Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 07.03.1961, Blaðsíða 11
Þriðjjudaginn 7. marz 1961 VISIR 11 99 Engillinn 30. sýning. 66 Þjóðleikhúsið sýnir liið vin- sæla leikrit „Engill horfðu' heim“ í 30. sinn annað kvöld og eru nú eftir aðeins þrjár sýningar á þessu leikriti. Leik- urinn var frumsýndur í byrj- un október s.l. og hefur geng- ið- síðan við ágæta aðsókn. — Sýningin hlaut mjög góða dóma og hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Myndin er af Róbert Arn- finnssyni og' Guobjövgu Þor- bjarnardóttur í aðalhlutverk- t?rá Sitjl ie Íiríii: útivlnna í vetur vegna hagstæðs veðurs. XolíStrir hai‘a iarið til verstöðva svðra. Frá fréttaritarar Vísis. Siglufirði á laugardag. Aívinnu hefir ekki skort hér ennþá tilfinnanlega, enda þótt ekki hafi verið bjart framund- an í 'þessu efni í vetrarbyrjun. | Véðráttan hefir verið með afbrigðum góð, hér sem annars* 1 staðar, og átt sinn mikla þátt í að viðhalda nægum störfum. Má þar til nefna að allskonar útivinna hefir verið ^ mikil við byggingar og mann- virki, og gæftir hafa verið á- gætár fyrir þá báta, sem á sjó fara. Hér er mjög vaxandi á- hugi fyrir smábátáútgerð, og eru fnargir að koma upp nýj- um bátum og talsverð atvinna hefir verið við smíði þeirra. Það hefir sýnt sig að atvinnu- tekjur þeirra, sem slíkan út- veg stunda hafa verið ágætar og gefur góðar vonir um að sá atvinnuvegur eigi vaxandi fylgi að fagna. Áhrif landhelgis-' stækkunarinnar koma hér1 greinilega í ljós, því smábáta- útvegur lá hér að mestu leyti niðri vegna fiskleysis uuv margra ára skeið. Sameignarfélagið ísafold hef- „West Side Story" — Framl'. af 3. síðu. við lögregluna nokkrum sinn- um, ganga vopnaður og smella fingrum viðstöðulaust um leið og þeir lýsa því fyrir vinum sínum (og utanaðkomandi) hversu ægilega ,,töff“ þeir séu. — En eins og áður segir, þá er þessi hugsjón á fallanda fæti, og kemur þar ýmislegt til, auk of- antahns, m. a. það, að talsvert mun hafa verið. gert af því að ryðja þurt fátækrahverfunum og fá þeim vesalingum sem þar búa,: eitthvað annað og betra i staðinn. ir haft mikinn atvinnurekstur í vetur. Rekur það samnefnt ís- hús og gerir nú út 4 skip og kaupir einnig fisk af smábát- um. Þvi miður hefir veiáð mjög lítið að gera í landi við vinnslu fisks úr bæjartogurunum. Þeir hafa oft siglt með aflann, sem oftast hefir verið lítill vegna ördeyðu á veiðisvæðum þefrra. Hraðfrystihús Síldarverk- smiðja ríkisins hefir valdið miklum vonbrigðum hér í bæ, þar sem því var ætlaðJaað hlut- verk að leysa úr árstíðabundnu atvinnuleysi bæjarbúa yfir vetrarmánuðina, en hefir verið lítið starfrækt í vetur. Nú virð- ist vera vaxandi áhugi fyrir því að útvega hráefni til hússins og.er þegar búið að taka skip á leigu og er annað væntanlegt von bráðar. Ef hráefnisöflun gengur vel, á íshús S. R. að geta skapað atvinnu fyrir rúmlega eitt hundrað manns. Ef svo hefði verið fyrri hluta vetrar myndi atvinna hér hafa verið næg. I Tunnuverksmiðjum ríkisins vinna milli 40 og 50 manns. Nokkuð hefir farið héðan af fólki til verstöðvanna við F.axa- flóa og Vestmannaeyja. Þ..R. J. Bergmál — Frh. at b. sigi;. urs. Er ég þar ekki að kasta rýrð á aðrar sambærilegar stofnanir hérlendar. En vissu- lega eru sjúkrahús vor vel á vegi, vinni þau öll í anda Land- spítaians. • Valið niannkosta fólk. Allt starfsfólk þar, er sam- kvæmt kynnum mínum, valið mannkostafólk, allt frá deildar- pi’ófessorum, yfirlæknum, for- stöðukonu deildarhjúkrunar- konum og hjúkrunarkonum, til hjúkrunarnema og gangna- stúlkna. Þarna fer fram kyrlát þjónusta fólks, sem í engu vill vamm sitt vita. Eg veit, að um leið og ég sendi stofnun og starfsfólki Landspítalans hugheilar þakk- ^ ir, þá eru það þakkir frá þús- , undum sjúklinga, sem í Land- , spítalanum hafa dvalið. i Gunnum og Önnum þakkað. En alveg sérstaklega vil ég þakka hjúkrunarnemunum — Öglum, Önnum, Gunnum og Kristínum —, sem brugðu bjarma yfir þetta sérstaka um-1 hverfi með æskuglóð sinni og' glöddu okkur sjúklinga með prúðmannlegri framkomu og ó- aðfinnanlegri þjónustu. Þær báru vissulega fjölskyldum sín- um og skólanum, sem þær nema í — Hjúkrunarskóla ís- lands — verðugt vitni. Og við skulum vera þakklát fyrir að eiga aðra eins stofnun og Landspítalinn er. ísak Jónsson.“ Síðasti sýningardagur. i H!* A málverkasýningu Gunnlaugs Blöndals: Model. I dag er síðasti dagur yfir- litssýningar Menntamálaráðs á málvcrkum Gunnlaugs Blönd- als í Listasafni ríkisins í Þjóð- minjasafninu. Sýningunni átti að ljúka sl. sunnudagskvöld, en vegna mikillar aðsóknar þann dag, þegar komu á fjórtánda hundrað manns, var sýningin framlengd um tvo daga. Sýn- ingargestir eru nú orðnir hátt á tíunda þúsund. Sýningunni lýkur kl. 10 í kvöld. Lagadeildin — Radarspegill... Frh. af 9 s ! Það er mikið öryggi að hafa þetta á veiðarfærunum, t. d. þar sem togarar eru að veiðum nærri netatrossum. Er senni- legt, að neti-n hefðu ekki tapast á Selvogsbanka í fyrra éf speglar hefðu verið á bauju- stöngunum. Þá er ekki ósehnl- legt að það verði sett í lög, að skylda trillubáta til að hafa^ radarspegla á masti eða stýris-, húsi. Rússar njósna um Proteus. Proteus, bandaríska Polaris- biigðaskipið, Iiggur nú fyrir akkerum á Holy Loch við Clyde. Skipherrann segir, að þegar hann var að sigla skipinu þang- að hafi rússneskur togari með mikinn tækja- og loftnetaút- búnað veitt Proteusi nánar gætc ur. Víkínpdroftaúitgín — Framh. af bls. 12. ari Vísis smellir af henni mynd um leið og hann spyr sinnar flatfættu spurningar: „Jæja, hvernig líst yður á Reykjavík?" í gærkveldi var Víkinga- drottningin hér á snöggri ferð. Að þessu sinni heitir hún Alayne Jacobsen, er 19 ára stúlka af norskum ættum, sem nú býr ásamt foreldrum sínum í Brooklyn, New York. For- eldrar hennar eru bæði fædd í Larvík, en fluttust sncmma. til Bandaríkjanna. Alayne (frb.: alein) vinnur nú að loknu skólanámi, í bókasafni. á Man- hattan. Hennar helzta áhuga- efni er söngur, serh hún stund- ar nám í. Ungfrú Alayne á fyr- ir sér miklar skerrimtanir og’ erfiða daga, sem fulltrúi beggýa þjóða á Holmenkoll.en- mótinu.og annarsstaðar í No,r- egi> þar sem. hún dyelst ,■ um . tínia. I Framh. af 7. síðu. framtíðinni beita valdi þegar þessi mál ber á góma og út- færslur verða f ramkvæmdar. Að segja að með þessu sam-_ komulagi, sé verið að binda hendur íslendinga jafngildir í rauninni fullyrðingu um að við skulum ekki taka tillit til al- þjóðalaga. En hver. er sá, sem vill segja að við íslendingar höfum brotið alþjóðalög? Eng- inn vill að við gerumst lög- brjótar. Það er misskilningur sumra stjórnarandstæðinga, að stórv. hafi meira vald í Alþjóðadóm- stoinurn, en innan Sameinuðu þjóðanna, og þess vegna beri frekar ao leita til hinna síðar- nefndu. Stórveldin hafa neit- unarvald hjá Sameinuðu þjóð- unum en ekki innan Alþjóða- dómstólsins. Auk þess er dóm- stóllinn sky-ldugur að fara eftir alþjóðalögum. Því er ekki um að villast að réttur okkar er bezt tryggður með malskoti til Alþjóðadómstólsins. Ráðherrann kvað einróma á- lit erlendra blaða að við höf- um hlotið viðurkenningu Breta á 12-mílna landhelginni. En segja má að þar hafi ekki fjall- að um málin sérfræðingar, sem byggðu . mál sitt á fræðilegum grundvelli. Því . leitaði ég . til lagadeildar Háskóla íslands og óskaði eftirálitið hennar á. 1. grein samkomulágsins. Ráð- herrann las síðan bréf laga- deildarinnar og s.egir þár m. a. í úpphafi þýkir rétt að taka frani, að deildin hefur .einskorð að áthugun sína við 1. tölulið 1. málsgreinar. í orðsendinu. utan- rikísráðherra ísl.ands til utan-, ríkjsrþðh. Bretlands, en þar seg'ir svo: „Ríkisstjórn Bretlands falli: frá mótmælum sínum gegn tólf mílna fiskveiðilögsögu umhverf is ísland, sem mæld er frá grunnlínum samkvæmt 2 gr. hér á eftir,'og er þá eingöngu 1 átt við fiskveiðilögsögu.“ j Þegar réttarágreiningur er , milli tveggja aðilja og annar j hefur andmælt skilningi hins j eða aðgerðum, en lýsir síðan yf’ ir því fyrirvaralaust, að hann s falli frá andmælum sínum, er 1 það skýrt svo samkvæmt al- ! mennum lagastjónarmiðum, að | með því skuldbindi sá aðili sig til að hverfa endanlega frá and. j mælum sínum og -tjói ekki að hafa þau uppi síðar. Gegnir þessu eigi síður í milliríkjavið- skiptum Ef greint orðalag verður þáttur í samningi milli brezku og íslenzku ríkisstjórn- anna, teljum við því, að samn- ingurinn feli í .sér skuldbind- ingu fýrir brezka ríkið um að virða framvegis 12 mílna fisk- veiðilögsögu umhVeris ísland. Samkvæmt þessu er það skoðun okkar, að framangreint orðalag feli efnislega í sér við- urkenningu brezku ríkisstjórn- arinnar á 12 mílna fiskveiðilög sögu umhverfis ísland, ef fisk- veiðideilan verður leyst með þessum hætti. Með sérstakri virðingu, Theodór B. Blöndal. (sign) Ármann Snævarr. (sign) Magnús Þ. Torfason. . (sign.) borgari Plymouth- bcrgar í Bretlandi, ungfrú Alicec Hocking dó 103ja ára_ gömul í sl. viku. Hqn hafði. búið í sama húsi í 50t ár. þ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.