Vísir - 05.05.1961, Page 11

Vísir - 05.05.1961, Page 11
FÖstudaginn 5. Tnáí l96Í VtSIR 11 1 íög; x:s:V3 ,Kj-- FræisEufuixiír um garirækt I&íibbb 4. cg síðaisfi á feessBí vori á Akranesi sa.k. laugardag. ■* í Garðyrkjufélagi íslands er starfandi fræðslunefnd, og hafa verið haldnlr jirír fræðslufund- ir á vegum hennar að undan- förnu, en sá fjórði verður hald- inn á Akranesi, Iaugardag 6. maí næstkomandi. Tveir þeir fyrstu voru haldn- ir í l.kennslustofu Háskólns, en sá þriðji í Keflavík, en í fram- haldi af þessu starfi verða svo fluttir fræðsluþættir i útvarp- inu, 6 að tölu, á næstunni. Fræðslufundurinn á Akra- nesi verður haldinn í „Hótel Akranes" og hefst kl. 2 e. h. Á þeim fundi tala þeir dr. Björn Sigurbjörnsson, Jón H. Björns- son skrúðgarðaarkitekt og Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðu- nautur landbúnaðarins. Þeir munu og svara fyrirspurnum fundarmanna, eftir því sem tími vinnst til. Enn fremur verða sýndar skuggamyndir (litmyndir). Þar verða einnig sýndir uppdrættir af skrúð- görðum.Með þessum fundi lýk- ur fræðslufundum Garðyrkju- félagsins á þessu vori. Tekið skal fram, að aðgangur að fund- inum er öllum heimill og ó- keypis. Garðyrkjufélag íslands gefur út vandað ársrit sem kunnugt er og er Ingólfur Davíðsson grasafræðingur ritstjóri þess. — Árgjald í félaginu er að eins 50 kr. og er þar innifalið ársritið. Núverandi formaður þess er Sveinn Indriðason. Garðyrkjufélag íslands er nú 76 ára. Það var stofnað af á- hugamönnum og hefur ávallt verið og er enn í dag félag áhugamanna um garðrækt. Hafrannsoknir — Framhald af 6. síðu. antískar eins og „ævintýrið í þangahfinu“. Fremur mætti segja, að mörgum muni þykja þær langdregnar og leiðinlegar. — Hver urðu tildrög þess, að þú samdir bókina Hafiið? — Það gerði eg að tilmælúm útgefanda, hefi unnið að henni í hjáverkum hálft annað ár, og þannig, að hún yrði skiljanleg öllum greinargóðum alþýðu- mönnum. Hún mætti líka verða að liði íslenzkum stúdentum, sem nám stunda í landafræði og náttúrufræði. Vera má, að sumum þyki einstakir kaflar bókarinnar þungir. Hvað þá snertir skal eg fúslega játa, að er um það vai- að velja,að skrifa létt lestrarefni eða skýra ítar- lega frá staðreyndum, tók eg hiklaust síðari kostinn. — Fjallar ekki bókin um eitt- hvað, sem lesendum sé hrein nýjung að? — Þetta er auðvitað fyrst og fremst yfirlitsrit, fyrri hlutinn um almenna haffræði, þár sem skýrð eru á sem einfaldastan hátt ýms lögmál, er í hafinu ráða. Þegar því varð við kom- ið, reyndi eg að að byggja á rannsóknum síðari ára. Síðari kaflinn, „Hafið umhverfis ís- land“, er að mestu byggður á óprentaðri ritgerð minni um hafsvæðið norðan og austan ís- lands. Ritgerðin er samin á ensku og birtist bráðlega í Rit- um Fikideildar. í þessum kafla er því skýrt frá ýmsum niður- stöðum, sem ekki hafa áður birzt á prenti. — Breytast aðferðir við haf- rannsóknir annars mikið siðari árin? — Já, ótvírætt. Eg held'að ekki leiki á því vafi, að í fram- tíðinni verði aðíerðum atóm- fræði beitt í vaxandi mæli við að leysa margar hinar flókn- ustu gátur, sem enn eru óráðn- ar í haffræðinni. Nýja tæknin Ieysir eldri aðferðir af hólmi. Fylgzt Hffir verið, og er enn gert, með því ískyggilega magni ‘ geislavirkra efna, sem borizt hafa í hafið yið kja(-n- orkusprengingar. Verði haldið áfram þessum | sprengitilraunum, gæti það orð- ið til þess, að fiskur frá sum- um stærstu fiskimiðum heims verði óhæfur til neyzlu. Sem betur fer, hefir dregið úr j sprengitilraunum á seinni ár- |um, og vonandi næst samkomu- lag úm aígert bann við þeim. Flatey jarbók - rramh. af 1. síðu. virðulega hátt, sem æskilegur hefði verið. í sambandi við þetta má geta þess að . danski menntamála- ráðherrann Jörgen Jörgensen hefur boðað komu sína hingað til íslands. Hann hyggst verða viðstaddur afmælishátíðahöld háskólans í Reykjavík 17. júní. Búist var við að hann mundi þá hafa meðferðis eitthvað af þeim handritum, sem búið er að taka eftirmyndir af í Kaup- mannahöfn. Nú er hins vegar allt útlit fyrir að svo verði ekki. Og sennilega mun hann haldur ekki koma með gjafa- bréf. Væntanlega verður hann jafn velkomin þrátt fyrir það. Þeir Stefán Jóhann Stefáns- son ambassador íslands í Dan- mörku ög Bjarni Gíslason rit- höfundur voru meðal áheyr- enda við umræðurnar í danska þinginu í gær. Axel Larsen formaður sósíal- iska þjóðflokksins kvaðst fylgj- •mdi afhendmgunni og vildi að íslendingar fengju öll handritin, en kvartaði yfir sniðinu, sem tilbcðið hefði fengið á sig. Formælandi óháðra, Rimstad, toldi afhendinguna brot á stjórnarskránni, ef hún nyti ekki samþykkis þeirra, sem hafa handritin undir höndum. íhaldsmaðurinn Paul Möller sagði að menntamálaráðherr- ann vildi hraða afgreiðslu málsins í þinginu og ljúka henni fyrir afmælisdag Há- skóla íslands: En, sagði hann. virðing þingsins leyfir ekki að því sé stjýrnað með tilliti til einhverra afmælisdaga úti í íjarlægu landi.' Annar íhaldsmaður, Knud Thestrup, lýsti sig fylgjandi af- Á fyrstu mánuðum þessa árs, mánuðum verkfalla og róðrar banna I Vestmannaeyjum, sátu flestir aúðum höndum. Þó voru í Eyjum konur tvær, er móðir náttúra gaf engin grið þráttj fyrir verkfallsboðanir og vinnubönn. — Annatími ljósmæðranna var genginn í garð og vart hafa verkföllin orðið til að skerða atvinnumöguleika Ijósmæðranna á næstu mánuðum. — Á mynd- inni sjáum við aðra Ijósmóðurina í Eyjum á erilsamri göngu er tími verkfalla gaf engin grið. Veik kind í Miii-Dölum var mei) þurramæbi. Einmift liklegt, að slíkt tilfelli kæimi upp múu Kirkjunni hafa borizt góðar gjafir síðan hún var vígð. Stjórnendur Elliheimilisins Grund hafa gefið henni altaris- búnað, kaleik og sérbikara til notkunar við altarisgöngu, en frú Unnur Ólafsdóttir, sem saumaði hina fögru altarisbrík nieð upphleyptum gullsaumi, og maður hennar ÓIi ísaksson .... . ... >, , hafa gefið kirkjunni krossfest- Nulega jannst staðfesting alast við sagði Guðm. Gislason . , , . . ,, , íngarmynd skoma ur tre, sem fær gjafir. Eftir vígslu kirkjunnar í Ár- bæ 16. f. m. hafa guðsþjónustur verið haldnar þar fyrir sóknar* fólk Lágafellssóknar, sem bú- sett er innan Reykjavíkur í Sel- ás- og Árbæjarbyggðum. Á sumardaginn fyrsta voru fimm drengir skírðir í kirkjunni, en s.l. sunnudag voru fermdir 10 unglingar og skírð fyrsta stúlk- an. Til minningar um fyrstu fermingarathöfnina fengu börn- in biblíu að gjöf frá borgar- stjóra Geir Hallgrímssyni og sálmabók frá síra Sigurbirni Á. Gíslasyni, hvorttveggja bókin með ágylltu nafni hvers ferm- ingarbarns. greinilegri þurramaeðisýkingu í jlæknir, sem blaðið fékk upplýs- ingar hjá, að kind og kind hefði sýkzt, og við vinnum þannig, að við gerum ráð fyrir því, og einni kind á bœnum Skörðum í Mið-Dölum. Vegna mæðiveikihættunnar er haft eins nákvæmt eftirlit og unnt er með heilbrigði fjár- ins, og er það fólgið í árlegri skoðun, sem fram fer í apríl, og skoðun á líffærum slátraðra kinda í sláturtíðinni á haustin, og jafnan er lcind veikist grun- samlega ber að gera aðvart um það. Líffæri sjúkra kinda eru send til rannsóknar að Keldum. Á þessari kind var byrjað að sjá um nýársleytið, og var hún orðin langt leidd, er skoðunar- maður kom til fjárskoðunar á bænum um miðjan apríl, og var henni slátrað og líffæri send að Keldum, og fékkst þá stað- festing á greinlegri þurramæði- sýkingu sem að ofan gremir. Veikar kindur á þessum slóð- um fundust síðast 1958, á Harrastöðum, en síðan ekki fundizt veik kind. Þó mátti bú- hendingunni en vildi að málið yrði kannað gaumgæfilega frá öllum hliðum. Háskólastúdentar í Kaup- •nannahöfn fóru í mótmæla- ?öngu í gær. Dönsku blöðunum ber ekki saman um fjölda beirra. Eitt segir 1000 stúdent- ar, en annað t.d. Politiken held- ur því fram að þeir hafi ekki verið fleiri en 500. Á eftir afhentu þeir leiðtog- um st.jórnmálaflokkanna mót- mæli sín skriflega. komið verður fyrir síðar. Næstkomandi suniiudag, 7. maí, sem er hinn aímenni bæn- þar sem þui i amæðin fei hægt ar(jagur, verður guðsþjónusta af stað, líður nokkur tími þar kl 2 e. h. í kirkjunni Síra Sig- til greinileg einkenni koma, og urbjörn Á. Gíslason prédikar einmitt líklegt, að slík einkenni en gira Þorgeir Jónsson f. pró- kæmi í ljós nú, ef kind og kind hefði sýkzt, á fyrrgreindum tíma. En það hefur sem sagt verið lítið um sýkingu á síðari árum, enda lögð áherzla á, að elta hana uppi, vera fljótir til og gera viðhlítandi ráðstafanir hverju sinni, og hefur þannig tekizt að hindra útbreiðslu veik- innar, og verður reyndin von-i |irbi andi hin sama nú. fastur á Eskifirði þjónar fyrir altari, báðir Skagfirðingar, ætt- aðir úr Hjaltadalnum. Þótti að fyrsta guðsþjónusta í kirkjunni utan þátttöku eiginlegs sóknar- fólks yrði flutt af Skagfirðing- um og fyrir Skagfirðina búsetta í bænum, þar sem kirkjan er að atofni komin norðan úr Skaga- L. S. Aukið örvggi fyrir 200 millj. kr. Þýzka stjórnin mun verja Sem svarar meira en 200 millj. kr. til að auka öryggi á bíla- brautunúm. Fénú verður' varið til að koma örýggisgrindúrn fyrir milli akbraútá, kvo úð bílar aki Siðuf milli þeirra og lendi þá í á- rekstri. Fótbolíi eins og við leikum hann og 90 aðrar þjóðir hefur ekki ótti sérstaklega miklu fýlgi að fagna í Bandaríkjunum'fyrr en síðiistu árin. En nú fara vinsældir lians hraðváxandi. Um 200 háskólar liafa tekið fótbolta inn í íþróttaskrá sína og þjálfað marga prýðilega fótboltamenn. Bretar byrjuðu að leika fótbolta á dögum rómversku hersetunnar þar í landi. Fótbolti er þar vins.ælásta íþróttin og Bretar meðal fremstu knattspynuþjóða í heimii Bandaríkjamenn tóku fyrst að leika fótbolta um miðja 19. öldina. Brezkir innflytjendur fluttu léikinn með sér til Bandaríkjanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.