Vísir - 07.06.1960, Síða 1

Vísir - 07.06.1960, Síða 1
12 síður y 12 síður *0. árg. Þriðjudaginn 7. júní 1960 125. tbl. Liinr rænulaus eftir stys frá lauyardegi 0 ÞrIr drengir lenitu í hön5ison áreksiri á skellisiöðruon. . Síðastiiðinn laugardag varð óvenjulegt slys hér í bænum, þegar þrír drengir á skellinöðr- lim óku á bifreið og meiddust allir meira og minna. Liggur einn drengurinn ennþá rænu- laus á sjúkrahúsi og er þungt haldinn. Slys þetta varð á Hjallavegi í Langholtshverfi. Óku dreng- irnir suður veginn á tvéim skellinöðrum, og' munu hafa farið hratt, eftir því sem bezt verður vitað. Öðru hjólinu ók (Ekki brosa!) „Háleitt siðgæði!“ Knisév lýsir sjálíuin sér. „Siðgæði okkar er á svo háu stigi, að við leggjum okkur ekki niður við njósn- ir,“ sagði Nikita Krúsév orð- rétt á blaðamannafundi í Kreml á föstudaginn. Hann sagði ennfremur: „Við vilj- um ekki vera eins og Banda- ríkjamenn. Þeir segja, að njósnir séu sér ógeðsfelldar, 'en samt verði að framkvæma þær, enda þótt forsetinn eigi ekki að viðurkenna slíkt . . . Við fördæmum slíkar starfs- aðferðir. Við erum þjóð með mikla og háleita siðgæðis- kennd . . . .“ VAR NOKKUR AÐ HLÆJA? Agnar Guðmundur Árnason, 12 ára, til heimilis í skipasundi 5, og á því hjóii sat einnig Hall- grímur Pétursson, 14 ára, Bal- bohverfi 7. Hinu hjólinu ók Grettir Kristinn Jóhannsson, 13 ára, Balbohverfi 9. Á Hólsvegi ^var fólksbifreið á leið upp veg- inn, og þegar.hún kom að gatna- mótum Hjallavegar komu' drengirnir á fleygiferð á skelli- nöðrunum og óku beint á vinstri hlið bílsins. i Þeir hentust í allar áttir eftir áreksturinn og lágu ósjálf- þjarga á götunni þar til sjúkra- bifreið kom og flutti þá á slysa- varðstofuna. Einn drengjanrla mun hafa kastazt á framrúðu bifreiðarinnar, og braut hana, og við það skaddaðist bifreiðar- stjórinn ltíilsháttar. Eftir rann- sókn á slysavarðstofunni voru drengirnir allir fluttir þaðan. Hallgrímur var tábrotinn, og fluttur heim til sín, en þeir Grettir og Agnar voru báðir fluttir í Landakotsspítala með höfuðáverka, og hafði Grettir ekki komizt til meðvitundar í morgun, þegar Vísir spurðist fyrir um líðan hans. Agnar mun aftur á móti ekki vera þungt haldinn, og líða vel eftir atvikum. Skellinöðrurnar skemmdust allar mikið og bíllinn einnig töluvert. Allir voru drengir þessir undir þeim aldri, sem ökuleyfi eru bundin við, en það mun vera 15 ár. Þar að auki var önnur skellinaðran óskrá- sétt skv. upplýsiingum rann- sóknarlögreglunnar. ■ - " ~í, Ilér sjást 'prír stökkhestar í þann mund að bregða við. Hlaupvöllur var 350 m. í þetta sinn. Hestarnir eru, talið írá vinstri, Þröstur, 9 vetra úr Borgarfjarðarsýslu. Eigandi er Ólafur Þór- arinsson en knapi Ragnar Guðmundsson. — Þr istur varð fyrstur. — í miðið er Blesi, rauð- blesóttur hestur úr Kjósarsýslu, eigandi Þorgeir Jónsson, en knapinn á myndinni er Jón Ágústs- son. Blesi varð annar. — Lengst til hægri og þriðji er Gulur, bleikur og 9 vetra úr Eyjafjarðar- sýslu, í eign Bjarna Bjarnasonar á Laugarvatni. Knapi er Sigurður Jónsson. — Sjá inynd annars staðar í blaðinu og frétt). Barizt víða í Tíbet. Indversk blöð halda áfram að birta fregnir um mikla bardaga í Tibet. Skæruliðar hófu fyrir nokkru árásir á flutninga- lestir kínverskra kommún- ista og ollu miklu tjóni. Síð- an hafa bardagar færst út um allt landið. Þá segja blöð in, að kommúnistar hafi grip ið til ógnarstjómar til þess að reyna að bæla niður mót- þróann. Gúik átuskilyrði fyrir vestan on norlan. Sjórinn heitari en í fyrra og mikill þörungagróður. Varðskipið Ægir hefur orðið ; Samkvæmt upplýsingum frá að hætta síldar og hafrann- leiðanguisstjóranum Ingvari sóknum meðan viðgerð fer Hallgrímssyni eru átuskilyrði fram á asdictækjum skipsins. betri en þau voru í fyrra og Skipið er væntanlegt til Rvík- dag. ur Sex ungar kontu á laugar- dag hjá þýzku álftunum. Fóru á flot í fyrsta sinn í gær. A laugardaginn varð skemmtileg fjölgun á tjörninni, því að þá komu sex ungar úr eggjum hjá þýzku svanahjón- unurn. Nikita Krúsév forsætisráðherra Sovétríkjanna hefur þegið boð Fidels Castro, að koma í opin- bera heimsókn til Kúbu. Kröfugöngur og átök daglegt brauð í iapan. Kislti er ósveigíaiilegur. Talið er, að 514 millj. manna hafi tekið þátt í kröfugöngum róttækra í Japan laugardag fyr- ir hvítasunnu. I átökum milli lögreglu og stúdenta daginn áð- ur fyrir utan hinn opinbera bú- stað Kishi - forsætisráðherra meiddust 90 lögreglumenn. þrettán stúdentar voru hand- teknir. Róttæk verkalýðsfélög, stúd- entar og friðarsinnar áforma að halda áfram mótmælafundum um kröfugöngum. Kröfurnar eru hinar sömu og áður, að varnarsamningur Bandaríkj- anna og Japans verði felldur úr gildi, og að afturkallað verði boðið til Eisenhowers. Kishi hefur tilkymnt, að hann afturkalli það ekki undir nein- um kringumstæðum. Þau hjónin höfðu gert sér hreiður í gamla hólmanum í nyrðri tjörninni og gerðist brátt heimarík þar, eins og menn vita, því að þau réðust á aðrar álftir, sem þar- komu. Sex egg komu svo í hreiðrið og ungar úr þeim öllum á laugardaginn. Mun það fátítt, að ungi fáist úr hverju egg'i, þegar þau eru svo mörg. í gær voru ungarnir svo látnir fara á flot í fyrsta skipti og heilsast bæði móður og börn- um vel. Andarungar eru einnig farnir að sjást, en aðstaða þeirra er slæm, af því að þeir komast eig- inlega hvergi á land eftir að bakkarnir voru lagfærðir. Þarf bersýnilega að lagfæra þær lag- færingar. Sjálfstæðis krafizt. Eftirtalin Afríkulönd, er lúta Frakklandi, fara nú fram á sjálfstæði. Fílabeinsströndin, Efra Volta, Dahomey og Niger. — Öll vilja þau vera áfram innan vébanda Franska samveldisins. mttí’th s. mwsncmv -1 ‘‘ 1 . .. J sjórinn hlýrri. Sérstaklega eru skilyrði fyrir átu góð á norð- vestur svæðinu og fyrir vestan. Þar er þörungagróður mikill og átumagn meira en verið hefur síðustu ár. Ekki varð vart við síld að neinu ráði á því svæði, en þar sem fæðuskilyrðin eru hagstæð má gera ráð fyrir að síldartorfur geti myndast þar fljótlega. Ægir fékk óhagstætt veður fyrstu daga leiðangursins. Var skipið þá við Vestfirði en hélt síðan til Kolbeinseyjar og um allt það svæði. Óvíst er hve langan tíma það tekur að gera við hin biluðu tæki í Ægi, en leiðangursstjór- inn telur að nauðsynlegt sé að hafa skip á svæðinu til að fylgjast með átumyndun og síldartorfum sem geti komið njög skjótlega. Margir bátar eru nú tilbúnir að fara norður, en enginn mun að líkindum fara fyrr en eftir næstu helgi, nerna fréttist af síld. Eins og menn rekur minni til, þá aflýsti Krúsév Rússlands- för Eisenhowers Bandaríkjafor- seta. — Myndin hér að ofan sýnir hins vegar skilti á hrað- bát nokkrum sem ætlunin mun hafa verið, að Eisenhower færði Krúsév að gjöf. Báturinn stendur nú utan dyra við bandaríska sendiráðið > Moskvu engum til gagns. 'fc Noregur og Svíþjóð voru meðal 30 landa, sem áttu fulltrúa á ráðstefnu AI- þjóðahveitiráðsins í London í apríl. Þar komust menn að þeirri niðurstöðu, að hveitiframleiðslan væri mun meiri en eftirspumin og að umframbirgðir færu vaxandi. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.