Vísir - 15.12.1960, Side 10

Vísir - 15.12.1960, Side 10
•OOiVc' 10 VISIB Fimmtudaginn 15. desember 1960 Lozania Proie V EG Áem í Luöld IV veginum. Svo valt vagninn næstum á hliðina, og hún hentist í faðm l‘Ange. „Hvað hefur gerst?“ stundi hún upp. „Hvað hefur gerst?“ Hún heyrði hófaspark á veginum, sársauka-vein fólks, sem meiðst hafði, og nú streymdi fólk að úr öllum áttum. Jósefína og 1‘Ange þorðu ekki að gægjast út af ótta við að önnur spreng- ing mundu koma. En nú kom riddaraliðsforingi þeim til hjálpar. . „Þeir segja, að vítisvél hafi sprungið — konungssinnar hafi bruggað Fyrsta ræðismanninum banaráð. Ef vagnarnir hefðu lagt af stað samtímis á réttum tíma mundu þeir báðir hafa splundrast, en guð var með okkur öllum, og vítisvélin sprakk milli vagnanna.“ „Meiddust margir?“ „Það skiptir engu,“ sagði riddaraliösmaðurinn af algeru til- finningarleysi." • Svo bætti hann við til manna sinna: „Skerið á böndin og akið áfram með aðeins tveimur bestum fyrir.“ Jósefína reyndi að stilla sig, en henni hafði orðið mikið urn þetta, — sérstaklega eftir að henni varð kunnugt um vélráð konungssinna. Og svo óvænt hafði þetta komið henni, að nú lá henni við að bugast. „Mundu, að Parísarbúar ætlast til þess af bér, að þú sýnir fordæmi. Berðu höfuðið hátt — sýndu þeim, að þú sért þrek- rnikil koná, látir ekki bugast.“ L'Ange hvíslaði að henni þessum hvatningarorðum og strauk hendur hennar um leið. Og hún hélt áfram í hónd hennar, þar til hún fóf að jafna sig. Tárin streymdu niður kinnar Jósefínu en henni tókst að bera höfuðið hátt, er búið var að rétta vagn- inn, og aftur var af stað ekið — óg fram hjá hroðalega útleikn- um líkum þeirra, sem farist höfðu af völdum sprengingarinnar Enn heyrðist vein særðra karla og kvenna og daunn af púðri og blóði barst að vitum þeirra. Loks var vagninum ekið að sjálfri óperuhöllinni og .Tósefina varð að 'taka á öllu, sem hún átti til, til þess að stíga virðulega niður úr vagninum. Hún titraði á beinunum, en samt tókst henni eftir örstutta stund, að ganga teinrétt við hlið Napoleons inn i salinn. Ró hans gæddi hana þreki. Hve hugrakkur hann var og djarfur. Það virtist svo, sem það, sem gerst hafði, hefði ekki haft minnstu áhrif á hann. „Vertu hugrökk," hvíslaði hann að henni, er þau gengu upp stigann mikla og hneigðu sig til hægri og vinstri. Gólf og stigar voru með þykkum skarlatsraúðum teppum og þúsund ljós loguöu í kristalslampakrónunum í lofti. Það voru nunnur í Rheims, sem ofið höfðu gólfteppin og dreglana — og liturinn rauði minnti Jósefínu á blóð. „Eg má ekki hugsa um þetta,“ hugsaði hún og hélt aftur af tárunum, og hún bað þess að enginn veitti þvi athygli hversu henni hafði orðið um það, sem gerðist. Þau gengu inn í hvildarherbergi fyrir aftan stúku þeirra. Napoleon horfði á hana af viðkvæmni og strauk hendur hennar. Hann sá hve hrygg hún var og áhyggjufull. „Eg er mjög stoltur af þér,“ sagði hann, „fáir hermenn horl'- ast jafn djarflega í augu við fyrstu hættur á vigvöllunum.“ ' Þaö brá fyrir glömpum í hinum dökku augum hans. Hún virti hann fyrir sér og eins og hann var nú minnti hann hana á hinn gamla Napoleon, sem hafði reynt að vinna ástir hennar af ákefð og ástríðuþunga. Hann leit nú úi eins og fyrsta daginn, er hann kom til að heilsa upp á móður piltsins, sem komið hafði til þess að biðja um sverð föður síns. Hún hagræddi demanta-hálfkórónunni og þau gengu saman inn í stúkuna. Allir viðstaddir í óperuhöllinni risu á fætur til þess að hylla þau aftur og aftur, því að menn höfðu heyrt gnýinn úr fjarska, er vítisvélin sprakk, og það hafði gosið upp orðrómur, að þau hefðu hæði beðið bana. Jósefína óskaði þess, að hún fengi haldið aftur af tárum sín- um, er fagnaðarópin dundu við hvað eftir annað, en við þetta gat hún blátt áfram ekki ráðið, og hún veifaði til fjöldans tár- votum augum og brosti um leið, og svo beygði hún sig og kyssti telpuna litlu, sem gekk til hennar með gríðar stóran vönd bleikra rósa, og hún lagði vöndinn fyrir framan sig á flosklæddan stúku- vegginn, og brosti svo aftur til mannfjöldans. „Þú ert aðdáanleg,“ hvíslaði maðurinn hennar. Hún óskaði sér, þótt henni hefði ylnað um hjartarætur og hún væri glöð, að þessu mætti nú linna, að fólkið settist, tjaldið yrði dregið upp og dregið niður í ljósunum, því að þá myndi athygli allra beinast að því, sem gerðist á leiksviðinu. I-Iún gerði sér ljóst, að hún átti djúpa samúð þeirra, sem höfðu fylgt þeim inn í stúkuna, og hún hefði viljað láta þakklæti sitt í Ijós til þeirra, en ekki var aðstaða til þess. Eftiráhrifanna fór að gæta, — áhrifanna af því, sem gerst hafði, hugurinn hafði hvarflað sem snöggvast frá því sem gerst hafði á leiðinni, er mannfjöldinn hylti þau, en nú minntist hún þess aftur, er vítisvélin sprakk, minntist sundurtættra líkama og kvalaópa hinna limlestu. Hana sárverkjaði í höfuðið og henni fannst púðurlykt enn bera að vörnum sér — hún var miklu stérkari en anganin af ilmvatninu hennar. Það jók á örvænt- ingu þá, sem var að ná tökum á henni, að maddama Bonaparte, sem sat í næstu stúku, horfði á hann með hvössum augum sínum. Þegar liðið var dálítið á fyrsta þátt, hvíslaði hún að Napoleon: „Mér líöur illa. Eg veit ekki hvað ég get til bragðs tekið —“ „Þú þarft að fá konjaks-snaps. Eg skal biðja um, að þér verði fært konjak.“ ‘ „En ekki get ég drukkið það hér í stúkunni?" „Þú getur dregið þig i hlé inn í hvíldarherbergiö — ég sé um, að þjónn færi þér það.“ Einn þeirra, sem voru í fylgdarliði þeirra, fór til þess að sjá um, að skipun Nápoleons væri framkvæmd. Hún beið andartak og fór svo irin' í hvíldarherbergið og leið strax betur. Það var lítið og notalegt. Á borði í miðju herberginu var átta arma kertastjaki. Við vegginn var setbekkur fóðraður með röndóttu silki, og þar var kögraður svæfill. Hún var eitt þeirra mannanna barn. sem var fædd til að elska og vera elskuð — langaði til að lifa og elska og vera elskuð. Allt sem minnti á dauðann og það sem ljótt var og ilit, fannst henni ^ar fem *a *^r,r ^estu^n Ký gerð skipa reynd á Volgu. Á Volgu er verið að gera til- raun með nýja gerð flutninga- skipa. Það er 600 tonna skip, sem flýtur á tveimur bolum. Tilraunin er gerð í þeim til- gangi að smíða skip sem hefir mikið burðarmagn og nær jafn- framt miklum hraða. Bátar af þessari gerð hafa löngu verið smíðaðir og þykja hinar þægilegustu fleytur, stöð- ugar og langtum hraðskreiðari með vél eða undir seglum, en slíkir bátar hafa eingöngu ver- ið notaður til mannflutninga og skemmtiferða. Rússar sem aðrar þjóðir hafa nú í notkun loftpúðabáta á Volgu og eiga fáein skíða- skip. Tilraunaskipið, sem er að verða fullbúið, fer að vísu ekki nema með 15 mílna hraða, en annað 2000 lesta skip er í smíð- um og á það að geta farið með 65 mílna hraða. Það þykir kost- ur við tveggja bola skipin, að þau gera minni öldugang, en slíkt er þýðingarmikið á vatna- leiðum, „SjórænÉngjar,, á ferð í Manila. Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. Sjóræningjar á Filippseyjum réðust um borð í norskt skip. Manila. Stálu sjóræningjarnir 1300 lítrum af málningu áður það. Það fylgir fréttinni að sjó- andstyggilegt. Dauðann hataði hún — og styrjaldir og allar af- leiðingar þeirra. Andstyggilegast af cllu í Carmelite-fangelsinu hafði verið að finna nálægð dauðans, en þar hafði hún þó lifað f*\.kægt væri fyrirbyggja það, að kynnast honum sem voru henni sannir vinir og elskuðu hana, og hún og þær höfðu átt sameiginlegar vonir um líf, ást. gleði, en svo hafði fangavörðurinn andstyggilegi bent á eina af ræningjar geri oft tilraunir að annari, sagt þeim að hraða sér því að Maddama Fallexi biði. stela úr skipum ýmsum varn- Flýtið ykkur, flýtið ykkur, hafði hann sagt með sínu andstyggi- ingi. Þeir eru sagðir vinna lega, illmannlega glotti. Og vinkonur hennar voru að stundu skipulega og ná þeir tíðum liðinni afhöfðuð, blóðstorkin lík, sem fyllti hvern mann hryllingi miklum ránsfeng. á að hórfa. Og í kvöld höfðu handleggja og fótleggjalaus lík legið á götum Parísar og blettað hvitan snjóinn blóði. Hún spurði sjálfa sig hvers vegna mennirnir væru svona vond- ir, fremdu þessa andstyggilegu verknaði. Hvers vegna, hugsaði hún, þarf annað eins og þetta að gerast? Hvers vegna er lífið svona miskunnarlaust? Tanndregur kýr. R. Burroughs ...SAíA WATEES TX.ÞJA7B7 THKOUSH.TI-E 5USH, UNEMTHUSK^/Á ASTICA.LUyJ UNTIL ONE OCHSNATIVES rSCOVSZÍL? som LION cuss! i UU pjtlíii J:*l CiLísrO 8-8 . 550? Sam Waters hélt áfram. ferðinni gégn um runnana, unz einn af hinum innfæddu Dr. Nelson Gruz Arias, frá Kolumbíu, hefur hafið nýstár- iegar tannlækningar vestan. hafs, og reynir hann nú að fá einkaleyfi á aðferð sinni í Bandaríkjunum. Hann hefur hafið tannlækn- ingar á kúm, og telur hann að þær gefi betri raun en menn geri sér greip fyrir. Hann bygg ir þá skoðun sína á því, að hrörnun kúnna hefjist í munn- inum, réttara sagt í tönnunum, og dragi tannskemmdir mikið úr nytjum. Hann hefur fjar- lægt skemmdar tennur úr kúm, og gefið þeim falskard staðinn. Þær rannsóknir, sem hann styðst við sýna að nyt hafa auk- izt um fjóra og hálfan líter á fjórum mánuðum, auk þess' sem þyngd sumra gripanna hef ur aukizt um 40 pund á safna tíma. "OST tlie/a!,/ sam 3MOUTECZ "THEy''K.G UU3T V/HAT \VE NCEP!" N5ASSV, HOVVEVEK, FANGSe UJSkbF— rOZ THE WOTH5I5: LION HAtZ 5EEN, ALA52MSI7 gy SAKSS'uO'A'LSí . ' kcm augá á nokkra ljons- unga. — Náið þeim! hrópaði Sam, — þeir eru það sem okkur vantar. En Ijónynjan var þarna nærri, þótt hún væri ekki í augsýn, og hún lét ekki taka frá sér anna bardagalaust. ung- Julius Nyere, ráðherra í Tanganyika, sagði fyrir nokkru, að Jandið þyrfti enn að halda á hjálp brezkra op- inberra starfsmnn um ára- bil. Hann bætti því við, að þeim yrði vel greitt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.