Vísir - 16.06.1961, Blaðsíða 14

Vísir - 16.06.1961, Blaðsíða 14
14 V I S I K Föstudagur 16. júní 1961 * Gamla bíó * Sími 1-14-75. Rauðstakkar y (The Scarlet Coat) Spennandi bandarísk kvik- mynd, byggð á sönnum at- burðum. Cornel Wilde Michael Wilding Gcorge Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ☆ Hafnarbíó ☆ Djarfur leikur Afar spennandi amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Hin skemmtilega söngva- dans- og gamanmynd sýnd í litum og Todd A.O. kl. 9, vegna fjölda áskorana. Gög og Gokke frelsa koounginn Sprenghlægileg og spenn- andi kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bezt að auglýsa í Vísi Sími 11182 Draugahúsið (House on Haunted Hill) Hörkuspennandi og mjög hrollvekjandi, ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. Mynd er taugaveiklað fólk ætti ekki að sjá. Vincent Price t Carol Ohmaro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ☆ Stjörnubíó * i Enginn tími til að deyja ! i Óvenjuleg spennandi, ný, ensk-amerísk mynd í lit-um og CinemaScope. Victore Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára . Nærfatnaður 'lmanna og drengja fyrirliggjandi L.H. MULLER Johan Rönning h.f. Raflagnir ‘*^erðir é ölluin hcimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. SÍP’! M320. Johan Rönning h.f. Áskriflarseðill Ég undirritaður(uð) óska að gerast fastur áskrif- andi að DAGBLAÐINU VlSl Nafn Heimilisfang DAGBLAÐIÐ VtSIR. Ingólfsstræti 3. Sími 11660. P.O. 496. Sjálfsagt liðþjálfi - (No Time for Sergeants) Bráðskemmtileg, ný, amer- ísk kvikmynd, sem kjörin var bezta gamanmynd ársins í Bandaríkjunum. Andy Griffith Myron McCormick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JÍÍ|Í.> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sigaunabaróninn óperetta eftir Johann Strauss Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Þ- orócafe Dansleikiir í kvoltl kl. ‘21 Sigriín Svcinssoii löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16. Sími 1-28-25. SUMARSKÓR kvenna og barna VEFGL Símar 12285 og 15285 Kaupi gull og silfur rnmmm • T0£T!.4 ☆ Tjarnarbíó ☆ Uppreisnm í Stórmerk og einstök kvik- mynd um uppreisnina í Ungverjalandi. Myndin sýn- ir atburðina, eins og þeir voru, auk þess sem myndina sýnir ýmsa þætti úr sögu ungverku þjóðarinnar. Danskur skýringatexti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLÝSENDUR V í S I S ATHUGSÐ Framvegis þurfa allar aug- lýsingar sem birtast eiga samdægurs að hafa borizt fyrir kl. 10 f.h. ncma i laugardagsblaðið fyrir kl. 6 á föstudögum. Vísir sími 11660 17. júní blöðrur 17. júní blöðrur fyrirliggjandi. Afgreiðsla kl. 3—7. Sími 16205. Bezt að auglýsa í Vísi * Nýja bíó * Sími 1-15-44 Það gleymist aldrei Myndin sem aldrei gleym- ist, með Gary Grant Deborah Kerr Endursýnd kl. 9. Svarti svamirmn Hin æsispennandi sjóræn- ingjamynd með Tyrone Power Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. * Kópavogsbíó * Sími 19185 Stjarnan (Stjerne) Sérstæð og alvöruþrungin ný, þýzk-búlgörsk verð- launamynd frá Cannes, sem gerist þegar Gyðingaofsóknir nazista stóðu sem hæst og segir frá ástum og örlögum þýzks hermanns og dauða- dæmdrar Gyðingastúlku. Sascha Kruscharska Jiirgen Frohriep Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. 11. vika. Ævintýri i Japan Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. IMGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNHt í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8 Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. INGOLFSCAFÉ COLOR C 18 LITFILMUR 35 mm. 36 myndir kr. 280,00. 35 mm. 20 myndir kr. 215,00. 120, tréspóla kr. 139,00. 127 kr. 130,00. Framköllun er innifalin í verðinu. Perutz verksmiðjan endursendir filmurnar framkallaðar með flugpósti 24 klukkustund- um eftir móttöku. Sá, sem kaupir Perutz, veit hvers vegna. FÓKUS, LÆKJARGÖTU 6B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.