undirrit- aður af Magnúsi V. Magnús- syni sendiherra fyrir íslands hönd og Östen Unden utanrík- isráðherra af hálfu Svíþjóðar, Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 13. maí 1960. Atvinnuleysi er minna nú á Bretlandi en nokkurn tínia siðan 1957. Af fólki á starfs- Lídó hefur fengið til landsins dapspar, sem mun skemmta gest- um staðarins allan júnímánuð. — Er þetta fjörugt par, sem skemmtir með léttum dansi og allskonar glensi, en slíkt e® betra til dægrastyttingar í veitingahúsi en hnitmiðaðnr listdans, enda þótt hann sé vitanlega ágætur á hátíðlegum stundum, Danspar þetta kallar sig „The Holiday Dancers“ og kemur fram í fyrsta skipti í kvöld. Síðast var dansparið í Liibcck og átt* miklum vinsældum að fagna þar. — Þá hcfur Lido einnig ráðiíS sér söngvara, og er það Ragnar Bjarnason, sem hér er mörgurrí aldri eru skráðir atvinnu- ! kunnur og mjög vinsæll. Mun hann einnig skemmta gesturm lausir 1.5%. | Lídós næstu vikur. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.