Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 5
Þriájudaginn 7. marz‘1961
VtSIR
☆ Gamla bíó ☆
Sími 1-14-75.
Te og samúð
(Tea and Sympathy)
Óvenjuleg og framúr-
skarandi vel leikin banda-
rísk kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Deborah Kerr
John Kerr
Sýnd kl. 7 og 9.
Hefnd í dögun
Randolf Scott
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
☆ Hafnarbíó ☆
Lillí lemur frá sér
Hörkuspennandi, ný, þýzk
kvikmynd í „Lemmy" stíl.
Hanne Smyrner
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 2.
Sími 32075.
20th century Fox.
Tekin og sýnd í Todd-AO.
. Aðalhlutverk:
Frank Sinatra.
Shirley MacLaine
Maurice Clievalier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 8,20.
Kaupi gull og silfur
☆ Trípolíbíó ☆
Sími 11182.
Skassið hún
tengdamamma
(My Wife’s Family)
Sprenghlægileg, ný, ensk
gamanmynd í litum, eins
og þær gerast beztar.
Ronald Skinncr
Ted Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Austurbæ jarbíó ☆
Sími 1-13-84.
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfræg og óvenju
skemmtileg, ný, frönsk
gamanmynd í litum, sem
allsstaðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jacques Tati
Sýnd kl. 5 7 og 9.
tfltt
☆ Stjörnubíó ☆
Ský yfir Heliubæ.
Frábær, ný, sænsk stór-
mynd, gerð eftir sögu
Margit Söderhohn, sem
komið hefur út í íslenzkri
þýðingu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sægammurinn
Hin spennandi sjóræn-
inggjamynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Þórsmerkur-
WODLElKHUSIi
„Engill44 horfðu heim
Sýning miðvikudag kl. 20.
30. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
REYKJAVXKXJR
POKOK
Sýning' annað kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. — Sími 13191.
Jt
Ferðafélag íslands heldur
kvöldvöku í Sjílfstæðis-
húsinu fimmtudaginn 9.
febrúar 1961. Húsið opnað
kl. 8.
1. Jóhannes úr Kötlum:
Þórsmerkurhugleiðing-
ar.
2. Litskuggamyndir úr
Þórsmörk, Sigurjón
Jónsson, úrsm. sýnir
og útskýrir.
3. Hákon Bjarnason, skóg-
ræktarstjóri: Skógurinn
í Þórsmörk (stutt er-
indi).
4. Þórsmerkursöngvar
(Alm. söngur, Sig. Þór-
arinssonar stjórnar).
5. Myndagetraun, verð-
laun veitt.
6. Dans til kl. 24.00.
Aðgöngumiðar seldir í
bókaverzlunum Sigf. Ey-
mundssonar og ísafoldar.
Verð kr. 35.00.
SKiPAÚTGeRÐ
RIKISINS
M.s. Hekla
vestur um land í hringferð
11. þ.m. — Tekið á móti
flutningi á morgun til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Dalvikúr, Ak-
ureyrar, Húsavíkur, Kópa-
skers, Raufarhafnar og
Þórshafnar.
Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
01
M.s. Andsrs
fer frá Kaupmannahöfn 15.
marz til Færeyja og
Reykjavíkur. - Fi'á Reykja-
vík fer skipið þánn 27.
rnarz til Færeyja cg Kaup-
mannahafnar.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
PÆGILEGIR
☆ Tjarnarbíó ☆
Saga tveggja borga
(A Tale of Two Cities).
Brezk stórmynd, gerð
eftir samnefndri sögu eftir
Charles Dickens.
Mynd þessi hefur hvar-
vetna blotið góða dóma og
mikla aðsókn, enda er
myndin alveg í sérflokki.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Dorothy Tutin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185.
☆ Nýja bíó ☆
Sími 1-15-44 j
Sámsbær
(Peyton Place)
Afar tilkomumikil amerísk
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Graca
Metalious, sem komið hef-
ir út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Lana Turner
Arthur Kennedy
og nýja stjarnan
Diane Varsi.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Venjulegt verð)
I
irinn og dæturnar
þýzk
fyrir
Sprenghlægileg ný
gamanmynd. Mynd
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Strætisvagnaferð úi Lækj-
argötu kl. 8,40 til baka frá
bíóinu kl. 11,00.
snið
Nýjasta Evróputízka.
Karlmannaföt
og frakkar
Nýtízku snið
Nýtízku efni.
llltíma
Kjörgarði.
Tu I i p a n a r
V erðlækkun
Kr. 8.00 — 10.00 og 12.00 stk.
Símar 22822 — 19775.
ESdhúsviftur
Ilollenzkar eldhúsviftur. Góð og ódýr tegund.
PFAFF h.f.
Skólavörðustíg 1. — Sími 13725.
Hupf yid&samkepp ni
Bæjarstjórn Reykjavíkur og skipulagsnefnd íiivisins
efna 1:il norrænnar hugmyndasamkeppni um s..ipulag
í Fossvogsdal og Öskjuhlíð.
Samkeppnisskilmála og fylgiskjol afhendir starfs—
maður samkeppninnar Ólafur Jenson, Laugavegi 18
A, Reykjavík, sími 24344. Fylgiskjöl eru. afhent gegn
250 kr. skilatryggingu.
Jafnframt eru samkeppnisskilmálar og fylgiskjöl af-
hent.hjá arkitektasamböndum Norðurlanda.
Borgarstjórinn í Reykjavík og
Skipulagsnefnd ríkisins.