Vísir - 16.06.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 16.06.1961, Blaðsíða 13
Fósludagur 16. júni iðdl V I S i K 13 Hvað heldurðu nú, að þýði að hring.ja í mis: ffóða mín og segja að þú getir ekki fundið svuntuna þína. Reykjavík: ANA 4 skyggni ágætt, 9 st. hiti. Blönduós, SA 1, skyggni ág. 10 st. hiti. Akureyri: SSA 3, skyggni ágætt, 11 st. hiti. Egilsstaðir: SSA 2, skyggni 25 km, 10 st. hiti. Kirkjubæjarklaustur: A 4, skyggni 20 km, 8 st. hiti. Stórhöfði, A 10, skyggni.10 km, 8 st. hiti. 1 dag: Kl. 18.30 Tónleikar: Har- monikulög. 18.50 Tilkvnning- ar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Minnzt 150 ára afmælis Jóns Sigurðssonar forseta. — 21.15 Einsöngur: Stefán Islandi syngur íslenzk lög; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarps- sagan: „Vítahringur" eftir Sigurd Hoel; XI. (Ar: heiður Sigurðardóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöld- sagan: „Þríhyrndi hatturinn" eftir Antonio de Alarcón; V. (Eyvindur Erlendsson). 22.30 1 íéttum tón: David Bee og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Félagsbréf AB nr. 22. Út er komið 22. hefti Félagsbréfa Almenna bókafélagsins. Efni þess er sem hér segir. Eirikur Hreinn Finnbogason minnist Jóns Sigurðssonar, en siðan eru prentuð 5 bréf til Jóns, eitt frá Margréti húsfreyju í Steinanesi, systur hans, eitt frá Þorleifi Guðmundssyni Repp og 3 frá Sölva Helga- syni skrifuð á Brimarhólmi. Þá er grein um Konungsbók Sæmundar-Eddu, Codex Regi- us, grein eftir ameríska próf. Alexander Cowie, Nýja gagn- rýnin er að verða gömul, leik- rit í einum þsetti, Hillinga eftir Friðjón Stefánsson, Brot, skemmtilegar smágreinar eft- ir Stein Hamar og Nú er hann Fúsi kominn í Kinn, grein um séra Sigfús Guð- mundsson skáld á Stað í Kinn eftir Þóri Baldvinsson. Kvæði eru í heftinu eftir Jón Dan og Pál V. G. Kolka, en um bækur skrifa þeir Þórður Einarsson. Njörður P. Njarðvík og Ólafur Sigurðs- son. Úr Vísi 16. júni 1911. Jóns Sigiirðssonar frímerk- in verða fyrst notuð í dag, en þá einungis á fundarboðsbréf- um Bókmenntafélagsins. Aðr- ir fá frímerkin ekki keypt fyrr en á morgun. Dagblöð hafa verið reynd hér þrjú. Dagskrá kom fyrst út sem dagblað. Dagblað Jóns Ólafssonar kom út 3 mán. (2. okt. — 9. jan.) 73 blöð. Nú er — 74. blað Vísis. (jtftmgaf' Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni: Edda Emilsdóttir og Tómas Börkur Sigurðsson, Nesvegi 5. — Þórunn Ingunn Þorsteinsdóttir og Þorsteinn V. Guðmundsson, Tómasar- haga 17. — Guðlaug Magnús- dóttir og Cýrus Hjartarson, Sólheimum 27. — Hjördís Alda Hjartardóttir og Guð- mundur Guðbjartss., Nökkva- vogi 17. 1 gær voru gefin saman i hjónaband á Ákureyri. ung- írú Sólveig Guðbjartsdóttir, Holtsgötu 6, Akureyri og Ell- ert J. Guðjónsson, stýrimað- ur, Barðavog 22, Reykjavík. — Heimili ungu hjónanna verður að Barðavog 22. Rvík. Nýlega hafa opinberað trú lofun sína, ungfrú Sigurlauo Helgadóttir, Hjallhóli, Borg- arfirði eystra og Jenc- Alberts son, Krossi á Berufjarðar- strönd. Farfugladeild Rvíkur ráð- gerir för á Tindafjallajökul í kvöld Ekið verður austur í Fljótshlíð og ráðgert að ganga upp í skála Fjalla- manna um nóttiná. Á morgun og 17. júní verður gengið inn á jökuíinn. Komið verður tii baka á sunnudagskvöld. Málverkasýning Jóns Eng- ilberts er opin í Iðnskólanum í Hafnarfirði, daglega kl. 14— 22. Gengið er inn frá Mjóa- sundi. Vestur-íslendingar skulu hér enn minntir á Gestamót Þjóðræknisfélagsins sem hald ið verður í Tjarnarcafé á sunnudagskvöld kl. 20.30. Eru þeir sérstaklega boðnir, en auk bess er öilum heimil bátt taka. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Kvenrétíindafélag Islands heldur kaffisamsæti 19. júni í Tjarnarkaífi uppi kl. 2Ó.30. Ræða og skemmtiatriði. All- ar konur velkomnar. Sjómannskonur er stóðu fyrir kaffisölu í Sjálfstæðis- húsinu á Sjómannadaginn þakka innilega öllum þeim er lögðu þeim lið. með gjöfum og vinnu. Ennfremur forstj. Sjálfstæðishússins fyrir lán á húsinu endurgjaldslaust á hverju ári. — Nefndin. Thorvaldsensfélaginu hafa nýlega borizt vinargjafir. — Þann 8. júní sl., í tilefni af 70 ára afmæli Magnúsar V. Jó- hannssonar. íramfærslufull- trúa, afhenti eftirlifandi kona hans, Friða Jóhannsdóttir, og dóttir þeirra, Svala Magnús- dóttir, 10.000 kr. að gjöf. Upp- hæðin skal renna til kaupa einhverra nytsamra muna í vöggustofu félagsins, sem nú er í smíðum að Hlíðarenda. Ennfremur afhenti fröken Hulda Þórðardóttir félaginu að gjöf 4000 kr„ til minningar. um móður sína, Rannveigu Sverrisdóttur. — Með inni- legu bakklæti. Jrá kœjawáíi Á fundi bæjarráðs þann 13. júní, voru m. a. eftirfarandi atriði tekin til athugunar: — Lögð fram umsókn Bindindis- félags ökumanna, dags. 19. f. m„ um 10 þús. kr. styrk. Vis- að til sparnaðarnefndar. — Þá var samþ. að veita kvöld- söluleyfi sem hér segir: Ket- ill Axelsson að Austurstræti 14, Sigurður Gislason að Óð- insgötu 5, Silli og Valdi að Klapparstíg 26. Haraldur Lýðsson v/ Kristinar Jóhanns dóttur, i Vogaskýlinu og Vil- hjálmur Schröder að Vestur- Jiöín við Mýrargötu, Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík á morg- un til Norðurlanda. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 i kvöld til Vestm.eyja. Ekjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er í Rúðuborg. Askja er í Heröya. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer frá Onoga i dag áleiðis til Grímsby. Arn- arfell fór 14. þ. m. frá Archangelsk áleiðis til Rocen Jökulfell er á Siglufirði. Dísa fell fór frá Blönduósi 10. þ.m. áleiðis til Riga og Ventspils. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Hamborg áleið is til Batum. Eimskipafélag Islands. Brúarfoss er í Rvik. Detti- foss fró frá Hamborg 12. þ.m. til Dublin og New York. Fjall foss er í Rvík. Goðafoss fer frá Khöfn 17 þ.m. til Gauta- borgar og Rvíkur. Gullfoss kom til Khafnar í gær frá Leith. Fjallfoss fer frá Fred- erikstad i dag til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Rvíkur. Reykjafoss kom til Siglufj. 14. þ.m. fer þaðan til Ólafs- fjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar og Húsavíkur. Selfoss fer frá New York 16 þ. m. til Rvíkur. Tröllafoss er í Reykjavík. — Tungufoss kom til Mantylu- oto 13. b.m., fer þaðan til Reyk.javíkur. VISfR 16 slður alla daga. Föstudagur 16. júní 1961. 167. dagur ársins. Quiricus. Sólaruppkonia kl. 1.57. Sóiarlag kl. 23.01. Árdegisháflæður kl. 07.20. Síðdegisháflæður kl. 19.39. Ljósatími lúfreiða er eng- inn frá 14. maí til 1. ágúst. Slysavarðstofan er opin alian sólarhringinn. Lækna- vörður er á sama stað, kl. 18 til 8. sími 150300. Næturvarzla þessa viku er í Vesturbæjarapóteki. sími 22290. Holtsapótek o- ^rrðsapó- tek eru opin vi"'- ■-'a kl. 9 —19, laugardaga ki. 13—16. Kópavogsapótek er opið til kl 22 og á sunnud. kl. 13—16. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Lögregluvarðstofan hefur i * m * r < _ m | ■ ■? H 9 ■ * : • ■ L K " <* ■ * r ■ Skýringar við krossgátu nr. 4407. Lárétt: 1 Nafn. 3 ílát. 5 sam tenging. 6 tveir ósamstæðir. 7 hrúga. 8 ending. 10 strætis- vagna.... 12 for. 14 erl. borg. 17 tímaeining. 18 landbúnað- arverkfæri. Lóðrétt: 1. Ávextirnir. 2. varpa. 4 blómlegar. 6 hluti af öndunarfæri. 9 athæfi nízkra. 11 bönd. 13 ... .kaffi. 16 vigt- aði (ekki gerður munur á o og ö — og a og á). Lausn á Jtrossgátu nr. 4406: Lárétt: 1 Hús. 3 lút. 5 ef. 6 du. 7 húm. 8 tá. 10 smár. 12 stó. 14 atr. 15 tin. 17 aa. 18 vaðlan. Lóðrétt: 1. Hests. 2 úf. 3 lumma. 4 trúrra. 6 dús. 9 átta. 11 átan. 13 óið. 16 nl. Loftleiðir: Föstudag 16. júní er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New York ki. 6.30. Fer til Luxemborgar kl. 8.00. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 23.59. Heldur áfram til New York kl: 1.30. — Snorri Sturlu son er væntanlegur frá New York kl. 9.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.30. — Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 0.30. Minjasafn Reykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h„ nema mánud. Þjóðminjasafn íslands er opið alla daga kl. 13.30—16. Listasafn ríkisins er opið daglega kl. 1.30—16. Listasafn íslands er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardaga kl. 13.30—16. Ásgrínissafn, Bergstaðastr. 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 13.30—16. Bæjarbókasafn Reykjavík- ur. Aðaisafnið, Þingholtstr. 29A: Útlán 14—22 alla virka daga. nema laugard. 13—16. Lokað á sunnudögum. Les- stofa: 10—22 alla virka daga, nema laugardaga 10—16. Lok að á sunnud. Útibú, Hólm- garði 34: Opið 17—19 alla virka daga nema laugard. — Útibú. Hofsvaliagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka w^WWwitfBii.iliiiiníar^íiría ■ : ‘MEEELY INFOKMATION/ TAK.ZAN S00THE7. ' ‘WEVE HEAKC7 THATA 50Y LIVES WITH 8A500NS- LIICE THE ONE ON VOUK I170L—" & CííAmO Höfðinginn leit mennina með nokkurri óþolinmæði. Hvað viljið þið? Aðeins upp- lýsingar, um dreng sem á að •'9-W lifa hjá bavíönum, Konung- urinn kinkaði kolli dapur- THE KINS HESITATE7, THEN SA7LY N077E7 HIS HEA7, «yr-.„TI-'.'TATOKY ISTKUE!# lega: Já, það er rétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.