Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 8
V í S I R Mánudaginn 30. niaí 1960 l HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið), Sími 10059. (0000 HERBERGI óskast til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt „1420.“ —(1420 IÐNNEMI óskar eftir her- bergi strax. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Iðnnemi 1419.“ TlL LEIGU 2 herbergi. Uppl. í síma 17049. (1417 UNG barnalus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 234382. TVÆR reglusamar, trúað- ar konur (önnur þeirra Vest- ur-Islendingur) koma hingað 1. júlí og óska eftir herbergi (án húsgagna) með — eða aðgangi að eldhúsplássi. — Tilboð'"sendist Rasmus Bier ing, pósthólf 1014, Reykja- vík.__________________(1385 REGLUSAMUR, miðaldra maður óskar eftir forstofu- herbergi innan Hringbrautar. Tilboð sendist Vísi fyrir 2. júní, merkt: ,,A—V,“ (1408 1 STÓRT herbergi eldhús og bað til leigu. Gúfuhreins- ari, tvöfalt gler og útidyra- sími. Tilboð sendist Vísi fyr- ir miðvikudag, ‘merkt: ,.Blokk i vesturbænum.“ HERBERGI til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 19479. —(1412 VANTAR litla íbúð sem fyi'st. Eitt til tvö herbergi og eldhús. í heimili: Ung hjón með eitt barn. Fyrirfram- greiðsla kemur til greinn. Hringið í síma 19321. (1410 IBÚÐ. Einhleyp kona ósk- ar eftir íbúð, eða 2 herbergj- um og eldhúsaðgangi.’ Uppl. í síma 32490. (1429 STOFA til leigu á Reyni- mel 46, I. h. Uppl. eftir kl. 71/2 e. h. —r?-*—«—»—7 tnna 3 --1 —«-Z-1 BRUÐUVIÐGERÐIR, ný- lenaugötu 15 A. Simi 22751. RÖSKAN 14 ára dreng vantar vinnu, helzt við sendistörf. Sími 24490. (1381 JÁRNKLÆÐUM, setjum í gler og framkvæmum margs- konar viðgerðir á húsum. — Sími 14179. (0000 STÚLKA, með 2 börn, j óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. I í síma 34772,(1394 RISHERBERGI til leigu á Birkimel 6. — Uppl. í síma 18141, —-(1404 HERBERGI til leigu. — Uppl. Hofteigi 20, risi. (1372 DUGLEGUR landbúnaðar- verkamaður, vanur mjöltum og kúahirðingu, óskast. Gott kaup pg séríbúð. — Uppl. í sima 15700. (1468 STÚLKA óskast til af- grciðslustarfa. Uppl. í síma 34995. — (1466 STULKA, helzt vön . af- greiðslu, óskast til afgreiðslu í söluturni í miðbænum. Vaktavinna. Gott kaup. Ald- ur: Lágmark 25 ára. Tilboð, sem greini aldur og fyrri störf, sendist Vísi fyrir mið- vikudagskvöld, — merkt: „Strax 1450.“ (1450 l%$ná?ðz HERBERGI tíl leigu. Að- gangur að baði og síma fylg- ir. Aðeins fullkomlega reglu- samur einstaklingur kemur til greina. Uppl. á staðnum frá 8—10 í kvölS. Laufás- vegur 12. Sími 10984. (1430 TIL LEIGU stofa með eld- húsaðgangi yfir sumarmán- uðina. Uppl. í síma 22156] eftir kl, 7,_______(J_439 j FORSTOFUHERBERGI í! miðbænum til leigu straxj fýrir reglusaman karlmann. Simi 16069 milli ld. 3 og 8. TVÆR samliggjandi stofut’ j með aðgangi að eldhúsi til leigu. Tilboð, merkt: „Sól- ríkt“, sendist Vísi fyrir þriSju.dagskvöld. (1401 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 19865. (1432 2ja IIERBERGJA íbúð óskast. Aðeins tvennt i heim- ili; reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma_22524. (1436 STQR stofa til leigu. — MÍ84 UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi með hús- gögnum og sérinngangi. — Sími 13327 frá 4—8. (1426 OAiIJl láU'ÍÚ. V. A^ioD 2 LÍTIL herbergi til leigu á Guðrúnargötu 4, neðri hæð. HERBERGI, nálægt mið- bænum, til leigu strax fyrir stúlku. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. — Simi 17450. — (1463 FORSTOFUHERBERGI til leigu við Hagamel. — Uppl. í síma 15706. (1425 TIL LEIGU timabilið júní—september góð þriggja herbergja íbúð í Kópavogi. Tilboð varðandi samsetningu fjölskyldu, atvinnu og greiðslu, sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „Þjóð- braut í útsýn.“ (1433 REGLUSAMUR, einhleyp- ur maður óskar eftir herbergi helzt með sérinngangi. Uppl. í síma 12766 eftir kl. 8 á kvöldin. (0000 TRÉSMIÐUR óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu 1. október í Kópavogi eða Reyjavik. Uppl. í síma 13979 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (1445 1 HERBERGI og eldunar- , ; pláss óskast nú þegar. Uppl. í síma 10391 eftir kl. 5. Smáauglýsingar einnig á 7. síðu ÓSKA að fá 3ja herbergja íbúð til leigu. Þrennt fullorð- ið í heimili. Vinsaml. .hringið í 13457. — (1452 IIJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fijót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. — Sirni 1-4727. — HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna, Sími 16088, (1130 HREINGERNINGAR. — Bönkum einnig gólfteppi. — Vanir menn. — Sími 17734. HREINGERNINGAR. — Ódýr og vönduð vinna. Van- ir menn. Sími 19273. (1176 SAUMASTÚLKUR óskast í karlmannafatasaum. Uppl. í sima 23485 og 23486, (1164 TELPA, 12—13 ára, ósk- ast í léttar sendiferðir á skrifstofu kl. 2—6 þrjá daga í viku. Umsóknir, merktar: „sendifei'ðir“ með uppgefnu símanúmeri, afhendist afgr. Vísis strax. (1357 l/HAeiN&líRNÍNi rtLfí6i£> Fljótir og vanir menn. Sími 35605. DÚN- og fiðurlueinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hóifuð og óhóifuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29, — Simi 33301, (1015 SKERPUM garðsláttarvél- ar. Sækjum og sendum. Grenimelur 31. Sími 13254. SMJÖRBRAUÐSDAMi óskast kl. 2—5 e. h. dagleg; Uppl. í síma 11676 kl. 10—1 f. h. daglega. (131 INNAN og utanhússmáln- _ing. Sími 14129.______(1298 HÚSAVÍÐGERÐIR. Gler- isetningar og fleira. Vönduð _vinna. Uppl. í síma 10723. VÖNDLtÐ stúlka, ekki yngri en 15—16 ára, óskast i hannyrðaverzlun. — Tilboð merkt: „886“ sendist afgr. _Visis. (1366 11 ÁRA drengur óskar eft- ir að komast i sveit. Laugar- nesvegur 41. (1377 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa, helzt vön. — Uppl. í Samtúni 12 frá kl. 8—10 í köld. (1409 HUSEIGENDUR. Tek að mér að skipta um þakjárn og gera upp gluggá og álls- konar viðgerðir bæði utan húss og innan. Uppl. Óðins- götu 25, I. hæð. (1442 SMOKING til sölu á með- almann. Uppl. í.síma 22646. ______________________(1418 TIL SÖLU kvenreiðhjól. Vel með farið. Uppl. í síma 15938, —____________(1416; NÝLEGT kvenreiðhjól til til sölu. Uppl. í síma 32176 eftir kl. 4. (1415 TIL SÖLU hjónarúm, 2 náttborð og klæðaskápur, stofuskápur og sem ný Pfaff-saumavél í tösku, stál- vaskur og sturtubað. — Til sýnis á þriðjudag og fimmtu- dag milli kl. 6—9 á Bergs- staðastræti 35. (1414 SEGULBANDSTÆKI — Philips 1960 — til sölu. Sími 19519, —(1423 PLÖTUSPILARI til sölu. Uppl. í síma 15291. (1393 VEL með farin barnakerra með skermi óskast til kaups. Uppl. í síma 35063. (1400 VANDAÐ Herkúles kven- 'reiðhjól, minni . gerðin, til sölu á Fjölnisvegi 4. (1403 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabei tir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762.(796 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —(480 NOTAÐAR RYKSUGUR keyptar. Tilboð um gerð og verð sendist i pósthólf 1375. PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. (1360 MINNINGARSPJÖLD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581 (335 KLUKKU prjónspeysur, aðeins nokkur stykki á 7—12 ára, verða seldar næstu daga á Sporðagrunni 4, uppi. _________________ (1407 REIÐHJÓL óskast. — Vil kaupa hjól fyrir 10—14 ára telpu. Uppl. í síma 35198 eft- ir kl. 18.(1413 TÆR rúmdýnur á trégrind, 180X85, til sölu á Mímisvegi 6, efstu hæð eftir kl. 7. (1411 RAFMÓTOR, 1 fasa, ca.j 14 hestafl, lítið notaður, til sölu. Verð 500 kr. Uppl. í síma 35824. (0000 barnastól. — Hringið í síma 10728. —_____________(1424 TIMBUR. 6 feta, %” kassa-| timbur til sölu. Uppl. í símaj 34830. — (1434! SKELLINAÐRA, Victoría* 1 Standard, model 1959. í virkilega góðu standi, til sölu.; Uppl. í síma 35689 eftir kl.: 4. —___________(1431 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 34620. (1438 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11077, —(44 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000,(635 Kaupum Frímerki. Frímerkjasalan. Ingólfsstræti 7. Sími 19394. (421 BARNAKERRUR mest úrval, liarnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Iiergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78J KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 12926.____________(000 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Ilúsgagnaverzluu Guðm. Sigurðssonar, Skoiavörðustíg 28. Simi 10411. (379 TIL SÖLU Pedigree barna- vagn, barnaburðartaska og rvksuga. Óðinsgata 25. I. h. ____________________(1441 TIL SÖLU eldhúsinnrétt- ing ásamt vaski og blöndun- artækjum. Einnig Rafha elda vél. Selst allt á 3000 kr. — Uppl. í síma 32745. (1443 BARNAKOJUR, með dýn- um, til gölu. — Uppl. í síma 22156 eftir kl. 7.__(1440 ELDHÚSINNRÉTTING til I sölu. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 16242_.________(1461 NÝR útvarpsgrammófónn (Kuba) til sölu í Álfheimum 72, I. hæð t. v. Simi 32286. DÍVAN, með ljósu áklæði á mahognygrind, til sölu. — Uppl. í síma 35876. (000Ó SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúnw dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 KAUPUM flöskur, borgum 2 kr. fyrir stk., merktar ÁVR í glerið, hreinar og ó- gallaðar, móttaka Grettis- götu 30.(604 SELT OG KEYPT: — Fatnaður, listmunir, máiverk o. fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Simi 17602. Opið frá kl, 1. - REIÐHJÓL, karlmanns, til sölu.— Uppl. í síma 13236 í dag og á morgun.(1421 TIL SÖLU nýir óg notaðir kjólar, dragtir og fleira. — Einnig 2 snyrtitöskur. Rauð- arárstíg 20, eftir kl. 6. (1363

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.