Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudaginn 7. marz 1961 VISIB 9 Slátrait var kindnm áriil 110. Mjólkurframleiðslan varð 75914 lestir á árinu. Framleiðsluráði landbúnaðar- fluttar út í febrúarmánuði, en ins hafa nú borizt endanlegar þar með er útflutningi að mestu skýrslur frá sláturhúsum og lokið af dilkakjötsframleiðslu mjólkursamlögum um fram- síðasta hausts. leiðslu landbúnaðarvara á sl. ári. Þykir rétt að birta niður- II. Mjólkurframleiðslan. stöður þessara skýrslna vegna 14 mjólkursamlög störfuðu á þess, að ýmsar tölur hafa ver- árinu og barst þeim 75.914.728 ið birtar almenningi af ýmsum kg. mjólkur,en það er rösklega aðilum, sem hljóta að vera 6.3 millj. kg. meiri mjólk en bráðabirgðatölur, enda hafa til þeirra kom á árinu 1959. þær verið í talsverðu ósam- Svarar þessi aukning til 9.1%. ræmi við það sem endanlega Nokkuð af þessari aukningu varð. stafar frá nýjum samlögum, sem ýmist tóku til starfa á ár- I. Kindakjöt. inu, eða höfðu starfað hluta af Sl. haust og sumar var slátr- árinu 1959. Af framanskráðri að alls í sláturhúsum 713.909 aukningu er ekki fjarri að á- kindum, þar af voru 670.588 ætla að 1.5 millj. kg. stafi frá dilkar. Kjötmagnið var alls nýjum framleiðendum, en af- 10.387.011 kg., en af dilkakjöti gangurinn, um 4.8 millj. sé barst 9.484.961 kg. Er þetta aukning frá eldri framleiðslu- 22.595 kindum fleira en haust- svæðum. ið áður, eða um 3.27%. Kjöt- Mjólkursalan jókst um 2.5 magnið jókst um 365.363 kg, millj. lítra, eða 7.83%. Ef dreg- sem er 3.58%. Ef dilkakjötið in er frá sala nýju búanna (sbr. er tekið eitt sér, jókst það um það sem að framan er sagt) 295.656 kg., sem er 3.22% hefir aukningin orðið tæplega aukning. Meðalvigt dilka í tvær milljónir lítra, en það er haust var 14.17 kg., en var í rúmega 6% aukning. fyrra 14.11 kg. | Nokkuð var dregið úr osta- Af dilkakjötsframleiðslunni framleiðslunni en smjörgerðin var selt í sumarslátrun 260 lest- aukin að sama skapi. Ostasalan ir. Út hefir verið flutt fram til var svipuð og árið áður, en 1. febr. sl. 1762 lestir. í birgð- smjörsalan jókst um röskar 63 um voru sama dag 4723 lestir. úestir og er þá ekki meðtalinn Sala innanlands er þvi um 2710 (sá innflutningur sem varð á lestir, en á sama tíma í fyrra smjöri frá Danmörku á árinu, seldust 2325 lestir. Söluaukn-! en það voru tæpar 100 lestir. ing er því 485 lestir eða 20.86%. I Til þess að geta fullnægt Kjöt það, sem flutt hefir ver- hinni auknu eftirspurn eftir ið út, hefir farið til Bretlands, smjöi'i varð að draga úr osta- Svíþjóðar, Noregs og Danmerk- framleiðslunni, en búa til meira ur, mest til Bretlands. Meðal- j af feitirýrum afurðum eins og verð fyrir allt útflutt dilkakjöt ostaefni og undanrennudufti, er um 20.40 pr. kg. f.o.b. Rúm- er flytja varð út að mestu. ar 300 lestir munu hafa verið ! Radarspegill á baujustöngina. Odýrt tæki, sem sparar fé og fyrlrhöfn. í i !l AANNAH j^ÖGlTR V ☆☆☆ EFTIR VERUE ☆☆☆ Sagan af THOMAS JEFFERSON. Þótt Jefferson hefði kunnað því bezt að fá að búa í Monti- cello, þó tók hann, fyrir tilstilli annarra í Virginíufylki, að gefa sig að stjórnmálum strax á ár- inu 1769. Hann gat sér fljótt frægðar og frama og varð inn- an tíðar vinsæll stjórnmálamað ur. Það var einnig árið 1769 sem 1 hann, ásamt nokkrum öðrum löndum sínum, mótmælti ýms- um lögum og sköttum sem Bret ar höfðu sett á í nýlendunum. Jefferson taldi sig þá, eins og i alltaf, í hópi frjálshyggju- manna, og andmælti íhaldssöm- um mönnum, en margir þeirra voru ánægðir með yfirráð Breta. j Um 1774 var það svo komið, að meirihluti þjóðarinnar var orðinn því fylgjandi að fá al- gjöran skilnað við England. Jefferson var einna helzti stuðn ingsmaður þessarar hreyfingar. Bæði penni hans og rödd voru vel til þess fallin að taka upp baráttuna í þessu máli. Árið 1775 hófu landnemarn- ir bardaga við Englendinga. Það voru skærur í Lexington og við Concord í Massachusettes. Styrjöld virðist óumflýjanleg. Jefferson átti þá sæti á þingi, og var orðinn mjög þekktur stjórnmálamaður. Eftir því sem kröfurnar um sjálfstæði jukust, varð hlutverk hans að meira forystuhlutverki. Þingið ákvað að skipa nefnd 1776 til þess að semja sjálfstæð isyfirlýsingu. Jefferson var í þessari nefnd, og hinir meðlim- irnir báðu hann að semja yfir- lýsinguna. Hann gerði það, og hún var síðan samþykkt af þinginu með örfáum breyting- um, í júlí 1776. í frelsisstríðinu, þegar barizt var til þess að öðlast frelsi frá Bretum, á árunum 1775—1783, gegndi Jefferson ýmsum merk- um embættum. Tvisvar á þessu tímabili var hann fylkisstjóri í , Virginiu, en auk þess var hann ráðgjafi ýmissa framámanna í þeim málum sem sneru að hern aði og ýmsum öðrum vanda- i málum, sem steðjuðu að hinni ungu þjóð. Enda þótt Norðmenn hafi not- að radarspegla á baujustengur í nokkur ár með ágætum árangri hafa íslenzkir sjómenn ekki fylgt dæmi norskra stétt- arbræðra sinna og tekið radar- spegilinn í notkun enn, en nú verður þess skammt að bíða að þetta einfalda tæki sjáist glampa á toppinum á flestum netabaujum. Blaðamenn áttu nýl. tal við Jónas Guðmundsson sjóliðsfor- ingja hjá Landhelgisgæzlunni, sem hefir teiknað og látið smiða radarspegla sem firmað Rolf Johansen lætur framleiða og selur. — Mér fannst nauðsyn að koma ' þessum radarspeglum á framfæri, sagði Jónas Guð- mundsosn. — Skipstjórar eiga eftir að sannfærast um, að speglarnir eiga eftir að spara þeim mikinn tíma við að leita að baujum sínum, bæði á línu og netum. Radarspegillinn er gerður úr fjórum alúminium- plötum festum i kross þannig, að endurvarpsflöturinn er alltaf jafn stór hvaðan sem siglt er að speglinum. Tækið kostar 250 krónur, svo hér er ekki um mikla fjár- festingu að ræða fyrir útgerðar- mennina, sagði Rolf Johansen. . — Eg sýndi Sigurði Magnús- syni á Víði frá Eskifirði spegil- inn og hann pantaði strax tíu | stykki, sem sé á allar netabauj- urnar. Svo má taka það fram, 1 að þetta sparar Ijósbaujur á j net og línu og jafnvel flögg, jþví það er hægt að setja ein- 'kenni á sepgilinn. að þarf vart að taka það fram, að svo fremi j sem fiskibáturinn kemst í á að gizka tveggja sjómílna fjar- lægð frá spegilbaujunni, kem- ur endurkastið fram á radar- skífunni og leitinni ér lokið. Framh. á 11. síðu Eftir að hafa ferðazt til Frakk lands með Benjamin Franklin og John Adams, árið 1784, til samningagerðar, þá var Jeffer- son gerður að sendiherra í Frakklandi. Persónuleiki hans, og einlægni, höfðu góð áhrif á ýmsa ráðamenn í Frakklandi, og reyndar víðar í Evrópu. Árið 1789 var Jefferson utan- ríkisráðherra í stjórn George Washington, sem var'fyrsti for- seti Bandaríkjanna Þótt Jeff- erson starfaði með forsetanum og stjórninni, þá var hann ekki alltaf sammála. Einkum áleit hann þýðingarmikið að gera ekki ráðstafanir sem brytu í bága við vilja þjóðarinnar. í forsetakosningunum 1800 bar Jefferson mjöf nauman sigur, í kosningum seui síðar varð að láta þingið skera úr um. En á þeim tveimur tíma- bilum sem hann sat við völd, voru teknar einhverjar mikil- vægustu ákkvarðanif sem tekn- ar hafa verið og snert sögu 1 J: Bandaríkjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.