Vísir - 16.06.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1961, Blaðsíða 10
10 V t S i R Föstudagur 16. júní 1961 SrP/UTNÍNO 'OP'OPF M*SitrrPoPuH (/VO-/BOV) . Laxveiðimenn! Höfum til ráðstöfunar nokkra stangardaga í TJlfarsá (Korpu) í sumar. Uppl. veittar í síma 32000. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Kacpiim ógölluð glerílát undan neftóbaki. Móttaka í Nýborg við Skúlagötu alla virka daga kl. 9—12 og 13—18, nema laugardaga að- eins 9—12. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RlKISINS IJTBOÐ Tilboð óskast um smíði á kennslueldhúsi í Gagnfræðaskólann við Réttarholtsveg. Útboðsskilmála og uppdrátta má vitja í skrif- stofu vora Tjamargötu 12, III. hæð, gegn 200 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR PLATINIJR í flestar gerðir benzínvéla. Höfuðdælur í Chevro- let ’40—’52, kr. 270,00. Dodge ’41—’54, kr. 305, 00. — Höfuðdælusett, bremsugúmmí, flestar stærðir. Bremsuslöngur, slitbolta. SMYRILL húsi Sameinaða. Sími 1-22-60. TJÖLD margar stærðir úr hvítum og mislitum dúk með vönd- uðum rennilás. Sólskýli Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Sólstólar Suðuáhöld allskonar Gassuðuáhöld Ferðaprímusar Spritttöflur Sportfatnaður allskonar Töskur með matarílátum. Tjaldsúlur stakar, bæði úr tré og málmi. GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeild. Nemendásamband Mennta- skólans 15 ára. Krakkar! Krakkar! KOMIÐ I GOÐHEIMA 6 og seljið fána og blöðrur. tíóð sölulaun. ur og mun öllum eldri nem-1 endum mikil raun að því i hvemig nú er komið húsnæð- ismálum þessarar virðulegu menntastofnunar. Frá því að sambandið var stofnað hefur það haldið árs- hátíð sína þann 16. júní ár hvert. Þar er fagnað nýstú- dentum og þar mætast eldri stúdentaárgangar til að rif ja upp gömul kynni. Er þar æ- tíð glatt á hjalla og komast venjulega færri að en vilja. Fagnaður þessi hefur alltaf verið að Hótel Borg og svo verður einnig í ár. í tilefni af 15 ára afnjælin uverður nokk- ur meira gert til hátíðabrigða en endranær og má fyrst og fremst nefna, að hin fræga austurríska söngkona, Chris- tine von Widmann, sem nú syngur í Þjóðleikhúsinu við mikla hrifningu, mun koma í heimsókn og syngja nokk- ur lög. Fyrsti forseti fulltrúaráðs sambandsins var Bjöm Þórð- arson, dr. juris., fyrrverandi forsætisráðherra en nú er Ámi Tryggvason hæstarétt- ardómari í því embætti. For- maður sambandsstjómar er Gísli Guðmundsson fulltrúi. Hann hefur átt sæti í stjórn sambandsins frá stofnun þess og verið formaður þess í 13 ár. Aðrir í stjórn era: Ingólf- ur Þorsteinsson, bankafulltr., Stefanía Pétursdóttir, Jón Júlíusson, menntaskólakenn- ari og Sigurður Líndal, lög- fræðingur. Sanmakonur heimavinna, Stúlkur vanar karlmannabuxnasaumi óskast strax. Tilboð merkt „Heimavinna 64“ sendist Vísi. Bezt ©g ódýrast að auglýsa VISI ISÆkFOT BEZT I.S.I. Landsleikurinn K.S.I ISLAND HOLLAND Kaupið miða tímanlega. fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal mánudaginn 19. }úní kl. 8.30 s.d. Dómari: W. \. O’INEILL frá írlandi. Sala aðgöngumiða hefst laugardaginn 17. júní í aðgöngumiðasölu við Útvegsbankann. IUÓTTÖKIJINEFIVDIIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.