Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 4
i v:sik Þriðjudaginn 7. marz 1961 ko^i menn fullu £ strax að Bi skyldi Fyrir skemmstu hélt sendiherra Bandaríkjanna 1 Danmörku, Val Fetersoii, vestur us.i nai að loknu starfi. Peterson var manna vinsælastur, bæði meðal starfsmanna sinna og Dana, enda af dönskum ættum, og hér sjást nokkrir vinir hans kveðja hann á flugvellinum við brottförina. Ekki er ósennilegt, að ýmsir hér kannist við hjón þau, sem Peterson skyggir á að nokkru. Það eru Gisela og Peter J. Heller, sem er blaðafulltrúi Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna í Kaupmannahöfn og gegndi því starfi hér á árunum 1956—59. Áttu þau hjón marga vini hér á landi. Bindindisfélag ökumanna og Abytgö h. f. Svar við forsíðugrein í Vikutíðindum 3. marz s. I. Grein þessi hefst á því, að ræða það, með feitu letri, hve templarar séu almennt fjár- gírugir, og að þeim hafi nú tek- izt hvortveggja, að ná undir sig' öllum völdum í Bindindis- félagi ökumanna, svo og að sölsa undir sig tryggingafélagið Ábyrgð h.f. Áfram er haldið í sama dúr, og er grein þessi svo full af níði um einstaklinga og áminnsta tryggingastarfsemi yfirleitt, að undrun sætir. í þessu sambandi viljum við undirritaðir taka fram eftirfar- andi: Það eru ósannindi, að templarar séu búnir að „sölsa undir sig“ BFÖ. Þeir hafa frá upphafi, sem eðlilegt er, stað- ið framarlega í þeim félagsskap. í aðalstjórn félagsins eru enn t.d. margir sömu menn og voru þar í upphafi, svo sem formað- ur, ritari o. fl. f deildarstjórn- um félagsins eru að víðast sömu menn til forsvars, að Reykja- víkurdeildinni undanskilinni, og voru þar í upphafi. Það er rangtúlkun og af- flutningur er því er haldið fram í áminnstri grein Vikutíð- inda, að framkvæmdastjóri fé- lagsins, sem ekki er fyrrv. læknir, heldur læknir, hafi ekki viljað halda déíldarfund um tryggingamálin. Hann bað að- eins um nokkurn frest. Þar var þegar er þetta var, búið að halda tvo fundi, þar sem ein- mitt þ.essi mál höfðu verið mikið rædd, og spurningum svarað. Aðalstjórn félapsins, sem hafði unnið að má1,,m hocq- Um af miklu kappi, hafði ekk- ert á móti nýium fnnHj ori h”n vildi helzt ekki, að hann yrði haldinn fyrr en hægt væri að skýra frá raunverulegum stað- reyndum, og þá einkum því, að Umsóknir um tryggingaleyfin hefðu borizt frá Ansvar. Svo var enn ekki á þessum tíma, en umsóknanna von innan skamms, sem og varð raunin á. Það er ósatt,- að sakir hafi ekki verið bornar á Viggó Oddsson á áminnstum fundi sambandsstjórnar. Safnþykkt og undirrituð fundarg'erð sýnir annað. Hinsvegar munum við undirritaðir ekki ræða nánar að sinni hlut Viggós Oddsson- ar í þessum málum öllurrf, þar eð verið getur, að heimildir Vikútíðinda, hann varðandi, séu ekki beint frá honum komnar, eða þá rangt með þær farið, sem annað í greininni. Fari hins vegar svo, að framhald verði á fréttum um hlutdeild hans í þessum málum, munum við líta svo á, að það sé með fullum vilja hans og vitund Skal þá ekki standa á okkur að svara og leggja fram fullnægjandi gögn, verði ástæða talin til. Það er ósatt, er því er haldið fram í grein Vikutiðinda, að jfélagið (Vikutiðindi hljóta hér að eiga við Reykjavíkurdeild- ina, því formaður félagsins er enn sá sami og verið liefur frá upphafi) hafi verið formanns- laust um nokkurra mánaða sk<=ið. Varaformaður tók strax við embætti deildarformanns og gegndi því þar til á aðalfundi deildarinnar í lok feibúar s.l. 1 Það er líka ósatt, að nýaf- pt^ðínn aðalfundur hafi ekki staðið nema i hálftíma. Á hon- um mættu fiestir sömu menn og áður höfðu helzt látið sjá «ig á fundum deildarinnar. — Ekki kom har fram nokkur að- Hrmsla varðandi framkvæmd á tryggingamálum, sem aðal- stjórn félagsins hafði verið fal- ■ ið af síðasta sambandsþingi að ! sjá um — samkvæmt tillögu Viggós Oddssonar. Þá er það annar aðalþáttur níðgreinar Vikutíðinda ,sem fjallar, eins og blaðið kemst að orði, um Ábyrgð h.f., tryggingafélagið BFÖ.“ ÞAR GENGUR RÓG- URINN SVO LANGT, AÐ EKKI ER VAFI, AÐ MJÖG ER SAKNÆMT. Skulum við athuga það nokkuð nánar. Það eru hrein ósannindi, að á nokkrum fundi, sem haldinn hefur verið í Reykjavíkurdeild BFÖ, hafi verið skýrt svo frá, að hlutafé Ábyrgðar h.f'., væri í höndum fjögurra manna og Stórstúku íslands, og að krafa um slíkt hafi komið fram frá Ansvar. Það er einnig ósatt, að Ansvar hafi tekið að sér endurtrygg- ingar fyrir Ábyrgð h.f. Það er Ansvar, sem tryggir hér. — Ábyrgð h.f. er enn aðeins um- boðsfélag þess félays. Það er líka einber tilbúning- ur, að stórstúkan eigi 5 hluti, BFÖ 15 híuti og tíu einstakl- ingar 1000 krónur hver. Þetta sem annað í grein Vikutiðinda er lirein skrök og afflutningur. Það er ósatt, að allir ein- staklings hluthafar í Ábyrgð h.f. séu í stjórn Bindindisfélags ökumanna. Það er líka ósatt, að BFÖ hafi ekki látið skró ’sig fyrir nema 150Ó krónum í Ábyrgð h.f. Þá er það áburður Vikutíð- inda um að öll skiöl varðandi sk’-ás“tningu Ábyryðar h.f. hafi horfið. Hér er svo langt gengið, að öllum hlýtur að ofbjúða. Er hér verið r.ð bera stórkostlega saknæmt athæfi á opinbera starfsmenn, eða másko innbrot á menn í stjórn Ábyrgðar h.f.? Og svo hugleiðingar biaðsins um það, sem þarna hafi skeð. Hér er of langt gengið, cins og r allslaðar í grein þessari, r öu r-ieð þeim endemum, i minnumst vart að hafa i-'að eins áður borið fyrir Enda greinin öll skrifuð > miklu hatri og illvilja, ítt mun vera. teJjum við rétt, að hér fram, hvernig málum er i í Ábyrgð h.f. Adstaðar íinum, þar sem sérstakar; ngar hafa verið stofnað- | rir bindindismenn, hafa! :ins og eðlilegt er, verið Ldissamtökin, sem hafa! >rgöngu um þau mál, lagt j starfseminnar og skipað í stjórnir. Eða hverjir 1 fremur gera það? Hér odi var auðvitað ákveðið ga þessu á sama hátt, í samráði við Ansvar. Var frá unphafi ákveðið, indindisfélag ökumanna verða lang stærsti hlut- i, þ. e. ekki einstaklingar iagsskapnum, heldur fé- ildin sjálf. Næst flesta en þó miklu færri, skyldi úka íslands hafa og þá ------r fæsta. Samanlagt varð þetta 4/5 af öllu hlutafénu, sem aðeins var 25 þúsund krónur, enda engin þörf fyrir umboðs- félag að ráða yfir meiru hluta- fé, þar eð Ansvar tekur alla tjónaáhættuna. Tekjur til dag- legra rekstrarútgjalda eru auð- vita'ð ætlaðar Ábyrgð h.f. sam- kvæmt sérstökum samningi. j Eftirstöðvar hlutafjárins voru því einar 5 þúsund krónur, sem skiptust í tíu 500 króna hluti. Hverjum dettur í hug, að hægt sé að hefja almennt hlutafjár-l útboð með tíu hluti? Nei, áreið- anlega engum manni, sem um málið hugsar. Hefði hinsvegaiv Ábyrgð h.f. strax orðið sjálf- stætt tryggingaféiag, var öðru máli að gegna. Þá hefði verið nauðsynlegt að afla strax mik- ils hlutafjár með almennu út- boði á meðal bindindismanna, innan lands. NU er það svo, að íslenzk lög kveða svo á, að hlutafélag verði ekki stofnað nema einstakling- ar komi til. Hverjir var þá eðli- legt, að ættu fyrst kost á því að ráða yfir þessum fáu og litlu hlutum. Var ekki heppilegt, að það yrðu einmitt þeir menn, sr ötulast hefðu unnið að fram- gangi þessa máls alls. Að vísu ekki til þess, að þeir gætu átt hlutina, heldur mátti ætla, að atkvæði þau, sem fylgdu þess- um hlutum væru í góðum hönd- um hjá þessum mönnum, að mörgum öðrum ólöst.uðum, varð andi allt, sem snerti hag og við- gang Ábyrgðar h.f. Eða finnst mönnum að þessi atkv. hefðu t. d. verið betur komin í hönd- um heimildarmanna Vikutíð- inda? Þá er það allur gróðinn, sem rægitungur segja, að þessir menn eigi að hafa af þessum 500 krónum sínum. Nú er það svo, að samkvæmt samningi við Ansvar er gert ráð fyrir því, að Ábyrgð h.f. verði ekki síð- ar en innan 5 ára að alinnlendu -fyrirtæki, og þá í formi gagn- kvæms tryggingafélags — ekki hlutafélags. Hefur þetta alls- staðar verið stefna Ansvar, þar sem það hefur byrjað tryggingastarfsemi, að hún yrði sem fyrst innlend, og sumstað- ar orðið það strax frá upphafi. Nú er það að vísu svo, að við sem trúum á þessar nýju trygg- ingar, erum sannfærðir um, að þær geti borið sig. Hinsvegar mætti það verða meiri ofsa gróðinn, ef 500 krónur yrðu að stórfé á örfáum árum, enda eigum við, þessir fáu hluthafar heldur ekki von á því. En það að þeir menn hinsveg- ar, sem ötulast hafa gengið fram í því að afflytja þessa nýju tryggingastarfsemi, virð- ast einmitt telja, að hluthafi með einn lítinn 500 kr. hlut geti Framh. á 8. síðu. Síðustu umferð lokið í skákkeppni stofnana. VerBlaunaafhejtding og hraBskák í Lídá n.k. miðvrkudigskvefd. SI. miðvikudg var tefld síð- asta umferð í skákkeppni stofn- ana og fyrirtækja, og fara hér á eftir flest úrslit, sem enn er greinilegt um. A-flokkur: Stjórnarráðið I. sv. efst með 15 vinninga, Veð- urstofan í 2. sæti og Útvegs- bankinn í 3. með 13 % vinning hvor, Hreyfill I. sv. 4. með I2V2 v., Raforkumálaskrifstofan í 5. og Pósthúsið í 6. með 10V2 v. hvor. S.Í.S. I. sv. var 7. með 81/2 v. B-flokkur: Landsbankinn I. sv. efstur með 14% v. 2. Land- smiðjan með 13% v. 3. og 4. Ríkisútvarpið óg Hreyfill II. sv. með 13 v. hvor, og 5. Gut- enberg með 11 v. Daníel Þor- steinsson og Áhaldahúsið eiga eftir að tefla, gera það á mánu- dag'. C-flokkur: Efstir íslenzkir aðalverktakar með 17 % v. 2. Stjórnarráðið II. sv. með 15 v. Búnaðarbankinn I. sv. 13 v. 4. Landssíminn I. sv. 12% v. 5. Laugarnesskólinn 11% v. 6. Sigm-ður Sveinbjörnsson 8V2 v. og Áhaldahúsið 7. með 6 v. ' D-flokkur; Miðbæjarskólinn efstur með 17 vinninga, 2. Borg- arbílastöðin 16 v„ 3. og 4. Hreyfill III. sv. og Lögreglan I. sv. með 14 v. hvor, 5. Þjóð- viljinn 10 % v„ Rafmagnsveit- an I. sv. 6% v. og 7. S..Í.S. II. sv. { E-flokkur. Ekki liggur enn alveg ljóst fyrir um úrslit í þessum fjokki enn sem komið er. F-flokkur; í 1. og 2. sæti eru Kassagerðin og Strætisvagn- arnir með 14 v. hvor, 3. Lög- reglan II. v.^ 6. Vitamálaskrif- stofan I. sv. 9 v. og 7. Héðann II. sv. 8% v. G-flokkur: Efst ei- II. sv. Búnaðarbankans með 16 v., 2. Borgarbílstöðin II. sv. 15 v., 3. Rafmagnsveitan III. sv. 10 v.„ 4. Skeljungur 9 v. og 5. og 6. Vitamálaskrifstofan II. sv. og Héðinn III. sv. með 4% v. hvor. Á morgun (miðvikudags- kvöld) fer svo fram hraðskák- arkeppni og verðlaunaafhend- ing í veitingahúsinu Lido, og hefst það kl’ 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.