Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 8
VfSIB Þriðjudagmn 7.' mar2-.Í961-«’;: Ábyrgð h. f. — Frh. af 4. síðu átt von á ofsagróða á stuttum tíma, sýnir bezt að þeir hinir sömu telja tryggingar þessar lífvænlegar, og þá um leið sjálf- sagðar og nauðsynlegar. En gætí ekki afstaða þessara manna einmitt markast af ein- hverjum annarlegum áhuga- málum, einhverju öðru en því, að þeir telji okkur, þessum fáu og litlu hluthöfum, ofsagróða búinn? Að lokum aðeins þetta: Áminnst níð- og rógskrif Viku- tíðinda og áburður um óeðlileg- ar auðgunartilraunir einstakra manna o. fl., svo og beinn at- vinnurógur varðandi hag Ábyrgðar h.f., mun verða at- hugað nánar fyrir dómstólum landsins, og þar mun ábyrgðar- manni Vikutíðinda, Haraldi Teitssyni, gefinn kostur á að standa fyrir máli sínu og það má hann vita, að þar mun mál okkar verða rekið af fyllstu einbeitni. Reykjavík, 4. marz 1961. Ásbjörn Stefánsson, Ritari og framkvstj. BFÖ. Benedikt S. Bjarklind, stjórnarform. Ábyrgðar h.f. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841, samtblÁsum glcr R YÐHR EJNSUN.& MÁIMHÚÐUN G.LERDEILD -SÍMI 35.400 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122 (797 INNRÖMMUM málverk, ljósmyndir og saumaðar myndir. — Ásbrú, Grettis- götu 54, Sími 19108. (298 GOLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465. SAUMAVÉLA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. STULKA óskar eftir vinnu hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 23468, (241 UNGLINGSSTULKA ósk- ast til heimilisstarfa, háifan eða allan daginn. — Uppl. Blönduhlíð 21, uppi. (245 KONA óskast til að gæta 2ja ungbarna, þar sem mæð- urnar vinna úti. Uppl. í síma 10114. (249 STÚLKA, með barn, óskar eftir vinnu þar sem hún get- ur haft barnið með sér, t. d. ráðskonustöðu. Upþl. í sima 32490. — (268 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Vaktavinna.“ (274 Sudan — Framh. af 1. síðu. um sterka sambandsstjórn og ríkis- eða fylkisstjórnir með takmörkúðu valdi, eða sterk sambandsríki, með forseta og sambandsstjórn sem samtengj- ara fylkjanna, sem fái ekki víð- tækt vald. Álit blaða. í kunnum brezkum blöðum í morgun, svo sem Guardian og' Daily Telegraph kemur fram sú skoðun, að leiðtogunum í Kongó gefist nú hið bezta tækifæri til þess að ráðgast um framtíð iandsins, og binda blöðin nokkra von við þennan fund. í blöðun- um koma fram þær skoðanir, að ef til vill væri réttast að Sam- einuðu þjóðirnar létu sem minnst á sér bera meðan þess- ar samkomulagstilraunir fara fram. HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. HERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu við miðbæinn. Uppl, í síma 17891. (256 HERBERGI til leigu. Sími 19060, eí'tir kl. 5. (234 2 STÚLKUR cska eftir 1— 2 herbergjum og eidhusi í | austurbænum. Vinna báðar úti. Uppl. i síma 17417. (233 Það borgar sig að auglýsa í VÍSI „Fóstbræöur" efna til fjöl- breyttra kvöldskemmtana. Karlakórinn Fóstbræður mun á næstunni gefa bæjarbúum kost r. fjölbreyttum kvöld- skemmtunum í Austurbæjar- bíói. Verða skemmtanir þessar með svipuðu sniði og kvöld- skemmtanir kórsins á s.I. vetri, en þær voru haldnar alls 9 sinnum við húsfylli og mikla hrifningu. Að þessu sinni eru ráðgerðar aðeins þrjár skemmt- anir, sú fyrsta n.k. föstudags- kvöld kl. 11,15, síðan á sunnu- dagskvöld k]. 11,15 og loks á mánudag kl. 7. Auk þess sem Fcstbræður munu syngja undir stjórn Ragnars Björnssonar má nefna eftirtalin skemmtiatriði: Einsöng Jóns Sigurbjörnsson- ar, en Jón verður jafnframt . stjóx-nandi skemnúananna, gamanþátt fluttan af Emeliu Jónasdóttur og Áróru Halldórs- dóttur, dansparið Jón Valgeir og Eddu Scheving, söng kvart- etta og blandaðs kórs, sem m.a. flytur þætti úr hinni i'insælu óperettu Oklahoma með að- stoð einsöngvaranna Eygólar Viktorsdóttur, Erlings Vigfús- sonar og Kristins Hallssonar. Undirleik annast ’ hljómsveit undir stjórn Carls Billich, en hann hefir stjórnað æfingum og útsett fyrir hljómsveitina og blandaða kórinn. Er el^ki að efa að Reykvík- inqar og' þá einkum styrktar- félagar og aðrir velunnarar Fóstbræðra munu kunna að meta þessa viðleitni kórsins til að auka á fjölbreytni skemmt- analíts höfuðstaðarins. TIL LEIGU ný 2ja her- bergja íbúð 1. maí á einum fegursta stað í bænum. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboðum sé skilað á afgiv Vísis fyrir fimmtudag, — merkt: „Góð íbúð1' (237 j GOTt herbergi til leigu í Laugarneshverfi. Aðgangur að .b.iði og síma. Uppl. i síma 37973. (238 MÆÐGUR, sem vinna úti, óska.eftir 2ja herbergja íbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 12792 og 16294. (251 LITIÐ einbýlishús óskast. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Einbýlishús". (252 FORSTOFUHERBERGI til til leigu. Uppl. í síma 19884. _____________________(267 TIL LEIGU gott risher- bergi í steinhúsi. Aðeins reglusamúr karlmaður kem- ur til greina. Uppl. Njálsgötu 49, III. hæð. (269 NÝ 4ra HERBERGJA íbúðarhæð á Seltjarnarnesi til sölu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11420. (275 Gfio.ð-iurÆð u SIÐASTL. laugardags- kvöld tapaðist kvengullúr í miðbænum. Finnandi vin- samlega skili því til rann- sóknarlögreglunnar. (253 MERKTUR giftindarhringur hefir fundizt.^Sími 33358. — (259 KVÆNÚR tapaðist síðastl. laugardag við Hamrahlíð eða Rauðarárstíg'. — Finnandi hring'i í síma 14369. Fundar- laun. (243 HATTUR tapaðist sl. föstu dag á Melunum. Finnandi vinsamlegast tilkynni í síma 10563. (248 SKÍÐI. Tvenn skíði fyrir 11—13 ára til sölu. Vei'ð 150 kr. (með gormabindingum). Uppl. í síma 16135. (277 SKELLINAÐRA óskast, tegund tilgreinist. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á fimmtudag, merkt: „Skelli- naðra“. (244 TIL SÖLU vegna brott- flutnings 2 teak rúm með springdýnum, sem ný, verð kr. 5500. Grettisgötu 80, niðri. (247 7—10 HESTAFLA Disel eða bensín-bátavél (má vera ógangfær) óskast. — Sími 33343. — (260 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 50334. (261 INNANHÚSS skilrúm til sölu. Stærð 2X1-70 m. Hár- greiðslustofan, Ingólfsstr. 6. VESPU-BIFHJÓL. — Til sölu vespuhjól í fyrsta flokks ástandi, nýuppgerð og sem ónotuð. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Vespa — 125. — (264 PALLBÍLL til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Sími 18823. (266 OTTOMAN til sölu. Verð 400 kr. Uppl. í síma 16828. ______________________(265 MORRIS ’46. Ýmsir vara- hlutir til sölu, t. d. vatns- kassi, ýmislegt í startara, dynamo, lugtir, þurkarar o. fl. Ennfremur Philco bí]- tæki. Uppí. á Laugateig 34. Sími 34849 að kvöldi. (270 KRAKKAÞRIHJOL. tlefi til sölu nokkur standsett krakkaþríhjól. Geri fljótt og vel við hjól. Þríhjólaverk- stæðið, Lindargötu 56. Sími 14274. —(000 TIL SÖLU stálhúsgögn, teak sófaborð og ýmis kven- fatnaður. Uppl. í síma 13001 í kvöld og' á morgun. (273 BARNARUM, ódýr og vönduð, Húsgagnavinnustof- an, Hverfisgötu 96. —• S’mi 10274. — (272 SAMKOMA í Betaníu, Laufásveg 13, í kvöld kl. 8.30. Allir eru velkomnir, — Steian Runórfsson. K. F, U. K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allt kvenfólk vel- komið. Yeizhir Tökum fermingarveizlur og aðrar samkomur. Send- um út smurt brauð og snittur. — Sími 17695. I KAUPUM og tökum í uin- boðssölu allskonar húsgögn og liúsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegj 33 B. Sírni 10059, (387 LAND óskast til kaups, sirka 2—3 þús. m- fyrir utan Reykjavík. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Land 1961“ (161 ENGAR útsölur komast niður fyrir okkar lága verð, hvorki í fatnaði né öðru. — Lítið inn. Vörusalan, Óðins- götu 3, opið frá kl. 1. (159 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o.,m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, —________________(195 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 IIVITAR TENNUR. (155 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa •flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 BARNAVAGN og' 2 arm- stólar til sölu. Uppl. í -síma 37701. (255 TL SÖLU hjálparmótor- hjól, Panni, módel 1958. Selst með tækifærisverði. Uppl. í síma 36773 næstu daga. (254 TIL SÖLU: Barnavagga, sem ný bai'naburðartaska, ný karlmannsföt, meðalstærð, kvenkápa. — Uppl. í síma 37749. (257 2ja HERBERGJA, vönduð íbúð til leigu að Austurbrún 2, II. hæð, 5. Uppl. á staðn- um milli kl. 5—7 á morgun (miðvikudag). (258 TIL SÖLU stofuskápar, borðstofuborð og stólar, eld- húsborð, barnavagnar, 1500 krónur, stoppaðir stólar, 350 krónur og' 450 krónur. yöru- ská’inn, Klapparstig 17. Sími 19557. (71 BARNAVAGGA með dýnu til sölu. Uppl. í síma 33511. TIL SÖLU Kelberg raf- uðutrans. Uppl. eftir kl. 6 á daginn í síma 33868. (236 TIL SÖLU vegna brott- flutnings norsk svefnher- bergishúsgögn, vönduð og falleg, hornskápur, Rór- strand matarstell og lampar. Uppl. Wölstad, Þingholts- stræli 30. (240 SKELLINAÐRA til sölu, Rex ,55. Til sýnis Baróns- stíg 3 milli kl. 5—7 e. h. (250 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 13686 kl. 5—6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.