Vísir - 21.06.1961, Page 11

Vísir - 21.06.1961, Page 11
Miðvikudagur 21. júní 196x VtSIB H Addo-X samlagningavélar • Öruggar • Hraðvirkar • Fallegar • Hagstætt verð Margar gerðir fyrirliggjandi Friden kalkulatorar • Fljótvirkir • Automatiskir • Fallegir • Margir litir Eru nú fyrirliggjandi. Öllum fyrirspumum greiðlega svarað. Sendum myndalista þeim, er þess óska. ^agnús Kjaran Umboðs- og heildverzlun. Pósthólf 1437 — Sími 24140 — Reykjavík MALNBNG Hörpusilki, úti- og innimálning, allir litir. Harpó þakmálning. Harpólín innimálning. Jökull, japanlakk. Sígljái, lakk fyrir glugga og eldhús. Bflaökk. Kítti. Polyfflla, sparsl. Sandpappír. Málningarúllur. Málningapenslar. NOTIÐ GÓÐA VEÐRIÐ OG MÁLIÐ! HELGI lUAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. TIL SÖLU: Nýlegft einbýlishús Húsið er 70 m2, tvær hæðir, auk tveggja her- bergja íbúðar í kjallara. 6 herb. raðhús með innbyggðum bílskúr við Hvassaleiti. Húsið er tilbúið undir tréverk og málningu. Skipti á 4ra—5 herbergja hæð æskileg 5 herbergja glæsileg hæð við Hvassaleiti. Ný 5 herbergja hæð við Selvogsgrunn. Ný 4ra herb. hæð við Stóragerði. Hæðin er með tvennum svölum, tvöföldu gleri í gluggum og sér- hita. Skipti á 2ja herbergja hæð möguleg. Nýleg, vönduð 4ra herb. hæð við Njörvasund. 3ja herb. hæð á Melunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. GýLFDÚKUIt Linoleum og gúmmídúkur, Lím fyrirliggjandi. HELGI MAGINÚSSOIN & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. Hreinlætistæki MAU MAU Ótti við, að Mau Mau-hreyf- ingin sé að ná sér á strík aft- ur í Kenya, fer nú óðum vax- andi. Yfirvöldum í Nairobi hefur borizt njósn um, að um 1000 svertingjar af Maruættbálk- inum hafi komið saman á leynifvmd, og þar hafi þeir allir unnið Mau Mau-eiðinn, sem fólginn er í að lofa að vinna með oddi og egg, báli og brandi að þvi að hrekja hvíta menn úr Kenýa og drepa alla þá, sem vilja ekki fara með góðu. Hvítir íbúar Kenya hafa sent nefnd manna til Lun- dúna til að tala máli sínu og benda þeir á, að morð og önnur hryðjuverk fari í vöxt aftur. Nýlendustjómin í Nai- robi hefur slegið hring um skóglendi mikið og leitar þar að hundruðum Mau Mau- manna, sem eiga að sögn að leynast þar. Bændur í uppþoti. I s.l. viku slógu þúsundir reiðra bænda hring um borg- ina Morlaix í Bretagne í Frakklandi. Vom bændur reiðir vegna verðfalls, sem orðið hafði á kartöflum gagnvart þeim. Þeir hafa fengið aðeins sem svarar 40 aurum fyrir kílóið, en kartöfluverð í París er tí- falt hærra. Bændur tóku op- inberar skrifstofur í bænum, en héldu á brott, er þeim var lofað, að þeir skyldu fá leið- réttingu mála sinna. Eldhúsvaskar, handlaugar, baðker, blöndunar- tæki ýmis konar. HELGI IMAGINÚSSOIN & CO. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. FRIMERKI Kaupi kílóvöm, per 250 gr. fyrir 60 sænskar kr. Stig Jahnke, Kronetorpsg. 35 B, Malmö C, Sverige. I. S. I. I kvöld kl. 8.30 keppa á Éþróttaleikvanginum í Laugardal öL.. K.S.Í. tir' iMK A ]OLLÍZNDINGA[: Dómari: ÞORLÁKUE ÞÓRÐARSON Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 11 f. h. við Útvegsbankann. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti 40.00. Stæði 30.00. Barnamiðar 5.00. KAUPH) MIÐA TÍMANLEGA. Mdttökunefndin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.