Vísir


Vísir - 21.06.1961, Qupperneq 12

Vísir - 21.06.1961, Qupperneq 12
12 VtSIB Miðvikudagur 21. júni 1961 ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálp- armótorhjólum, barnavögnum o. fl. Uppgerðar kerrur, vagn- ar og reiðhjó1 til sölu. Kostar ekki nema brot úr kostnaðar- verði þeirra. — Reiðhjólaverk- stæðið Melgerði 29. Sími 35512. (878 STÚLKA óskast í sveit á Snæ- fellsnesi. Sími 10454. (866 KONA óskar eftir kaupavinnu eða ráðskonustöðu. Uppl. í síma 36034 eftir kl. 5. (871 SAMKOMUR KBISTNIBOÐSSAMBANDIÐ. Mimið samkomumar á mið- vikudagskvöldum kl. 8,30 í Bet- aníu að Laufásvegi 13. 1 kvöld tala Páll Priðriksson og Sigur- steinn Hersveinsson. — Allir velkomnir. / (876 Bezt og ódýrast að auglýsa i VISI VINNUMIÐIUNIN tekur að sér ráðningar i allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Sími 28627. (261 HREINGERNINGAR. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (805 HREIN GERNIN G AMIÐSTÖÐ- IN. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 36739 (833 HREIN GERNTN G AR, vanir menn Pljótt og vel unnið Slmi 24503 Bjami. (767 SKERPUM garðsláttuvélar og önnur garðverkfæri Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga, Grenime) 31. BILAHREINSUN S.F. - Bíia- bónun. Bónum, þvoum og ryk- sugum bíla. Gerum einnig við stefnuljós og rafbúnað fyrir skoðun Sími 37348 frá 10—12 og eftir 6 á kvöldin. (429 JARÐÝTUR tiJ leigu. — Jöfn- um húslóðir og fleira Vanir menn Jarðvinnuvélar. Sími 32394. (156 Veggjahreinsunin Munið hina þægilegu kemisku vélhreingemingu á híbýli yð- ar. Sími 19715. (689 VEGGFÓÐRUN, dúka- og flísalögn á gólf og veggi. Sími 34940. (797 KONA, 25 til 45 ára, óskast í sælgætisverzlun, vaktavinna. Uppl. Adlon, Bankastræti 12 frá kl. 7,30 til 8. (846 TVÆR duglegar stúlkur geta fengið vinnu við Vistheimilið í Breiðuvík. Uppl. á Ráðning- arstofu Reykjavikurbæjar. (861 UNGLIN GSSTÚLK A óskar eftir vinnu, vist gæti komið til greina. Uppl. í síma 35290. (868 STÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa, einnig stúlku til afleysinga í eldhúsi. Miðgarð- ur, Þórsgötu 1. (811 í PERUTZ ] 8 mm Perutz Color C14 14/10 din. kr. 245,00 með framköllun. 8 mm svarthvítar filmur 15/10, 21/10 og 27/10 din. kr. 165,00 með framköllun. Quick splice tape fyrir 8 og 16 mm filmur. FÓKUS Lækjargötu 6B LlTIL íbúð helzt með ein- hverju af húsgögnum, óskast í 6—8 mánuði. Uppl. gefnar í síma 1-03-52. (793 TVÖ herbergi og eldhús til leigu. Tilboð skilist á afgr. Vísis merkt „100“ fyrir fimmtudagskvöld. ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 24829. Algjör reglusemi. (867 STOFA til leigu. Uppl. í sima 11950. (809 TIL LEIGU 2ja herbergja í- búð í kjallara. Tilboð sendist blaðinu merkt „Júlí". (847 HERBERGI (hornstofa) til leigu að Grundarstíg 11. Pæði sama stað. (850 TVEIR ungir menn óska eftir stofu og eldhúsi til leigu, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 19385. (853 BlLSKÚR óskast til leigu í 1 —2 mánuði. Tilboð merkt 678 sendist Vísi. (854 HERBERGI með eldunarmögu- leikum, eða litil íbúð óskast til leigu 1. júli. Tilboð merkt 678 sendist á afgreiðslu blaðsins. (855 SUMARBÚSTAÐUR eða land óskast, helzt við vatn. Upp- lýsingar í sima 19260. (856 lBÚÐ. Vantar 3ja—4ra her- bergja íbúð, helzt í Mið- eða Vesturbænum. Uppl. í síma 22683. (884 EINHLEYP eldri hjón óska að taka á leigu 2ja herbergja íbúð nú þegar. Sími 36157. (877 1—2 HERBERGI með góðum eldhúsaðgangi og einhverjum húsgögnum til leigu strax. — Uppl. í síma 34194. (880 TELPNA D.B.S.-hjól sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 10798. (870 TIL SÖLU slá úr möscrat- skinni. Einnig jakki. Til sýnis á Barónsstíg 61, 4. hæð. (872 SILVER CROSS barnavagn til SEGULBANDSTÆKI til sölu, ódýrt. Sími 18487. (875 TIL SÖLU góð 5 tonna trilla með góðum greiðsluskilmálum. Uppl. í síma 17695. (879 ELDHÚSBORÐ óskast með skápum og skúffum, mætti vera vaskur líka. Uppl. í síma 35112. (881 LlTH) TVlHJÓL óskast. Sími 33027. (883 NÝTT gashleðslutæki (Carbit) til sölu á aðeins 1200 kr. Uppl. í sima 16842. (882 HÆGRI handar skinnhanzki tapaðist um helgina á leiðinni ; Stigahlíð—Stórholt. Skilvís í finnandi hringi I 13241. (873 ' PRFNTMYNDAGERÐÍN MYNDAMÓT H.F. MOROUNW.flÐSHÚSINU - SfMI 17152 Starfsmaður óskast til að annast flutninga hjá fyrirtæki hér í bæ. Æskilegt að hann hefði umráð yfir sendiferða- bifreið. Vinnutími frá kl. 9—6. Tilboð sendist Vísi merkt „Starfsmaður 161“. Bezt að auglýsa í VISI SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Simi 12926. (318 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (000 1 KAUPUM og tökum í umboðs- sölu allskonar húsgögn og hús- j muni og margt fleira. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. í Sími 19557. (72 | NOTAÐUR svefnsófi og 2 djúpir stólar óskast til kaups. j Uppl. í síma 34021. (857 NOTAÐ svefnherbergissett til sölu. Ódýrt. Uppl. á Langa- gerði 14 eftir kl. 5. (859 TELPUKJ ÓLL til sölu að Grenimel 30. Uppl. í síma 14341. (846 SAXAFÓNN. Góður altó-saxa- fónn óskast til kaups eða skipt- um fyrir trommusett eða ten- ór-saxafón. Uppl. Skarphéðins- götu 14, kjallara.. (845 TIL SÖLU sem ný Rafha-elda- vél. Einnig sumarföt á meðal mann. Tækifærisverð. Uppl. í sima 37592. (860 RIMLABARNARÚM til sölu. Ægissíðu 64, uppi. (858 TIL SÖLU stofuskápur, bílút- varp, Albin-bátavél, 16 hestöfl, eldavél, Rafha, og margt fleira ódýrt. — Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. (862 VIL SKIPTA á fimm manna vörubíl með tveggja tonna palli og góðu mótorhjóli. Uppl. Álfhólsvegi 50, Kópavogi. (863 KVENREEÐHJÓL til sölu, ennfremur stór gítar sem nýr. Uppl. í síma 23152 eftir kl. 5. (869 TIL SÖLU nýlegt D.B.S. hjól með gírum og handbremsu. — Uppl. í síma 11799. (812 HANDRIÐ. Húseigendur mun- ið jámhandriðin frá Jám h.f., ódýr, falleg. Járn h.f. Sími 35555. TIL SÖLU ódýrt, eldhússkáp- ar. Uppl. í síma 19082. (813 TIL SÖLU vegna brottfarar safn af góðum hljómplötum, long playing, 33ja snúninga, kostakjör. Uppl. í síma 10362. (868 TIL SÖLU er Pord 1930 í góðu' lagi, nýskoðaður, verð kr 7 þús. Til sýnis að Hávegi 27, Kópavogi. (865 TIL SÖLU Garant sendiferða- bill með Ford-mótor, stöðvar- pláss fylgir. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 34120 eða Suðurlandsbraut 91 B. (864 ’

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.