Vísir - 17.06.1961, Side 13
Laugardaginn 10. júni 1061
V I S I K
13
Mikið er gott að þú komst,
Axel.
i daff:
Þ.jóðhátíðardagur Islendinga.
8.30 Morgunbœn, íréttir og is
lenzk sönglög. 10.10 Veðurír.
10.20 íslenzk kór- og hljóm-
sveitarverk. 12.00 Hádegisút-
varp. 13.40 Frá Þjóðhátíð í
Reykjavík: a) Hátíðin sett
(Eiríkur Ásgeirsson forstjóri,
formaður þjóðhátíðarnefnd-
ar). b) Guðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni (Biskup Islands,
herra Sigurbjörn Einarsson,
messar; Dómkórinn og Árni
Jónsson syngja; dr. Páll Is-
ólfsson leikur á orgel). c) 14.
15 Hátíðarathöfn við Austur-
völl: Forseti íslands, herra
Ásgeir Ásgeirsson, leggur
blómsveig að fóststalli Jóns
Sigurðssonar. — Allir við-
staddir syngja þjóðsönginn.
— Forsætisráðherra Ólafur
Thors flytur ræðu. — Ávarp
Fjallkonunnar. — Lúðrasveit
ir léika. d) 15.00 Barna-
skémmtun á Arnarhóli: Dr.
Þórir Kr. Þórðarson prófessor
ávarpar börnin. — Lúðrasveit
drengja leikur. — Leikþáttur
eftir Gest Þorgrímsson. —
Kristín Anna Þórarinsdóttir
syngur vísur úr leikritinu
..Dýrin í Bakkaskógi". —
Sverrir Gðjónsson (11 ára)
syngur. — Þáttur úr „Skugga
Sveini". — Klemens Jónsson
stjórnar leikþáttum og i heild
skemmtuninni. 16.00 Miðdeg-
istónleikar: Islenzk tónlist. —
(16.30 Veðurfr.). 17.00 Lýst í-
þróttakeppni í Rvík (Sig.
Sig.). — Tónleikar. 19.00 Tii-
kynningar. — 19.20 Veðurfr.
— 19.30 Fréttir. 20.00 Frá
þjóðhátíð í Rvik: Kvöldvaka
á Arnarhóli. a) Lúðrasveit
Rvíkur leikur. Stjórnandi:
Páll Pampichler Pálsson. b)
Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri flytur r£eðu. c) Karla-
kór Rvíkur syngur. Söngstj.:
Sigurður Þórðarson. Ein-
söngvarar: Guðmundur Guð-
jónsson og Guðm. Jónsson.
Píanóleikari: Fritz Weiss-
happel. d) Leikþáttur eftir
Guðmund Sigurðsson. Leik-
endur: Erlingur Gíslason og
Knútur Magnússon. e) Óperu
söngvararnir Sigurv. Hjalte-
sted og Kristinn Halísson
syngja. f) Leikþ.: „Stefnu-
mót á Arnarhóli" eftir Ragn-
ar Jóhannesson. Leikendur:
Herdís Þorvaldsdóttir, Vaiur
Gíslason og Steindór Hjör-
leifsson. 22.00 Fréttir og veð-
urfr. 22.05 Danslög (útvarpað
frá skemmtunum á Lækjar-
torgi, Lækjargötu og Aðal-
stræti): Hljómsveit Svavars
Gests, Guðmundar Finn-
björnssonar og Kristjáns
Kristjánssonar leika. Söng-
fólk: Ragnar Bjarnason,
Hulda Emilsdóttir og Harald
G. Haraldsson. 02.00 Hátiðar-
höldum slitið frá Lækjar-
torgi. — Dagskrárlok.
Sunnudagur 18. júní
Kl. 8.30 Lifleg morgun-
músik. 9.00 Fréttir. — 9.10
Morguntónleikar. 11.00 Messa
í Dómkirkjunni. 14.00 Mið-
degistónleikar. 15.30 Sunnu-
dagslögin. 17.30 Barnatími.
18.30 — Miðaftanstónleikar:
Guy Luypaerts og hljómsveit
hans leika lög eftir Irving
Berlin. 19.30 Fréttir. 20.00 „Á
slóðum Jóns Sigurðssonar' u
Lúðvík Kristjánsson sagn-
fræðingui' les úr hinni ný.ju
bók sinni. 20.25 Einsöngur:
Franski ljóðasöngvarinn Gér-
ard Souzay syngur lög eftir
Fauré og Ravel. (Hljóðritað á
söngskemmtun i Austurbæj-
arbíói 4. f.m.). 21.00 Islenzk
húsmóðir: Dagskrá Kvenrétt-
indafélags Islands. Rætt við
Halldóru Eggertsdóttur náms
stjóra um störf húsmæðra,
Auði Þorbergsdóttur lögfræð-
ing um réttarstöðu þeirra, og
Svein Ásgeirsson hagfræðing
um hagskýrslur og fram-
færslukostnað. — Anna Sig-
urðardóttir og Elín Guð-
mundsdóttir undirbúa dag
skrána. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.05 Danslög. -
23.30 Dagskrárlok.
(jijjtmgar
I gær voru gefin saman i
hjónaband Edda Scheving,
danskennari og Heimir Guð-
jónsson, vélvirki. Heimiii
ungu hjónanna verður að
Reynimel 54.
í gær voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Sigríður
L. Marínósdóttir, fóstra, Foss-
vogsbletti 7, og Sigurgísli
Árnason, húsasmíðanemi,
Skaftahlíð 25. Heimili beirra
verður að Skaftahlíð 25.
I fyrradag voru gefin sant-
an í Dómkirkjunni af séra
Jóni Auðuns, ungfrú Gúð-
finna S. Þorsteinsdóttir, Viði-
mel 37 og Harry W. Green.
Heimili þeirra verður í New
York.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína Ríkey Ríkharðs-
dóttir, hjúkrunarkona, Eiríks
götu 11 og Kári Eiríksson,
stud. odont.
Nýlega opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Hlín Einars-
dóttir, Húsavík og Sigurður
Sigurðsson, skipstjóri m.b.
Smára, Húsavik.
Æskan, barnablað, maí—
júní hefti er komið út Það
flytur m. a. grein um Jón
Sigurðsson, greinina Brot úr
minningum eftir Guðlaugu
Narfadóttur, frásögu um Vil-
hjálm Tell, Unglingaregluna
75 ára og margt fleira.
Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss
fer frá Kublin 21. þ. m. til
. * 1
l', Nú ef ég hef ekki sagt að
(;> þið ættuð að taka mat með. ;
þá segi ég það núna.
r S
New York. í'jallfoss er í Rvik
Goðafoss fer frá Khöfn í dag
til Gautaborgar og Rvíkur.
Gullfoss fer frá Khöfn í dag
til Leith og Rvíkur. Lagar- -
foss fór frá Frederikstad i
gær til Hamborgar, Antwerp
en, Hull og Rvikur. Reykja-
foss fer frá Siglufirði til Ól-
afsfjarðar, Dalvíkur, Hriseyj-
ar og Húsavíkur. Selfoss fór
frá New York í gær til Rvk.
Tröllafoss er í Rvík. Tungu-
foss kom til Mantyluoto 13.
þ. m. fer þaðan til Rvikur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík kl.
18 í kvöld til Norðurlanda.
Esja er í Rvík. Herjólfur er í
Vestm.eyjum. Þyrill er í Rvík.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðu-
er i Reykjavík.
Laugardag 17 júni er Snorri
Sturluson væntanlegur frá
Hamborg, Kaupmannah. og
Gautaborg kl. 22.00. Fer til
New York kL 23.30.
Framvegis, sem áður, veið-
ur veitt móttöku tilkynning-
um í bæjarfréttir Vísis aila
daga milli kl. 9—5, sími 11660.
Athygli skal þó vakin á þvi,
að þær þurfa að hafa borizt
fyrir kl. 5 daginn áður en þær
skulu birtar. — Stafar betta
vegna breyttra starfshátta í
prentsmiðju.
Skólaslit iiandíðaskóians.
Vegna misgánings var í
gær skýrt frá því að skólan-
um yrði slitið í dag (17. þ.m.),
en átti að vera fimmtudag 15.
þ. m.
Siuiuú'skóli guðspekinema.
Lagt verður af stað kl. 1 á
morgun, sunnud., frá Guð-
spekifélagshúsinu. Þátttak-
endur komi þangað með far-
angur sinn.
Sjómannskomir, er stóðu
fyrir kaffisölu í Sjálfstæðis-
húsinu á sjómannadaginn
þakka innilega öllum þeim er
lögðu þeim lið, með gjöfum
og vinnu. Ennfremur forstj.
Sjálfstæðishússins fyrir lán á
húsinu endurgjaldslaust á
hverju ári.
19. júní fagnaður Kvenfé-
lags Islands verður í Tjarnar-
café uppi, mánudaginn 19.
júní kl. 20.30. Ræða o<* ýmiss
konar skemmtiatriði. Allar
konur velkomnar.
Eldri kvenskátar. — Áríð-
andi fundur seniordeildar,
yngri og eldri svanna, stjórn-
ar og deildarforingja K.S.F.R.
í Skátaheimilinu (nýia saln-
um) mánudaginn 19. júní kl.
8.30. Allir eldri skátar í KSF
R. velkomnir. Fjölmennið. —
U ndirbúningsnefndin.
Laugardagur 17. júní 1961.
168. dagur ársins.
ísland lýðveldi 1944.
Sólaruppkoma kl. 1.56.
Sólarlag kl. 23.02.
Árdegisliáflæður kl. 08.00.
Síðdegisháflæður kl. 20.18.
Ljósatími bifreiða er eng-
inn frá 14. maí til 1. ágúst.
Slysavarðstofan er opin
allan sólarhringinn. Lækna-
Vörður er á sama stað, kl. 18
til 8, simi 150300.
Næturvarzla þessa viku er
í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin virka daga kl. 9
,—19, laugardaga kl. 13—16.
Iíópavogsapótek er opið til
kl. 22 og á sunnud. kl. 13—16.
Slökkvistöðin hefur síma
11100.
Lögregluvarðstofan hefur
síma 11166.
- N /('■Vjíl'ála
Skýringar við krossgátu nr.
4408.
Lóðrétt: 1 dæld. 3 borgin
eilífa. 5 samhljóðar. 6 á skipi.
7 ófús til starfa. 8 sólguðinn.
10 megnaðir. 12 spyrja (erl.).
14 koma áfram. 15 hádegi. 17
ryk. 18 rauðir fiskar.
Lóðrétt: 1 ósmáa. 2 (erl.) 3
fer rétta leið. 4 engar meiri.
6 hrædd. 9 dráttardúr. 11 eyð-
ir og spennir. 12 söngelskt
fólk. 16 fall.
Lasn á krossgátu nr. 4407.
Lárétt: 1 Búi. 3 ker. 5 ef. 6
na. 7 kös. 8 in. 10 stöð. 12 aur.
14 ala. 15 Ríó. 17 ar. 18 plóg-
ur.
Lóðrétt: 1 Berin. 2 úf. 3
kasta. 4 rjóðar. 6 nös. 9 nurl.
11 ólar. 13 Rió. 16 óg.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
á sunnudag. Séra Jón Þor-
varðarson.
La.uffarneskirk.ja. Messa kl.
11 f.h. á sunnudag. Séra Garð-
ar Svavarsson.
BústaðaprestakalL Messa í
Hágerðisskóla kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
Fríkirkjan. Messa kl. 2.
Séra Þorsteinn Björnsson.
EUiheimilið: Guðsþjónusta
kl. 10 árd. Heimilispresturinn.
Minjasafn Beykjavíkur, —
Skúlatúni 2, er opið daglega
kl. 14—16 e.h., nema mánud.
Þjóðminjasafn fslands er
opið alla daga kl. 13.30—16.
Listasafn rikisins er opið
daglega kl. 1.30—16.
Listasafn fslands er opið
sunnud., þriðjud., fimmtud.
og laugardaga kl. 13.30—16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastr.
74 er opið þriðjud., fimmtud.
og sunnudaga kl. 13.30—16.
Bæjarbókasafn Reykjavík-
ur. Aðalsafnið, Þingholtstr.
29A: Otlán 14—22 alla virka
daga, nema laugard. 13—16.
Lokað á sunnudögum. Les-
stofa: 10—22 alla virka daga,
nema laugardaga 10—16. Lok
að á sunnud. Útibú, Hólm-
garði 34: Opið 17—19 alla
virka daga, nema laugard. —
Útibú. Hofsvallagötu 16. Opið
kl. 17.30—19.30 alla virka
daga nema laugardaga.
»THE WILP gOy LIVES/
KB'EATEP THE CHIEF.
'HE WASSTOLEN FKO/A
HIS VILLASEASA 5A5Y
AN? JtAfSER.Ey THE
‘IKNOWTWe,1
I' IWMillll IIMIIIII lii
I IIJWiliMHIHiP 'JMMSMflEpmi
CLYPE rHlrrS SFKANS ■FOZWAZP.
"5UTHOW— HOIV 70YOU K.NOW
THISf' HE CZIEP EXClTEFLy. ,.|«.ÍU8
K.IN6
THE soyis
Villidrengurinn lifir, end-
urtók höfðinginn. Honum
var stolið úr þorpi sínu á
unga aldri, af skógarbúum.
Clyd Phipps stökk frarn. —
En hvernig vitið þið þetta?
sagði hann. — Hann er son-
ur minn, sagði höðinginn.