Vísir - 10.08.1960, Síða 5
Miðvikudaginn 10. ágúst 1960
TfSIB
(jamla
bíé tKKl
Sími 1-14-75.
Morgunn lífsins
Hin vinsæla þýzka mynd
eftir skáldsögu
Kristmanns Guðmunds-
sonar
með ísl. skýringartextum.
Endursýnd kl. 9.
Þotufiugmaðurinn
Stórfengleg my- i um
njósnaflug Rúsl óg
Bandaríkj amanna.
Endursýnd kl. 5.
Engin sýning kl. 7.
~[rípclíbíc CMMMl
Sími 11182.
Einræðisherrann
(The Dictator)
Hemp Brown
Hörkuspennandi, ny amer-
ísk cinemascope litmynd.
Rory Calhoun.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rft/J turbœjarbíc >00
Sími 1-13-84.
Loginn á ströndinni
Spennandi, amerísk kvik-
mynd. — Aðalhlutverk:
Jolin Wayne.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrnut>íc
Heimsfræg amerísk stór- f
mnd samin og sett á svið
af snillingum Charlie
Chaplin.
-'TBaai
Charlie Chaplin
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
LAUGARASSBÍO
— Sími — 32075 — kl. 6,30—8,30. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími — 10440.
1 ROöfiERS & HAMMERSTEÍH
“ fS '
f*foduceð by Directeo t»y
SU0DY ABLER • JOSHLiA LGSAN nðKw
SViid kl. 8.20
Síðasta sýningarvika.
Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opnuð daglega
kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
J
Sími 1-89-36
Úþekkt eiginkona
Afar-spennandi mynd í lit-
um. Gerist að mestu leyti
í Afríku. Kvikmyndasagan
birtist í Femina.
Pier Angeli
Phil Gary.
Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7
og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
7jawarbíc
Litfilwnur
j 35 mm. 36. mynda kr. 295. Framköllun innifalin.
i Ljósnæmi 18/10 Dín.
tóhus Lœtijjurtjötu ti Mt
m
Syndið 200 m.
^MMMMMMMMMMI
Nærfatnaður
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L. H. MULLER
^MMMMMMMMMMM
Danska garnið
komið, margir litir.
ÆRZL
þj
Rösk siúlka
getur fengið atvinnu á ljósmndastofu strax. Vön stúlka
gengur fyrir. Uppl. gefa í dag, kl. 5—6, Sveinn Björnssom
& Co., Hafnarstræti 22.
hnrfjitr sifj nö
tinfjltjsu i
víst
Sími 22140.
Einstakur kvenmaður
(That kind of woman).
Ný amerísk mynd, spenn-
andi og skemmtileg, er
íjallar um óvenjulegt efni.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stúlknr
vanar saumaskap (kápur
og dragtir) óskast nú þeg-
ar. — Góð og vel borguð
vinna. — Uppl. í síma 19768
og 15561.
080800888001
BÓKHALD.
Öruggasta .leiðin til þess að
lenda í erfiðleikum og van-
skilum og eyðileggja traust
sitt, er að hafa bókhald
sitt í óreiðu. Forðizt slíkt.
Tek bókhald.
Oddgeir Þ. Oddgeirsson,
Sími: 1-84-55 eða 3-43-24.
Wýja bíc ’MMMMMI
Sími 11544. j
Fraulein
Spennandi ný amerísk
CinemaScope-mynd, sem
gerist í Austur- og Vestur-
Berlín í lok heimsstyrjald-
arinnar síðari.
Aðalhlutverk:
Dana Winter
Mel Ferrer
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KcpaúccjÁ bíc ^MMM
Sími 19185 j
Morðvopnið
(The Weapon)
Hörkuspennandi og við-
burðarrík ný ensk saka-
málamynd : sérflokki.
Sýnd kl. 9. 1
Fáar sýningar eftir.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Osage virkið.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 6.
Þjófa - lásar fyrir bifreiðir
Viðurkenndir sænskir þjófalásar komnir í eftirtaldar
bifreiðir: Austin, Buick, Chevrolet, Dodge, Fiat,
Ford, Opel, Skoda, Volkswagen og Volvo.
S M Y R I L L
- Hús Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Bílkrani
til leigu.
Landssmiðjan
Sími 11680.
VETRARGARÐIJRIIMN
Dansleikur i kvöld kl. 9
§öln§kattur
Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatí fyrír 2.
ársfjórðung 1960, svo og vangreio 'an söluskatt og útflutn-
ingssjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld ’þessi ekki verið greidd
í síðasta lagi hinn 15. þ. m.
Að þeim degi Iiðnum v'erður stöðvaður án frekari aðvörun-
ar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum.
Revkjavík, 9- ágúst 1960.
T0LLSTJÓRASKR1FST0FAN,
ArnarhválL
Odýr b óm
Rósir, Nellíkur og mín vin-
sælu 10 kr. búnt af blönd-
uðum sumarblómum. Mjög
ódýrt grænmeti. Berin eru
komin.
Blóma og grænmetis-
skátinn
Nýbýlaveg
og Kársnesbraut.
/útfc' Mxtettim
STEFÁN JÓNSS0N skemmta.