Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 10

Vísir - 30.05.1960, Blaðsíða 10
10 V í S I R Mánudaginn 30. maí 1960 SUZAN MARSH: sagði Símon. — Tom á í erfiðleikum með það, sem hann hefur fyrir stafni núna, bætti h-ann við. — Hann þarfnast umburöa- lyndis.' Símoni var illa við að hræsna, en honum leiddist að Tom kunni ekki alltaf mannasiði, og gerði sitt besta til að draga fjöður yfir það. Judy var í vandræðum. Hún hafði ekki ætlað sér að særa Tom. Þetta var svo ótrúlegt. Símon lét gott heita þó að hann væri ertur — hversvegna þurfti Tom að vera svona uppstökkur? 8 * A KVÚiDVOKIiNNI Á ítalíu hefir verið ort vísa til heiðurs hinni fögru Sorayu Henni létti er Tom kom aftur eftir nokkrar mínútur. Hann ,sem einu sinni var keisara- brosti auðmjúkur: — Ég bið þúsund sinnum fyrirgefningar, sagði hann. — Ég fékk brauðmylsnu í kokið og varð að fara út . . . Brosið gleikkaði enn meir: — Um hvað vorum við eiginlega að tala, Judy? Viltu gefa mér í bollann aftur, þetta te er orðið kalt. Hann beið þangað til hún rétti honum bollann, svo leit hann á Símon: |, — Það er svei mér gott að hafa Judy hérna til þess að létta okkur upp. Minntu mig á að útvega mér einn eða tvo skjólstæð- inga við tækifæri. þroska og reynslu af konunni, sem hann viidi giftast. Það var ekki hægt að sjá að nokkuð skyggði á gleöi þessa litla hóps, sem var samankominn þarna á svölunum. Lola spurði — Spilar þú tennis, Judy? — Það er það skemmtilegasta sem ég veit. — Þá verður þú að skreppa til okkar. Við höfum ágsgra tenn- isbraut og ég hlakka til að kynna þig foreldrum mínum og bróð- H hversvegna flýtti Símon sér þá svona mikið að afsaka hásætisins þar drottning. Vísan heitir undar- legu nafni — nefnilega Soraya hoop. Þegar hofundur lags og Ijóðs, leikarinn de Curtiss, bað um : leyfi hennar til að tileinka henni „smíð“ sína, var hún fyrst í skapi til þess að fussa að hon- um. En þá sagði hann: — Vitið þér, að eg er í beinan Judy hló og nú jafnaði sig allt aftur. En svo varð hún að kailiegg kominn fi á býzantiska spyrja sjálfa sig : Ef Tom hagaði sér ekki fruntalega að jafn- kelsai'ahúsinu og á tilkall til ur. Hann lauk nýlega herþjónustinni og er að læra lögfræði. Eg er viss um að þér líkar vel við Larry. Þá sagði Símon allt í einu: — Ég hef nú þegar Max og Graham á hendinni. Það er ekki að sjá að ég verði í vandræðum með félagsskap handa skjólstæðingi mínum. Tom var undir eins á verði: — Max og Graham? sagði hann tortrygginn. — Þeir eru bræður bekkjasystra minna, sagði Judy. — Max á að verða læknir og Graham les málfræði. Svo bætti hún við: — Við höfum aftalað að hittast án þess að hafa mikið við. Drekka saman kaffisopa og þessháttar. Mér finnst gaman af því. Það eyðileggur oft alla skemmtunina að eyða of miklum peningum þar sem maður hittist. Tom sagði: — Það eyðileggur líka skemmtunina að vanta peninga. Það er með þá eins og margt annað: meðan maður. hefur þá kann maður ekki að meta þá. Judy varð allt í einu alvarleg. — Þetta er alveg satt, sem Tom segir. Að liugsa sér hve rausnarlegur hann Símon hefur alltaf verið við mig. Og mér hefur alltaf fundist þetta eins og sjálfsagt og ekki einu sinni þakkað honum fyrir. Ég hef hagað mér skammarlega við þig — ég játa það núna. En í dag hef ég loksins komist í skilning um hve heppin ég hef verið, að fá ekki alltaf mínu framgengt. Ég eer hrædd um að ég sé ein af þeim, sem alltaf hefur gott af að Vita, að sóflinn hangir bak við spegilinn! Hún hló: — En reyndu að nota hann ef þú þorir. Símon brosti en gerði ekki neina athugasemd. Nú var komið með teið og hann sneri sér að Judy: . — Nú byrja skyldustörfin þín, Judy. Þú verður að hella í bollana. . Judy settist við borðið og hellti í þunná postulínsbollana. . — Ég er miklu húsmóðurlegri en þú hefur hugmynd um, sagði hún hreykin. — Ef frú Morgan yrði veik, skal ég fullvissa þig um að þú skalt ekki missa af miðdegismatnum íyrir því. .— Bara að við yrðum þá ekki öll veik á eftir, sagði Símon. Nú gat Tom ekki á sér setið lengur. — Það er svo að sjá, sem Símon sé að vera fyndinn þér til heiðurs, Judy. Þú hlýtur að hafa holl áhrif á hann — venjulega er hann þögull eins og gröfin. — Þessu verð ég að mótmæla, sagði Lola, en hún tók eftir, að einhver ólga var á bræðrunum innbyrðis. — Af því að þú ert kvenmaður, Lola mín, ertu varla sú rétta til að dæma um það, sagði Tom. Símon reyndi að stilla sig. En Judy sagði ertandi: — Þú getur ekki búist við að Símon syngi kvöldljóð fyrir þig þgar þið eruð einir, Tom! Tom leit á hana og virtist móðgaður. Hann roðnaði og labb- aði þegjandi burt. Judy sperrti upp augun af undrun og kvíða. — Nei, en hvað er þetta, góði? .... Svo sneri hún sér vandræðaleg að Símoni. — Þetta eru bara duttlungar — hann kemur bráðum aftur, Þetta sló Sorayu af laginu. — Jæja, þá megi þér gjarnan hann? Hafði það verið í einlægni gert, eða var hann aðeins að undirstrika að Tom væri ókurteis? Hún gat ekki íundið fullnægj- i andi svar, og einsetti sér að gleyma þessu. Ekkert mátti spilla ^il6111^ mei lagið og Ijóðið. Við erum nokkurskonar félagar — við verðum að halda saman. góða skapinu, sem hún var komin í. Eftir tedrykkjuna kom Tom með uppástungu: — Hvað segirðu um að aka eitthvað, Judy? Hann leit á Lolu og Símon. — Þá fá þau að vera i friði á meðan. Símon ætlaði fyrst að andmæla, en tók sig á. — Judy vill kannske heldur .... — Ágætt, sagði Tom. — Þá borðum við miðdegisverð úti. Ég veit um ágætan stað á leiðinni til Saffron Walden. Judy tókst á loft. Allt var svo nýtt hérna, og hún gat ekki annað en tekið eftir aðdáuninni í augum Toms. Lola var hrifin af þessari tillögu, því að hún óskaði einskis fremur en að fá að vera ein með Símoni. — Ég veit hvaða veitingastað þú átt við, sagði hún. — Hann heitir „Pandora", er ekki svo? — Það er vafalaust troðfullt þar, sagði Símon. — Þess vegna ætla ég að síma og festa borð, sagði Tom. Hann var ekki í vafa um að Símoni mislíkaði að hann færi út með Judy. Hann stóð upp og togaði hana upp úr stólnum. — Við skulum flýta okkur að ferðbúa okkur, sagði hann eins og hann ætti hana. Judy horfði á Lolu með þögulli afsökunarbón. Lola brosti til hennar, og svo sneri hún sér að Símoni: — Þú hefur vonandi ekkert á móti því að við ökum út? sagði hún. — Vitanlega ekki, sagði hann dálítið flumósa. Lola og Símon sátu enn á svölunum, er Tom og Judy óku á burt, hálftíma síðar. — Hún er töfrandi, Símon, sagði Lola. — Svo fjörleg og eðli- leg. Og falleg! Þó að það orð nái ekki yfir það, sem hún hefur .fyrir kurteisisakir en af því að Pétur var 12 ára og hafði ver- ið mjög óþægur — og nú átti hann von á flengingu hjá föður sínum. En áður en hún hófst spurði hann: — Heyrðu, pabbi, sló hann pabbi þinn líka þig? — Já, þú getur reitt þig á, að hann gerði það. — Og pabbi hans afa? Sló hann líka afa? — Vitanlega. — Og langafi hans? Sló hann líka langa-lang-afa? — Já, svona hefur það alltaf verið. — En heyrðu mér, pabbi. — Finnst þér ekki kominn tími til að hætt sé þessum gömlu fjöl- ★ Charles Dickens var lítið fyr- ir að reykja. En einn dag var hann boðinn til miðdegisverðár til elskulegrar konu og hann og dóttir hans þágu boðið. Vindlar voru boðnir hinum fræga höf- undi og hann þá einn, meira til að bera. Það er auðséð að Tom er skotinn í henni. Hún hélt niðri í sér andanum af eftirvæntingu, meðan hún beið eftir hvað Símon segði. Það var ekki hægt að ráða af svip hans hvernig honum líkaði. — Já, hún er einstaklega aðlaðandi, sagði hann. — Ég vona að ég lendi ekki í neinum vanda út af henni. —-Kannske hún giftist Tom og geri hann að hugsandi manni? — Mér hefur dottið sá möguleiki í hug, sagði Símon stutt. Lola fékk hjartslátt. — Mér heyrist þú ekki vera hrifinn af þeirrf tilhugsun, sagði hún. Símon muldraði eitthvað ógreinilega. Hann sá í anda hið heillandi bros Judy, og hugsaði til fjörsins, sem henni var svo eiginlegt. Og honum gramdist við sjálfan sig, því að hann fann að hann var orðinn afbrýðisamur — í fyrsta skifti. Þetta var hljótt maíkvöld og létt rökkrið varpaði annar- legum blæ yfir blómguð trén, sem þutu fram hjá. Judy naut ur hraðans, blómailmsins og golunnar. Hún sagði við Tom: hann óskaði þess. Hann undrað- ist það mjög er þrjár frúr, sem í boðinu voru, þágu vindla líka. Og eftir nokkur augnablik sat Charles Dickens þarna í þykk- um reykskýjum. * — Hvers vegna leikurðu ekki lengur golf við Georg? sagði kona Péturs við hann. — Mundir þú vilja leika við náunga, sem skrifar skakkt nið- ur höggin og flytur knöttinn ef þú lítur af honum? — Nei, svaraði hún. — Georg vildi það ekki held- APTEK SOtAE WIU7 FIGHTM& TUE POLICE OPGANIZEÞ THEIK FOKCES ANPSOCW RESISTAKJCE WEAKENEP— . PlCK. VAM?tG5C.8t4 by Untted Feeture Syndleate, Xne. ann varð bylt- en hún fylgdi Hann hét Hann vann, R. Burroughs TARZAIM 320» Bardagiim stóð nokkra stund, því svertingjarnir I voru ekki á því að gefast upp fyrr en í fulla hnefana, en þeir létu samt undan síga og lögðu á flótta þegar mannfall var orðið mikið í liði þeirra. Foringi þeirra var fallinn og stríðið var þeim tapað, Það greip þá ótti og brátt voru hinir ó- sáru horfnir úr augsýn. Ninon de L’Enclos varð ein- kennilega hrifin af visnum og bjánalegum syni verkamanns. Hún tók að sér að mennta hann og þjálfa, svo að hann gæti not- ið þess sem betra var en forlög- in virtust ætla honum. Dreng- urinn tók þessu með kæti, lagði hart á sig við námið til þess að græða. sem mest á þessu ein- stæða tækifæri. Drengurinn varð vel mennt- aður og þroskaðist með árunum og varð voldugur vitsmunamað- ur. Hann elskaði velgjörðar- konu sína svo að það nálgaðist tilbeiðslu. • En leiðir þeirra skildust brátt. Hann * ingarmaður höfðingjui Voltaire!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.